Morgunblaðið - 05.01.1975, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.01.1975, Blaðsíða 18
ESS3K 18 Ósk um að ráða: Afgreiðslustúlku í kaffiteríu og smurbrauðsdömu í eldhús. Útgarður h / f Veitingahúsið í Glæsibæ Á/fheimum 74 2 matreiðslumenn óska eftir atvinnu nú þegar. Upplýsingar í símum 84436 og 821 14. Lyfjafræðingur óskast helzt sem fyrst, en þó ekki skilyrði. Apótek Vestmannaeyja. Skrifstofustarf Óskum að ráða vélritunarstúlku til starfa hálfan daginn. (Vinnutími kl. 13 —17). Góð kunnátta í stafsetningu og tungumálum (ensku og dönsku) nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vegamálaskrifstofunni, Borgartúni 1, Reykjavik, fyrir 1 2. þ.m. Vegagerð ríkisins. Járnsmiðir — rafsuðumenn Óskum að ráða nokkra plötusmiði og rafsuðumenn. LANDSSMIÐJAN Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið v i 11 ráða stúlku eða pilt til afgreiðslu- og sendistarfa á skrifstofu nú þegar. Upplýsingarí ráðuneytinu, Arnarhvoli. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 3. janúar 19 75. Opinber stofnun óskar að ráða: 1. DEILDARSTJÓRA. Viðskipta- lögfræði- menntun eða þekking á sviði viðskipta æskileg. 2. VIÐSKIPTAFRÆÐING. Laun samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 12. janúar n.k. merkt ,,A 7097“. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNÚDAGUR 5. JANUAR 1975 Skrifstofustúlka óskast Viljum ráða stúlku til bókhaldsstarfa. Að- eins stúlka með starfsreynslu eða verzlunarskólamenntun kemurtil greina. Kristján Ó. Skagfjörð h. f. Hólmsgötu 4. Sími 24 120. Skipstjóra og vélstjóra vantar á 80 tonna línu- og netabát, sem rær frá Grindavík. Upplýsingar í síma 36309. Klinikdama óskast á tannlæknast’ofu. Hálfsdags vinna. Til- boð sendist Mbl. merkt: Klinikdama 8552" fyrir mánudagskvöld. Húsvarzla Stórt fjölbýlishús óskar að ráða traustan og ábyggilegan mann . til húsvörzlu, frá 1. marz. Greiðsla skv. 12. launaflokki I opinberra starfsmanna en að auki 3 herbergja ibúð með hita. Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi sendi umsókn, helst með meðmælum, til Morgunblaðsins merkt H—7098 fyrir 15. þ.m. Verkakonur Óskum eftir að ráða verkakonur til ýmissa starfa hjá fyrirtæki voru. Allar nánari upplýsingar veitir starfs- mannastjóri á skrifstofu okkar, Skúlagötu 20. SLÁ TURFÉLAG SUÐURLANDS Laus störf Laus eru til umsóknar störf tveggja rann- sóknarlögreglumanna. Upplýsingar um störfin og umsóknar- eyðublöð fást á skrifstofu dómsins, Borg- artúni 7. Umsóknarfrestur er til 25. janúar 1 975. Sakadómur Reykjavíkur Óskum að ráða Sölumann í veiðafæradeild. Aðeins vanur maður eða maður með þekkingu á útgerðarvör- um kemur til greina. Kristján Ó. Skagfjörð h / f Sími 24 120. Starfsstúlkur óskast til starfa I eldhúsi að Reykjalundi Mos- fellssveit. Húsnæði fylgir. Uppl. gefur Geir Þorsteinsson. Simi 66-200 heima- sími 66-344. Afgreiðslustúlku vantar í skartgripaverzlun strax hálfan daginn (eftir hádegi). Umsóknir ásamt uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld 6. janúar merkt „Afgreiðslustúlka 7295". Vanan háseta vantar á 105 lesta netabát frá Þorláks- höfn. Upplýsingar í síma 99-3718 og 99-3668. Skrifstofustúlka óskast. Umsóknir sendist Hafnarskrifstofunni í Reykjavík fyrir laugardaginn 1 1. janúar n.k. Hafnarstjórinn í Reykjavík. Kaffiumsjón Starfsmaður óskast til að annast kaffi- stofu starfsfólks og til almennra þrifa á stofunni. Vinnutími kl. 1 3 — 1 7 þrjá daga vikunnar og kl. 1 3 — 1 8 tvo daga. Uppl. í síma 41621. A uglýsingastofa Kristínar, Álfhólsvegi 5, Kópavogi. Tvo beitingamenn vantar á m/bTálknfirðing, sem síðar fer á veiðar með þorskanet. Ennfremur vantar stýrimann á 300 tonna skip. Upplýsingasími 94-2563, 94-2521 og 94-2518. Stjórnun-skipulag. — Fyrirtæki, stofnanir, félög. Maður með mikla reynslu í stjórnun og skipulagningu auglýsir hér með eftir starfi. Viðkomandi getur hafið störf á tímbilinu mars — júní á þessu ári. Einungis störf er heyra beint undir stjórn fyrirtækis, stofnunar eða félags koma til greina. Upplýsingar um hugsanleg störf ásamt nafni fyrirsvarsmanns sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt. „Stjórnun 7303. "

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.