Morgunblaðið - 28.06.1975, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.06.1975, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JUNÍ 1975 FA iV KMAT.W^ m i\M w\ i ikTO Kjötiðnaðarmaður Stórt verslunarfyrirtæki í stÓKim bæ úti á landi óskar að ráða kjötiðnaðarmann. Umsækjendur leggi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir miðvikudaginn 2. júlí n.k. merkt: „Kjötiðnaðarmaður 51 54”. Laus staða Staða hjúkrunarkonu við heilsugæslu- stöðina að Reykjalundi í Mosfellssveit er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 25. júní 1975. Skrifstofustúlka óskast Vinnutími frá 1 3 — 1 7. Þarf að vera fær í vélritun, annast simavörslu og almenn skrifstofustörf. Erlendrar málakunnáttu ekki krafist. Umsóknir merktar: „Samviskusöm 2931" sendist blaðinu fyrir 3. júlí. Borgarljósmæður Tvær stöður borgarljósmæðra fyrir Reykjavíkurumdæmi skv. lögum nr. 17 1933, eru lausar til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist til skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur v/Barónsstíg. Varðandi launakjör fer samkvæmt ákvæð- um laga nr. 75/1965. Umsóknarfrestur er til 5. júlí n.k. Borgarlæknir Verzlunarmaður óskast til afgreiðslustarfa í byggingavöruverzlun í Reykjavík. Fyrir reglusaman og vel starfshæfan mann er um framtíðarat- vinnu að ræða. Tilboð sendist á afgreiðslu Mbl., merkt „1. júlí — 2929" Skrifstofustúlka Við höfum verið beðnir að annast ráðn- ingu skrifstofustúlku fyrir stórt innflutnn- ingsfyrirtæki. Viðkomandi þarf að vera vön vélabókhaldi og almennum skrif- stofustörfum. Upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar Klapparstíg 26, milli kl. 10—12, mánu- daginn 30. júní (ekki sí síma) Björn Steffensen & Ari Ó Thorlacius. Vélamenn Maður óskast á Broytgröfu. Þarf að vera vanur vökvaknúnum gröfum. Upplýsing- ar í síma 83362. Piltur eða stúlka óskast til að annast sendiferðir og ýmis önnur störf á skrifstofu. Umsækjandi þarf að hafa réttindi til að nota vélhjól, og æskilegt að hann eða hún geti unnið fullt starf næsta vetur. Vinsamlegast hafa samband við okkur í síma 27700. IBM á ís/andi Klapparstíg 2 7 Bifvélavirkjar óskast Bifvélavirkjar óskast nú þegar. Upplýsing- ar hjá verkstjóra. Davíð Sigurðsson h. f. Fiat einkaumboð í íslandi Síðumúla 35 Lausar stöður Tveir kennarar óskast að Barnaskóla Ólafsfjarðar. Aðalkennslugreinar: danska, enska og kennsla yngri barna. Umsóknar- frestur til 25. júlí. Skólanefnd Prentarar Viljum ráða handsetjara strax. Prentsmiðjan Edda h.f. Netamenn Tvo vana netamenn vantar á Rauðanúp ÞH 160. Uppl. í síma 96-1200 á vinnu- tíma og síma 96-51212 utan vinnutíma. Skrifstofustúlka Stúlka óskast til bókhalds- og afgreiðslu- stafa strax Upplýsingar um fyrri störf, aldur og menntun óskast. