Morgunblaðið - 28.06.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.06.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNl 1975 9 Messur á morgun DÓMKIRKJAN — Messa kl. 11 árd. Séra Þórir Stephensen. FRlKIRKJAN REYKJAVlK — Messa kl. 11 árd. Séra Þor- steinn Björnsson. HALLGRIMSKIRKJA — Messa kl. 11 árd. Dr. Jakob Jónsson prédikar. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. LANGHOLTSPRESTAKALL — Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Arelius Nfelsson. NESKIRKJA — Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Frank M. Hall- dórsson. FlLADELFlA — Klukkan 2 siðd., orgelvígsla. Árni Arin- bjarnar leikur á hið nýja pípu- orgel Fíladelfíusafnaðarins. Aðrir þátttakendur Einar Gfsla- son og fleiri. Klukkan 8 sfðd. Almenn hátíðarsamkoma. Blandaður kór syngur, ein- söngvarar: Hanna Bjarnadóttir og Svavar Guðmundsson. Ræðumaður Einar Gíslason. Kærleiksfórn tekin vegna orgelsjóðs. Arbæjarprestakall — Guðsþjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. ASPRESTAKALL — Messa kl. 11 árd. að Norðurbrún 1. Séra Grímur Grimssón. DOMKIRKJA krists kon- UNGS I LANDAKOTI — Lág- messa kl. 8 árd. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 2 síðd. grensAsprestakall — Guðsþjónusta í safnaðarheimii- inu ki. 11 árd. Séra Halldór S. Gröndal. LAUGARNESKIRKJA — Messa kl. 11 árd. Séra Haukur Ágústsson prestur að Hofi í Vopnafirði messar. Sóknar- prestur. BUSTAÐAKIRKJA — Guðs- þjónusta kl. 11 árd. SéraÓlafur Skúlason. HATEIGSKIRKJA — Messa kl 11 árd. Séra Arngrfmur Jónsson. KÓPAVOGSKIRKJA — Messa kl. 11 árd. Séra Árni Pálsson. GARÐAKIRKJA — Messa kl. 11 árd. Séra Bragi Friðriksson. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐAR- INS — Messa kl. 11 árd. (síðasta messa fyrir sumarleyfi). Séra Emil Björnsson. ------........... 3 skip seldu ÞRJU síldveiðiskip seldu síldar- afla í Hirtshals í'fyrradag, alls um 140 lestir fyrir 6.7 millj. kr. og var meðalverð pr. kg. um 48.70 Skipin sem seldu eru þessi: Óskar Magnússon AK seldi 37 lestir fyrir 1.5 miilj. kr. og var meðalverðið kr. 41, Reykjaborg RE seldi 31 lest fyrir 1.2 millj. kr. og var meðalverðið kr. 41. og Gisli Arni RE seldi 68.9 lestir fyrir 3.9 millj. kr., og meðalverðið var þar kr. 56. FÉlwslíf Filadelfia i tilefni orgelvígslu safnaðar- ins verða hátíðarguðsþjón- ustur kl. 14 og kl. 20. Fjöl- breytt dagskrá í söng og orgelleik og tali. Fram koma m.a. Árni Arinbjarnarson, Svavar Guðmundsson, Hanna Bjarnadóttir og Einar Gíslason. Systrafélag Fila- delfiu hefur kaffisölu eftir báðar guðsþjónusturnar til styrktar orgelsjóði. SIMIfflER 24300 til sölu og sýnis 28. Vandað einbýlishús um 140 fm nýtizku 6 herb. ibúð ásamt bilskúr í Kópavogskaup- stað Austurbæ, Húsið er 2ja ára með vönduðum innréttingum og nýjum teppum. Lóð frágengin. Æskileg skipti á stærra einbýlis- húsi með 5 svefnherb. i borginni sem næst Hliðarskóla. 3ja herb. ibúð um 75 fm á 4. hæð i 16 ára steinhúsi við Hverfisgötu. Rúm- góðar svalir. Ný teppi. Nýleg 2ja herb. íbúð um 70 fm með rúmgóðum svöl- um í Breiðholtshverfi. Húseignir af ýmsum stærðum og eins til 6 herb. ibúðir o.m.fl. \ýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 ES3SE3 utan skrifstofutíma 18546 óskar eftir starfsfólki: SEYÐISFJÖRÐUR HVERAGERÐI INNRI NJARÐVÍK ÓLAFSVÍK EGILSSTAÐIR Umboðsmenn óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmönnum og á afgr. ísima 10100. EIGNA VIÐSKIPTI S 85518 ALLA DAGA ÖLL KVÖLD EINAR Jónsson lögfr. Kóngsbakki '3ja herb. góð ibúð á 1. hæð. Þvottahús innaf eldhúsi. Harð- viðarinnréttingar. Verð 4,5 Útb. 3.5. 