Morgunblaðið - 28.06.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.06.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNl 1975 ást er. . í dag er laugardagiirinn 28. júní, sem er 179. dagur árs- ins 1975. ÁrdegisflóS í Reykjavik er kl. 09.23 og síðdegisflóð kl. 21.41. í Reykjavik er sóiarupprás kl. 02.59, en sólarlag kl. 00.01. Á Akureyri er sólarupprás kl. 01.43 en sólarlag kl. 00.45. (Heimild: íslandsalmanakið). Brugga eígi illt gegn ná- unga þinum. þegar hann býr öruggur hjá þér. Deil ekki við neinn að ástæðulausu, ef hann hefir ekki gjört þér neitt mein. (Orðsk. 3, 29—30). URKNKASSAKN — Sr. Halldór (íröndal c*r flulfur á Flókanölu 45, sími2l6líl. Viólalslími óbroyllur. Druííió var f happadradli inKarsjóós (irindavíkurkirkju hjá baijarfó«c*laumba‘lfinu f (irindavfk Ifi. júní s.l. Vinningar kumu á c*flir- farandi mióa: 1. Majorkaferð fyrir2 ..........601 2. IIIjómflutninKsta‘ki ......5000 :i. Fryslikisla ..............'1446 4. Ú( varpstaiki m/sc‘Kulbandi ..2648 5. Bflútvarpslæki m/segulbandi .2840 6. Ryksu«a ................... 854 7. (irillofn .................1318 8. Rafma^nsrakvól .......... 4317 9. Kaffivél .................. 876 10. Hárþurrka ................4414 Vinninfta má vitja hjá (iuöbrandi Kirfkssyni í (irindavfk. FÍLADELFlA VlGIR NVTT PÍPUORGEL — A morj'un, sunnuda^inn 29. júnf kl. 14.00, verður lekið f notkun nýll pípuorf'el í Ffladelffu. OrKelið, sem er frá orgelverksmiðjunní Slarup & Sön I/S í Kauomannahöfn. hefur 22 sjálfstæðar raddir. t vfgsluguðs- þjónustunni á sunnudaginn vfgir forstöðumaður safnaðarins Einar (ifslason, hljóðfærið, en Arni Arin- hjarnarson leikur á nýja orgelið. Kinnig syngur Svavar (iuðmunds- son einsönu. IJm kvöldið kl. 20.00 verður almenn guðsþjónusta, þar sem Daníel Jónasson og Clúmur (iylfason leika einleik á orgelið. Söngkór safnaðarins syngur og Hanna Bjarnadóttir og Svavar (iuð- mundsson syngja einsöng. Ra*ðu- maður verður Kinar (ifslason. Mic>- vikudaginn 2. júlf kl. 20.30 heldur Arni Arinbjarnarson orgeltónleika á hið nýja hljóðfæri og leikur verk eftir Pál tsólfsson, Buxtehude og Baeh. ... að færa henni nýtt grænmeti. TARAD- FUtMDIO__________ BRJOSTNÆLA tapast — Roskin kona kom að máli við Dagbókina og kvaðst hafa týnt brjóst- nælu einhvers staðar á leið sinni s.l. miðvikudag. Hún fór úr strætisvagni við Grensásstöð SVR og fór með bíl vestur á Hofsvalla- götu. Nælan er úr alabasti með stúlkumynd, upp- hleypt. Þeir sem kynnu að geta veitt einhverjar upp- lýsingar um hina týndu nælu eru beðnir að hringja í síma 10532. ARINIAO HEIL.LA Steinninn lokaður vegna sumarleyfa 29. marz s.l. fór fram i Bústaðakirkju systrabrúðkaup og voru þá gefin saman í hjónaband af sr. Ólafi Skúlasyni, Alma Diego og Ævar Gestsson, heimili þeirra verður að Skólavegi 32, Stykkishólmi, og Guðfinna Diego og Karvel Hólm Jóhannesson, heimili þeirra verður að Tjarnargötu 8, Stykkishólmi. Ljósm.st. Gunnars Ingimars). Lárétt: 1. reykja 3. sam- hljóðar 5. kvenmannsnafn 6. drepa 8. ólfkir 9. fum 11. fóðraði 12. ending 13. gljúfur Lóðrétt: 1. hálstöflur 2. skóf 4. notaðir 6. (myndskýr.) 7. tunnan 10. hvílt. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. Gná 3. ró 4. HIIEE 8. ólinni 10. mæn- inn 11. ERI 12. NN 13. Ný 15. anar. Lóðrétt: 1. greni 2. no. 4. Hómer 5. hlær 6. eininn 7. tinna 9. NNN 14. VA. 5. apríl s.l. gaf sr. Ólafur Skúlason saman í hjóna- band Ingu Láru Helgadótt- ur og Ólaf Hauk Jónsson. Heimili þeirra verður að Nýlendugötu 29, Reykja- vík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.). 22. marz s.l. gaf sr. Jón Dalbú Hróbjartsson saman i hjónaband Sigrúnu Gísla- dóttur og Hörð Geirlaugs- son. Heimili þeirra verður að Hjarðarhaga 46, Reykja- vík. (Ljósm, st. Gunnars Ingimars.). /L>- Hættu þessu væll góði ég skrepp á Majorka . . Það lofar þér einhver að vera á meðan LÖGBERG —HEIMSKRINGLA Söfnun stendur nú yfir hér á landi til styrktar eina íslenzka blaðinu, sem gefið er út I Vestur- heimi, Lögbergi-Heimskringlu. Er það gert f tilefni af 100 ára búsetu tslendinga í Vesturheimi. — Tekið er á móti gjöfum I póstgíró 71200. LÆ KNAR 0GLYFJABUÐIR Vikuna 27. júní — 3. júlí er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavík I Vesturbæjar-Apóteki, cn auk þess er Háaleitis-Apótek opið til kl. 2? alla daga vikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPlTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en