Morgunblaðið - 18.02.1975, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRUAR 1975
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
|VlB 21. marz.—19. apríl
Reyndu að skipuleggja störf þfn þannig,
að þú þurfir ekki að endurtaka hvað eftir
annað sömu atriðin. Samkomulagið við
fjölskylduna verður með bezta móti f
dag.
Nautið
20. apríl — 20. maf
Þú færð góðar fréttir sem vekja með þér
nýjar vonir og gera þíg bjartsýnni á
framvindu mála. Allar aðstæður virðast
hagstæðar og þú hefur fulla ástæðu til að
vera f góðu skapi.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júnf
Dagurinn verður fremur þægilegur, —
þú hefur Ifklega ekki jafn mikið að gera
og undanfarið og getur þvf slakað á.
Segðu vinum þínum frá fyrirætlunum
þfnum og þú færð vafalítið góð ráð.
Krabbinn
21.júní — 22. júli
Rétti tíminn er nú fram undan til að fara
fram á breytingar við yfirmenn þína.
Reyndu að koma.st hjá alls kyns samn-
ingagerðum og umsvifum á f jármálasvið-
inu.
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Notaðu daginn til að sinna áhugamálum
þfnum heima við. Þú færð.óvænta heim-
sókn, sennilega af eldri manni í fjöl
skyldunni, sem mun reynast þér ráðholl-
ur. Hugsanlega ferðu í ferðalag.
Mærin
23. ágúst ■
22. sept.
Láttu ekki kuldalegt viðmót þeirra, sem
umgangast þig f dag, á þig fá. Farðu
þfnar eigin leiðir og iáttu engan reyna að
segja þér fyrir verkum. Annars verður
dagurinn fremur óhagstæður.
Vogin
W/i^iá 23. sept. ■
■ 22. okt.
! dag skaitu reyna að koma frá þér eins
miklu af óleystum verkefnum og þú get-
ur. Dagurinn er frekar fallinn til Ifkam-
legra en andlegra átaka. (iamlir kunn-
ingjar koma ef til vill f heimsókn.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Til þín verða gerðar miklar kröfur f dag
af þfnum nánustu, og þér ber að reyna að
mæta þeim eftir beztu getu. Reyndu að
beita lagni og tillitssemi f viðskiptum
þfnum við aðra.
WW Bogamaðurinn
V',B 22. nóv. — 21. des.
Vertu ekki of gagnrýninn á aðra og vinir
þínir verða sérstaklega viðkvæmir fyrir
slfku núna. Þú munt að öllum Ifkindum
fá verðugt hrós fyrir ákveðið verkefni
sem þú hefur leyst af hendi.
Steingeitin
22. des.— 19. jan.
Mái sem þú taldir tapað mun snúast þér [
vil á ný. Engu að slður er ráðlegt að fara
að ollu með gát, ekki sfzt f fjármálunum.
Óhapp virðist vofa yfir, en með gætni
kynnirðu að sleppa við skakkaföll.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Hvikaðu ekki frá sannfæringu þinni og
stattu fast á fyrri afstöðu. Gætni borgar
sig f samskiptum við gagnstæða kynið,
þvf annars gæti komið upp vandamál
sem örðugt yrði að leysa úr.
^ Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
Hugsaðu vel um heilsu þína, og gættu
þess að ofreyna þig ekki. Bezt væri að
hvflast og halda kyrru fyrir. Blandaðu
geði við þá sem eru á svípaðri skoðun og
þú.
TIIMISII
Mti kmfttmn, tn ollttr í
fullkomnu laqi' /mnqur
inn tr tirrfald/tga arey
mn breyt//«<)<* inn f
/anqirmr hafo br«ytt/e%an stH/iffot. Mikt/yæg toknt -
nýung. f/ufstjontTn skytur ÝSoyjum út t f/uytakt oq
/endmgu. (o þeymr u/J skreppum ytynum hljób -
múrtnn, ems og nú ó hdrm/rks hraSa, pú Jr/pu/r
henn \zs/ngjunum inn.. . Bura ró/egur, ka fieirro f
Snúum ókkur oS a/
var/eart h/utum. Mi,
hyui'.segtróu um
siJustu bret&sifu
míne, G1,62, 63/
X-3
ALLTAF 5KALT þú SJÁ DÖKKU
SMÁFÖLK
I KN6W I H6AKP A
NOISE.' I KNEU) SOMÉONE
LUA5 IN THE HOOSE'
SNOOPY, 6ET UP* A
BUR6LAR STOLE
OUR TV SETÍ'
DRA6 HIM OVEfc HERE 0/
THE U)ATER0ED, ANP l'LL
BlTE HIM ON THE LE6Í
SJÓNVARPIÐ OKKAR ER
HORFIÐ!
Ég vissi, að ég heyrði eitthvert
hljóð! Ég vissi, að einhver var í
húsinu!
Snati, komdu þér á lappir!
Þjófur stal sjónvarpinu okkar!
Dragðu hann hingað að vatns-
dýnunni og ég skal bfta hann í
fótinn!