Morgunblaðið - 22.03.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.03.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 22. MARZ 1975 I dag er laugardagurinn 22. marz, 81. dagur ársins 1975. 22. vika vetrar hefst. Árdegisflóð í Reykjavfk er kl. 01.11, síðdegisflóð kl. 13.59. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 07.23, sólarlag kl. 19.48. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.07, sóiarlag kl. 19.33. (Heimild: Islandsalmanakið). Ávítur fá mcira á hygginn mann en hundrað högg á heimskingja. (Orðskviðir Salómons 17.11). DHGBÓK Sýningu Eyborgar Guðmundsdóttur í Norræna húsinu lýkur nú um helgina. Aðsókn hefur verið með ágætum og hafa átta myndir selzt. Að ofan er eitt listaverkanna á sýningunni. Kökubasar Hvatar Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna, heldur kökubasar að Hallveigar- stöðum í dag og hefst hann kl. 2. í»ar verður á boðstólum mikið úrval af kökum, og vænta Hvatar- konur þess að þeir, sem vilja spara sér páskabaksturinn, geri innkaupin hjá þeim. Kökusala Kvenstúdentafélag Islands heldur kökusölu að Hallveigar- stöðum sunnudaginn 23. marz frá klukkan 3—6. Munu kvenstúdent- ar selja þar meðlæti af ýmsu tagi, meðal annars kökur sem geyma má auðveldlega til páskavikunn- ar. Allur ágóði rennur til að styrkja kvenstúdenta til fram- haldsnáms, en félagið úthlutar slfkum styrkjum á hverju ári. ÁRINIAO HEILLA i dag verða gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju Inga Jöna Steingrimsdóttir, Þórunnar- stræti 127, Akureyri og Stein- grímur Einarsson frá Drangsnesi. Heimili þeirra verður að Tjarnar- lundi 7 B, Akureyri. Kettlingur á Háaleitisbraut Grábröndóttur og hvftur kettl- ingur (högni) er í óskilum. Upp- lýsingar í sfma 31397. Minningarspjöld MINNINGARSPJÖLD Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá DAS, aðalumboðinu, Aðal- stræti, hjá Guóna Þóróarsyni, gullsmiö, Laugavegi 50, Tómasi Sigvaldasyni, Brekkustíg 8, Sjó- mannafélagi Reykjavíkur, Lind- argötu 9, Sjómannafélagi Hafnar- fjaröar, Strandgötu 11 og i Blóma- skálanum vió Kársnresbraut og Nýbýlaveg. Fótaaðgerðir Kvenfélag Bústaðasóknar hefur fótaaðgeróir fyrir aldrað fólk í safnaðarheimilinu alla fimmtu- daga kl. 8.30—12. Pöntunum veitt móttaka i síma 32855. Síðustu sýningar Leikbrúðulands um helgina Leikbrúðuland sýnir þættina „Norður kaldan kjöl“, „Skemmt- un f Leikbrúðulandi“ og „Meist- ara Jakob“ f sfðasta sinn að Frf- kirkjuvegi 11 um þessa helgi. Sýningar verða í dag og á morgun og hefjast þær kl. 3. Um sfðustu helgi hélt Leik- brúðuland þrjár sýningar á Sól- risuhátfð Isfirðinga og eina sýn- ingu í Bolungarvfk sl. mánudag. Aðsókn að sýningunum var mjög góð. ást er... ... að láta hana vita þegar þú ert seinn fyrir GEINIGiO SkráB frá Elni GENGISSKRÁNINC Nt. 54 . 