Morgunblaðið - 12.11.1974, Síða 33

Morgunblaðið - 12.11.1974, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1974 33 fclk í fréttum George Mair fyrrverandi skozkur læknir, skýrði sjónvarpsáhorfendum f Englandi frá þvf, aó hann hefdi marg- sinnis hjálpað dauðvona fóiki við að deyja. Hann skýrði frá þvf, að ein af þeim sem hann hefði hjálpað hafi ver- ið kona um fertugt sem óskað hefði eftir því að fá að deyja við hljómana af Örlagasinfónfu Beethovens. Þessi kona var haldin ólæknandi sjúkdómi eins og allir hinir sem ég hjálpaði til að deyja — ég gerði aðeins eins og hún bað um; hún þrýsti hönd mfna þegar ég gaf henni sprautuna og sagði „þökk, þökk“. Dr. Mair var starfandi læknir f 32 ár. Hann vildi ekki skýra frá því hve margir þeir væru sem hann hefði hjálpað á þennan hátt. Hann sagði, að þeir hefðu ekki verið fáir ef til vill fleiri en tveir á ári, sem mundi þá verða að minnsta kosti 64. Dr. Mair sagði: „Ég fór til þeirra og settist hjá þeim og ræddi málin. Við drukkum oft te eða kaffi saman og ég bað þá um að íhuga málin vel. Margir vilja ef til vill kalla mig morðingja, en það sem ég gerði lít ég ekki á sem morð. Ég er kannski ein- faldur, en ég hugsaði aldrei um að ég yrði ásakaður fyrir morð. Sá sem er haldinn óiæknandi sjúkdómi og er dauðvona, á að fá að ráða þvf sjálfur hvenær hann deyr. Dr. George Mair skýrði frá þvf f enska sjónvarp- inu að þeir væru að minnsta kosti 64 sem hann hefði hjálpað til að deyja. 450,000 danir vefja sjálfir eða um 12% af þeim sem reykja 450.000 danir vef ja sér sjálfir sfgaretturnar sem þeir reykja. Með því að vefja sjálfur, tekst að spara um 16 aura (danskar) á hverja sfgarettu. Þessi „heimavafningur" hefur á nokkrum mánuðum orðið afar vinsæll f Danmörku og hefur sfgarettusalan minnkað gffur- lega, til að mynda um 11% á sfðustu þrem mánuðum. Þetta kemur að sjálfsögðu niður á rfkiskassanum, og hefur rfkið tekið þá stefnu aó minnka þennan mismun úr 16 aurum onf 10 aura að sögn Anders Andersen fjármálaráðherra. 12% af þeim Dönum sem reykja vefja nú sjálfir og kem- ur það að sjálfsögðu niður á rfkiskassanum. A myndinni sjáum við Ellu T. Grasso, hinn nýkjörna rfkisstjóra f Connecticut f Bandarfkjunum. Ella T. Grasso er fyrsta konan sem er kosin rfkisstjóri í Bandarfkjunum. A myndinni er hún ásamt f jölskyldu sinni, fv. sonurinn James, dr. Tomas Grasso eiginmaður Ellu, hún sjálf og dóttirin Susane. Þessar þrjár meðfylgjandi myndir sýna Lotte Roman sem er sendifulltrúi Israels á mat- vælaráðstefnu Sameinuðu þjóð- anna sem haldin er f Róm, er hún fór upp að ræðustólnum og rannsakaði hann nákvæmlega í krók og kring, áður en aðal- sendifulltrúi lsraels, Reuven Eiland, sem sést ekki á myndunum hélt ræðu sfna á ráðstefnunni. A fyrstu mynd- inni sést hún ganga upp að stólnum, og á hinuni tveim er hún bersýnilega að ieita að ein- hverju. Eftir þessa stuttu rannsókn sneri hún aftur f sæti sitt, án þess að hafa fundið neitt grunsamlegt. Utvarp Reykfavik Þ'RIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.30, 8.1Sog 10.10. Fréltir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Kristjana Guðmundsdóttir les sögu eftir Halvor Floden „Hatturinn minn góði“ (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir Jakobsson flytur stuttan upplýsingaþátt á vegum Fiskifélags lslands. „Hin gömlu kynni" kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þátt með frásögn* um og tónlist frá liðnum árum. Hljómplötusafnið kl. 11.00: (endur- tekinn þáttur G.G.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Vettvangur, 1. þáttur. Sigmar B. Hauksson tekur til athug- unar áhrif hjónaskilnaða á börn. 15.00 Miðdegistónleikar: lslenzk tónlist a. „Hugleiðingar um fimm gamlar stemmur“, fjórtán tilbrigði um fslenzkt þjóðlag og dans eftir Jórunni Viðar. Höfundur leikur á píanó. b. Lög eftir Garðar Cortes, Ama Björnsson, Elsu Sigfúss og Bjarna Böðvarsson. Svala Nielsen syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. ÞRIÐJUDAGUR 12. nóvember 1974 20.00 Fréttir 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Hjónaefnin Itölsk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Alessandro Manzoni. 4. þáttur. Þýðandi Jónatan Þórmundsson. Efni 3. þáttar: Er hjónaleysin ungu voru komin til Monza, skildi leiðir þeirra. Lúsfa og Agnes héldu til klaustursins, sem bróð- ur Kristófer hafði vísað þeim á, en Renzó lagði af stað til Mflanó. 