Morgunblaðið - 22.03.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.03.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 22. MARZ 1975 Messur á Dómkirkjan. Messa kl. 11. árd. Sera Þórir Stephensen. Messa kl. 2 siód. Séra Oskar J. Þorláksson dóm- prófastur. Barnasamkoma í Vesturbæjaiskólanum viö Oldugötu. Frú Hrefna Tynes talar viö börnin. Hallj'rímskirkja Barnasamkoma kl. 10 árd. Messa kl. 11 árd. Sera Guöjón Guöjónsson æskulýösfulltrúi morgun prédikar. Séra Karl Sigur- björnsson. Messa kl. 2 síðd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöldbænir kl. 6 síódegis mánudag til mióvikudag. Arbæjarprestakall. Barnasamkoma i Arbæjarskóla kl. 10.30 árd. Messa kl. 2 síd. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Bústaóakirkja. Barnasamkoma kl.ll árd. Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Barna- gæzla. Aðalsafnaóarfundur eft- ir messu. Séra Olafur Skúlason. Háteigskirkja. Messa kl. 11 árd. Séra Arngrim- ur Jónsson. Guðsþjónusta kl. 5 síðd. Séra Jón Þorvarðsson. Dómkirkja Krists konungs. Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 síðd. Séra Gísli Brynjólfsson. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30 ard. Sóknarprest- Fíladelfía Almenn söng- og hljómlistar- samkoma kl. 8 síðd. Þátttaka lúðrasveitar, karlakórs, bland- aðs kórs og einsöngs. Kærleiks- fórn tekin vegna orgelsjóðs. Einar Gislason. Frfkirkjan í Reykjavík Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2 siðd. Séra Þorsteinn Björnsson. Safnaðarfundur eftir messu. Grensássókn Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra Halldór S. Gröndal. Elliheimilið Grund. Messa kl. 2 síðd. Séra Bragi Friðriksson. Asprestakall Kirkjudagur safnaðarins. — Sérnám fyrir hjúkrunarkonur Tvær námsstöður fyrir hjúkrunarkonur í svæfinga- námi við Borgarspítalann eru lausar til umsóknar, frá 1. maí 1975. Námið stendur yfir í tvö ár. Upplýsingar veittar á skrifstofu forstöðukonu Borgar- spítalans. Umsóknir, ásamt prófskírteinum frá Hjúkrunarskóla sendist til forstöðukonu fyrir 7. apríl 1975. Reykjavík, 20. marz 1975. BORGARSPÍTALINN Söluskattur Keflavik — Grindavík — Gullbringusýslu Hér með úrskurðast lögtak fyrir söluskatti 4. ársfjórðungs 1974 og eldri, svo og fyrir við- bótarálagningu söluskatts v/ársins 1973 og eldri tímabila. Lögtak fer fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Á sama tíma verður stöðvaður atvinnurekstur þeirra, sem ekki hafa gert full skil á söluskattin- um án frekari aðvaranna. Bæjarfógetinn í Keflavík og Grindavík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Félagslif □ Mimir 59753221 —'h — 4 I.O.O.F. 8 = 1563233 = M. A. □ Gimli 59753247 — 2. Hjálpræðisherinn Pálmasunnudag kl. 1 1 helgunar- samkoma. Kl. 14 sunnudagaskóli. Kl. 20.30 hátiðarsamkoma. Æskulýðskórinn, strengjasveit og lúðrasveit. Briga- der Óskar Jónsson og frú stjórna og tala á samkomum dagsins. Vel- komin. Kökubasar Kvenstúdentafélag íslands heldur kökubasar að Hallveigarstöðum sunnudag 23. marz kl. 2. Félags- konur komið með kökur þangað milli kl. 10 og 1 2 sama dag. Stjórnin. Félag matráðskvenna Aðalfundur félagsins verður hald- inn laugardaginn 19. april i Hús- mæðrakennaraskóla Háuhlið 9. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Heimatrúboðið Vakningarvika hefst á morgun að Óðinsgötu 6A. Samkoma verður á hverju kvöldi kl. 20.30. Margir ræðumenn. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ISLANDS Sunnudagsgöngur 23. marz. kl. 9.30. Göngu- og skíðaferð um Bláfjöll. Verð: 800 krónur. Kl. 13. Vifilsfell. Verð: 400 krónur. Brottfararstaður B.S.Í. Ferðafélag íslands. Kristniboðsvikan, laugardagur 22. marz: Samkoma i kvöld kl. 20.30 að Amtmannsstig 2B. Benedikt Arn- kelsson sýnir litmyndir frá Eþiópiu. Hugleiðing: Baldvin Steindórsson. Söngur: Kórbrot. Allir velkomnir. Kristniboðssam- bandið. Sunnudagaskóli Fellaskóla kl. 10.30. Séra Lárus Halldórsson. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7. Aðra daga kl. 1—5. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. Kökubazar á Hallveigarstöðum laugardaginn 22. marz kl. 2 e.h. Komið og gerið góð kaup. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna 10—12, sími 1 1822. K.F.U.M. & K„ Hafnarfirði Sunnudagur: Sunnudagaskóli kl. 10.30 árdegis. Sendið börnin í sunnudagaskólann. Kl. 8.30 e.h. almenn samkoma. Séra Arngrimur Jónsson talar. Allir velkomnir. Mánudagur: Unglingadeildarfund- ur kl. 8. Opið hús frá 7.30. Notíð leiktækin. Allir piltar velkomnir. Barnasamkoma kl. 11 árd. í Laugarásbíói. Messa kl. 2 síðd. að Norðurbrún 1. — Kaffisala Kvenfélagsins að lokinni guðs- þjónustu. Séra Grimur Gríms- son. Færeyska Sjómannaheimilið. Samkoma kl. 5 siðd. Jóhann 01- sen. