Morgunblaðið - 15.11.1974, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1974
DAG
BÖK
1 dag er föstudagurinn 15. nóvember, 319 dagur ársins 1974.
Stórstreymi er í Reykjavík kl. 05.52, síðdegisflóð er kl. 19.11.
Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 09.55, sólarlag kl. 16.29.
A Akureyri er sólarupprás kl. 09.54, sólarlag kl. 15.59.
(Heimild: Islandsaimanakið).
Betri er opinber ofanígjöf en elska, sem leynt er.
Vel meint eru vinar sárin en viðbjóðslegir kossar hatursmannsins. (Orðskv. 27.
5—6).
ARIMAO
HEILLA
Attræður er f dag, 15. nóvemb-
er, Ingjaldur Jónsson, húsasmfða-
meistari, Rauðalæk 13. Hann tek-
ur á móti gestum að Siðumúla 35
kl. 20 í kvöld.
20. júlf voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju
iteinunn Margrét Arnórsdóttir
>g Ólafur Guðmundsson. Heimili
heirra er að Klettaborg 4, Akur-
l>yri. (Norðurmynd).
Lárétt: 2. væl 5. 2 eins 7. sam-
hljóðar 8. áflög 10. ending 11. ýfði
13. mergð 14. tæp 15. tala 16.
samhljóðar 17. likamshluti
Lóðrétt: 1. koddann 3. æsingnum
4. hjara 6. veitir eftirför 7. venja
9. timabil 12. 2 eins
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1. rask 6. aka 8. ÖJ 10.
anna 12. skárnar 14. klút 15. MM
16. LI 17. reiður
Lóðrétt: 2. AA 3. skartið 4. kann
5. töskur 7. garma 9. JKL 11. nám
13. auli
KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ
Gírónúmer
6 5 1 0 0
Merkið kettina
Vegna þess hve alltaf er
mikið um að kettir tapist frá
heimilum sfnum, viljum við
enn einu sinni hvetja kattaeig-
endur til að merkja ketti sína.
Aríðandi er, að einungis séu
notaðar sérstakar kattahálsól-
ar, sem eru þannig útbúnar, að
þær eiga ekki að geta verið
köttunum hættulegar. Við ól-
ina á svo að festa Iitla plötu
með ágröfnu heimilisfangi og
símanúmeri eigandans. Einnig
fást samanskrúfaðir plasthólk-
ar, sem í er miði með nauðsyn-
legum upplýsingum.
(Frá Sambandi dýraverndun-
arfélaga Islands).
.... eða á að hafa það upp á gamla móðinn?
A aðsetja
gosbrunn
í Tjörnina?
/
/
/ ■•((,
#3
< *.
ást er. . .
. . .að gleyma
hvert
deiluefnið
var
TM Req U.S. Pot. Ot».—All righls reserved
(i 1974 by los Angeles Times
FRÉTTIR
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar-
ins i Reykjavík heldur fund
mánudaginn 18. nóvember kl.
8.30 síðdegis í Iðnó, uppi.
Basar í
Langholtssókn m
Bazar heldur Kvenfélag Lang-
holtssóknar í safnaðarheimilinu
laugardaginn 16. nóvember kl. 2
e.h.
Basar Oldunnar
Kvenfélagið Aldan heldur bas-
ar í Alþýðuhúsinu laugardaginn
16. nóvember kl. 3 e.h. Seldir
verða góðir munir og kökur.
Vikuna 15.—21. nóv-
ember verður kvöld-,
nætur- og helgarþjón-
usta apóteka í Reykjavík
í Lyfjabúðinni Iðunni,
en auk þess verður
Garðs apótek opið utan
venjulegs afgreiðslu-
tíma til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema
sunnudag.
Loðfóðruð frönsk
karlmannastígvél með rennilás
Stærðir 39 — 46 — Póstsendum
j Millibrún
; Kr. 4890,00
Ljósbrún
Kr. 5990,00
Austurstræti 6
Vélstjórar og
bókaunnendur
Bókin Vélstjóratal er komin út
og er afgreidd til áskrifenda á
afgreiðslutíma verzlana á
Bárugötu 11.
Vélstjóratal, sími 13410