Morgunblaðið - 05.01.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.01.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANUAR 1975 -JVi i i ■ ■ ...- 11 Mímir Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám, enska, þýzka, franska, spánska, ítalska, norður- landamálin, íslenzka fyrir útlendinga. Áhersla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í kennslustundum. Samtölin fara fram á því máli sem nemandinn er að læra, svo að hann æfist í talmáli. Síðdegistímar — Kvöldtímar. Símar 11109 — 10004 (kl. 1—7 e.h.). Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4. JAZZDANSSKÓLI IBEN SONNE KENNSLUSTAÐIR REYKJAVÍK: Skúlagötu 32. Kennsla byrjar 8. janúar BREIÐHOLTI: Fellaskóla (Fellahellir) Kennsía byrjar 9. janúar Barnafl. — unglingafl. og frúarleikfimi. Nemendur frá fyrir áramót mæta aftur á sama t!ma. Nýir nemendur innritun og upplýsingar daglega kl. 10—13 og 17—19 ísíma 12384. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS vantar yður station bíl ? Ef svo er, þá höfum við einmitt bílinn fyrir yður. MAZDA 929 station er rúmgóður og þægilegur 5 manna stationbíll, ríkulega útbúinn og byggður með ströngustu öryggiskröfur í huga. Vélin, sem er 1800 rúmsentimetrar er í senn aflmikil og sérlega spa rneytin. Hafið samband við okkur og fáið nánari upplýsingar um MAZDA 929 station. mBÍLABORG HF. HVERF/SGÖTU 76 SÍM/ 22680 Formaöur Sjálfstæöisflokksins Geir Hallgrímsson ^ Félagsvist, 7 glæsileg spilaverðlaun A Happdrætti, utanlandsferð til Mallorca með Ferðaskrifstofunni Úrval. Formaður Sjálfstæðisflokksins Geir Hallgrimsson forsætisráð- herra flytur ávarp. Skemmtiatriði, Nemendur úr dansskóla Hermanns Ragnars sýna suður-ameriska dansa. Karl Einarsson eftirherma skemmtir. * Dansað til kl. 1 e.m. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur. ^ Húsið opnað kl. 20.00. Miðar afhentir á skrifstofu Landsmálafé- lagsins Varðar Galtafelli Laufásvegi 46 á venjulegum skrif- stofutima simi 15411. Karl Einarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.