Morgunblaðið - 15.11.1974, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1974
29
félk í
fréttum
Utvarp Reyhfavtk
FÖSTUDAGUR
15. NÓVEMBER
7.00 Morgunútvarp
V'eðurf regnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbL), 9.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05.
Morgunstund barnanna kL 9.15:
Kristjana Guðmundsdóttir les sögu
eftir Halvor Floden „Hatturinn minn
góói“ (5).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl.
9.45. Létt lög milli liða.
Spjallað við bændur kl. 10.05.
„Hin gömlu kynni“ kl. 10.25: Sverrir
Kjartansson sér um þátt með tónlist og
frásögnum frá liðnum árum.
Morguntónleikar kl. • 11.00:
Fflharmóníusveitin f Vfn leikur
Sinfónfu nr. 3 f Es-dúr op. 97 eftir R.
Schumann/Michael Ponti og Sinfónfu-
hljómsveit Berlfnar leika Pfanó-
konsert f a-moll op. 7 eftir Klöru
Schumann.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Fanney á Furu-
völlum" eftir Hugrúnu
Höfundur les (8).
15.00 Miðdegistónleikar
Mischa Klman og Joseph Seiger leika
Sónötu nr. 3 f c-moll fyrir fiðlu og
píanó op. 45 eftir Grieg.
Charley Olsen leikur á orgel Sálmafor-
leik f a-moll eftir César Franck.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku
Á skfánum
FÖSTUDAGUR
15. nóvember 1974
20.00 Fréttir
20.30 Dagskrárkynníng og auglýsingar
20.40 Markó Póló
Bandarfsk teiknimynd.
Þýðandi Heba Júlfusdóttir.
Efni myndarinnar er sótt f ferðasögu
hins fræga, ftalska landkönnuðar, er
fyrstur Evrópumanna setti saman ýtar-
legt heimildarit um Austuriönd fyrir
nær 700 árum.
21.20 Kapp með forsjá
Bresk sakamálamynd. Þýðandi Krist-
- mann Eiðsson.
22.10 Kastljós
Frét taský r i nga þát t u r.
Umsjónarmaður Svala Thorlacius.
Dagskrárlok um kl. 23.00
LAUGARDAGUR
16. nóvember 1974
16.30 Jóga til heilsubótar
Bandarfsk mynd með leiðbeiningum í
jógaæfingum.
Þýðandi og þulur Jón O. Edwald.
16.55 Knattspyrnukennsla
Nýr, breskur kennslumyndaflokkur,
þar sem knattspyrnusnillingurinn
George Best gefur góð ráð um fþrótt
sfna.
17.05 Enska knattspyrnan
17.55 Iþróttir
Meðal annars bein útsending frá júdó
keppni f sjónvarpssal.
Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
19.15 Þingvikan
Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar-
menn Björn Teitsson og Björn Þor-
steinsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. <16.15
Veðurfregnir).
16.25 Popphornið
17.10 Útvarpssaga barnanna: „Hjalti
kemur heim“ eftir Stefán Jónsson
Gfsli Halldórsson leikari les (9).
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Þingsjá
Umsjón: Kári Jónasson.
20.00 Tónleikar Sinfónfuhljómsveitar Is-
lands
f Háskólabfói kvöldið áður.
Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen
Einleikari á klarfnettu: Gunnar
Egilson.
a. Concerto grosso nr. 15 í a-moll eftir
Georg Fridrich Hándel.
b. Klarfnettukonsert nr. 1 í c-moll eftir
lx>uis Spohr.
c. Sinfónfa nr. 4 f e-moll eftir Johannes
Brahms.
Jón Múli Arnason kynnir tónleikana.
21.30 Útvarpssagan: „Gangvirkið“ eftir
Ólaf Jóhann Sigurðsson
Þorsteinn Gunnarsson leikari les (15).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Frá sjónarhóli neytenda
Baldur Guðlaugsson talar við Jón Öttar
Ragnarsson lektor, sem greinir frá
starfsemi mat vælarannsóknardeildar
efnafræðistofu Raunvfsindastofnunar
háskólans.
22.35 Bob Dylan
Ómar Valdimarsson les úr þýðingu
sinni á ævisögu hans eftir Anthony
Scaduto og kynnir hljómplötur: þriðji
þáttur.
23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
19.45 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar
20.30 Læknir lausum kili
Breskur gamanmyndaflokkur.
Erfið aðgerd
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
20.55 Ugla sat á kvisti
Getraunaleikur með skemmtiatríðum.
Upptakan var gerð f sjónvarpssal að
viðstöddum fjölda áhorfenda, og eru
þátttakendur f getrauninni valdir úr
þeirra hópi.
Gestir kvöldsins eru bræðurnir Halli
og Laddi.
Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson.
Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson.
21.15 Litið inn hjá listamanni
Heimildamynd um danska myndlistar-
manninn Ernst Eberlein, Iffsviðhorf
hans og listaverk, en myndir hans
þykja nokkuð sérkennilegar og eru
flestar af börnum og dýrum.
Þýðandi og þulur Jón O. Edwald.
(Nordvision — Danska sjónvarpið)
22.15 Barry
Frönsk bfómynd frá árinu 1948. Aðal-
hlutverk Pierre Fresnay.