21. mari 1974 úR K1.1J.00 K«ud Sala 14/2 1975 1 B«nrl»r(Vj«dolUr 149.20 149, 60 21/1 - 1 SIc rling«pund 161.14 162. 15* 19/1 . | KanadadolUr 149, 25 149. 75 21/1 100 Danakar krónur 2741,70 2750, 90 * 100 Norakar krónur 1041.70 1051.90 * 100 Swnakar krónur 1805. 80 1818,60 * 100 Finnak mörk 4248. 10 4262. 10 * 100 Franakir írankar 1554.40 1566. 10 * >0/3 - 100 Brlg. irankar 415, 10 416, 80 Í4/1 - 100 Sviaan. írankar 6001, 20 6021, 10 * 100 Grllini 6297,90 6119. 00 • 100 V. - t*v*k mörk 6416. 50 6458, 10 • 20/1 - 100 Lfrur 21. 71 21.81 21/1 - 100 Auaturr, Sch. 905. 10 908. 10 • 100 Eacudna 616, 60 618. 60 • 100 Peartar 267, 60 268, 50 * 10/1 - 100 Yen 51.91 52, 1 1 14/2 - 100 Reikningakrónur Vðruakiptalðnd 90,86 100, 14 1 Reikningadollar - Vðruakiptalðnd 149. 20 149. 60 * Ðre rting (rá afBuatu ak ráningu. Fermingar Formingarbörn í Kefla\íkurpreslakalli á pálmasunnudag 2.*k mar/ 1975. Innri-Njarðvfkurkirkja kl. 10.20 árd. Séra Björn Jónsson. Drengir: Arnljótur Arnarson, (irænási III, Y-Nj. Kinar Óli Guðfinnsson, Grænási III, Y-Nj. Karvel Ilreióarsson, Grundarvegi 15, Y-Nj. Leó Svanur Keynisson, Njarðvfkurbraut 11,1-Nj. Loflur (iuóni Krist jánsson, Hlfóarvegi 72, Y-Nj. Oskar Stefán Oskarsson, Njaróvfkurbraul 12,1-Nj. Slurla Órlygsson, Grænási II. Y-Nj. Slúlkur: Guólaug Dfana Þórisdóllir, Þóruslíg 2, Y-Nj. Hrafnhildur Ólafsdóltir, Hraunsvegi 22, Y-Nj. Hulda Sveinsdóttir, Hollsgölu 29, Y-Nj. Ingibjörg Flfn Björnsdóttir. Hlfóarveg 74, Y-Nj. Kristfn VVoods, Tjarnargötu 27, Kefiavfk Sabine Sonnlag, Bikini Square 1062 F, Keflavfkurflugvelli Steinunn Hákonardóttir, Njaróvíkurbraut 22,1-Nj. Kef lavíkurkirkja (Ytri-Njaróvíkursókn) Ferming kl. 2 sfód. Séra Björn Jónsson. Orengir: Arnar Ingólfsson. Hlíóarvegi 19, Y-Nj. Arnar Þór Sigurjónsson, Ilraunsvegi 6, Y-Nj. Finar Steinþfirsson, Hraunsvegi 12, Y-Nj. (iuójón Ingimarsson, Hátúni 8, Keflavfk Guóleifur Guómundsson, Birkiteig 17. Keflavfk Halldór Guómundsson. Hátúni 23, Keflavík Jóhannes Kristinn Jóhannesson, Hjallavegi 3A Y-Nj. Olafur Högni Ólafsson, Klapparstíg 14, Y-Nj. Sævar IVIár Ingimundarson, Borgarvegi 22, Y-Nj. Yaldimar Ómar Ingólfsson, Hraunsvegi 27, Y-Nj. Stúlkur: Björk Árnadóttir, Hraunsvegi 1, Y-Nj. Hafdfs Heióa Hafsteinsdóttir, Holtsgötu 18, Y-Nj. Hrafnhíldur Gfsladótlir, Hlíóarvegl 34, Y-Nj. Hrafnhildur Guómundsdótlir. Klapparstfg 8, Y-Nj. Hulda Hauksdóttir Gfgja, Hlfóarvegi 50, Y-Nj. 'óhanna Valgeírsdóttir, teykjanesvegj 12, Y-Nj. Jóhanna Margrét Karlsdótlir, Tunguvegi 10, Y-Nj. IVIarfa Jóhannsdóttir, Hraunsvegi 2, Y-Nj. Sigríóur Dagbjört Jónsdóttir, Ilólagötu 5, Y-Nj. Sólbjörg Hilmarsdóttir, Holtsgötu 1, Y-Nj. Sveinhildur ísleifsdóttir, Borgarvegi 5, Y-Nj. Sa*rún Siguróardóttir, Hraunsvegi 11, Y-Nj. Þórunn Þórarinsdóttir, Borgarvegi 13, Y-Nj. Ferming f Fríkirkjunni f Hafnarfirói 23—3. 