Morgunblaðið - 12.11.1974, Síða 24

Morgunblaðið - 12.11.1974, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. NÖVEMBER 1974 Framararnir sem sigruðu í afmælismóti Þróttar: Frá vinstri: Marteinn, Guðgeir, Eggert, Asgeir, Atii, Símon, Rúnar og Kristinn. Framarar sigruðu í afmælismóti Þróttar íslandsmótið 2, deild Auðveldur sigur Þórs yfir mistæku Fylkisliði A sunnudagskvöldið efndi Þróttur tii móts f innanhússknatt- spyrnu í tilefni tuttugu og fimm ára afmælis félagsins. Leikið var með útsláttarfyrirkomulagi. Atta félögum var boðin þátt taka. Knattspyrna innan húss er bráóskemmtileg iþróttagrein, bæði fyrir þá sem leika, og einnig fyrir áhorfendur. Samt sem áður voru áhorfendur ekki ýkja margir á sunnudagskvöldið, enda kannski mettir af íþróttaviðburð- um helgarinnar. Það er ef til vill nokkuð til í þvi sem gárungarnir segja, að íþróttakeppni sé orðin okkar höfuðatvinnuvegur. Urslit einstakra leíkja í undan- keppninni voru sem hér segir. Breiðablik — Keflavík 4—8 Þróttur — Fram 4—8 Akranes — K.R. 7—0 Víkingur — Valur 3—8 I undanúrslitunum mættust svo sigurvegararnir úr fyrsta og öðr- um leik, og sigurvegarar í þriðja og fjórða leiknum. Fram sigraði Keflvikinga með 6 mörkum gegn 4 og Valur sigraði FVRSTL' deildar keppni kvenna f handknattleik hófst á laugardag- inn þegar Armann heimsótti Þór á Akureyri. Eins og við mátti búast var þarna um að ræöa leik kattarins að músinni. Armanns- stúlkurnar voru í allt öðrum gæðaflokki en ungar og reynslu- lausar Þórsstúlkurnar og spurn- ingm var aðeins sú hve stór sigur Armenninganna yrði. Og í hálfleik var strax orðinn 7 marka munur, 5—12 fyrir Ar- mann. 1 seinni hálfleiknum var Axel kemur Nú er afráðið að Axel Axels- son mun koma til landsleikja tsiands og Austur-Þýzkalands, sem fram fara n.k. sunnudag og þriðjudag. Mun Axel koma heim á föstudagskvöidið. Svo vel vildi til að félag Axels í Þýzkalandi á ekki að leika um næstu helgi, þannig að auðvelt reyndist fyrir hann að fá leyfi til íslandsferðarinnar. Er ekki að efa að landsliðinu verður mikill styrkur að þvf að fá Axel til liðs við sig.| Akranes með sömu markatölu eftir framlengdan leik. Til úrslita léku því Fram og Valur. I fyrri hálfleik var um jafna og harða baráttu að ræða. Valsarar komust í tvö gegn engu, sem Framarar svo jöfnuóu, en Valur 2. deild kvenna Um helgina fóru fram þrír leik- ir í 2. deild kvenna. Úrslit urðu sem hér segir: Ú.M.F.N. — l.R. 16—9 Haukar — Fylkir 19—5 l.B.K. — U.M.F.G. 19—7 Lið U.M.F.N. virðist einna lík- legast þessara liða til að öðlast sæti í 1. deild. Raunar hafa stúlk- urnar úr Njarðvíkunum leikíð þar áður, en höfðu skamma við- dvöl. Nú virðast þær aftur á móti hafa sterkara liði á að skipa, og verður gaman að fylgjast með lið- inu í vetur. svo áframhaldandi stórskotahrfð að Þórsmarkinu og væru þær Guðrún Sigurþórsdóttir og Erla Sverrisdóttir iðnastar við að snúa slaka Þórsvörnina af sér og skora. Úrslit leiksins urðu 28—11 fyrir Armann — óvenjulega há marka- tala f kvennaleik. Lið Þórs er örugglega með yngstan meðalaldur allra liða í 1. deild og flestar stúlknanna hafa litla sem enga reynslu að baki. Þeirra bíður örugglega það hlut- skipti að falla niður í 2. deild, nema kraftaverk gerist. Vörn liðs- ins var sem gatastigi og í sóknar- leiknum söknuðu