Morgunblaðið - 05.01.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.01.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANUAR 1975 Lögfræðiþjónusta Fasteignasala 3ja herb. um 90 fm. íbúð á 2. hæð i góðu steinhúsi við Rauðarárstig. Verð 4.3 m. Skiptanl. útb. 3 m. 4ra herb. um 110 fm. ibúð á 4. hæð og i risi við Rauðarárstig. Verð 4.3 m. Skiptanl. útb. 3 m. 5 herb. 135 fm. íbúð á 2. hæð i blokk við Dúfnahóla. íbúðin er 4 svefn- herb. stofa eldhús. Bilskúr. Verð 6.7 millj. Skiptanl. útb. 4.3 m. Einbýlishús Sérlega vandað og skemmtilegt einbýlishús, 1 54 fm. allt á einni hæð, við Lindarflöt, Garða- hreppi. Ræktuð lóð. Bílskúr. Verð 14 m. Skiptanl. útb. 9 m. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. ibúðum á Reykjavíkursvæðinu. Stefán Hirst !’dlx Borgartúni 29 Simi 2 23 20 \ f Hafnarstræti 11. Simar 20424 — 14120 Heima 85798 — 30008. TILSÖLU VIÐ HÁALEITISBRAUT Góð 2ja herb. íbúð ca. 70 fm. á jarðhæð. VIÐ MÁNAGÖTU 2ja herb. kjallaraíbúð. Laus fljótt. VIÐ FÖGRUKINN ca. 80 fm. Góð risibúð. Laus fljótt. VIÐ NJÖRVASUND 76. fm. jarðhæð. Að miklu ný standsett. VIÐ EFSTASUND Mjög góð og að miklu ný- standsett 3ja herb. kjallaraib. Ný ELDHÚSINNR., GOTT BAÐ. ALLT SÉR. LAUS FLJÓTT. ÚTB. má skipta. VIÐ HÁALEITISBRAUT MJÖG GÓÐ jarðh. SÉR INNG. og HITI. Stórir skápar. Nýleg teppi. VIÐ HLÍÐARVEG 100 fm. ibúð á 1. hæð i 9 ára þribýlishúsi. ALLT SÉR. Þvottaherb. inn af eldh. VÖNDUÐ ÍBÚÐ. LAUS FLJÓTT. VIÐ JÖRFABAKKA Sérstaklega VÖNDUÐ 4ra herb. íbúð á 1. hæð. ca. 115. fm. Þvottahverb. á hæðinni. GOTT HERBERGI í KJALLARA FYLG- IR.ÍBÚÐIN LOSNAR FLJÓTT. Við HOLTAGERÐI ca 130 fm. SÉRHÆÐ. SKIPTI á 3ja herb. ibúð í KÓPAV., eða HAFNARF., koma til greina. VIÐ KÓPAVOGSBRAUT 130 fm. SÉRHÆÐ í vatns- klæddu timburhúsi. HÚSIÐ ER AÐ MIKLU LEITI NÝ STAND- SETT. ÚTB. ca. 1,5—3,0 millj. VIO ÞINGHOLTSBRAUT NÝLÖG OG VÖNDUÐ ca 1 60 fm SÉRHÆÐ ( TVÍBÝLISHÚSI. Þvottaherb. á hæðinni. LAUS FLJÓTT EF óskað er. SMÍÐUM. EINBÝLISHÚS í KÓPAVOGI, MOSFELLSSVEIT OG REYKJAVÍK. EIGNASKIPTI OFT MÖGULEG. HÖFUM KAUPANDA AÐ 2ja—3ja herb. íbúðum. ÍBÚÐ- IRNAR ÞURFA i sumum tilfell- um ekki að losna fyrr en eftir ár. 27766 fbúðir óskast Höfum á biðlista fjölda góðra kaupenda að öllum stærðum og gerðum íbúða á Stór- Reykjavikursvæðinu og á Seltjarnarnesi. Miklar útborganir í sumum tilfellum full útborgun. FASTEIGNA - -O^ SKIPASALA Hafnarhvoli, v/Tryggvagötu. Gunnar I. Hafsteinsson hdl., Friðrik L. Guðmundsson, sölustjóri simi 27766, FASTEIGNAVER MA Klapparstfg 16, símar 11411 og 12811. Fagrakinn Hafnarfirði 3ja herb. risibúð sem er stofa, 2 herb., gott eldhús, búr og bað. Þvottahús og sér geymsla i kjallara. Gott geymsluris yfir ibúðinni. Við Vesturberg 2ja herb. íbúð á 6. hæð. Þvotta- hús á hæðinni. Sér geymsla i kjallara. Við Æsufell 2ja herb. 65 ferm. ibúð fullklár- uð, laus í febrúar. írabakki 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Gott geymsluherb. í kjallara. Við Hjallaveg 2ja herb. íbúð rúml. 70 ferm. á 1. hæð. Sér hiti, ný teppi. (búð í mjög góðu standi. Reynihvammur Kóp. 4ra herb. neðri hæð i tvibýlis- húsi, sem er stofa, 3 svefnherb., gott eldhús og bað, sér þvotta- hús og geymsla á hæðinni. Sér inngangur og sér hiti. TilSölu: 1 67 67 Símar: 1 67 68 2ja herb. kjallaraibúð i steinhúsi við Óðinsgötu. Útb. 1.3 til 1.4 millj. 2ja herb. íbúð í risi við Freyjugötu. Útb. 1.2 millj. 2ja herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi við Baldurs- götu (nálægt Skólavörðustig) 2ja herb. íbúð næstum fullgerð á 6. hæð við Blikahóla. Útb. 2.3 millj. 