75 Stúlkur: Sigurhjör/' Ásia Guttormsdúttir Álfask. 105. Kagnhildur Guömundsdóttir Óldutúni16 Jóhanna J. Júlfusdóttir Nönnustfg 10 Sólveig Birgisdóttir Reykjav.vegi 1 Hafdfs Jónsdóttir Boóa Löngufit 24 G.hr. Guórfóur Hilmarsdóttir Selvogsgötu 13 Anna Auóunsdóttir Hraunbrún 4 Drengir: Lárus Jón Guómundsson Kelduhvammi 25 Þóróur Þóröarson Alfask. 32 Óskar Sig. Björnsson Smyrlahrauni 8 Grétar örn Kóhertsson Arnarhrauni 40 Jón Össur Snorrason Sunnuvegi 8 Hannes Sigurjónsson Merkurgötu 9 Jóhannes Kristjánsson Hellisgötu 7 Þorvaróur Jónsson Reykjav.vegi 38 Ásbjörn Jónsson Reykjav.vegi 38 Fgill Þór Sigurgeirsson Skúlaskeiói 40 Karl Vídalfn Grétarsson Álfask. 55 Fermingar f Langholtskirkju sunnudaginn 23. marz kl. 13:30 Ánnaóddný Helgadóttir, Goóheimum 2 Ánna Ósk Rafnsdóttir. Lyngheiói 14, Kópavogi Guórún Sigmundsdóttir, Sólheimum 18 Kristfn Átladóttir, Ljósheimum 6 Laufey Ófeigsdóttir, Álfheimum 44 Lára Marteinsdóttir, Nökkvavogi 22 Kósa Rútsdóttir, Baröavogi 42 Ármann Óskar Sigurósson, Skipasundi 63 Árni Davíósson, Glaóheimum 24 Benedikt Wr Gústafsson, Nökkvavogi 25 Guómundur Már Ástþórsson, Gnoóarvogi 60 Gunnar Hólm, Langholtsvegi 161 Gunnar Þorkelsson, Gnoóarvogi 32 Helgi Magníisson, Sævióarsundi 96 Hjörtur Cýrusson, Sólheimum 27 Hlynur Helgason, Kieppsvegi 120 Ingimundur Ingimundarson, Fikjuvogi 6 Jónas Jónasson, Langholtsvegi 178 Ólafur Þorkell Þórisson Glaóheimum 22 Skúli Kristinsson, Karfavogi 42 Stefán Sturla Svavarsson, Ffstasundi 95 Þorbergur Halldórsson, Sævióarsundi 98 Þór Daníelsson, Safamýri 93 Þórhallur Finarsson, Álfhólsvegi 57, Kópavogi Þórhallur Guómundsson, Gnoóarvogi 84. Fermingarbörn í Langholtssöfnuói sunnu- daginn 23. marz kl. 10.30. Presturséra Árelíus Nielsson Áóalheióur Flva Jónsdóttir Ljósheimum 4 Ása Jóhannsdóttir Langholtsvegi 97 Ásgeróur Sverrisdóttir Goóheimum 4 Ásta Björg Þorbjörnsdóttir Skipasundi 42 Birna Sigbjörnsdóttir Drekavogi 8 Flín Óskarsdóttir Gnoóarvogi 42 Hulda Hrönn Helgadóttir Sunnuvegi 7 Kristfn Helgadóttir Njörvasundi 35 Laufey Sigrún Hauksdóttir Karfavogi 32 Laufey Kristinsdóttir Byggóarenda 9 Marfanne Sif Clfarsdóttir Karfavogi 46 Margrét Stefanía Benediktsdóttir Tunguvegi 19 Marta Gunnlaug Guójónsdóttir Markholti 14, Mosfellssveit Ólöf Guómundsdóttir Langholtsvegi 95 Ragnhildur Fanney Þorsteinsdóttlr Goóheimum 26 Sigrfóur Dögg Geirsdóttir Ljósheimum 22 lTnnur Einarsdóttir Álfheimum 66 Valgeróur Haróardóttir Ljósheimum 8 Þóra Flín Helgadóttir Ákurgeröi 64 Björn Skaptason Snekkjuvogi 17 Finar Guójónsson Snekkjuvogi 15 Flfar Baldur Halldórsson Goóheimum 18 Guóinundur Bjarki Guómundsson Gnoóarvogi 42 Guómundur Ragnar