menn Önnir Grétu Halldórsdóttur, sem verið hefur langbezt í líðinu undan- farin ár, sem er nú hætt hand- knattleiknum, ásamt nokkrum öðrum stúlkum í Þór og hafa kornungar stúlkur tekið vió hlut- verki þeirra. Aðalbjörg Ölafs- dóttir var einna bezt í liði Þórs að þessu sinni. Ármannsliðið sýndi góðan leik, en geta þess verður þó ekki metin — til þess var mótstaðan of lítil. Þó er greinilegt, að Arnar Guð- laugsson, þjálfari liðsins, er á góðri leið með að koma þarna upp mjög sterku liði og mikið má vera ef Ármann verður ekki í topp- baráttunni i vetur. Mörk Þórs í leiknum: Magnea Friðriksdóttir 3, Aðalbjörg Ölafs- dóttir 2, Guðrún Stefánsdóttir 2, Soffía Finnsdóttir 2, Guðrún átti síðasta orðið í hálfleiknum og höfðu yfir 3—2. 1 siðari hálfleiknum gekk Völs- urunum öllu verr, skoruðu ekkert mark, en Framarar settu fjögur og sigruðu því með sex mörkum gegn þremur. Fyrir Fram skoraði Marteinn Geirsson fjögur og Eggert tvö. Fyrir Val skoruðu þeir Ingi Björn, Bergsveinn og Helgi sitt markið hver. I mótslok var Fram veittur fag- ur gripur til eignar og minja um þetta skemmtilega mót. Áður en úrslitaleikurinn hófst, mættust lið Þróttar og K.R. frá árunum upp úr 1960. Mátti þar sjá margar kunnar kempur svo sem þá Ellert Schram, Bjarna Fel. og Þórð Jónsson í K.R. og Axel Axelsson, Ómar Magnússon og Þorvarð Björnsson hjá Þrótti svo einhverjir séu nefndir. Leiknum lauk með yfirburðasigri Þróttar, 9 mörk gegn 2 K.R.-inga. Það hefði eflaust þótt saga til næsta bæjar, ef Þróttur hefði sigrað K.R. á árunum í kring um 1960. Bergvinsdóttir 1, Sólveig Sigur- geirsdóttir 1. Mörk Ármanns: Guðrún Sigur- þórsdóttir 9, Erla Sverrisdóttir 8, Auður Rafnsdóttir2, AnnaGunn- arsdóttir 2, Jóhanna Ásmunds- dóttir 2, Sigríður Rafnsdóttir 2. Dómarar voru Björn Kristjáns- son og Óii Olsen og dæmdu þeir óaðfinnanlega. Fyrsti leikurinn I 2. deild íslands mótsins I handknattleik, sunnan heiða, var háður I fþróttahúsinu I Njarðvík á sunnudag. Þar mættust Keflvlkingar og K.R.-ingar, sem margir telja liklega til að endur- heimta sæti sitt 11. deild. í leiknum á sunnudag sýndu K.R.- ingar þó ekki það sem við var búizt. Lengi vel var leikur þeirra i molum, t.d. höfðu þeir ekki skorað nema tvö mörk þeg»r tittugu mín. voru liðnar af leiktimanum, þar af annað úr víti. Það var þó ekki vegna þess að Kefl- vikingar sýndu það góðan leik, lið þeirra er mjög ámóta og það hefir verið undanfarin ár, og ekki liklegt til stórræða. í fyrri hálfleiknum höfðu Keflvik- ingar alltaf frumkvæðið. Þeir höfðu mest þrjú mörk yfir 5—2. í lok hálfleiksins náðu K.R.-ingar sér heldur á strik, og þegar flautan gall var jafnt, sex mörk gegn sex. f upphafi siðari hálfleiks náðu K.R.-ingar þegar forystu, sem entist þeim út leikinn. Það er skemmst frá ÍSLANDSMÓTIÐ i 2. deild i hand knattleik hófst á Akureyri á laugar- daginn með leik Þórs og Fylkis. Nokkrar mannabreytingar hafa orðið hjá báðum þessum liðum frá þvi i fyrra. T.d. leika Þórsarar F vetur án Sigtryggs Guðlaugssonar og Ólafs Sverrissonar. Sigtryggur sem nú leikur með ÍR var einn af marka- hæstu leikmönnum 1. deildar keppn- innar i fyrra. f Fylkisliðið vantaði Ásbjörn Skúlason og Ásgeir Ólafs- son. Fylkir byrjaði með knöttinn í þess- um leik og áður en ein minúta var liðin hafði Gisli Halldórsson