Morgunblaðið - 18.02.1975, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.02.1975, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRUAR 1975 DAVfi) LAGÐIGOLÍAT Fulham, eitt neðsta liðið í 2. deild, sigraði efsta liðið í L deOd, Everton, í bikamum FULHAM, liðið úr 2. deild sem aðeins hefur unnið einn leik á útivelli f deildarkeppninni I vet- ur gerði sér lítið fyrir og lagði að velli efsta liðið í 1. deildar keppn- inni, Everton, í ensku bikar- keppninni á laugardaginn. Verða þetta að teljast óvæntustu úrslit- in í keppninni, það sem af er, þótt ýmislegt hafi reyndar farið öðru vísi en ætlað var, hingað til. Má geta þess til gamans að veðmál á þennan leik stóðu 85—1 fyrir Ev- erton er leikurinn hófst, þannig að þeir fáu sem veðjuðu á Ful- ham, hafa fengið góða upphæð í sinn hlut. Leikurinn við Fulham var ekki það eina sem Everton tapaði á laugardaginn, heldur missti liðið einnig af forystuhlut- verkinu f 1. deildar keppninni. Við því tók Stoke City sem gerði jafntefli við Úlfana 2—2 f leik þeirra á heimavelli Stoke, og náði Stoke þarmeð eins stigs forystu f deildinni. Einum leik í bikarkeppninni varð að fresta vegna slæmra vall- arskilyrða Þaó var leikur Derby Fulham, „spútnikliðið“ í bikar- keppninni ensku að þessu sinni, dróst á mótí Carlisle f undanúr- slitum keppninnar og verður að leika þann leik á útivelli. Þegar Alec Stock, framkvæmdastjóri Fulham, frétti af drættinum, sagði hann, að lið sitt væri nú að ná sér vel á strik og hefði gengið vel á útivöllum f bikarkeppninni. — Á síðustu átta dögum höfum við leikið á Villa Park, við Nott- hingham Forest og við Everton úti og höfum ekki tapað. Þvf ætt- um við ekki einnig að geta unnið Carlisle. Fulham er nú eina liðið utan 1. deildar sem tryggt hefur sér rétt til þess að leika í undanúrslitun- um, en Peterborough á enn mögu- leika til að halda Fulham félags- skap. Sigri liðið Middlesbrough er þau mætast á morgun leikur það og Leeds, en gifurleg barátta var i hinum leikjunum sjö, og sannköll- uð bikarstemmning á áhorfenda- pöllunum. Urslit fengust i fimm leikjum, en Arsenal — Leicester og Peterborough og Middles- brough verða að leika aftur um sæti i undanúrslitum, þar sem jafntefli varð í leikjum þeirra. Fulham, sem varð að keppa fjórum sinnum vió Notthingham F'orest, áður en liðið komst í 16 liða úrslitin, hóf leikinn á Goodi- son Park í Liverpool af miklum krafti, og þrátt fyrir öflugan stuðning áhorfenda sem flestir studdu heimaliðið, hafði Fulham góð tök á leiknum og náði skemmtilega útfærðum sóknarlot- um, sem settu vörn Everton i vanda. Snemma í fyrri hálfleikn- um bar ein slík sókn árangur er Viv Busby skoraði fallegt mark fyrir gestina. Stóð þannig í hálf- leik, 1—0. I seinni hálfleiknum reyndu leikmenn Everton að róa leikinn og draga varnarleikmenn Fulhm vel út, þegar þeir voru 1 sókn. Þetta bar þann árangur að við Birmingham á útivelli í næstu umferð. I undanúrslitunum mun svo Ipswich keppa við annað hvort Derby eða Leeds, Arsenal/Leic- ester leikur við West Ham. Sigri Leicester Arsenal í leik liðanna um réttinn til þátttöku í undanúr- slitakeppninni hefur ekkert af liðunum sem þá leika á heima- velli unnið bikarkeppnina. Dregið hefur verið um það hvernig liðin eiga leika saman í undanúrslitum skozku bikar- keppninnar. Arbroath leikur við Airdrieonians, Hearts leikur við Dundee, Dumbarton leikur við Celtic