Morgunblaðið - 18.02.1975, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRUAR 1975
35
IMÉfefefljl
Sími50249
Uppreisnin
á apaplánetunni
Sýnd kl. 9.
^TTf----
®flldaborðió
fm SkiphpH!
Fyrir afmæli, brúðkaup, fermingar o.fl.
Verð: 20-50 manns kr.1195.- pr.mann
50-100 --- 1095.--
Inniheldur:
Síldarrétti <•! Fiskrétti !•! 8 kjötrétti
Ostabakka !•< Sósur og salöt
Pantiö tímanlega fyrir fermingar
Veitingahúsiö
SKIPHÓLL HF.
Strandgötu 1 ■ Hafnarfiröi ■ ‘&51810
Harðjaxlinn
Hressileg salgsmálamynd i lit-
um.
(slenzkur texti.
Rod Taylor, Suzy Kendall.
Sýnd kl. 8.
Bönnuð innan 1 6 ára
CATCH-22
Vel leikin og hárbeitt ádeila á
styrjaldir.
Allan Arkin. Jon Veight.
Sýnd kl. 10.
Bönnuð börnum.
G]B|G]E]G]E]E]E]E]E]E]BIE]E]E]E]E]E]E]E][g|
ei
E1
E1
E1
E1
E1
E1
Sfytún
Stórbingó í kvöld kl. 9
Andvirði tveggja utanlandsferða m.m.
BIBIBIBIEIBIBIEIEIBIEIEIBIEIEIEIEIISIBIEIEI
Eigendur TOYOTA
saumavéla athugið
Kennsla fer fram flesta daga vikunnar. Kennslu-
konur okkar hafa hlotið þjálfun erlendis hjá
TOYOTA við kennslu á sauma- og prjónavélum.
Vinsamlega pantið tíma milli kl. 11 og 1 2 f.h.
Sími 81 733 og 31226.
TOYOTA —Ármúla 23, Reykjavík.
us>u
| HöreABAKKi |
VCRKimiÐIU
fjtSKá
I DAG OG NÆSTU DAGA SELJUM VIÐ
SMÁGALLAÐA KERAMIK.
OPIÐ FRÁ KL. 10 - 12
OG 13 - 16.
GLIT
HÖFÐABAKKA 9
SÍMI 85 41 I
RHYKJAVÍK
FATASKAPAR
með fellihurðum.
Hæfa vel hvar sem er.
Smíðum eftir máli.
TRÉSMIÐJAN
KVISTUR
Kænuvogi 42
sími 33177 og 71491
Hljómsveit Guðmundar Sigur-
jónssonar skemmtir í kvöld
Opið kl. 8—11.30. Borðapantanir í síma 15327.
Félagsstarf eldri
bæjarbúa í Kópavogi
Farið verður í safnaferð í dag. Lagt verður af
stað kl. 15 frá Álfhólsveg 32. íslenzka dýra-
safnið verður sótt heim og Kjarvalsstaðir.
Kaffiveitingar.
Tómstundaráð.
SÆJARBiP
■FL~~~~~Simi 50184
Jómfrú Pamilla
Ein bezta og fyndnasta
grínmynd, sem sýnd hefur verið.
Anna Michelle, Jullina Barnes.
Sýnd kl. 9.
ROÐULL
STÓRBINGÓ
verður í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld kl. 8.30.
Aðalvinningar: Fjórar utanlandsferðir — ásamt glæsilegum
„Rowenta" heimilistækjum. Spilaðar verða tólf umferðir.
Fjölmennið í Súlnasalinn og styrkið gott málefni.
FORELDRASAMTÖK LYNGÁSHEIMILISINS.