skorað fyrsta mark 2. deildar, þessa keppnistimabils. En Þórsliðið lét þetta ekkert á sig fá. Þorbjörn jafn- aði strax og eftir 10 min. höfðu Þórsarar bætt fjórum mörkum við og staðan var 5:1. Næstu mínútur voru nokkuð jafnar, en undir lok hálfleiks- ins voru þeir Fylkismenn ákaflega mistækir og munurinn jókst jafnt og þétt, og var staðan í hálfleik orðin 15:7, og þar með nánast formsatriði að Ijúka leiknum, svo miklir höfðu yfirburðir Þórsaranna verið. Sérstak- lega var munur á varnarleik liðanna. en góður varnarleikur hefur raunar verið einkennandi fyrir Þórsliðið undanfarin ár. Seinni hálfleikur var mun jafnari en sá fyrri, en ekki var sá handknatt- leikur sem liðin buðu uppá rismikill. Þórsliðið komst mest 11 mörkum yfir, er staðan var 19:8, þá brugðu Fylkismenn á það ráð að taka Þor- björn Jensson úr umferð. Varð sóknarleikur Þórs heldur vandræða- legur eftir það, og skorti alla ógnun. Tókst Fylki að hala inn nokkuð af forskoti Þórs og var þar aðallega að verki Birgir Guðjónsson, snaggara- Fylkir sprakk og KA vann KA vann auðveldan sigur F sinum fyrsta leik i 2. deildar keppninni í handknattleik að þessu sinni. Það leit þó ekki út fyrir KA-sigur I leikn- um til að byrja með, þar sem and- stæðingarnir, Fylkir, höfðu yfir mestan hluta fyrri hálfleiksins. En i seinni hálfleiknum dofnaði mjög yfir Fylkismönnum og um leið fór að ganga betur hjá KA. Úrslitin urðu 24—15, stórsigur norðanmanna, þó svo að þeir sýndu engan veginn góðan leik. Fæstir bjuggust við miklu af Fylki eftir slakan leik liðsins gegn Þór á laugardaginn, en það virtist vera allt annað lið sem hóf leikinn á móti KA á sunnudag. Fylkir skoraði 3 fyrstu mörkin og um miðjan fyrri hálfleik- inn var staðan 7—4 fyrir Fylki. Þá loks tókst KA að þétta hjá sér vörnina og betur tók að ganga að koma knettinum framhjá Arnþóri Óskarssyni í Fylkismarkinu. Var staðan orðin 10—8 fyrir KA F hálf- leik. Fylkir skoraði fyrsta markið i seinni hálfleik, en eftir það seig stöðugt á ógæfuhliðina hjá þeim. KA þvi að segja að K.R. sigraði með 18 mörkum gegn 1 2 Keflvikinga. Eins og fyrr getur olli lið K.R. nokkrum vonbrigðum Þess ber þó að gæta, að F liðið vantaði tvo leik- menn, þá Hauk Ottesen og Þorvarð Guðmundsson. Einnig er hugsanlegt að Ingólfur Óskarsson, sem þjálfar K.R. leiki með þeim F vetur. Þegar þessir menn og þeir sem fyrir eru koma saman ætti K.R. að geta gert stóra hluti. En betur þurfa K.R.-ingar að gera i vetur en á sunnudaginn, ef 1. deildarsætið á að verða þeirra. Eins og fyrr getur er lið Keflvik- inga ósköp áþekkt þvi sem það hefir verið undanfarin ár, og ekki liklegt til stórátaka. Morkin K.R.: Hilmar 9 (4 v.), Simon 3. Haraldur 2. Bjöm, Bogi, Ingi, Steinn og Hallur (v.) eitt hver. Keflavik: Þorsteinn 7 (2v), Ást- ráður 3, Sigurbjörn og Sigurður eitt hvor. Slakir dómarar voru þeir Árni Júlíusson og Vilhjálmur Jónsson. legur nýliði. Lokastaðan var 23:16, og var það meiri munur en búizt var við. Hvorugt liðanna lék skemmtilegan handknattleik að þessu sinni, en þó er vert að geta góðs varnarleiks Þórsaranna, sem sýnir að þeir verða erfiðir heim að sækja i vetur. Þor- björn átti góðan leik að þessu sinni, en verður sennilega að gera sér það að góðu að fá „yfirfrakka" í öllum leikjunum, þar sem hann er eina skytta Þórsliðsins