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. strax. Merkt: „Skrifstofu- starf 2684". smáauglýsíngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar nei' rtlil'5 dVr H undaeigendur Þeir félagsmenn sem ennþé skulda félagsgjald eru beðnir að greíða það strax með giro inn á ávísanareikning nr. 103361 í Landsbanka islands Hundavmafélag íslands bílar Bílar Lancer, Citroen D.S., Wauxhall Viva allir árg. 1974. Til sýnis og sölu að Bræðraborgárstíg 22; á plan- inu. Sími 242 1 2. híisn æði 3ja—4ra herb. íbúð til leigu strax i blokk við Ljós- heima. Fyrirframgreiðsla óskast Tilboðum sé skilað á augl.d. Mbl. merkt. Ljósheimar -— 2932. fyrir n.k. þriðjudag Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð helst í nágrenni miðb. Uppl. í síma 81 573. íbúð óskast Óska eftir að taka á leigu 4 — 5 herb. íbúð helst í Klepps- eða Heimahverfi. Simi 1 3285 og 34376. Ung stúlka með 1 barn óskar eftir 2ja herb. ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Helst i Miðbænum. Simi 23143. Avinn3 Þjónustu- og inn flutningsfyrirtæki óskar eftir manni eða konu sem getur lagt fram peninga, og um leið skapað sér at- vinnumöguleika. Ahuga- menn og konur, sendi tilboð fyrir 4 júli 1975. Merkt FRAMLAG — 2933" Hér eru tvær áhugasamar, ungar, 16 ára stúlkur, sem vantar vinnu strax. Margur er knár þótt hann sé smár. Simi: 1 8995 Þ)°n usta Keflavik Annast allar almennar bila- viðgerðir. Einnig réttingar og ryðvörn. Bilaverkstæðið, Dvergasteini, Bergi simi 1458. Y&' OP Offsetprentvél Multilith 2066 offsetprentvél til sölu, pappirsstærð 45x50 cm. ennfremur multilith fjölritari pappirs- stærð 21 X 30 cm. Uppl. í sima 25376 á kvöldin. Forhitari 4 fm og 2 dælur til sölu ódýrt. Upplýsingar í sima 81376. Til sölu háreistur klárhestur, 9 vetra. Upplýsingar i sima 36392. Verzlið ódýrt fumarpeysur kr. 1000.— Síðbuxur frá 1 000.— Denim jakkar 1000.— Sumarkjólar frá 2900.— Sumarkápur 5100 — Verðlistinn, Laugarnesvegi 82. fé'agS ,1« FERÐAFELAG ISLANDS Sunnudagsganga 29.6 kl. 13.00. Húsmúli — Bola- vellir, verð 500 krónur. Brottfararstaður, Umferðar- miðstöðin. Ferðafélag íslánds. K.F.U.M. Reykjavik Samkoman annaðkvöld fellur niður fegna almenna mótsins í Vatnaskógi. Hjálpræðisherinn Hjálpræðíssamkoma kl. 20.30. Kapteinn Knut Larsen og frú stjórna og tala. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudag og fimmtu- dag kl. 3 — 7. Aðra daga kl. 1—5. Ókeypis lögfræðiað- stoð fyrir félagsmenn fimmtudag kl. 10 — 1 2. Simi 1 1822. Knattspyrnudeild Vals. Æfinqatafla sumarið 1975 2. flokkur mánud. kl. 20.00—21.30 miðvikud. kl. 19.30— 21.00 fimmtud. kl. 20.00—21.30 3. flokkur mánud. kl. 19.30—20.30. fimmtud. kl. 19.30—20.30 föstud. kl 19.00—20.30 . 4. flokkur þriðjud. kl. 19.30—21.00 miðvikud. kl. 17.30— 19.00 föstud. kl. 1 7.30—19.00 5. flokkur mánud. kl. 17.30 — 19.30 þriðjud. kl. 17.30—19.30 fimmtud. kl. 1 7.30—19.30 Fálkarnir þriðjud. kl. 20.00—21.00 fimmtud. kl. 18.30—20.00 Mætið stundvíslega Stjórnin. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Laugardaginn 28. 6. kl. 13 Hengladalir. Fararstjóri Friðrik Danlelsson. Verð 500 kr. Sunnudaginn 29. 6. kl. 13 Fagridalur — Langahllð. Fararstjóri Glsli Sigurðsson. Verð 500 kr. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Bræðrafélag Nessóknar býður eldra safnaðarfótki til ferðalags fimmtudaginn 3. júlí n.k. Farið verður um Þingvöll til Hveragerðis. Lág- marksaldur 67 ára. Nánari uppl. I slma 16783 og 11144 virka daga kl. 4—6 I siðasta lagi mánudaginn 30. júni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.