Morgunblaðið - 15.02.1975, Side 35

Morgunblaðið - 15.02.1975, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1975 35 ÍMTAFRÍTTIR MORGIINRLAÐSIRIS Sjónvarpsleikm’inn: Stoke — West Ham FLESTIR þeir, sem sáu sjón- varpsleikinn s.l. iaugardag ljúka upp einum munni um þá góðu skemmtun sem þeir fengu við að horfa á glæsilega knattspyrnu sem Stoke City sýndi þá. 1 dag sýnir sjónvarpið annan leik með Stoke — sem að þessu sinni kepp- ir við West Ham. Leikur þessi fór fram 28. desember og lauk með sigri Stoke 2—1. Bjarni Felixson sagði að leikur þessi hefði legið hjá Sjónvarpinu nokkra hríð, og hefði átt að nota hann sem varaleik, ef það brygð- ist að leikur vikunnar kæmi á réttum tíma. Þetta hefði svo gers't nú. Ætlunin hefði verið að sýna leik Leeds og Derby frá síðustu viku, en hann myndi ekki berast í tæka tið. Margir munu sjálfsagt fagna því að sjá heldur leik Stoke og West Ham, en þegar þessi leikur fór fram voru bæði liðin við topp- inn á ensku 1. deildar keppninni. Leikur Leeds og Derby sem fram fór s.l. laugardag, lauk með jafn- tefli 0-0, og þótti fremur tilþrifa- lltill, þannig að sennilega er ekki af miklu misst þótt hann verði ekki sýndur strax. Hljómskálahlaup á sunnudag HLJÖMSKALAHLAUP, annað í röðinni fer fram á sunnudaginn og hefst klukkan 14. Siðast þegar hlaupið var mættu 66 unglingar til leiks. Þeir, sem ætla að verða með i þessu hlaupi eru beðnir að mæta ekki seinna en klukkan 13.45. Lið Stoke og West Ham voru þannig skipuð í leiknum 28. des. Stoke Nr. 1 Nr. 2 Nr. 3 Nr. 4 Nr. 5 Nr. 6 Nr. 7 Nr. 8 Nr. 9 Nr. 10 Nr. 11 Shilton Marsh Pejic Mahoney Smith Dodd Conroy Greenhoff Hurst Hudson Salmons. West Ham Nr. 1 Day Nr. 2 Coleman Nr. 3 Lampard Nr. 4 Holland Nr. 5 T. Taylor Nr. 6 Lock Nr. 7 A. Taylor Nr. 8 Paddon Nr. 9 Gould Nr. 10 McDowell Nr. 11 Best. „Old boys” hjá Stjörnunni „OLD boys“ æfingar í knatt- spyrnu eru nú að hefjast hjá Ung- mennafélaginu Stjörnunni í Garðahreppi. Verða æfingar þess- ar í Iþróttahúsinu Ásgarði á föstudögum og hefjast kl. 22.00. V1 kingur gegn IS leika 1 blakmótinu A morgun sunnudag verður úr- slitakeppni 'lslandsmótsins 1 blaki fram haldið. Þá leika Vfkingur og ÍS og verður leikið I iþróttahúsi Kennaraháskólans við Háteigsveg og hefst leikurinn um kl. 16.30. Búast má við hörkuleik því svo er jafnan er þessi lið mætast og í úrslitakeppninni I fyrra þurfti Alþ jóða-hnef aleikasam- bandið hefur ákveðið að viður- kenna ekki leik Muhammads Ali við Wepner 24. marz n.k. sem baráttu um heimsmeist- aratitilinn f hnefaleikum þungavigtar. Fylgdi þessi ákvörðun sambandsins i kjöl- far kröftugra mótmæla sem borizt höfðu víða að, sérstak- lega frá Bretum, sem eru Ali reiðir vegna þess að hann vildi ekki mæta þeirra stjörnu, Bugner. Astæðan fyrir því að sam- bandið viðurkennir ekki leik- inn, er frá þess hálfu sögð sú, Keppni Ali við Wepn- er ekki viðurkennd að Wepner sé ekki í hópi 10 beztu hnefaleikara heimsins i þungavigtarflokki, en slíkt verði að