sem eitthvað kveður að. Óskír Gunnarsson er efnilegur leikmaður i Þórsliðinu og vakti athygli fyrir frábærar linusend- ingar. En bezti maður Þórs i þessum leik var Árni Gunnarsson, hin harð- skeytti linumaður liðsins, sem skap- ar jafnan mikla hættu með hraða sínum og krafti. Þá er og vert að geta frammistöðu Sigurðar Þorleifs- sonar, nýliða frá Vestmannaeyjum, en hann gerði marga laglega hluti þann stutta tima sem hann var inná. Hjá Fylki sýndi aðeins einn leik- maður umtalsverða getu: Birgir Guðjónsson. Var hann tvímælalaust bezti maður þessa leiks. Aðrir leik- menn fylkis ollu vonbrigðum, sér- staklega Einar Einarsson og Einar Ágústsson sem verið hafa máttar- stólpar Fylkisliðsins. Var hins hávaxna Einars Einarssonar reyndar mjög vel gætt i leiknum. Mörk Þórs: Árni Gunnarsson 7, Þorbjörn Jensson 4, Aðalsteinn Sigurgeirsson 4, Benedikt Guðmundsson 3, Óskar Gunnarsson 2, Gunnar Gunnarsson 1, Ragnar Sverrisson 1, Sigurður Þorleifsson 1. Mörk Fylkis: Birgir Guðjónsson 8. Einar Einarsson 3, Einar Ágústsson 2, Gisli Halldórsson 1, Jón Magnús- son 1, Öm Jensson 1. — HH á limminu sigur 24:15 komst i 15—10 og 10 min. fyrir leikslok mátti sjá 20—12 á marka- töflunni. Úrslitin voru ráðin og leik- urinn leystist upp i leikleysu á sið- ustu minútunum. Lið Fylkis virðist mun lélegra nú en i fyrra, hverju sem um er að kenna. Það stóð sig þokkalega F þessum leik framan af. en gafst algjörlega upp i seinni hálfleik. og þvi fór sem fór. Beztu menn liðsins I þessum leik voru Einar Ágústsson og Birgir Guðjónsson. Sá síðarnefndi er mjög ungur að árum og á örugglega erindi i unglingalandsliðið. Þá varði Arnþór lengst af með prýði. KA-liðið er eitt stórt spurningar- merki, eins og svo oft áður. Liðið dettur niður á ágæta leiki, en leikur þess á milli sem byrjandi. í þessum leik gerðu liðsmenn sig seka um vitleysur sem jafnvel byrjendur myndu skammast sin fyrir. Það sem varð KA öðru fremur til bjargar var að markvarzlan var betri en oftast áður. Þorleifur Ananiasson átti beztan leik KA manna, en annars var liðið fremur jafnt. Ármann Sverrisson var góður meðan hans naut við, en hann nefbrotnaði í byrjun seinni hálfleiks ins. Hann var ekki sá eini sem varð að vikja af velli vegna meiðsla, þar sem Jóhann Jakobsson hafði fingur- brotnað um miðjan fyrri hálfleikinn. Það er sama sagan með Ármann og Birgi, að hann gæti styrkt unglinga- landsliðið, ef nefndin sæi ástæðu til þess að velja mann utan StórReykja- vikursvæðisins i liðið. Þá varði Gauti Gautason vel í KA-markinu og svo Viðar Kristmundsson siðast i leiknum Auk ofantalinna er ástæða til þess að minnast á Hörð Hilmars- son, sem átti góðar línusendingar, en skotanýting hans var ekki góð. Mörk KA: Þorleifur Ananiasson 6, Hörður Hilmarsson 4, Ármann Sverrisson 4, Halldór Rafnsson 3, Guðmundur Lárusson 2, Árni Bjarna son 2, Páll Kristjánsson 2, Hermann Haraldsson 1. Mörk Fylkis: Einar Ágústsson 5, Birgir Guðjónsson 3, Einar Einarsson 2, Jón Magnússon 1, Gunnar Baldursson 1, Steinar Birgisson 1, Örn Jensson 1. Dómarar voru Björn Kristjánsson og Óli Olsen. Dæmdu þeir sérlega vel og voru l allt öðrum gæðaflokki en aðrir þátttakendur i leiknum. Algjör einstefna Armann vann Þór 28:11 KR vann ÍBK í slökum Ieik

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.