Morgunblaðið - 15.11.1974, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1974
Njarðvíkingai
Stofnfundur fétaqs unqra siálfi
fétags ungra sjálfstæðísmanna i Njarðvikum verður hald-
inn sunnudaginn 1 7. nóv. kl. 14 i Sjálfstæðishúsinu. Friðrik Sófusson,
formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna mætir á fundinn.
Undirbúningsnefnd.
Kaupmannahöfn
vetrarferðir
Munið ódýru ferðirnar með ferðaskrifstofunni Úrval til Kaupmanna-
hafnar Næsta ferð 5. des. n.k.
Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik.
BbhbmrI
Betur má ef
duga skal
M A ... , . "I Sjálfboöaliða
Með fjárstuðmngi 3
.riCI H Ir vantar til ymissa starfa,
og mikilli Sjálfboða- laugardag kl 13 00
vinnu er nú lang- fc—mmmMM—MMIE
þráður draumur að
rætast.
hhhhhbb
Ungur áreiðanlegur fjölskyldumaður utan af
landi
óskar eftir að komast í nám í
vélvirkjun eða bifvélavirkjun.
Hef nokkra reynslu.
Nauðsynlegt er að lysthafendur leggi til
2ja — 3ja herb. íbúð gegn sanngjarni leigu.
Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt:
„1644—4484".
Lausafjáruppboð.
í dag, föstudaginn 15. nóvember, kl. 18.00, verður haldið nauðungar-
uppboð á lausafjármunum í eigu þrotabús Tjarnarbóls h.f., Seltjarnar-
nesi.
Uppboðið hefst að Tjarnarbóli 6 og verður síðan fram haldið að
Tjarnarbóli 8.
Boðnir verða upp, að kröfu Seltjarnarneskaupstaðar, vinnupallar'utan á
húsunum 6 og 8.
Einnig verður boðið upp, að kröfu skiptaráðanda, notað mótatimbur,
timburafgangar og fleira lausafé í eigu þrotabúsins.
Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Tilboð óskast
í eftirfarandi:
Mb. Víking SH. 7 77 í því ástandi sem báturinn
er í eftir bruna. Báturinn liggur við bryggju í
Ólafsvíkurhöfn.
Mb. Flosa SH. 136 í því ástandi sem báturinn
er í eftir sjótjón. Báturinn stendur í dráttarbraut
í Stykkishólmi.
Tilboð sendist Samábyrgð íslands, Lágmúla 9,
Reykjavík fyrir 23. nóvember n.k.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllum.
Aðalfundur Meitilsins h.f.
í Þorlákshöfn verður haldinn, föstudaginn 6.
des. n.k. og hefst kl. 3 e.h. á skrifstofu
félagsins.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Nauðungaruppboð.
2. og síðasta uppboð á húseigninni Heiðarvegi 10, neðri hæð,
Selfossi, eign Guðmundar Snæbjörnssonar, áður auglýst í Lögbirt-
ingarblaði 5., 1 4., og 21. desember 1 973 og Mrogunblaðinu 22. jún!
1 974, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1 9. nóvember 1 974 kl.
14.
Sýslumaður Árnessýslu.
Langholtsvegur —
Bergþórugata
Til sölu EINBÝLISHÚS við Langholtsveg ásamt 40 fm BÍLSKÚR. Húsið
sem er forskalað timburhús, er forst., hol, saml.stofur, svefnherb.,
eldhús og sturtubað á hæðinni. í risi eru þrjú rúmgóð svefnherb., bað
og eldhús. í kjallara lítið þvottaherb., útborgun má skipta all mikið.
Við BERGÞÓRUGÖTU, 5 herb. ibúð á 3ju hæð, ásamt stórri geymslu !
kjallara. Ibúðin var áður tvær tveggja herb. íbúðir og eru allar lagnir
fyrir tvö böð og eldhús.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Hafnarstræti 11,
simar 20424—1 41 20, heima 85798—30008.
í smíðum — Suðurhólar.
Vorum að fá til sölu við Suðurhóla, Breiðholti 4ra
herb. íbúðir, sem eru þegar tilbúnar undir tréverk og
málningu.
Söluverð íbúðanna er kr. 4.250. þúsund og er fast
verð.
Fasteignasalan Norðurveri,
Hátúni 4a,
símar 21870 og 20998..
VESTMANNAEYJAR
ÓSKAÐ ER EFTIR TILBOÐI
í húseignina VESTMANNA-
BRAUT 72. Á jarðhæð eru 3
herb., snyrting og þvottahús.