vera skilyrði framveg- is til þess að leikur heimsmeist- ara geti talist vörn titils. Telur sambandið að Wepner sé að- eins 15. f röðinni á áskorenda- listanum, en Ali bendir aftur á móti á, að hann hafi verið f áttunda sæti, er hann ákvað keppnina við hann. Miklar umræður urðu um það f stjórn hnefaleikasam- bandsins hvort svipta bæri Ali heimsmeistaratitlinum fyrir þessa ákvörðun sína. Niðurstað- an varð sú, að slíkt bæri ekki að gera að þessu sinni, heldur að- eins veita honum ákveðna áminningu. Jafnframt var svo ákveðið að Wepner yrði ekki viðurkenndur heimsmeistari þótt svo ólíklega vildi til að hann sigraði f keppninni. Muhammad Ali hefur lftið æft siðan hann varð heims- meistari, og vekur það nokkra furðu að hann skuli leggja út f keppni nú, jafnvel þótt and- stæðingurinn sé ekki talinn f fremstu röð. Að undanförnu hefur Ali ferðast um Afrfku- ríki og haldið fyrirlestra þar um hnefaleika og yfirburði svarta kynstofnsins. Ætlar hann að Ijúka ferð sinni með því að heimsækja Suður- Afriku. Þegar Ali var á það bent að óvfst væri að hann fengi að koma þangað, kvaðst hann alls óhræddur. — Eg gef bara þessum stjórnmálamönn- um einn á glannann ef þeir ætla sér að setja fótinn fyrir mig, sagði hann. fimm hrinur til að úrslit fengj- ust. Aóeins einum leik er lokið i úrslitunum og sigraði ÍMA þá Þrótt og hleypti það óneitanlega spennu i mótið því sigur IMA kom mönnum sannarlega á óvart og eru þeir líklegir til að blanda sér í toppbaráttuna. Segja má að allir leikir séu úrslitaleikir því mörg liðanna eru mjög jöfn að getu og geta leikirnir farið á báða vegu, og þessi leikur á morgun er það sannarlega. I undankeppninni Fær UMFN var Víkingur eina liðió sem veitti IS einhverja keppni, en þeir hafa verið ósigrandi i vetur. 1 tilefni af fyrsta leiknum Sunnanlands f útslitakeppninni er rétt að rifja upp úrslitin í und- ankeppninni, en þau urðu sem hér segir: IS 6-6-0 12-1 194-90 12 UMFL 6-4-2 9-4 169-121 8 Þróttur 6-4-2 9-5 175-144 8 Víkingur 6-4-2 9-7 207-191 8 UMFB 6-2-4 5-9 131-172 4 UBK 6-1-5 4-10 116-168 2 HK 6-0-6 0-12 44-180 0 hjáFH — ÉG TALAÐl við Pat Quinn núna f fyrradag, og þá staðfesti hann, að hann myndi koma til FH, sennilega um miðjan marz, eða alla vega ekki seinna en f marzlok, sagði Arni Agústsson, varaformaður FH, f viðtali við Morgunblaðið f gær, en þær frétt- ir höfðu borizt að Quinn ætlaði sér að svfkja FH-inga og væri búinn að taka að sér þjálfun hjá 1. deildar liðinu Patrick Thistle f Skotlandi. — Það er að vísu rétt, sagði Arni, — að Quinn þjálfar hjá Patrick tvisvar í viku um þessar mundir, á þriðjudögum og fimmtudögum, en hann er með óbundinn samning með þessa þjálfun, og ætlar sér ákveðið að koma. Það eru fyrst og fremst persónuleg mál sem ráða því að hann getur ekki komið alveg á þeim tíma, sem ráðgerður hafði verið. Arni sagði, að unz Quinn kæmi, sæi Daníel Pétursson, íþrótta- kennari og knattspyrnumaður með FH, um þjálfun liðsins. Þá sagði Árni ennfremur að