Ólafsson Ljósheimum 12 A Jónas Hjartarson Gnoóarvogi 14 Jósef Ólason Akurgerói 20 Kristján Matthfasson Hjallalandi 24 óddur Siguróur Jakobsson Nökkvavogi 41 Stefán Halldórsson Nökkvavogi 2 Steini Kristjánsson Langholtsvegi 106 Vióar Gylfason Skeióarvogi 83 Þormóóur Jónsson Sævióarsundi 98 Ferming í Hveragerðiskirkju, pálmasunnudag, 23. marz kl. 2. Guórún Siguróardóttir Dynskógum 26. Hrönn Árnadóttir Þeiamörk 32. Ingibjörg Óskarsdóttir lójumilrk 1. Karen Sofffa Jensen Kristjánsdóttir Laufskógum 21. Margrét Ósk Haróardóttir Varmahlfó 49. Margrét Gyóa Jóhannsdóttir Klettahlfó 10. Nanna Gunnarsdóttir Bláskógum 9. Sigrún Bírna Dagbjartsdóttir Heiómörk 48. Þórdís Geirsdóttir Dynskógum 12. Diórik Jóhann Sæmundsson Frióarstöóum. Guómundur Erlendsson Heiómörk 74. Rúni Verner Sigurósson Laufskógum 4. Þorvaróur Kristófersson Dynskógum 14. Sigrún Svansdóttir Klettahlfó 6. Ferming í Neskirkju 23. marz 1975, kl. 10.30 f.h„ prestur Séra Jóhann S. Hlíðar. Stúikur: Áúalbjörg Gunnhildur Ingúirsdúttir. Viúimel 42. Anna Marfa Sigurúardúttir, Háaleitisbraut 29. Anna Björk Magnúsdóttir, Hjaróarhaga 33. Edda Thors, Meistaravellir 7. Elín Sighvatsdóttir, Keilufellí 17. Elsa Gunnarsdóttir, Keilufelli 23. Guórún Hafdfs Benediktsdóttir, Granaskjóli 16. Kristjana Þórkatla Ólafsdóttir, Hagamel 27. Sigurlín Baldursdóttir, Baróaströnd 37, Seltj. Sofffa Traustadóttir, Marfubakka 28. Sólveig Hjaltadóttir, Bauganesi 37. Þórunn Guómundsdóttir, Reynimel 80. Drengir: Árni Halldór Gunnarsson, Starhaga 16. Arni Þorvaldur Snævarr, Áragötu 8. Ársæll Hreióarsson, Kaplaskjólsvegi 65. Bergur Bergsson, Nesvegi 63. Bjarni Rúnar Guómarsson, Baróaströnd 23, Seltj. Bjarni Hermann Sverrisson, Hraunbæ 156. Einar Pálsson, Ægissfóu 98. Gfsli Ólafsson, Skólabraut 39, Seltj. Hafliói Stefán Gfslason, Dunhaga 15. Hákon Þröstur Guómundsson, Mióbraut 1, Seltj. Jóhann Einarsson, Hverfisg. 106 Á Jóhann Þorkell Jóhannsson, Kirkjuvegi 101, Vestmannaeyjum p.t. Nes- bala 17, Seltj. Jón Magnús Sveinsson, Einarsnei 8. Pétur Jón Geirsson, Dunhaga 13. Rafn Guómundsson. Hagamel 16. Siguröur Danfel Hallgrímsson, Melabraut 60. Sigurjón Markússon, Nesbala 17, Seltj. Sævar Kristmundsson, Kaplaskjólsvegi 29. Tómas Krist jón Róbertsson, Látraströnd 30, Seltj. Ferming í Neskirkju kl. 1.30 e.h„ prestur séra Jóhann S. Hlfðar. Stúlkur: Erna Lúóvfksdóttir, Skólabraut 19. Seltj. Magnea Ingólfsdóttir, Sævargöróum 10, Seltj. Drengir: Aöalsteinn Sigurhansson, Skólabraut 17, Seltj. Arni Pétursson, Baróastr. 14, Seltj. Bjarni Þór Ólafsson, Grenimel 35. Gunnar Hallgrfmsson, Meóalbr. 12, Kópavogi. Gunnar Páll Þórisson, Nesbala 5, Seltj. Jón Sigurósson, Fornaströnd 12, Seltj. Kári Indrióason, Melabr. 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.