Morgunblaðið - 15.11.1974, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. NÖVEMBER 1974
*U*. I
Getum nú boðið
hinar heimsþekktu
Toyota saumavélar
í fyrsta sinn á Islandi
Toyota tryggir
gæðin
Verð kr. 24.300.-
OSaumval með stillihnappi.
Fimm saumgerðir valdar með þvi að snúa
hnappi, sem er merktur með auðlesnum
táknum.
Falleg burðartaska.
Léttbyggð og sterk með innbyggðum sauma-
kassa i lokinu.
OBreidd á rimpi (sig-sag-spori) allt að 7 mm.
Venjulegt rimpspor er 5 mm. Toyota býður hér
betur.
OTvöföld einangrun.
Fótrofi er úr einangrunarefni, engin haetta á
rafmagnshöggi.
o
o
o
Stillir fyrir fótþrýsting.
Létt stilling gerir kleift að sauma jafnauðveldlega
hvort sem efnið er þykkt eða þunnt, sterkt eða
viðkvæmt.
Fætur, sem smellt er á.
Ekkert þarf að skrúfa. Fótur er einfaldlega tekinn
af og öðrum smellt á.
Úrval af fótum og stýringum.
Fjölbreytt úrval fóta og stýringa fylgir vélinni og
gerir kleift að sauma beinan saum, rimpa (sig-
sag) kappmella, varpa, falda, brydda, sauma
hnappa og hnappagöt, rennilása og ósýnilegan
fald.
Sjálfvirkur teygjusaumur.
Saumið nýtisku prjónaefni eða teygjuefni fyrir-
hafnarlaust.
Sjálfvirkur hnappagatasaumur.
tnnbyggður hnappagatari býr til falleg hnappa-
göt og festir hnappa (með hraði). Einföld stilling,
og fætinum smellt á. (Ekki þarf að snúa efninu
við).
Sjálfvirkur faldsaumur.
Engir fyrirferðarmiklir faldar lengur. Þessi sjálf-
virki faldfótur býr til því næst ósýnilega falda,
sem líta út sem handsaumaðir væru og eru
tilbúnir á svipstundu.
Fullkomin hönnun á spólubúnaði fyrir undirþráð
tryggir hljóðlátan og öruggan gang.
OStillihnappur til að sauma aftur á bak.
Með því að þrýsta á hnappinn er vélin stillt til að
sauma aftur á bak.
Toyota-
varahlutaumboðið h.f.
Ármúla 23, sími 31226
ALMENNUR
BORGARAFUNDUR
um æskulýðsmál í Árbæjar-
og Seláshverfi
Áreiðandi fundur um þróun æskulýðsmála í Árbæjar-
og Seláshverfi verður haldinn í félagsheimili rafveit-
unnar við Elliðaár, þriðjudaginn 19. nóv. kl. 8.30. eh.
Frummælandi verður Davíð Oddsson, formaður æskulýðsráðs.
Gestir fundarins verða þeir, Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri og
Hinrik Bjarnason, framkvæmdastjóri æskulýðsráðs.
íbúar eru eindregið hvattir til að mæta á fundinn og
leggja sitt að mörkum til að móta afgerandi viðhorf í
þessum málum.
Stjónin.
Skrifstofa
f
stofunni
ÓKEYPIS!
Tyeggja mínútna
leitin
Allt sem þú þarft að gera er: Að
skrifa okkur á bréfsefni fyrirtækis
þíns og segja okkur hvaða vörum
þú þarft á að halda og nota.
Segðu okkur hvort fyrirtæki
þitt notar það sjálft eða er
söluaðili. Segðu okkur einnig
frá banka fyrirtækisins eða
aðra erlenda viðskiptaaðila,
venjulegar greiðsluaðferðir
(letter of credit eða annað) og
þær upplýsingar sem máli skipta
fyrir seljanda.
Er okkur berast spurningar
þínar komum við þeim áleiðis til
fyrirtækja f New York ríki sem
gætu þjónað yður bezt.
Þeir munu síðan skrifa þér
beint.
A stuttum tíma getur þú eignast
traust viðskiptasambönd við
framleiðendur í New York ríki.
Sendið bréf flugleiðis til:
New York State Department of
Commerce, International Division,
Dept. LLEB, 230 Park Avenue, New York,
New York 10017, U.S.A.
Fyrirspurnarbréf á ensku
ganga betur fyrir sig.
NEW Y0RK STATE
og
enginn veit neitt
IÐNAÐARMENN
HANDVERKMENN
GRÚSKARAF 1 sl
DG REGLUMENf
Nú er hæat að hafa
hlutina í röð oa reglu
Skrifstofuskápurinn
með hillur sínar og skúffur blekhús,
Ijós, innbyggðum peningaskáp sér
um það ósjálfrátt og hann er falleg
lokið hirzla í stofunni.
l?öl)irr
Sími-22900 Laugaveg'26