Morgunblaðið - 22.03.1975, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.03.1975, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1975 SKT. TEMPLARAHÖLLIN SKT. Gömlu og nýju dansarnir Stormar leika fyrir dansi frá kl. 9—2. Miðasala við innganginn. Hestamannafélagið Fákur Kaffihlaðborð verður í félagsheimili Fáks sunnudaginn 23. marz. Húsið opnar kl. 14.30. Fákskonur sjá um þetta stórfenglega kaffihlað- borð. Fáksfélagar svo og allir unnendur hesta- mennsku eru hvattir til að koma. Verið öll velkomin. Fjáröflunarnefnd kvenna. Kirkjudagur r Asprestakalls Á morgun pálmasunnudag, veröur Kirkjudagur Áspresta- kalls, sem hefst með guðsþjón- ustu að Norðurbrún 1 kl. 2 e.h. Að messunni lokinni annast Kven- félag Ásprestakalls kaffisölu til ágóða fyrir kirkjubygginguna, rausnarlegar veitingar með glæsi- legu kaffibrauði og fjölbreyttu sem að vanda. Kirkjukór Asprestakalls mun syngja meðan setið er undir borð- um og gleðja hjörtu manna. Einnig verður skyndihappdrætti með vinningum, sem verða vel þegnir á hverju heimili nú fyrir páskahátiðina, og nýtur kirkjan að sjálfsögðu ágóðans af því. Unnið er nú af kappi og eftir föngum að því að reisa kirkjuna, og munum við senn sjá hana rísa í tign sinni við Vesturbrún. Sagt er að margar hendur vinni létt verk, og einnig að kornið fylli mælinn. Þessi sönnu og spaklegu orð þurfum við að hafa í huga, þegar við göngum til starfsins og metum veraldlega fjársjóðu okkar, því að vilji og þrautseigja yfirvinnur allar hindranir. Það er því innileg og einlæg beiðni okkar, að allir þeir sem áhuga hafa á Guðs kristni og þeirri blessun, sem fylgir kirkju- legu starfi fyrir yngri og eldri, að sóknarbörnin geri sér ljóst hvilíkt velferðarmál það er, sem við er- um að vinna að, það að kirkju- húsið okkar komist sem fyrst í notkun. Sækið þess vegna guðsþjónust- una á sunnudaginn, á morgun, að Norðurbrún 1, og leggið með því lið merku og góðu málefni. Kaup- ið kaffi hjá Kvenfélagskonunum. Fjárframlögum til kirkjunnar verður einnig veitt móttaka. I von um góða og ríkulega upp- skeru á morgun, pálmasunnudag. Grímur Grímsson. PELICAN Loksins kemur hin frábæra hljómsveit Pelican aftur á Suðurnesin eftir 3ja mánaða hlé og vel heppnaða Ameríkuferð sjaldan hressari. Sætaferðir frá B.S.Í., Reykjavík og S.B.K., Keflavík kl. 10. FÉLAGSHEIMILIÐ FESTI Grindavik „skuggaráAunrvlinu" VÁ LOKSINS Ný plata með hinum frábæru Gunna og Dóra úr Hafnarfirði Sunni & 9óri Lucky man I am just a boy MÓK records. TRYGGIÐ YKKUR EINTAK í TÍMA | ftikið úrval Hef til sö/u má/verk eftir KJARVAL GUNNLAUG BLONDAL SVAVAR GUÐNASON GUÐMUND EINARSSON og marga fleir/ þekkta Hstamenn. Tilboða er óskað í myndirnar. Myndirnar eru til sýnis í verzluninni KlaUStUrhÓlum Lækjargötu 2, uppi. Upplýsingar í Lækjargötu ; sími 19250.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.