Morgunblaðið - 05.07.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.07.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚLl 1975 ® 22*0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 v--------------/ Ferðabílar Bílaleiga, sími 81260 Fólksbílar — stationbilar — sendibílar — hópferðabílar. BÍLALEIGAN MIÐBORG hf. simi 19492 Nýir Datsun-bílar. Bíleigendur ath: Höfum á boðstólum mikið úrval af bílútvörpum, segulböndum, sambyggðum tækjum, loftnets- stöngum og hátölurum. ísetningar og öll þjónusta á staðnum TÍÐNI H.F. Einholti 2 s: 23220 „ ORÐ I EYRA Staða konunnar Það kom að því. Loksins var mörlandinn búinn sliku atgervi til sálarinnar að hægt var að rann- saka stöðu konunnar i islensku þjóðfélagi. Enda svokallað kvennaár dunið yfir. Mikil undur og stórmerki hefur þessi könnun leitt í Ijós enda félagsfræðilegar forsendur ekki gripnar úr lausu lofti fremuren fyrridaginn og vísindalega þeinkj- andi úngmenni á hvurju strái og vel það. Könnunin sýnir svart á hvitu að konur eru miklu fáliðari á Alþingi og i sveitarstjórnum en karl- peningur. Er greinilegt að félags- fræðideild á fullan rétt á sér við úniversitas þó ekki væri fyrir annað en þessa stórmerku upp- götvun. Ennfremur kemur á daginn að svo á togurum sem á títtnefndum bátaflota eru konur sjaldsénari hvitum hröfnum og er þá all- nokkuð sagt. Hinsvegar situr kvenfólk mjög yfir hlut karlmanna i barnaskól um og á dagheimilum. Þö er enn titt að þeir siðarnefndu stjórni barnaskólum og svo náttúrlega öllu heila gillinu, það er að segja þeim tröllslega óskapnaði sem einginn félagsfræðingur hættir sér nálægt eða botnar i og kallast einu nafni skólakerfi. — Konur eru duglegri að þvo þvotta og fara oftar bæði i búðir og i bað en kartar, segir mér sérfræðingur í félagsmálum vandamálum fjölskyldna með sér- staka aðlögunarerfiðleika og tak- markaða getu til tjáningar i Ijósi stéttarlegra séreinkenna. Afturámóti hafa tiltölulega fáar konur tamið sér múrverk. Þarsem lagskiptíng þjóðfélags- ins er slík að konur liggja lángneðst einsog laungum hefur verið þá er full ástæða til að öfunda þræla. Þó svo karlar þræli sér út, séu á sifelldum þönum með vixlablöð og komnir að drukknun F rammbeiskri skulda- súpunni þá geta þeir þó fjanda- kornið alltaf slappað af þegar þeir eru komnir heim. Það geta konur sko ekki. En semsagt: Konurnar liggja marflatar i neðstu þrepum launa- stigans (sem er að sjálfsögðu grautfúinn kaðalstigi). Og þess- vegna er erfiðara en péturogpáíí gera sér grein fyrir að ákvarða stöðu þeirra sem slíkra ef einhvur er. Og allar visindalegar likur benda til að svo verði enn um Útvarp Reykjavlk MUGARD4GUR 5. júlf MORGUNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunhæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen les söguna „Ilöddu" eftir Raehel Field (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kl. 10.25: „Mig hendir aldrei neitt“ — stuttur umferðar- þáttur f umsjð Kára Jónas- sonar (endurt.). Óskalög sjúklinga kl. 10.35: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilk.vnningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlcikar. SÍÐDEGIÐ 14.00 A þriðja tfmanum Páll Heiðar Jónsson sér um þáttinn. 15.00 Miðdegistónleikar lona Brown, Carmel Kaine, Kenneth Ileath, Tess Miller og hljómsveitin St. Martin- in-the-Fields leika Konsert f C-dúr fyrir tvær fiðlur, selló, óbó og hljómsveit (K 190) eftir Mozart; Neville Marriner stjórnar. Hermann Baumann og hljómsveitin Coneerto Amsterdam leika Konsert nr. 1 í D-dúr fyrir horn og hljómsveit eftir Haydn; Jaap Schröder stjórnar. 15.45 1 umferðinni Árni Þór Eymundsson stjórnar þættinum. (16.00 Fréttir. 16.15 Veður- frcgnir) 16.30 1 léttum dúr Jón B. Gunnlaugsson sér um þátt með blönduðu efni. 17.20 Nýtt undir nálinni Örn Petersen annast dægurlagaþátt. 18.10 Sfðdegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Hálftfminn Ingólfur Margeirsson og Lárus Óskarsson sjá um þátt- inn, sem fjallar um efni handa hörnum. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregð- ur plötum á fóninn. 20.45 Nýtt framhaldsleikrit: „Aftöku frestað" eftir Michael Gilbert Fyrsti þðttur. Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Persónur og leikendur: HarryGordon HðkonWaage Janinc .................... ....Sigrfður Þorvaldsdóttir Macrae .... Sigurður Karlsson Beeding ...Helgi Skúlason Bridget ................... Anna Kristfn Arngrímsdóttir Aðstoðarlögrcgluþjónn ..... ........Gunnar Eyjólfsson Aðrir leikendur: Guðjón Ingi Sigurðsson, Jón Sigurbjörns- son, Sigurður Skúlason, Bessi Bjarnason og Klemenz Jónsson. 