Morgunblaðið - 28.06.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.06.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JUNl 1975 Piitur og stúlka Eftir Jón Thoroddsen þeim að setjast á kistlana, og gjörðu þau það. Það var eins og þeim yrði öllum orðfall dálitla stund; Sigríður sá, að veik- indin höfðu gengið svo hart að móður hennar, að hún var orðin harla torkenni- leg í andliti og nærri því ekkert nema beinin, augun döpur og hendurnar magr- ar og æðaberar. Sigríður starði um hríð á móður sína, en klappar síðan með hend- inni á höndina á henni, sem hún hafði lagt fram á stokkinn út undan fötunum, og segir: Ósköp er að sjá, hvað þér eruð orðnar óþekkjanlegar, móðir mín góð! Ójá, elskan mín, það má nú nærri geta eftir allt, sem ég hef tekið út, og guð veit, hvað ég á nú eftir ólifað; en hamingunni sé lof, að ég fékk að sjá þig; ég segi þér það satt, Sigríður mín, ég átti ekki aðra ósk eftir óuppfyllta í þessum heimi en þá að tala við þig, áður en ég dæi, og þá aðra, að guð vildi bæta úr því, sem ég hafði gjört þér rangt. Maður trúir því ekki, meðan maður er heilbrigður; en sá tími kemur, þegar maður veit að maður á ekki annað eftir en að stíga ofan í gröfina, að maður getur ekki látið vera að líta á það, sem maður hefur gjört, og það er vel, þegar guð gefur manni rænu til þess; og þá vildi maður, að margt væri ógjört, sem! gjört var, en að maður mætti skilja hér við sáttur við alla menn. Guð hefur nú uppfyllt báðar óskir mínar, og ég skammast mín ekki að biðja þig fyrir- gefningar á því, að ég var þér ekki, eins og ég skyldi vera, góð móöir. Sigríður gat ekki svarað neinu fyrir tárum, en hallaði sér þegjandi ofan að hendi móður sinnar og kyssti hana; en Ingveldur tók aftur til orða og sagði: Þreifaðu hérna undir koddann minn að framanverðu, þar finnur þú lyklana mína; Ijúktu síðan upp skorna kistlinum mínum, þú þekkir hann. Sigríður gjörði eins og móðir hennar bauð henni. Þarna í handraðanum eiga að vera nokkur bréf, bundin saman með rauðum borðaspotta; þar er bréfið, sem þú sendir með henni Gróu, og láttu hana ekki gjalda þess, sem er að kenna henni móður þinni. Ef ég get, móðir mín, skal ég heldur gjöra henni gott en illt; guð hefur snúið þessu öllu okkur til hins bezta, og er ekki vert að minnast á það framar, sagði Sig- ríður og kyssti aftur móður sína. Já, sagði Ingveldur, það verður að koma fram, sem hann hefur ákvarðað, en við mennirnir sjáum skammt, og okkar ráð mega sín lítils. Af samtali þessu, er var nokkuð lengra, Stúfur litli um, konungsdóttir og Stúfur. Hann hellti niður á disk Rauðs riddara, en ekki á hennar disk, og í hvert sinn reiddist Rauður og sló Stúf litla. Við fyrsta höggið duttu tötrarnir utan af Stúf litla, við annað höggið málmfötin, við það þriðja silfurfötin, og stóð þá Stúfur eftir í skín- andi gullfötunum og glampaði á hann allan. Þá sagði konungs dóttir. „Skammastu þín ekki fyrir að slá ástvin minn. Hann hefir frelsað mig, og hann vil ég fá fyrir mann“. Rauður riddari sór og blótaði sér upp á, að það væri hann, sem hefði bjargað konungsdóttur, en þá sagði konung- urinn. „Sá, sem frelsað hefir dóttur mína, hlýtur að hafa eitthvað til sann- indamerkis um það“. Jú, Rauður riddari hljóp strax af stað eftir hausunum af tröllunum, en Stúfur litli sótti allt gullið, sem hann hafði tekið af þeim, og báðir komu þeir með þetta til konungsins. „Sá, sem hefir dýra hluti, gull og gimsteina, hlýtur að hafa drepið tröllin, því slíkt er ekki annarsstaðar að hafa en hjá þeim“, sagði konungur og svo var Rauð riddara kastað í ormagarðinn, en Stúfur átti að fá konungsdóttur og hálft ríkið. Einn dag var konungurinn og Stúfur að ganga úti, og þá spurði Stúfur konung- inn, hvort hann ætti ekki fleiri börn. „Jú“, sagði konungur, „ég á aðra dótt- ur, en hana tók tröll, því það var enginn in. Eigum við ekki að snúa heim aftur og hringja til þeirra og boða óvænt forföll? J þar sem ncmendur hafa verið i — Faerðu mér matinn upp á hrókasamræðum. Allt samtal dó her... ót. Biaðamennirnir