Morgunblaðið - 10.10.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. OKTÖBER 1974
9
Falleg 3ja herb.
ibúð við Hraunbæ, um 97 ferm.
Sér hiti, (mælar á ofnum). íbúðin
er góð stofa með svölum, eldhús
með borðkrók, svefnherbergi og
barnaherbergi, flísalagt bað með
lögn fyrir þvottavél. Góðir
skápar. Lóð frágengin.
Stór hæð
við Goðheima, um 160 ferm.
efri hæð. Hæðin er stórar sam-
liggjandi stofur, nýtizku eldhús,
og þvottaherbergi með búri inn
af þvi, húsbóndaherbergi, svefn-
herbergi, 2 barnaherbergi, bað-
herbergi og snyrtiherbergi.
Vönduð og falleg hæð. Sér hita-
lögn. 2falt verksmiðjugler. Góð
teppi. Stórar svalir.
2ja herb.
óvenju falleg nýtizku ibúð við
Kóngsbakka. Sér lóð. Sér þvotta-
herbergi.
Skaftahlíð
5 herb. ibúð um 115 ferm. á 2.
hæð i þrilyftu stigahúsi (ein ibúð
á hverri hæð). (búðin er 2 saml.
stofur, með suðursvölum, eld-
húsi, svefnherbergi, 2 barna-
herb. og baðherbergi á sérstök-
um svefnherbergisgangi. Aðrar
svalir eru á svefnherbergi. Teppi
á gólfum 2falt gler. Sér hiti
(mælar á ofnum).
Sólheimar
5 herb. ibúð á 9. hæð. íbúðin er
um 1 1 2 ferm. og er suðurstofa
með svölum, svefnherbergi með
skápum, 2 barnaherbergi, bæði
með skápum, eldhús, borðstofa
og baðherbergi. 2falt verk-
smiðjugler i gluggum góð teppi,
geymsla á hæðinni, einnig i
kjallara.
Álfheimar
4ra herb. ibúð á 4. hæð um 104
ferm. (búðin er 1 suðurstofa
með svölum, 3 svefnherbergi,
öll með innbyggðum skápum,
eldhús, skáli og baðherbergi.
Teppi i ibúðinni og á stigum.
Jörfabakki
4ra herb. ibúð á 2. hæð. íbúðin
er suðurstofa með svölum,
svefnherb. eldhús með borðkrók
2 barnaherbergi, baðherbergi
flisalagt með fallegu baðher-
bergissetti. Teppi i ibúðinni og á
stiga. Lóð frágengin. 1 herb.
fylgir i kjallara, og snyrtiherb.
með því.
Víkurbakki
Raðhús við Vikurbakka alls um
220 ferm. Nýtt hús svo til full-
gert.
Byggingarlóð
1 550 ferm lóð undir einbýlishús
á úrvalsstað i Mosfellssveit.
Barðavogur
3ja herb. ibúð i kjallara i tvibýlis-
húsi. Sér inngangur. Sér hiti.
Neshagi
3ja herb. ibúð. (búðin er um 90
ferm. og er i kjallara i fjölbýlis-
húsi. (búðin er að mestu leyti
ofanjarðar.
Höfum kaupendur
Okkur berst daglega fjöldi fyrir-
spurna og beiðna um 2ja, 3ja,
4ra og 5 herbergja ibúðir og
einbýlishús, einnig um hús í
smiðum og stærri og minni ibúð-
ir i smiðum. Um góðar útborgan-
ir er að ræða, í sumum tilvikum
full útborgun.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
símar 21410 — 14400
26600
ÁLFASKEIÐ, HFJ.
2ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk.
Verð: 2.8 millj. Útb.: 2.0 millj.
ÁLFHEIMAR
4ra herb. 1 1 2 fm. íbúð á jarð-
hæð í blokk. Verð: 4.8 millj.
ARAHÓLAR
4ra herb. rúmgóð ibúð á 3. hæð
i blokk. fbúðin er rúmlega tilbúin
undir tréverk og vel ibúðarhæf.
Mikið útsýni. Verð: 4.7 millj.
BARMAHLÍÐ
2ja herb. ca. 60 fm. kjallaraibúð.
Verð: 2.5 millj. Útb.: 1.700
þús.