Þýðandi Ragna Ragnars.
Myndin gerist f nágrenni munka-
klausturs f Alpafjöllum fyrir tæpum
200 árum.
Aðalpersóna myndarinnar er ungur
maðuT. Hann er kvaddur f herinn, og
unnusta hans ætlar að bfða hans, með-
an hann gegnir herþjónustu. En áður
en hann á afturkvæmt gerast ýmsir
atburðir, sem þau sáu ekki fyrir f upp-
hafi.
23.55 Dagskrárlok
fclk f
fjclmlélum
Matvœlarannsóknir
í KVÖLD rædir öðru sinni Baldur Guðlaugsson við Jón Óttar
Ragnarsson lektor um matvælarannsóknir. Þetta efni hefur verið á
döfinni að undanförnu. — t.d. var haldin hér matvælaráðstefna í
vikunni. Athygli manna beinist nú mjög að því að gera sér glögga
grein fyrir næringargildi fæðu, ekki sfzt með tilliti ti! matvæla-
skorts og hungurs í heiminum. Þar þurfa velmegunarþjóðir eins og
við lslendingar ekki síður að athuga sinn gang en þær þjóðir, sem
hafa vióurværi af skornum skammti, þegar það er haft í huga, að
fólk étur sér til óbóta í bókstaflegum skilningi þar sem úr nógu er
að moða.
KASTLJOS
KASTLJÓS er á dagskrá kl. 22.10 f kvöld, og er þátturinn að þessu
sinni í umsjá Svölu Thorlacius. Þar verður fjallað um samningana
við Vestur-Þjóðvcrja, rætt um verð á lóðum f nánd við þéttbýli, og
m.a. verður rætt um Blikastaði i Mosfellssveit í þvf sambandi.
Loks verður fjallað um miðilsstarfsemi og rannsóknir á dulræn
um efnum.
Marco Polo
KL. 20.40 er á dagskrá teiknimynd um Mareo Polo. Efnið er sótt f
ferðasögu hans, en hann ferðaðist um Austurlönd fyrir ta'pum 700
árum, en hann samdi frægt heiinildarrit um þau lönd, sem hann
ferðaðist um. Marco Polo fæddist f Feneyjum árið 1254 að talið er.
Faðir hans var kaupmaður, sem verið hafði í verzlunarferðum víða
um heim, m.a. í Kína. Þar hafði þjóðhöfðingi í Mongólíu tekið á nióti
honum við hirðina, og þangað kom hann aftur árið 1275. Marco
Polo, þá á unglingsaldri, fór ásamt föður sfnum í þetta ævintýralega
ferðalag. Þeir feðgar dvöldust við hirðina. þar sem Marco kom sér
vel og la>rði tungu innfæddra. Svo vinsælir voru þeir feðgar við
hirðina, að þeim var haldið þar nauðugum viljugum í fimmtán ár.
Marco Polo var yfirmaður á herskipi árið 1298 og var tekinn ti
fanga af óvinum. t prísundinni skráði hann ferðasögu sína f rá Asfu
if ÞESSI hressilegu börn skipa „Andarungakórinn" sem stofnaður var á sl. vetri og kom þá
nokkrum sinnum fram á skemmtunum. Kórinn er skipaður börnum nokkurra félaga úr Félagi
einstæðra foreldra. Þau hafa nú í vetur æft reglulega einu sinni í viku undir stjórn Guðrúnar Birnu
Hannesdóttur, tónlistarkennara, sem er lengst til hægri á myndinni.
if Forsætisnefnd Norður-
landaráðs á Álaborgarfundin-
um t.v. Johs. Antonsson, Sví-
þjóð, forseti ráðsins, Anker
Jörgensen, Danmörku, Ragn-
hildur Helgadóttir, íslandi,
Odvar Nordli, Noregi og V.J.
Sukselainen, Finnlandi.
if Á MYNDINNI sjáum við
Pál páfa VI þegar hann ávarp-
aði fulltrúa á matvælaráð-
stefnu Sameinuðu þjóðanna
sem hófst f Róm þann 9. nóvem-
ber s.l. Páfinn ásakaði rfku
þjóðirnar harðlega fyrir að
vilja leysa hungurvandann með
þvf, að banna fátækum börnum
að fæðast.
if Á MYNDINNI sjáum við
William Calley, fyrrverandi
liðsforingja í bandarfska hern-
um ásamt lögfræðingi sfnum,
Kenneth Henson, yfirgéfa
dómshúsið f Columbiu. Calley
var, eins og flestir vita, dæmd-
ur í lffstiðarfangelsi fyrir
strfðsglæpi er hann framdi í
Vietnam strfðinu. Calley er til
vinstri á myndinni, hefur nú
verió látinn laus gegn trygg-
ingu.
* s
if Þessi Kambodíu-börn
sem við sjáum þarna á
myndinni, eru að leika sér
að sprengjuhylkjum, sem
auðvitað eru tóm, þau eru
vanalega flutt tóm, en sfðan
fyllt rétt fyrir notkun. Þcssi
bátaleikur þeirra fer fram á
akri einum, þar sem vatn
hefur flotið yfir. Akur þessi
er skammt frá Phnom Penh
höfuðborg Kambodíu.