komu þjót- Ilann svolsraði drykkinn I andi á móti lögregluforingjanum. einum sopa og stóð á fætur. — Takið eftir einu heilræði ■— Megum við segja frá hand- sem ég get gefið ykkur, ungu töku læknisins? Hefur hann játað menn. Verið ekki of fljótir að OO ekkí tima tíl að bfða eftir yður... á kaf i bæjarlífið! Og gefur þar eitthvað? draga álytkanir. Og gætið hófs I LiLá Hann vissi ekki hvernig hann gat vissuiega ýmislegt að Hta? Hvort —• AIIs ekki neitt. skrifum ykkar... hverfa úr glaumi stórborgarlffs- lýst bóður sfnum á nógu rætinn Le Pommeret gekk f kiæðskera- Maigret ýtti þeim frá sér og — En sá sekí? ins. hátt. það var alveg auðheyrt. saumuðum fötum og sérunnum sagði við Emmu: Hann yppti breiðum öxlum —-Ogsfðan? Hann var ónytjungur. sem hafði sköm — ja, það er mí ekki hvað — Tvo pernods, stúlka mfn... sfnum og tautaði: — Ja, svo er ég að velta fyrir engan áhuga á öðru en kvenfólki minnsta máiið... I»að Iftur ekki út — Já, en fyrst þér hafið hand- — Ja, hver veit... mér, hvernig á þvf stendur að og ræfilshætti... Auk þess var fyrir að vera nein fausn f þessu tekið hann? Hann var kominn að stiganum. hann setti þessa árás á sig á hann stöðugt að steypa sér f falin, en þér getið þá látið vera að — Viljið þið vita sannleikann? Leroy horfði spyrjandi á hann. svíó,.. Þvf að ég hef skoðað bfl- skuldir og reyndi f lengstu iög að trúa mér, þegar ég segi yður að Þeir stóðu tilhúnir með blokkir — Nei, vinur minn. Þér skuiuð inn aftur... Blóðblettirnir eru al- leika einhvern hefdrimann... við nálgumst óðfluga lausn gát- sínar og skriffæri á lofti. borða hérna niðri. Eg ætla að vörublóð, sko... Og ef ráðizt hefði Bróðirinn sem er sennilega unnar. Nú skulum við fá okkur — Gott! Það er enn engin sann- hvfla mig stund... verið á hann, hvers vegna gefur stærstur atvinnurekandi hér um drykk, Leroy, rétt eins og þefr leikur kominn fram f dagsljósíð... Þeir heyrðu hann ganga hann ekki lífsmerki frá sér en slóðir sagði: ágætu sómamenn gerðu kvöld Kannski rekumst við á þennan þungum skrefum upp stigann. spankúlerar um Brest... — Ég læt nú duga að láta sauma hvert á Cafe de I’Amiral. sannleika einn góðan veðurdag, Tfu mínútum seinna skundaði — Frábært! fötín mfn f Brest... Það er Leroy feít hugsí á yfirmann kannski ekki... Emma með matarbakka upp f Leroy leit áfjáður á Maigret til kannski engin lúxus, en þau eru sinn og velti þvf fyrir sér, hvort — Er það rétt að Jean Servi- herbergi til hans. að rcyna að sjá hvort honum værí góð og vönduð... Vves pantaði hann væri enn einu sinni að eres... I veitingasalnum voru samræð- aivara eða ekki. En lögreglufor- sfn föt frá helztu tfzkufrömuðum spauga með hann. Hann hafði — Er lifandi? Já. Sem betur fer urnar að deyja út. Einn blaða- inginn var mjög virðuiegur og f Paris... Og auðvítað sérsaumað- vonast eftir hrósi fyrir allt sem fyrir hann! mannanna var kallaður f sfmann stökk ekki bros en einhlfndi enn ír skör... hann hafði afrekað um daginn og — En það breytir ekki þeirri ogsagði: úi á hafið. Bráðskemmtilegt sagði Maigret fyrir sitt dugnaðarlega frum- staðreynd að það er maður f — Um fjiigurleytið, já... Ég — Hvað viðvfkur Le tii óblandinnar undrunar fylgdar- kvæði, að þvf er honum fannst. felum og reynt er árangurslaust vona að geta sent yður greín, sem Pommcret... mannisfnum. Og svo leit út fyrir, að Maigret að hafaupp á... mun vekja vcrulega athygli... — Ilafið þér fengið nokkrar — Hvers vegna? gerði grfn að öllu saman! — Sem sannar að bráðin er Ekki enn... Við verðum að bíða ábendingar? — Nú, stórkostlegt. ef þér viljið----------- veíðimanninum sterkari... ennumstund. — Bróðir hans kom á hótelíð til það heldur! Eftir allt sem þér Það skall á sama þögn og þegar Og Maigret greip f Emmu og Leroy sat einn síns liðs við borð að tala við yður... Hann hafði hafið nú sagt, steypum vió okkur kennari gengur inn í bekkinn, sagði hljóðlega: og snæddi eins og ungum og vel urinn Eftir Georges Símenon býðandi Jóhanna Krísrjónsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.