2ja herb. íbúð á 3. hæð við írabakka. Fullgerð ibúð. Tvennar svalir. Þvottaherb. í íbúðinni. Laus i júli. Útb. 2.4 millj. á ári. 3ja herb. fbúð á 1. hæð i fjórbýlishúsi við Sæviðarsund. Stór geymsla eða herb. i kjallara. Suður svalir. 3ja herb. ibúð á kjallara i þríbýlishúsi við Miklu- braut. 4ra herb. íbúð um 105 fm á 1. hæð í blokk við Álfheima. Sigvalda teikning. 4ra herb. kjallaraibúð i tvibýlishúsi við Efstasund. 48 fm steinsteyptur bílskúr með gryfju. Raðhús mjög vandað hús sem er 7 til 8 herb. um 210 fm alls. Bílskúr. Einar Sigurðsson, hrl. Ingólfsstræti 4, sími 16767 EFTIR LOKUN --------- 32799 og 43037 9 SÍMIfflER 24306 Til kaups óskast: i borginm góð 3ja—4ra herb. ibúð á 1. eða 2. hæð i steinhúsi. Bilskúr þarf að fylgja með, eða gott herb. i kjallara, sem nota mætti til smiða. Þarf ekki að vera laus fyrr en 1. júlí n.k. Greiðsla á timabilinu um 4 millj. Höfum til sölu: Einbýlishús af ýmsum stærðum og 2ja — 6 herb. íbúðir. \ýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 KS3QCI utan skrifstofutima 18546. Húsnæði óskast Opinber stofnun óskar eftir skrifstofuhúsnæði í Reykjavík. Húsnæðið þarf að vera 5 — 7 herb. 1 25 — 200 fm. Tilboð merkt: „1-7302“ sendist Mbl. fyrir 11. janúar. Frá CONTIMTAL Rubber, Hollandi ÓDÝRIR HEILSÓLAÐIR SNJÓHJÓLBARÐAR, FYRIR FLESTA FÓLKS- BÍLA. CONTINE NT AL Til sölu Höfum til sölu ýmsar stærðir ibúða víðs vegar um borgina svo sem 2ja, 3ja, 4ra og 5 til 7 herb. ibúðir, einnig einbýlishús og rað- hús i smíðum og lengra komin. Kvöldsími 4261 8. BÍLASPORT, Laugavegi 168, sími 28870, inngangur frá Brautarholti 26200 Höfum kaupendur að einbýlishúsum, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðum á Stór- Reykjavikursvæðinu og á Sel- tjarnarnesi. Höfum til SÖlu ýmsar stærð- ir fasteigna víðsvegar um bæinn. Örugg þjónusta Myndir og teikningar á skrifstof- unni. Gjörið svo vel að lita inn. MFLITMŒKIUFSTOM Cudmundur PÁIursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn 26200 INNANHÚSS-ARKITEKTUR í frítíma yðar — bréflega. Engrar sérstakrar menntunar er krafizt af þátttakendum. — Skemmtilegt starf, eða aðeins til eigin persónulegra nota. Námskeiðið fjallar m.a. um húsgögn og skipulag þeirra, liti, lýsingu, list þar undir listiðnað, gamlan og nýjan stfl, plöntur, samröðun, nýtízku eldhús, gólflagn- ingar, veggfóðrun, vefnað þar undir fólfteppi, áklæði og gluggatjöld ásamt hagsýni o. fl. Sendið afklippinginn — eða hringið (01) 131813 — og þér fáið allar upplýsing- ar. Námskeiðið er á dönsku og sænsku. Ég óska án skuldbindinga að fá sendan bækling yðar um innanhússarkitekturnámskeið. Nafn: .................................................. Staða: ................................................. Heimili: ............................................... Akademisk Brevskole, Badstuestræde 13, DK 1209 Köbenhavn, K. MD5/1'75 Aklæði — Utsala VERKSTÆÐISÚTSALA Á HÚSGAGNAÁKLÆÐI OG BÚTUM VERÐUR Á MÁNUDAG OG ÞRIÐJUDAG FRÁ KL. 9 — 5 í VINNUSTOFU OKKAR. Dúna hf. Síðumúla 23 370ferm. skrifstofuhúsnæði til leigu á 2. hæð á Suðurlandsbraut 6 Húsnæðið samanstendur af: Almenn skrifstofa — forstjóraherbergi — gjaldkeraherbergi — fundarherbergi — þrjú sölumannsherbergi auk 140 fm salur, sem nota má sem skrifstofur eða vörugeymslu og hlaupaköttur á bita í lofti og aðstaða til vörumóttöku. Húsnæðið myndi henta heildverzlun eða oponberri stofnun. Laust nú þegar. Upplýsingar gefur Þorgrímur Þorgrímsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.