Morgunblaðið - 15.11.1974, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1974
7
„Myndirnar stíga út úr
Islendingasögunum”
Rabbað við Hauk
Halldórsson
teiknara
Haukur Halldórsson
teiknari gaf út sérstaka
þjóðhátíðarplatta í tilefni
þjóðhátíðarársins, en þar er
um að ræða myndir af
komu landnámsmanna til
íslands. Hafa þessir plattar
verið mjög vinsælir og
verksmiðjan Gler og postu-
lín, sem framleiðir þá, hefur
ekki haft undan að fram-
leiða fyrir markað sökum
anna við önnur verkefni.
Plattar Hauks eru 4 og
eiga þeir að túlka komu
landnámsmannanna til ís-
lands. „Ég hef alltaf haft
mikinn áhuga á þessum
tíma," sagði Haukur, „og
lesið mikið íslendingasög-
urnar. Auk þess er þetta
áhugavert ár og ég vildi
leggja mitt af mörkum til
þess að minnast þess. Ég
hef ekki fengið nein lán eða
opinbera fyrirgreiðslu til
þess að ráðast í þetta utan
góða fyrirgreiðslu hjá Gler
og postulin, en það fyrir-
tæki er i fremstu röð við
gerð slíkra platta. Meining-
in var að gefa út 1000
seríur en því miður er
aðeins hluti þeirra kominn
út. Myndirnar á plöttunum
túlka landnámsmenn að
leggja upp frá Noregi,
fyrstu landsýn við ísland,
Haukur Halldórsson.
listasp
rang
Eftir
Árna Johnsen
fund öndvegissúlnanna og
byggingu fyrsta landnáms-
bæjarins. Þennan land-
námstíma hef ég sérstak-
lega grandskoðað, og kynnt
mér það sem til er frá þess-
um tíma um eitt og annað,
búninga, skip, landtöku-
staði, beljurnar á torfunum
í skipum landnámsmanna
og svo framvegis".
„Þú vinnur að ýmiskonar
teikningum?"
„Vægast sagt er víst
óhætt að segja, því það er
sitthvað sem unnið er að.
Nú vinn ég t.d. í sambandi
við 100 ára afmæli íslenzka
frímerkisins og sé um upp-
setningu á geysimikilli bók,
sem Póstur og sími gefur
út. Þetta verður lík-
Framhald á bls. 22
Landnamsmenn taka land.
Eitt af Alþingishátíðarmerkjum
1 930 unnið fyrir postulínsinn-
brennslu.
Egill kastar silfri sínu yfir Almannagjá
Glámur sækir að Gretti
Grindavik Til sölu fokhelt raðhús. Skipti á ibúð á Suðurnesjum koma til greina. Mjög góð kjör. Bíla- og fasteignaþjónusta Suðurnesja, Hafnargötu 50, simi 92-2925. Keflavik Til sölu fallegt raðhús i smiðum. Tilbúið að utan, allar útihurðir. Tvöfalt gler komið. Bíla- og fasteignaþjónusta Suðurnesja, Simi 92-2925, Hafnarg. 50.
Lincoln Continental '69 Lítið ekinn bíll í sérflokki. Til sölu og sýnis að Austurbrún 2, upplýs- ingar á 9 hæð No. 1, frá kl. 5 — 7 e.h. Keflavík — Suðurnes Til sölu á Berginu 5 herb. einbýlis- hús. Lágtverð. Útb. 2,3 millj. Bíla- og fasteignaþjónusta Suðurnesja, Hafargötu 50, simi 92-2925.
Til sölu sumarbústaður i Grímsnesi, 2.300 fm. Tilboð merkt: „8769" sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. Prjónakonur takið eftir Kaupum lopapeysur heilar og hnepptar. Einnig vettlinga og sjónvarpssokka. Seljum þriþættan lopa. Móttaka 1 —3. Unex, Aðalstræti 9.
Citroén GS 1220 1974 til sölu sóm nýr. Upplýsingar hjá Glóbus h.f., bifreiðadeild, simi 81555. Keflavík Til sölu mjög vel með farið 5 herb. einbýlishús, ásamt bilskúr. Hag- stætt verð. Fasteignasalan, Hafnargötu 2 7, Keflavik, simi 1420.
Keflavík Til sölu 4ra herb. íbúð með sérinn- gangi. Verð 2,8 milljónir. Fasteignasalan, Hafnargötu 2 7, Keflavík, sími 1 420. Ung hjón með 2 börn óska eftir ibúð i Reykjavik eða á Suðurnesjum. Upplýsingar i sima 13847 og 30361.
Til sölu gott gangverk og ýmsir boddíhlut- ir í Chevrolet Nova '66. Uppl. í síma 1316, Selfossi. 4ra herb. íbúð óekast til leigu i vesturbænum. Fyrirframgreiðsla. FASTEIGNAÞJÓN USTAN Austurstræti 1 7 Simi: 2-6600.
Milliveggjaplötur vorar eru nú aftur fyrirliggjandi. Athugið að nákvæmni í stærð og þykkt sparar pússningu. Steypu- stöðin h.f., sími 33603. Tapast hefur penni Parker '51, svarlur með gullhettu er merktur. Finn- andi vinsamlega hringi i sima 1 6545. Fundarlaun.
VW 1300 1971 Til sölu Volkswagen 1300 árg. 1971. Upplýsingar i sima 3 1 236 og 73041. Stór íbúð til leigu í Hafnarfirði frá 1. des. Tilboð sendist Mbl. merkt: ,,Góð um- gengni — 8770”.
Ytri-Njarðvik — Keflavík 3ja til 4ra herb. ibúð óskast til leigu. Uppl. i sima 2201 föstudag og laugardag. Ámokstursskófla 20—30 tunnu 2—3 rúmm. óskast keypt. Uppl. í síma 301 20.
Ytri-Njarðvík Til sölu nýtt einbýlishús ásamt stórum bilskúr. Söluverð 6,2 millj. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Losn- ar fljótlega. Fasteignasalan Hafnargötu 2 7, Keflavik, simi 1420. ÞRR ER EITTHURfl $ FVRIRRLLR
Rowenfa
Harþurrka
a golfstatífi
Afkastamikil þurrka
Litur: Orange.
Heildsölubirgoir:
Halldór Eiríksson & Co
Sími 83422
Réttur dagsins er
Grisasteik
m/rjómasósu
og ávaxtasalad
KOMIÐ OG
REYNIÐ
OKKAR NÝJA
MATSEÐIL
Með eftirmiddags
kaffinu bjódum
við sérbakaóar
glæsilegar
súkkulaðikökur
og rjómatertur.
verd kr. 290.
Bai nahorgarar
Mömmuborgarar
l'abbaborgarar
kr. 10«
kr. 15«
kr. 200
Bóndarif
Grfsarif
Töfrasprotinn
(■reifasteik
Kjúklingur K Spania
Draumad-TSA orly
Rauðsprettuf lök
Skútukarlasamloka
I IIWWIMII llll.ll
kr.
kr.
kr.
kr.
M
KAFFITERIAN
GLÆSIBÆ
(uppi)
kr.
,».»0
OPIÐ TIL
KL. 10
kr.
50«
kr.
:>(•(»