21.20 Enrico Mainardi leikur vinsæl lög á selló. 21.45 „Drengurinn minn,“ smásaga eftir Jón Óskar Svala Hannesdóttir les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir 8.15 Létt morgunlög 9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Wilhelm Kempff leikur á pfanó tónlist eftir Bach. b. Konsert fyrir klarfnettu og hljómsveit f A-dúr (K622) eftir Mozart. Jack Brymer og Konunglega fílharmonfu- sveitin f Lundúnum flytja; Sir Thomas Beecham stjórn- ar. c. Sinfónfa nr. 4 í A-dúr op. 90 eftir Mendelssohn. Sinfónfuhljómsveit danska útvarpsins leikur; Fritz Busch stjórnar. 11.00 Messa í Oddakirkju á Rangárvöilum. Prestur: Séra Stefán Lárus- son. órganleikari: Anna Magnús- dóttir. (hljóðritun frá 8. júnf s.l.) 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Með cigin augum Jónas Guðmundsson rithöf- undur spjallar við hlust- endur. 13.40 Harmonikulög___________ SÍÐDEGIÐ 14.00 Staldrað við á Blönduósi; — fimmti og sfðasti þáttur Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu f Berlfn Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Berlfn flytur tónlist eftir Schumann. Stjórnandi: Dietrich Fischer- Dieskau. Einleikari: Jean-Bernard Pommier. a. Konsert fyrir pfanó og hljómsveit f a-moll op. 54. b. Sinfónfa nr. 2 f C-dúr op. 61. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.15 Barnatfmi: Eiríkur Stefánsson stjórnar. Blessuð sólin Sagnir og sögur um sólina. Flytjendur ásamt stjónanda: Guðbjörg Hreinsdóttir og Sigríður Halldórsdóttir. 18.00 Stundarkorn með Gérard Souzay, sem syngur lög cftir Richard Strauss. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.25 Ur handraðanum Sverrir Kjartansson annast þáttinn. 20.00 tslenzk tónlist a. Tilbrigði eftir Pál Isólfs- son um stef eftir lsólf Páls- son. Rögnvaldur Sigurjóns- son leikur á pfanó. b. Sónata fyrir klarínettu og píanó eftir Jón Þórarinsson. Sigurður Ingvi Snorrason og Guðrún Kristinsdóttir leika. 20.30 Dagstund í húsi Jóns Sigurðssonar Jökull Jakobsson tekur saman viðtalsþátt frá Kaup- mannahöfn. 21.30 Frá tónleikum Passfu- kórsins f Akureyrarkirkju 6. aprfl s.l. Guri Egge, Lilja Hallgrfms- dóttir, Michael Clarke, Jón H. Áskelsson, Sigurður D. Fransson og kammersveit flytja ásamt Passfukórnum undir stjórn Roars Kvam „Te deum“ eftir Charpentier. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Hulda Björnsdóttir dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Nýtt leikrit „Aftöku frestað” ,Drengurinn minn’ smásaga minn“, og er ein af elztu smásögum Jóns, skrifuð þegar hann var um tvítugt. Ekkert varð úr að Jón birti hana þá, og hún gleymdist, unz hann fann svo þessa sögu hjá sér löngu seinna og bírti í heildarsafni sem kom út 1973. Svala Hannes- dóttir hringdi til Jóns Óskars og bað leyfis að fá að lesa ein- Meðan sjónvarpið er f fríi, ætlar ríkisútvarpið að lífga upp á dagskrána með spennandi hrollvekju, sem flutt verður i sex þáttum á laugardögum og er fyrsti þátturinn í kvöld. Þetta er brezkt sakamálaleikrit, sem var flutt i brezka útvarp- inu nýlega við miklar vinsæld- ir. Framhaldsleikritið heitir „Aftöku frestað“ og fjallar um ungan mann, sem er dæmdur fyrir morð á leikkonu að sjálf- sögðu hefur hann ekki framið morðið. En ýmislegt gerist áður en sannleikurinn kemur i ljós og leikurinn er byggður upp til þess að halda áheyrendum spenntum allan timann. Höfundurinn er Michael Gilbert, en þýðandi Asthildur Egilsson og leikstjóri Gísli Alfreðsson. Hákon Waage leikur aðalhlutverkið.' M.vndin var tekin f stiganum í útvarpshúsinu, er leikarar voru við upptöku á framhaldsleik- ritinu. Frcmst til hægri er Hákon Waage, sem leikur aðal- hlutverkið, þá Róbert Arnfinnsson og Bessi Bjarna- son. t annarri röð eru Anna Kristfn Arngrfmsdóttir, Þor- grfmur Einarsson, Randver Þorláksson og Sigurður Skúla- son og f efstu röð Klemenz Jónsson, tveir tæknimcnn, Runólfur Þorláksson og Frið- rik Stefánsson og Gunnar Eyjólfsson. Kl. 21.45 verður lesin í út- varpi smásaga eftir einn bezta rithöfund okkar, Jón Óskar. Sagan heitir „Drengurinn hverja sögu hans í útvarp og valdi þessa. Jón Óskar kvaðst ímynda sér að sagan gerðist á Akranesi, en þar er hann fæddur og uppal- inn sjálfur. Hún fjallar um gamla konu, sem hefur alið upp dreng og ætlað að setja hann til mennta. En nú er hann kominn aftur í heimsókn, hefur fallið á prófum og er kominn með kær- ustu. Sagan er lýsing á þeirri heimsókn, sem verður stutt. Og gamla konan verður eftir og talar við mynd Hallgríms Péturssonar, sem hangir þar uppi á vegg. I-4/2XBER RB HEVRR rP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.