og Dundee United eða Aberdeen mæti Motherwell. Undanúrslit bæði ensku og skozku bikarkeppninnar eiga að fara fram 8. marz n.k. Fulhamvörnin opnaðist eitt sinn illa og Roger Kenyon tókst að jafna fyrir Everton. En Fulham lét ekki plata sig aftur á sama hátt. Hver einasti leikmaður liðs- ins barðist fyrir lifi sinu, og seint í hálfleiknum náði liðið góðri sókn sem lauk með því að Viv Busby átti glæsilegt vinstri fótar skot sem hafnaði í Evertonmark- inu, án þess að nokkrum vörnum væri hægt að koma við. Undir lok leiksins reyndi Everton allt hvað af tók að jafna, en á gestunum var engan bilbug að finna. Leiðin að marki þeirra var lokuð, og timinn leið án þess að Everton gæti svar- að fyrir sig. Stjórnlaus fögnuður var meðal leikmanna og áhang- enda Fulham-liðsins þegar dóm- arinn flautaði leikinn af. Peterborough, liðið úr 3. deild stóð sig vel í leiknum við kappa Jackie Charltons, Middlesbrough, A 15. mínútu náði 3. deildar liðið forystu í leiknum með marki John Nixons og það var ekki fyrr en á 56. mínútu að David Mills tókst loksins að jafna fyrir Middl- esbrough, eftir að hafa fengið góða sendingu frá Alan Foggon. Fær því 3. deildar liðið annað tækifæri og þá á heimavelli Middlesbrough. Eitt lið úr 4. deild var í 16-liða úrslitunum: Mansfield. Eins og oft er í slíkum bikjarleikjum er baráttan aðalsmerki veikari lið- anna, og leikmenn Carlisle kom- ust annarlega í krappan dans í þessum leik. Þeir sóttu til muna meira, en leikmenn Mansfield léku mjög harða og stundum grófa vörn. og tókst að hrinda hverju áhlaupinu af öðru. A 22. mínútu skoraði Bobby Owen fyrir Carlisle og reyndist það verða eina mark leiksins. Staða Ipswichs Town í leiknum við Aston Villa var orðin dökkleit á tímabili. ViIIa náði tveggja marka forystu og var yfirleitt betri aðilinn i leiknum til að byrja með. Þeir Bobby McDonals og Alun Evans skoruðu mörk Villa og átti Evans tvö önnur gullin tækifæri til þess að bæta við mörkum, sem mistókust. Smátt og smátt náði Ipswich tökum á leikn- um, og undir lokin sýndi liðið knattspyrnu eins og það hefur bezt gert i vetur. Og eftir að Dav- id Johnson hafði skorað fyrir Ips- wich fór óöryggis að gæta í vörn Villa, sem fékk tvö mörk til við- bótar á sig fyrir leikslok, skoruð Framhald á bls. 23 Dregið í undanúrslit Úr leik Birmingham og Chelsea fyrra laugardag. Ken Burns (nr. 9) skallar knöttinn yfir hendur John Phillips, markvarðar Chelsea I leik liðanna á Stamford Bridge í London. Frá vinstri eru David Hay (nr. 6) og Steve Finnieston. Chelsea sigraói I þessum leik 2—1. I ~*~3 1 ■ DEILD t HEIMA ÚTI STIG 1 Stoke City 30 9 6 1 29—14 4 4 6 19—22 36 Everton 28 7 7 1 23—12 4 6 3 18—15 35 Burnley 30 9 3 3 29—17 5 4 6 21—27 35 Ipswich Town 29 11 2 1 28—4 5 0 10 13—22 34 Liverpool 28 10 2 2 32—14 4 3 7 10—17 33 Manchester City 29 12 2 1 30—10 1 5 8 9—30 33 West Ham únited 29 8 4 2 32—15 3 6 6 15—22 32 Middlesbrough 29 6 6 2 22—12 5 4 6 16—20 32 Derby County 28 8 3 2 26—13 4 5 6 16—24 32 Newcastle únited 29 10 3 2 33—15 2 3 8 12—29 32 Sheffield United 29 8 6 2 24—17 4 2 7 15—23 32 Leeds United 29 8 4 2 24—11 4 3 8 15—20 31 Queens Park Rangers 29 6 2 6 18—15 5 5 5 21—23 29 Wolverhampton W. 29 7 4 3 24—15 2 6 7 12—22 28 Coventry City 30 6 7 2 23—17 2 5 8 15—29 28 Arsenal 28 6 4 3 21—10 3 3 9 11—22 25 Chelsea 29 3 6 5 15—22 4 5 6 16—26 25 Birmingham City 29 7 2 6 25—22 4 4 8 12—23 24 