3ja herb. ibúð á 6. hæð i háhýsi við Vesturberg. Bráðabirgðainnrétt- ing, aðrar innréttingar komnar. Útb. 3,3 Ránargata steinhús í sambyggingu á þrem hæðum. Á 1. hæð eru 2 her- bergi, eldhús og þvottahús. Á 2. hæð eru 3 herbergi og eldhús í risi eru 2 herbergi og möguleiki á fleiri herbergjum. Verð 10,5 Útborgun 6 milljónir. Fæst fyrir 8,5 milljónir ef um staðgreiðslu er að ræða. í smíðum 5 herb. flokheld ibúð á mjög góðu verði á 1. hæð i Breiðholti II i blokk. Verð 3,3 Útb. 1600 þús., sem má skipta. Væntanlegt húsnæðismálalán fylgir 1700 þús. Teikning á skrifstofuuni. í smíðum 4ra og 5 herb. ibúðir við Flúða- sel i Breiðholti II á 1. og 3. hæð verða tilbúnar næsta sumar undir tréverk og málningu. Bil- skýli fylgir hverri ibúð. Beðið eftir húsnæðismálaláninu. Aðrar greiðslur mega greiðast á 20 mánuðum. Maríubakki 3ja herb. vönduð íbúð með suðursvölum á 1. hæð. Þvotahús og búr innaf eldhúsi. I kjallara er sérgreymsla og her- bergi. Útb. 3,5 sem má skiptast á allt þetta ár og næsta ár. (búð- in losnar i október — desember '76. Seljandi greiði leigu frá ára- mótum. Hafnarfjörður 3ja herb. vandaðar ibúðir í Norðurbænum i Hafnarfirði á 1. og 2. hæð fullkláraðar. Kópavogur 5 herb. 1. hæð i tvibýlishús við Holtagerði. Allt sér. Um 126 fm og að auki bílskúr. Útb. 5,5—6 milljónir. i rASTEIENIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasfmi 37272. M (,I.YSIN(.ASIM1NN EK: 22480 JRotfSimtdfitnti m 1 s I i I I ALLT MEÐ EIMSKIP Jl Á næstunni ferma skip vor til íslands, sem hér segir: ANTWERPEN: Grundarfoss 30. júni Tungufoss 7. júlí Urriðafoss 14. júli Grundarfoss 21. júli ROTTERDAM: Grundarfoss 1. júli Tungufoss 8. júli Urriðafoss 1 5. júlí Grundarfoss 22. júll FELIXSTOWE: Mánafoss 1. júli Dettifoss 8. júli Mánafoss 1 5. júli Dettifoss 22. júlí HAMBORG: Dettifoss 27. júni Mánafoss 3. júli Dettifoss 1 0. júlí Mánafoss 1 7. júli Dettifoss 1 7. júli Dettifoss 24. júií JJ| NORFOLK: Fjallfoss 28. júni Selfoss 8. júli Fjallfoss 23. júlí Goðafoss 25. júlí Brúarfoss 1 2 ágúst WESTON POINT: Askja 3. júlí Askja 1 7. júli js KAUPMANNAHÖFN: J írafoss 1. júli Múlafoss 8. júli Jifj Irafoss 1 5. júlí Múlafoss 22. júlí m I m É j£i P§ m fi fi1 ii m I i a i 1 1 Pt E HELSINGBORG: pjj Úðafoss 10. júli [jý| Álfafoss 21. júli [jn GAUTABORG: |~j írafoss 2 . júli l£jj Múlafoss 9. júlí n frafoss 16. júlí Múlafoss 23. júli B KRISTIANSAND: |íjj Úðafoss 1 2. júli f|h Álafoss 22. júli GDYNIA/GDANSK: j_]j Laxfoss 30. júní [jrjl Bakkafoss 1 2. júli fjp Skógafoss 4. ágúst \á VALKOM: U| Bakkafoss 10. júli Skógafoss 1. ágúst. E VENTSPILS: rpL Bakkafoss 8. júli l—l Skógafoss 3. ágúst Bretland Minni vörusendingar í gámum frá Birming- ham, Leeds og Lond- on um Felixstowe. Upplýsingar á skrif- stofunni, sími 27100. Reglubundnar | vikulegar [l hraðferðir frá: 1 i m ANTWERPEN, FELIXSTOWE, GAUTABORG, HAMBORG, KAUPMANNAHÖFN ROTTERDAM m 1 1 o-c E GEYMIÐ auglýsinguna ALLTMEÐ ia É Í 1 I I i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.