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Séra Frank M. Halldórsson. Fermingarmessa kl. 10.30 árd. Fermingarmessa kl. 1.30 síðd. Séra Jóhann S. Hliðar. Breióholtsprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Messa kl. 2 síðd. 1 Breið- holtsskóla. Æskulýðskór KFUM & K syngur í guðsþjón- ustunni. Séra Lárus Halldórs- son. Seltjarnarnes. Barnasamkoma í Félagsheimil- inu kl. 10.30 árd. Séra Jóhann S. Hiiðar. Aðventkirkjan í Reykjavík. Samkoma kl. 5 siðd. Steinþór Þórðarson prédikar. Kársnesprestakall Barnaguósþjónusta í Kársnes- skóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 11 1 Kópavogskirkju. Séra Arni Pálsson. Digranesprestakall. Barnaguðsþjónusta í Víghóla- skóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. i Kópavogskirkju. Séra Þorbergur Kristjánsson. Hafnarfjarðarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. — ferming. Séra Guðmundur Ósk- ar Ólafsson. Hvalsneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Guómundur Guðmunds- son Utskálakirkja Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 síðd. Séra Guðmundur Guð- mundsson. Innri-Njarðvík Fermingarmessa kl. 10.30 árd. Séra Björn Jónsson. Keflavíkurkirkja (Ytri- Njarðvíkursókn) Fermingarmessa kl. 2 síód. Séra Björn Jónsson. Grindavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra Jón Arni Sigurðsson. Lágafellskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra Bjarni Sigurðsson. Hveragerðiskirkja Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur Eyrarbakkakirkja Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Kl. 9 siðd. Föstuvaka: Sólveig Björling og Gústaf Jóhannes- son flytja Bach-tónlist. Lesið úr Pislarsögunni. Astráður Sigur- steindórsson flytur hugleiðing- ar. Sóknarprestur. Félag Sjálfstæðis manna í Langholti heldur skemmtifund i Félagsheimilinu Langholtsvegi 124, mánudaginn 24. marz kl. 8.30 e.h. 1. Gunnar Helgason, flytur ávarp. 2. Elin Pálmadóttir, segir frá löndum og þjóðum i Asiu og sýnir skuggamyndir. Félags sjálfstæðismanna i Langholíi. Aðalfundur fulltrúaráðs Gullbringusýslu verður haldinn i Félagsheimilinu Stapa, Njarðvikum, (litla sal) laugardaginn 22. marz kl. 2 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðaltundarstörf. Stjó/nin Viðtalstími í hlíða- og Holtahverfi Stjórn félags Sjálfstæðismanna i Hliða- og Holtahverfi hefur ákveðið að hafa viðtalstima mánudaginn 24. marz frá kl. 1 7.30 — 1 9.00 i Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60 (2. hæð nyrst í húsinu). Eru umdæmafulltrúar og annað sjálfstæðisfólk i hverfinu hvatt til að hafa samband. Ráðstefna Sjálfstæðisflokksins ísland eftir 10 ár hvaða markmiðum eigum við að ná heldur áfram í dag og hefst kl. 10 að Hótel Loftleiðum, Kristalsal. 10.00 Hvert á að stefna i iðnaði næsta áratuginn? Þorvarður Alfonsson, aðstoðarmaður ráðherra. 10.25 Sjávarútvegur — hvað fæst úr gullkistunni eftir 10 ár? Jón Páll Halldórsson, framkvæmdastjóri. 10.50 Umræður. Undir þessum lið verði fluttar stuttar ræður þar sem áhugamenn setja fram hugmyndir og tillögur um sjávarútveg og iðnað. Þátttakendur skipi sér i umræðuhópa (10—15 i hóp) undir lok þessa liðs. 12.30 HÁDEGISVERÐUR (Viklngasalur) Jónas Haralz flytur ræðu um Island í alþjóðlegu, efnahagslegu samhengi næstu árin. 1 4.00 Umræðuhópar að störfum (1 0—1 5 i hverjum hóp). 1 5.30 Kaffiveitingar. 16.00 Skýrslur umræðustjóra. 16.30 „Pane!" umræður (Ráðstefnusalur). Ráðherrar Sjálf- stæðisflokksins auk framsögumanna ræða sín á milli og svara fyrirspurnum frá ráðstefnugestum. 18.00 Ráðstefnuslit. Ráðstefnustjóri: Ólafur B. Thors, framkv.stj. Stjórn Fulltrúaráðsins. RISA - BINGÓ í Sigtúni sunnudaginn 23. marz kl. 20:30 18 umferðir Meðal stórkostlegra vinninga eru 3 Úrvals Spánarferðir, 2 Kaupmannahafnarferðir, 3 góð málverk, laxveiðileyfi, páska- matur o.fl. o.fl. Glæsilegir aukavinningar. Mætum öll á bingó vikunnar. Húsið opnar kl. 19:00 Félag Sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi og í Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogshverfi. Sunnudaginn 23. marz kl. 20:30 Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur kökubazar í Sjálf- stæðishúsinu, laugardaginn 22. marz kl. 2 e.h. Velunnarar félagsins tekið á móti kökum í Sjálfstæðishúsinu, laugardag kl. 10—12 f.h. Stjórnin. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur kökubasar i Sjálf- stæðishúsinu laugardaginn 22. marz kl. 2 e.h. Kökumóttaka í Sjálfstæðishúsinu laugardag kl. 10—1 2 f.h. Stjórnin. Reykjaneskjördæmi Bingó Sjálfstæðisfélag Vatnsleysustrandarhrepps heldur bingó i Glaðheimum, Vogum, sunnudaginn 23. marz kl. 8.30. Spilaðar verða 12 umferðir. Góðir vinningar. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.