þá er hægt að ná sambandi við lækni I Göngu- deild Landspítalans. Slmi 21230. A virk- um dögum kl. 8—17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I síma LæKiiafélags Reykjavfkur, 11510, en því aðeins, að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. — TANN- LÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er I Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. I júnf og júlf verður kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur opin alla mánudaga milli kl. 17 og 18.30. ard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Rcykjavlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, Fæð- ingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN SJUKRAHUS heimsOknar- TlMAR: Borgar- spítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30- —19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30- —14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítaband- ið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laug- borgArbókasafn REYKJAVIKUR: Sumartfmi — AÐALSAFN, Þingholts- stræti 29, sfnii 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BUSTAÐA- SAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga tii föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—22. — BÓKABlLAR, bækistöð f Bú- staðasafni, sími 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýs- ingar mánud. til föstud. kl. 10—12 f sfma 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bóka- kassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofn- ana o.fl. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29A, sími 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ISLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali. Sfmi 12204. — Bókasafnið f NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, Iaugard. — sunnud. kl. 14—17. — LANDSBÓKASAFNIÐ er opið mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veitingar f Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ASGRlMSSAFN Berj- staðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júní, júlí og ágúst kl. 13.30—16.00. Aðgangur er ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánu- daga. — NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er op- ið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÖÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. Ina p28. júní árið 1655 andaðist UMuBjörn Jónsson á Skarðsá. Björn hafði ekki tækifæri til að leggja stund á nám og réð þar mestu að föður sinn missti hann á níunda ári. Eitthvað kunni hann þó fyrir sér I latínu. Björn fæddist árið 1 574 og hóf búskap á Skarðsá árið 1605. Lögréttu- maður varð hann árið 1616 og er hans oft getið við alþingisdóma, en slðast reið hann til þings 1646. Björn vann að ritstörfum og m.a. verka hans eru annálar, Jónsbókar- eða forn- yrðaskýringar og kvæði. Þá fæddist Sveinbjörn Sveinbjörnsson, tón- skáld, 28. júnl árið 1847. Han nam í skólum I Reykjavlk s.s. Reykjavíkurskóla og presta- skólanum. Var lengi söngkennari í Edinborg og slðustu ár ævi sinnar í Vesturheimi. Eftir hann liggur fjöldi sönglaga og er eitt þeirra AÐST0Ð VAKTÞJÓNUSTA BORGARSTOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 17 sfð- degis til kl. 8 ár„egis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tiifellum öðrum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. þjóösongurinn „O, guð vors lands". Svein- björn andaðist I Kaupmannahöfn 23. febrúar 1926. , f gengisskrAning 1 NR. 114 - 26. júnf 1975. | Skráfl írá Eining Kl.]2.00 Kaup S*l« g | 24/6 1975 1 Banda rfkjadotla r 153,60 154,00 | 26/6 1 Sterlingapund 344,35 345,45 1 1 Kanadadollar 149,45 149.95 . 1 100 Danskar krónur 2817,40 2826,60 1 100 Norskar krónur 3128,90 3139,10 | 1 100 Stenskar krónur 3917,80 3930,60 1 1 25/6 100 Finnsk mörk 4348,60 4362,80 | • 26/6 100 Franskir frankar 3841,90 3854, 40 | 1 100 Belg. írankar 438,20 439.60 | 1 100 Svissn. frauka r 6162,90 6181,00 1 1 100 Gyllini 6336,70 6357,30 | 100 V. - Þýzk mörk 6560,50 6581,90 1 25/6 100 Lfrur 24,48 24, 56 1 1 26/6 100 Austurr. Sch. 929,50 932, 50 ■ | 100 Escudos 632,20 634, 20 1 24/6 100 PeseUr 274,80 275,70 ■ 26/6 100 Yen 51.91 52, 09 24/6 100 Reikningskrónur - I Vöruskipta lönd 99,86 100,14 1 I Reikningsdollar - 1 VöruskipUlönd 153,^0 154,00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.