Tottenham Hotspur 30 4 5 7 19—20 4 3 7 18—24 24 Carlisle únited 29 5 1 8 12—14 3 2 10 16—25 19 Luton Town 28 4 4 6 16—20 1 5 8 9—20 19 Leicester City 28 3 5 6 12—14 2 3 9 12—30 18 CM ■ DEILD S HEIMA ÚTl I STIG 1 Manchester únited 30 12 2 1 30—8 6 4 5 15—13 42 Sunderland 30 10 4 0 28—4 4 6 6 21—22 38 Norwich City 30 10 2 2 25—11 3 8 5 17—18 36 Blackpool 30 10 3 2 24—12 2 7 6 6—10 34 Aston Willa 28 10 3 1 30—5 3 4 7 12—19 33 Bristol City 29 9 4 1 19—4 4 3 8 11—17 33 West Bromwich Albion 29 8 4 3 19—11 4 4 6 14—13 32 Bolton Wanderes 29 9 5 2 25—9 3 2 8 11—19 31 Oxford únited 31 12 0 3 24—14 1 5 10 7—26 31 Southampton 29 6 6 2 19—12 4 4 7 20—23 30 IIull City 30 8 5 1 18—9 2 5 9 13—38 30 Notthingham Forest 30 5 6 5 20—19 5 2 7 13—21 28 Notts County 30 6 8 1 26—16 2 4 9 7—24 28 Orient 29 4 7 3 11—13 2 9 4 10—15 28 York City 30 7 4 4 22—12 3 3 9 15—28 27 Fulham 29 6 4 4 20—11 1 8 6 6—12 26 Bristol Rovers 30 8 3 5 16—14 2 3 9 13—31 26 Oldham Atletic 30 8 5 3 21—14 0 5 9 7—18 26 Portsmouth 29 5 6 3 18—13 3 3 9 11—25 25 Millwall 30 8 6 2 26—11 0 2 12 7—29 24 Cardiff City 29 6 5 4 19—15 1 4 9 9—27 23 Sheffield Wed. 29 3 6 5 16—19 2 3 10 11—26 19 Enska bikarkeppnin Arsenal—Leicester 0:0 Birmingham — Walsall 2:1 Derby — Leeds frestað Everton — Fulham 1:2 Ipswich — AstonVilla 3:2 Mansfield—Carlisle 0:1 Peterborough — Middlesbrough 1:1 WestHam — Queens Park 2:1 1. deild Englandi: Coventry—Tottenham 1:1 Newcastle — Burnley 3:0 Sheffield útd. — Chelsea 2:1 Stoke — Wolves 2:2 2. deild Englandi: Blackpool — Bristol City 2:0 Bolton—Norwich 0:0 Bristol Rovers — Oxford 1:0 Manchester Itd. — Hull 2:0 Notts County — Sunderland 0:0 Oldham—Southampton 1:1 W.B.A. — Orient 1:0 3. deild Englandi: Blackburn — Plymouth 5:2 Charlton — Port Vale 2:2 Chesterfield — Bury 2:0 Colchester — Brighton 2:2 Crystal Palace — Aldershot 3:0 Halifax — Wrexham 1:0 Hereford—Grimsby 3:2 Úrslit getrauna Lell.lr 15. febrúar 1975 Ars inal - Leicester 1 Blrningham - Walsall1 Ips'vich - Aston Villa 1 . Mansfield - Carlisle 1 Pet irboro - Middlesbro 1 We: t Ham - Q.P.R.* Nev'castle - Burnley - Sheff. Utd. — Chelsea2 Sto »e - Wolves^ Bla ;kpool - Bristol City3 Bol on - Norwich 3 Not:s County - Sunderl.3 1 PX^2 L / I* / K z / / X - / X X Southend—Huddersfield 1:0 Swindon — Preston 1:0 4. deiid Englandi: Barnsley — Doncaster 0:1 Cambridge — Swansea 2:0 Chester — Newport 4:1 Hartlepool — Bradford 1:2 Reading — Brentford 1:0 Rotherham—Crewe 1:1 Scunthorpe — Northampton 2:1 Shrewsbury—Darlington 2:0 Stockport — Exeter 3:2 Skozka bikarkeppnin Airdrieonians — Falkirk 2:0 Arbroath — Albion Rovers 2:0 Celtic—Clydebank 4:1 Dundee Utd. — Aberdeen frestað Hamilton — Dumbarton 0:1 Motherwell — Queens Park 4:0 Queen of the South — Hearts 0:2 St. Johnstone — Dundee 0:1 Skotland 1. deild: Rangers — Kilmarnock 3:3 Skotland 2. deild: Cowenbeath — East Stirling 1:1 Raith Rovers — Montrose 0:4 Stenhousemuir — Meadowbank 1:0 Stirling Albion—Alloa 2:2 V-Þýzkaland 1. deild: Bayern Múnchen — FVFB Stuttgart 1:1 Tennis Borussia — Borussia Mönchengladbach 1:4 Fortuna Dússeldorf — FC Köln 3:0 MSV Duisburg — Eintracht Braunswick 3:2 VFL Bochum — Wuppertaler SV 2:2 Rotweiss Essén — Schalke04 4:4 FC Kaiserslautern — WerderBremen 4:1 Kickers Offenbach — Hertha Berlfn 3:1 Hamburger SV — Eintracht Frankfurt 3:1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.