BLÖNDUBAKKI
3ja herb. ca. 90 fm. ibúð á 2.
hæð 1 blokk. Föndurherb. i
kjallara fylgir. Verð: 4.0 millj.
Útb.: 3.0 millj.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
4ra herb. ca. 1 25 fm. ibúð á 4.
hæð í blokk. Tvennar svalir. Sér
hiti. Verð: 7.0 millj.
BRÆÐRATUNGA, KÓP.
3ja herb. litið niðurgrafin
kjallaraíbúð i tvibýlishúsi. Góð
ibúð. Laus strax. Verð: 2.8 millj.
EYJABAKKI
4ra herb. ibúð á 2. hæð i blokk.
Suður svalir. Laus fljótlega. Hag-
stæð kjör.
HLÍÐARVEGUR, KÓP.
3ja herb. 90 fm. risibúð i þri-
býlishúsi. (búðin er mjög litið
undir súð. Suður svalir. Verð:
3.5 millj. Útb.: 2.6 millj.
HÁTEIGSVEGUR
4ra herb. kjallaraíbúð. Laus fljót-
lega. Verð: 4.0 millj.
HRAUNBÆR
3ja herb. 97 fm. ibúð á 1. hæð í
blokk. Miklar og góðar
innréttingar. Verð: 4.5 millj.
Útb.: 3.0 millj.
HRAUNBÆR
5—6 herb. 132 fm. ibúð á 3.
hæð (efstu) i blokk. Suður og
vestur svalir. Vönduð ibúð. Verð:
6.5 millj.
SLÉTTAHRAUN, HFJ.
3ja herb. ca. 95 fm. ibúð á 1.
hæð i blokk. Sér þvottaherb.
Bilskúrsréttur. Góð ibúð. Verð:
4.0 millj. Útb.: 3.0 millj.
VESTURHÓLAR
Einbýlishús um 190 fm. ibúð.
Húsið selst fokhelt og er að
verða það. Skemmtileg teikning.
allirþurfaþak
yfirhöfudid
Fasteignaþjónustan
28311
Til sölu
3ja herb. falleg íbúð i háhýsi við
Ljósheima. Laus fljótlega
Bilasala
á góðum stað i borginni. Kjörið
tækifæri fyrir mann sem vill
skapa sér sjálfstæða atvinnu.
Höfum kaupanda
að sérhæð með 4 svefnherb.
Mjög góð útb. i boði.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. ibúð i Hliðum, Vest-
urbæ eða Vogahverfi. Útb. 3,5
millj.
Pétur Axel Jónsson
lögfræðingur,
Öldugötu 8.
Verksmiðjuhúsnæði
til leigu.
800 fm verksmiðjuhúsnæði til leigu á góðum
stað í Kópavogi frá n.k. áramótum.
Upplýsingar í síma 22588.
Einbýlishús
Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða raðhúsi í
Reykjavík.
Skipa og fasteignamarkaðurinn,
Mið bæjarmarkað n um.
Sími 1-72-15,
heimasími 8-24-57.
SÍMIMER 24300
Til sölu og sýnis 10.
Á SELFOSSI
einbýlishús um 90 fm hæð og
ris. Alls 5 herb. ibúð með snyrti-
legum blóma og trjágarði. Laust
til ibúðar. Útb. má skipta. Ljós-
myndir af húsi og garði til sýnis í
skrifstofunni.
í Hafnarfirði
nýlegar 3ja herb. ibúðir.
í Kópavogskaupstað
einbýlishús og 3ja, 4ra og 5
herb. íbúðir.
Nýleg 3ja herb. íbúð
um 90 fm með sérþvottaherb. í
íbúðinni á 1. hæð við Maríu-
bakka.
í Fossvogshverfi
nýleg 2ja herb. ibúð i sérlega
góðu ástandi með stórri
geymslu.
Húseignir og 2ja til 7
herb. ibúðir í borginni
o.m.f.l.
Nýja fasteignasalan
S.mi 24300
Laugaveg 1 2
utan skrifstofutima 18546
í smíðum
sérlega skemmtilegt 8 —10
herb. einbýlishús i Breiðholti II.
