Morgunblaðið - 14.12.1974, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 14.12.1974, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1974 Ný komið Kjólaefni glæsilegt úrval. Riflað flauel breiddir 70 sm, 90 sm, 1,50sm. Allir litir. Þórður Asgeirsson skrifstofustjóri: Aðeins nokkur orð — til bess að svara ósannindum í grein Óla Aadnegardar um löndunarbannið á Blönduósi Aðeins nokkur orð til þess að svara ósannindum í grein Óla Aadnegardar um löndunarbannið á Blönduósi. (í Mbl. 12/12 ’74) 1. Ég sat ekki fund með honum né öðrum „heimamönnum” 20. febrúar 1974. Þar voru á ferð aðr- ir menn úr ráðuneytinu, en þetta skiptir engu máli þvi það er líka ósatt að það hafi komið fram hjá mér að við í ráðuneytinu höfum ekki vitað af þvi, að til stóð að setja upp verksmiðju á Blönduósi. Ég hef átt mörg viðtöl við Óttar Ingvason um þessar ráðagerðir og það m.a.s. fyrir 20. febrúar 1974. 2. Það er ekki rétt að ég hafi fyrst sagt forsvarsmönnum Sæ- Slétt bómullar flauel mikið úrval. Buxnaterelyne allir litir. Náttfataflónel rósótt, röndótt. Straufrí sængurveraefni Hjá okkur er úrvalið. Opið til kl. 6 í kvöld. Egill Sacobsen Austurstræti 9 Jóla- markaðurinn er í fullum gangi Aldrei meira úrval af gjafavörum á gömlu og góðu verði. Blómaskáli Michelsen, Hveragerði, sími 99-4225. rúnar og eigendum m.b. Nökkva að þeir myndu fá veiðileyfi og nokkrum dögum seinna að þeir myndu ekki fá þau og það eru jafn helber ósannindi að ég hafi í Morgunblaðinu undrast yfir því að forráðamenn Særúnar skyldu ekki kanna það áður en þeir sóttu um veiðileyfi, hvort þeir myndu fá þau. Hins vegar varaði ég Óttar Yngvason, í fyrrgreindum við- tölum við hann, við því að setja upp verksmiðju fyrr en hann vissi hvort bátar hans fengju veiði- leyfi. 3. Ég hef aldrei frætt menn á því „að Djúpuvikurtrillan myndi landa einhvers staðar". Leyfi Flugöldunnar frá Djúpuvík var eins og allra annarra Húnaflóa- báta bundið þvi skilyrði að hún landaði á ákveðnum stað eða sem sagt á Skagaströnd. Ég hirði ekki um að fara frekar út í það hvort það var I raun og veru gert að skilyrði að Húnaflóa- bátar þ.m.t. m.b. Nökkvi og m.b. Aðalbjörg lönduðu afla sinum á ákveðnum stað og aflinn yrði þar unninn. Um þetta hefur meir en nóg verið skrifað, en ég bendi á að skilyrði þetta er viðurkennt af öllum öðrum Húnaflóabátum, 27 að tölu. Sjálfsagt þyrfti þessum linum að f jölga um tvisvar sinnum helm- ing ef gefa ætti rétta mynd af öllum þeim atriðum er Óli Aadne- gard drepur á i grein sinni, en ég hirði ekki um að ræða málið frek- ar og ekki er víst að ég muni aftur hlaupa til að svara röngum sök- um, sem á mig kunna að verða bornar. Embættismenn gerðu víst lítið annað en að skrifa í blöðin ef þeir tækju upp þá stefnu að svara öllu sliku. TOYOTA gæði í prjónavél TOYOTA prjónavélin er framleidd samkvæmt gæðastaðli TOYOTA verksmiðjanna Hún er sterk: Nálaborð TOYOTA prjónavélarinnar er byggt úr ryðfríu stáli. Ekkert plast eða ál, sem slitnar og orsakar ónákvæmni í prjóni. Nálastýringar og nálafærslur í sleða eru úr þykku stáli. Festingar eru úr þykku stáli til að festa vélina á hvaða borð sem er. Hún er lipur: •fc Sniðreiknirinn festist með tveim klemmum og tengist með aðeins einni sveif. ■fa Brugðningskantur festist aðeins með tveim skrúfum við aðalvélina. ■^ Léttur málmkassi, klæddur plasti, er utan um vélina. Þegar vélin er ekki í notkun er kassinn smekkleg taska utan um hana. Hún er til í allt: TOYOTA prjónavélin prjónar bæði slétt og brugðið, einnig ofið munstur. h TOYOTA prjónavélin prjónar eftir munstur- filmum, sem færast í gegnum vélina og stýra nálunum í öllu útprjóni, einlitu, tvílitu og gataprjóni. TOYOTA prjónavélin hefur innbyggt Zig- Zag, sem gefur möguleika á skekktu munstri bæði í einföldu og tveggja lita prjóni. Ath. þetta er einsdæmi á einföldu nálaborði. 'fc Með TOYOTA prjónavélinni er hægt að fá sniðreikni. Þá er sniðið teiknað upp og síðan seqir vélin til um hvenær á að taka úr eða auka í. TOYOTA prjónavélin prjónar í hring og hún prjónar líka úr LOPA. Eigum TOYOTA prjónavélar fyrirliggjandi B. SIGURÐSSON, Höfðatúni 2, símar: 22 7 1 6—25 111. Félagslif □ Gimli 597412167 = 2 Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6a á morgun kl. 20.30. Sunnudagaskóli kl. 14. Verið velkomin. Sunnudagsgangan 15./12. verður um Geldinganes. Brottför kl. 1 3 frá B.S.Í. Verð 300 krónur. Ferðafélag íslands. K.F.U.M. og K. Hafnar- firði Almenn samkoma á sunnudags- kvöld kl. 8.30. Séra Jóhann Hlið- ar talar. Allir velkomnir. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7. Aðra daga kl. 1 —5. Simi 11822._________________ Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11: Helgunarsam- koma. Kl. 20.30: Hjálpræðissam- koma. Sænski guðfræðingurinn Ingimar Myrin taiar á báðum samkomunum. Velkomin. Systrafélag Keflavikurkirkju Jólafundurinn er i Kirkjulundi, sunnudaginn 15. des. kl. 8.30. Takið með ykkur gesti. Stjórnin. Víkingar Kvennadeild Víkings heldur jóla- bingó í Félagsheimilinu við Hæðargarð laugardaginn 14.12. kl. 20.30. Stjórnin. K.F.U.M. — Reykjavík Samkoma annað kvöld kl. 20.30. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson, Mál- friður Finnbogadóttír og Halldór Reynisson tala. Einsöngur. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.