FH- ingar stefndu að því að leika heimaleiki sína i Kaplakrika næsta sumar, og þá á malarvelli. — Það þarf raunar að gera svæð- inu mikið til góða, áður en hægt verður að leika þarna, sagði Arni, — en við höfum góðar vonir um að það takizt. Misheppnist það hins vegar er það ætlun okkar að reyna að semja við Njarðvíkinga og leika okkar heimaleiki á gras- vellinum þar. Árni sagði, að vonir stæðu til þess að FH-ingar fengju í vor aó- stöðu til þess að æfa á grasi, en slíkt væri mjög mikils virði fyrir liðið, sem yrði að leika a.m.k. annan.hvern leik sinn á grasvelli i sumar. 10« þúsund? Meistaramót í Garðahreppi ÞAÐ ERU ekki bara stigin tvö sem eru f húfi hjá UMFN þegar þeir ganga til leiksins gegn IR í dag. Meðal áhangenda liðsins hef- ur farið fram áheitasöfnun að undanförnu, og hefur hún gengið vel. Sigri UMFN f dag, munu þeir fá á annan hundrað þúsund kr. frá áhangendum sfnum. Slfkt væri kærkomið félaginu sem sennilega hefur ekki úr of miklu að spila fremur en önnur félög. Það er þvf mikið í húfi fyrir liðsmenn UMFN í dag. Þeir geta stöðvað sigurgöngu IR í mótinu, og um leið aukið möguleika á sigri sínum í mótinu — og bætt álitlegri fúlgu f sjóðinn. gk. FRJÁLSÍÞRÖTTADEILD Ung- mennafélagsins Stjörnunnar i Garðahreppi býður öllum Garð- hreppingum að horfa á fyrsta Is- landsmeistaramótið í frjálsum íþróttum sem fram fer í íþrótta- húsinu nýja, Ásgarði, í dag. Það verða drengir og stúlkur sem reyna með sér og auk þeirra munu svo nokkrir af beztu há- stökkvurum iandsins keppa sem gestir. Keppnin hefst kl. 14.00 i dag og verða keppnisgreinar eftirtaldar: Stúlkur: Hástökk, langstökk án atrennu. Drengir: Hástökk, langstökk án atrennu, þrístökk án atrennu, há- stökk án atrennu og kúluvarp. Glímudeild kvenna MERKUR viðburður verður f ís- lenzkri glfmusögu f dag, en þá stofna Ármenningar fyrstu glímudeildina fyrir konur sem um getur í þessari þjóðarfþrótt Islendinga gegnum aldirnar. Er það vel til fundið að gera slíkt núna á kvennaárinu, og ef að likum lætur munu ungar stúlkur notfæra sér það tækifæri sem býðst til glímuiðkana. Þótt glímu- íþróttin viróist í fljótu bragði vera fremur við hæfi karla, ættu stúlkur ekki siður að geta stundað hana en t.d. júdó, sem er að verða mjög vinsæl íþróttagrein hjá kvenfólkinu. Stofnfundur glimudeildarinnar verður í Iþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar kl. 16.00 i dag. Halldór þjálfar Stjörnuna 3. DEILDAR-LIÐ Stjörnunnar í Garðahreppi hefur nú ráðið sér þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Er það hinn gamalkunni knattspyrnugarp- ur úr Val, Halldór Halldórs- son. Mun Halldór þjálfa meist- araflokk og 2. flokk félagsins. Einn bezti leikmaður Stjörn- unnar undanfarin ár, Guó- mundur Ingvason, hefur nú ákveðið að skipta um félag og mun hann leika með KR næsta sumar. Guðmundur hefur leik- ið marga unglingalandsleiki og var m.a. í hinu sigursæla Faxa- flóaúrvali á árunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.