á tveim hæðum. Samtals 280
fm með bilskúr. Hægt að hafa
3ja herb. ibúð i kjallara. Húsið
verður fokhelt eftir ca. 3
mánuði. Verð 6 milljónir. Beðið
eftir húsnæðismálaláninu sem er
rúm milljón.
3ja og 4ra herb. ibúðir i
smiðum
Höfum í einkasölu 3ja og 4ra
herb. ibúðir i fjögra hæða blokk
Fossvogsmegin í Kópavogi. 85
og 98 fm. Þvottahús á sömu
hæð. Svalir i suður. (búðirnar
seljast fokheldar með tvöföldu
gleri og miðstöðvarlögn. Svalar-
hurð. Sameign utan húss sem
innan að mestu frágengin. íbúð-
irnar verðar tilbúnar í ágúst '75
•Verð 3 milljónir og 200 þús.
á 3ja herb. ibúðirnar. 4ra herb.
ibúðirnar 3,4 milljónir. Beðið
eftir húsnæðismálaláninu. út-
borgun 500 þús. við samning.
Mismunur má greiðast á 8 --
10 mánuðum. Athugið
aðeins 5 íbúðir eftir. Fast
verð ekki visitölubundið.
Hagstæðasta verð á
markaðnum í dag.
Breiðholt
4ra herb. ibúð á 3. hæð efstu
við Hrafnhóla. íbúðin er með
bráðabirgða eldhúsinnréttingu.
Teppalögð. Hreinlætistæki kom-
in og allar hurðir. Útborgun 3
milljónir sem má skiptast á 1 2
mánuði.
Austurbrún
2ja herb. vönduð á 8. hæð í
háhýsi. Útborgun 2,2 milljónir.
Hraunbær
Höfum i einkasölu 2ja herb.
ibúð á 1. hæð. Harðviðar-
innréttingar. Teppalögð. Út-
borgun 2,4 milljónir, sem má
skiptast.
Kópavogur
5 herb. mjög vönduð blokka-
ibúð á 1. hæð við Lundar-
brekku. Um 1 1,0 fm. Svalir i
suður. íbúðin er með harðviðar-
innréttingum og teppalögð. Út-
borgun 4 milljónir, sem má
skiptast.
mmm
tfáSTEIENlB
AUSTUBSTRATI 10 A 5 HAC
Símar 24850 og 2 1 970
Heimasimi 37272
í Setjahverfi
240 ferm. raðhús á tveimur
hæðum. Selst uppsteypt. Teikn
og upplýs. á skrifstofunni.
Skiptamöguleikar á 4ra herb.
ibúð.
í Seljahverfi
200 fm fokhelt einbýlishús á
tveimur hæðum. Skiptamögu-
leikar á 4ra herb. ibúð i Reykja-
vik. Teikn. og allar uppl. á skrif-
stofunni.
Kostakjör
við Skipholt
5 herbergja falleg ibúð á 4. hæð
ásamt herb. i kj. Ibúðin er m.a.
saml. stofur, húsb.herb., 3
svefnherb. o.fl., stærð um 120
ferm. Parket. Teppi. Bilskúrs-
réttur. Sér hitalögn. Útborgun
3,8 millj. má skipta þannig: Fyrir
áramót 1,5 millj. Rest fyrir 1.
I júni '75. íbúðin er laus nú
þegar. Frekari upplýs. á skrif-
stofunni (ekki i síma).
Bílskúr —
Háaleiti
4ra herbergja ibúð á 4. hæð.
Bilskúr. Laus Ijótlega. Útb. 3,5
millj.
Sérhæð á
Seltjarnarnesi
5 herb. 145 fm. sérhæð. (búðin
er m.a. 2 saml. stofur, 3 herb.
o.fl. Bilskúrsplata. Sér þvottahús
á hæð. Góð eign. Útb. 4,5
millj.
í Fossvogi
4ra — 5 herb. falleg ný ibúð.
fbúðin er m.a. 2 saml. stofur 3
herb. o.fl. Viðarklædd loft. Vand-
aðar innréttingar. Teppi. Utb.
4,0 millj. Góð einstaklings-
ibúð i kjallara getur fylgt.
Við Hjarðarhaga
3ja herb. falleg ibúð á 4. hæð
(efstu). Góðar innréttingar. Sér
hitalögn. Útb. 3.3 millj.