1 klaustrinu í Monza hitta þær mæðgur nunnuna Gertrude, sem er furstadótt- ir. Fyrir milligöngu hettumunks nokk- urs ákveður hún að taka Lúsfu umdir vemdarvæng sinn. Sfðan er rakin saga Gertrude allt frá bernsku til þess tfma, er hún er þvinguð til að ganga f klaustrið. Einnig er greint frá kynnum hennar af piltinum Egidio. Þegar don Rodrigo fréttir, að Lúsfa sé gengin honum úr greipum, tryllist hann og skipar Grisó að halda þegar til Monza og leita frétta. 21.35 Sumar á norðurslóðum Bresk-kanadfsk fræðslumynd. Með hundasleða á selveiðar Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 22.05 Heimshom Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.35 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 13. nóvember 1974 18.00 Björninn Jógi Bandarfsk teiknimynd. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. c. Flautukonsert eftir Atla Heimi Sveinsson. Robert Aitken og Sinfónfuhljómsveit tslands leika; höfundur stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatfminn Anna Brynjúlfsdóttir stjórnar. 17.00 Lagiðmitt B^rglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla f spænsku og þýsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Kristján skáld frá Djúpalæk Bragi Sigurjónsson flytur erindi og Ijóðeftir skáldið. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drffa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina Björn Þorsteinsson sér um frétta- og orðskýringaþátt fyrir unglinga. 21.20 Myndlistarþáttur f umsjá Magnúsar Tómassonar. 21.50 Tónleikakynning Gunnar Guðmundsson segir frá tónleikum Sinfónfuhljómsveitar Is- lands f vikunni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „1 verum", sjálfsævisaga Theodórs Friðrikssonar Gils Guðmundsson les (4). 23.00 A hljóðbergi Þýzki rithöfundurinn Max von der Grún les úr nýrri skáldsögu sinni. llljóðritað á upplestrarkvöldi skálds- ins í Rvík 7. þ.m. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 18.20 SögurafTuktu Kanadfsk fræðslumynd. Lokaþáttur. Tuktu og snjóhöllin. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.35 Fíiahirðirinn Bresk framhaldsmynd. Ofbeld isseggurinn Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Nýjasta tækni og vfsindi (.oftdýna til björgunar úr eldsvoða Nýtt bóluefni gegn inflúensu Kynbætur hænsna og nautgripa Rannsóknir á hákörlum. Umsjónarmaður Sigurður Richter. 21.10 Bjarnargreiði (Act of Love) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1955 Leiktjóri Anatole Litvak. Aðalhlutverk Kirk Douglas, Dany Robinog Barbara Laage. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Aðalpersóna myndarinnar er banda- rfskur hermaður. A ferðalagi f Frakk- landi tekur hann að rifja upp minning- ar frá þeim tfma, er hann var ungur og ástfanginn f Parfs við lok sfðari heims- styrjaldarinnar. Hann hafði þá kynnst franskri stúlku og ætlað að kvænast henni. En yfirmaður hans f hernum vildi forða honum frá að gera slfka skyssu og lét flytja hann til annarra herbúða. 22.25 Ævisaga Fræðslumynd frá Krabbameinsfélagi Islandsum krabbamein f ristli. Þulir Ellert Sigurbjörnsson og Jón Hólm. Þýðingin var gerð á vegum Krabba- meinsfélagsins. 22.40 Dagskrárlok Á skfánum fclk f fjclmiélum Kristján frá Djúpalœk Kl. 19.35 flytur Bragi Sigur- jónsson erindi um Kristján skáld frá Djúpalæk og ljóð eft- ir hann. Svo mikið hefur verið um allskonar kynningar, sem fjallað hafa um menningarlífið frá upphafi, á þessu þjóð- hátíðarári, að vel gæti þessi dagskrárliður verið liður í þjóðhátíðarhaldinu. Hins vegar er mikils vert, að nútímaskáld séu kynnt ekki síður en horfnir höfundar, og Kristján hefur löngum átt vinsældum og skiln- ingi að fagna meðal samtíðar- manna sinna. Heimshorn Heimshorn er kl. 22.05 í kvöld, og er Jón Hákon Magnússon umsjónarmaöur þáttarins. Heimshorn hefur nú fengið nýjan aðstoðarmann I stað Björns Bjarnasonar. Það er Baldur Guðlaugsson, en hann var áður í Kastljósi. 1 þættinum í kvöld ræðir Arni Bergmann um kosningar, sem fram eiga að fara í Grikk- landi 17. nóvember, n.k. Þá talar Haraldur Ólafsson um Synodu kaþólsku kirkjunn- ar í Róm. Baldur Guðlaugsson tekur til meðferðar orkumál Norðurlanda, en viðhorf í þeim málum hafa breytzt verulega að undanförnu. Loks stendur til að ra'tt verði urn Sameinuðu þjóðirnar og Allsherjarþingið, en þegar þetta er ritað, er það þó ekki fastákveðið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.