Tvennar stofur, herb. og eldhús
á hæðinni. Tvö svefnherb. og
snyrting í risi. Auðveldlega má
innrétta 2ja herb. íbúð á jarð-
hæðinni. Hagstæðir greiðslu-
skilmálar.
SÍMAR 21150 • 21570
I smíðum án vísitölu
4ra herb. stórar og vandaðar íbúðir við Dalsel í Breiðholti
II. Nú fokheldar. Afhendast næsta haust fullbúnar undir
tréverk. Sérþvottahús fylgir hverri ibúð og fullgerð bif-
reiðageymsla. Fast verð, engin vísitala. Ótakmörkuð
ábyrgð seljanda. Kynnið yður teikningu og nánari bygg-
ingarskilmála.
Parhús á hitaveitusvæðinu
á mjög góðum stað í Kópavogi. Húsið er hæð, 108 fm
með 4ra herb. íbúð. Kjallari — jarðhæð getur verið
séríbúð. eða vinnuhúsnæði. Húsið er nú fokhelt. Góð
kjör. Teikning og nánari uppl. í skrifstofunni.
Hafnarfjörður
5 herb. mjög góð neðri hæð 160 fm við Tjarnarbraut.
Allt sér. Góð kjör.
Ennfremur 2ja herb. úrvals íbúð, 3ja ára, 76 fm á 3.
hæð við Hjallabraut. Sérþvottahús. Mikið útsýni.
Höfum kaupendur
höfum á skrá fyrirspurnir um íbúðir af öllum stærðum og
gerðum. Sérstaklega þurfum við að útvega góða 3ja
herb. ibúð í Vesturborginni, Háaleiti eða Fossvogi. Góða
sérhæð, helst í Vesturborginni eða á Nesinu. Enn-
fremur 4ra til 5 herb. hæð eða raðhús í Heimum,
Lækjum eða Teigum.
Ný söluskrá heimsend.
ALMENNA
FAST EIGNASAlAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 -21370
ÍBIÍÐA-
SALAN
Ingólfsstræti
Gengt Gamla Bíói
Sími 12180.
26200
Höfum kaupendur
að einbýlishúsum, 2ja, 3ja, 4ra,
5 og 6 herb. ibúðum á Stór-
Reykjavíkursvæðinu og á Sel-
tjarnarnesi.
Höfum til SÖlu ýmsar stærð-
ir fasteigna viðsvegar um bæinn.
Örugg þjónusta
Myndir og teikningar á skrifstof-
unni. Gjörið svo vel á lita inn.
FASTEIGNASALAN
MORGIVBUWSHISIM
Óskar Kristjánsson
kvöldslmi 27925
M ALFLl T\I\GSSKR IFSTOF l
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
26200
FASTEIGNAV ER "A
Klapparstíg 16.
símar 11411 og 12811.
Vesturberg
2ja herb. ibúð á 6. hæð. Sam-
eign fullbúin. Malbikuð bila-
stæði.
Æsufell
2ja herb. ibúð á 7. hæð.
Efstihjalli
3ja herb. ibúð á 2. hæð.
Háaleitisbraut
5 herb. ibúð á 1. hæð. Sér-
þvottahús i ibúðinni. Suður-
svalir.
Stórt iðnaðarhúsnæði
i Vogahverfi.
Okkur vantar
allar stærðir af íbúðum og hús-
um.
Kvöld og helgarsimar 34776 og
10610.
Rauðilækur
4ra herb. mjög falleg íbúð á 3.
hæð við Rauðalæk. Sérhiti. Laus
fljótlega.
Hlíðarnar
4ra herb. góð ibúð á 2. hæð við
Mávahlíð.
Sérhæð
4ra herb. sérhæð ásamt bilskúr í
Austurbænum i Kópavogi.
Hagamelur
5 herb. mjög falleg ný standsett
íbúð á 3. hæð við Hagamel.
Sérhiti. Sérþvottahús. Laus fljót-
lega.
Hárgreiðslustofa
i fullum rekstri á góðum stað í
Kópavogi til sölu. Góðar innrétt-
ingar.
Fjársterkir kaupendur
Höfum á biðlista kaupendur að
2ja — 6 herb. ibúðum, sérhæð-
um, raðhúsum og einbýlis-
húsum. í mörgum tilvikum mjög
háar útborganir.
Málflutnings &
fasteignastofa
Agnar Gástatai, hrl^
AieMræti 14
i\Símar 22870 - 21750
Utan skrifstofutima
— 41028