Við Hagamel
3ja herbergja falleg kj. ibúð sér
inng. Sér hitalögn. Útb. 3,2
millj.
í Fossvogi
2ja herb. glæsileg ibúð á
jarðhæð. Sérteiknaðar innrétt-
ingar. Útb. 2,5 millj.
Við Blikahóla
Ný og fajleg 2ja herb. ibúð á 1.
hæð. Útb. aðeins 2,1
millj.
Við Kaplaskjólsveg
2ja herb. glæsileg íbúð á 2. hæð
í sambýlishúsi. Stærð um 70
ferm. Útb. 2,5—3 millj.
lEiGfifimiÐLumn
VOIVIARSTRÆTI 12
Símí 27711
Sölustjóri: Sverrír Kristinsson
ÍBÚÐA-
SALAN
Gegnt Gamla Biói sími mso
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
HÖFUM KAUPANDA
Að góðri 2ja herbergja ibúð.
Helst nýlegri. Má gjarnan vera i
fjölbýlishúsi. íbúðin þarf ekki að
losna á næstunni. Útb. kr.
2—2,5 millj.
HÖFUM KAUPANDA
Að 3ja herbergja ibúð, til greina
kæmi litið niðurgrafin kjallara-
íbúð, eða góð rishæð. Góð út-
borgun.
HÖFUM KAUPANDA
Að 3—4ra herbergja ibúðar-
hæð, helst sem mest sér,
gjarnan með bilskúr eða bil-
skúrsréttindum, útb. kr. 5,5
millj.
HÖFUM KAUPANDA
Að einbýlishúsi eða raðhúsi, til
greina kæmi eldra hús, mjög
góð útb.
HÖFUM EINNFREMUR
KAUPENDUR
Með mikla kaupgetu, að öllum
stærðum ibúða í smíðum.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
A AA A A AAAA A
A
&
A
&
&
&
&
&
&
&
&
&
&
&
&
&
A
A
A
A
*
A
Á
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A ■
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
&
A
A
A
A
A
A
A
A
A
26933
Glæsileg lóð
Til sölu er glæsileg lóð á
Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Lóðinerum1,1 hektari,
einstakt tækifæri.
Skipholt
1 40 fm sérhæð i tvíbýlishúsi,
húsið er ca. 1 0—1 2 ára með
nýrri innréttingu og eldunar-
tækjum. íbúð i góðu ástandi,
bilskúr. Möguleiki á skiptum
á góðri eign i Hafnarfirði.
Framnesvegur
Hæð og ris samtals um 1 30
fm, á neðri hæð er stofa,
borðstofa og eldhús, á efri
hæð eru 3 svefnherbergi.
Austurbrún
2ja herbergja íbúð á 7. hæð í
lyftuhúsi, gott útsýni.
Markland
2ja herbergja glæsileg 50 fm
ibúð á jarðhæð ásarnt 8 fm
herbergi í forstofu, eiri glæsi-
legasta ibúð sem við hófum
haft til sölu.
Blikahólar
2ja herbergja ibúð á 3. hæð i
háhýsi, ibúð i mjög góðu
ástandi.
Ljósheimar
4ra herbergja 1 1 0 fm enda-
ibúð á 1. hæð með rúmgóð-
um svefnherbergjum, harð-
viði i stofu, lóð frágengin,
snyrtileg eign.
Sölumenn:
Kristján Knútsson
Lúðvik Halldórsson.
khs
:aðurinn
Austurstræti 6, Simj 26933
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
*
A
A
|
A
A
A
1
A
A
A
A
A
A
I
A
A
*
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
AAAAAAAAAAAAAAAAAA
Húsbyggjendur —
Verktakar
Höfum til afgreiðslu strax talsverðar byrgðir af
milliveggjaplötum (vikur) í stærðunum
50X50X7 sm., og 60X60X5. Erum ný-
byrjaðir framleiðslu á stærðunum 50x50x9
sm og 50 X 50 X 10 sm.
Getum auk þessa afgreitt með stuttum fyrirvara
ýmsar aðrar gerðir vikurplatna eftir pöntunum.
Leitið uppl. um verð og vörugæði í símum
85210 — 82215.