Morgunblaðið - 05.07.1975, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚLl 1975
r~
I dag er laugardagurinn 5.
júll, sem er 186. dagur ársins
1975. Árdegisflóð í Reykja-
vlk er kl. 03.03 en slðdegis-
flóð kl. 15.42. Sólarupprás I
Reykjavík er kl. 03.12 en
sólarlag kl. 23.51. Á Akur-
eyri er sólarupprás kl. 02.11
en sólarlag kl. 00.19.
(Heimild: íslandsalmanakið)
Drottinn herra, mln
máttuga hjálp. þú hlífir höfði
mlnu á orustudeginum. Upp-
fyll eigi, Drottinn, óskir hins
óguðlega, lát vélar hans eigi
heppnast. Sela.
(Sálm. 140, 8—9)
Þcssar þrjár stclpur héldu nýlega tombólu I Hafnar-
firði. A boðstólnum var hinn fjölbreytilegasti varning-
ur en ágóðann, kr. 2.500,00 afhentu þær Styrktarfélagi
vangefinna. A myndinni eru frá vinstri Nlna Guðbjörg
Vigfúsdóttir, Marta María og Marfa Elfsabet Peters.
ást er . . .
... þegar litlir fingur
taka utan um puttann
þinn.
TM Rrq U S Ro» O'*
ARNAD
HEILLA
I bripgeT
I eftirfarandi spili kom
sagnhafi ekki auga á
skemmtilega vinningsleið.
Norður
S. D-.I-2
II. D-4
T. IMi-10-9
L. A-K-6-2
PEIMIMAV/IIMIR
Voslur
S. 8
II. Ci-9-8-7
T. K-6-5-2
L. Ci-10-9-8
Austur
S. 10-9-7
II. K-6
T. 8-7-4-.1
L. D- 7-5-3
BANGLA-
DESII — Nazenl Zslam,
Rotale Bisenteo, Klauja-
hehali Road, KHULNA,
Bangadesh, er 18 ára og
vill komast i bréfasamband
við stúlkur á Islandi —
Monjurul Ilassan, 1/10
Block-B, Lalmatia DACCA,
Bangaladesh, er 18 ára
strákur, sem vil komast í
bréfasamband við stráka
og stelpur um allan heim.
ITALIA — Adolfo
Zavaroni, Via porta
brennone 11, 42100,
Reggidemilia, iTALlA, er
ungur ítalskur kennari,
sem hefur áhuga á póst-
kortasöfnun. Hann skrifar
ensku og frönsku.
Lárétt: 1. 3eins 3. ólfkir 5.
selur 6. svindla 8. ósam-
stæðir 9. tvennd 11. réð við
12. slá 13. bein
Lóðrétt: 1. úrgangur 2.
skóf 4. gabbir 6. ógilt 7.
(myndskýr.) 10. hvflt
Lausn á síðustu
krossgátu
Lárétt: 1. kná 3. ró 4. haks
8. illvíg 10. stelpa 11. sæt
12. IT 13. tá 15. rffa
Lóðrétt: 1. KRSVL 2. no 4.
hissa 5. ALTÆ 6. kletti 7.
agats 9. IPI 14 af
Suður
S. A-K-CÍ-6-5-4
II. A-10-5-3-2
T. A
L. 4
SuOur t*r sagnhafi í 6 spödum,
veslur la*lur úl laufa jíosa «k nú er
spurninf'in, hvernÍK á ad haga úl-
spilinu?
Þegar spil þclta var spilað (ók
sagnhafi 2 fyrslu slagina á ás og
kónjí f laufi o« kaslaði hjarla heima.
Na*sl lét hann út tígul, drap hcim
með ási, lét út hjarta 3 f von um að
vestur a*tti hjarta kónK, en sú von
hrást ojí austur drap drottninguna
með kónginum. Austur lét út lauf,
trompað var hcima, hjarla ás tek-
inn, enn látið út hjarta, trompað í
horði með spaða drottningu, en þar
sem hjarta kosí féll ekki, varð sagn-
hafi að gcfa einn slag til viðhótar á
hjarta of> lapaði spilinu!
Sagnhafi "etur unnið spilið
þannif': Ilann tekur I vo fyrstu slag-
ina á ás o>» kóng f laufi o« kastar
heima tígiil ás!! Na*st lælur hann út
lígul droltninj'U o« gefur hjarta f
heima. Vestur fær slaginn á kóng-
inn otí lætur va'ntanlega lauf. Sagn-
hafi trompar, tckur ás og kóng f
spaða, lætur enn spaða, drepur með
drotlninj'u f borði og nú eru and-
stæðinKarnír tromplausir. Nú tekur
sagnhafi slagi á gosa, tfu og nfu f
tfgli ok losnar þannij' við 3 hjörtu
heima o« þá er spilið unnið. óvenju-
Ick vinninK-sleið, en skemmtileg.
Amin segir Hills
hafa verið n jósnara
Brexk kona býfiur Amin
btiOu tina þyrmi hann Hilix
Svona, svona,
slepptu nú öxinni,
góði, og skeyttu
skapi þínu á
fánanum!
- SiTG'fAÚrlD
24. maí s.l. gaf sr. Garð-
ar Þorsteinsson saman í
hjónaband Hrafnhildi S.,
Þorleifsdóttur og Davíð Þ.
Guðmundsson. Heimili
þeirra er að Sunnuvegi 10,
Hafnarfirði. (Ljósmynda-
stofa Kristjáns).
I dag verða gefin saman í
hjónaband I Bústaðakirkju
af sr. Ólafi Skúlasyni
Kristrún Davíðsdóttir,
Langagerði 60, og Asgeir
Eiríksson, Selvogsgrunni
23. Heimili þeirra verður
að Vesturbrún 2.
I dag verða gefin saman i
hjónaband í Bústaðakirkju
af sr. Ólafi Skúlasyni
Soffía Bryndís Guðlaugs-
dóttir, Goðalandi 7, og
Haukur Már Stefánsson
Malmö, Svíþjóð. Heimili
þeirra verður í Malmö.
I dag verða gefin saman í
hjónaband í Bústaðakirkju
af sr. Ólafi Skúlasyni
Unnur Dóra Norfjörð,
Grundarlandi 20, og Skarp-
héðinn Þórisson, Miðtúni
6. Heimili þeirra verður í
Grundarlandi 20.
I dag verða verða gefin
saman I hjónabandi I
Bústaðakirkju af sr. Ólafi
Skúlasyni Þóranna Ingólfs-
dóttir og Jón Finnur Ólafs-
son. Heimili þeirra er að
Hólastekk 8.
I dag verða gefin saman í
hjónaband I Bústaðakirkju
af sr. Ólafi Skúlasyni, Jór-
unn Garðarsdóttir, Háa-
leitisbraut 155, og Ástvald-
ur Guðmundsson, Klepps-
vegi 46. Heimili þeirra
verður að Kleppsvegi 56.
í blaðinu I gær varð
myndarruglingur, þegar
sagt var frá gullbrúðkaupi.
Gullbrúðkaup áttu í gær, 4.
júli, Guðrún Guðmunds-
dóttir og Guðmundur Guð-
mundsson, Bala á Miðnesi.
I dag verða gefin saman I
hjónaband i Kópavogs-
kirkju af sr. Árna Pálssyni
Anna Ragnhildur ,Kvaran
og Jóhann T. Steinsson.
Heimili þeirra verður að
Látraströnd 38, Seltjarnar-
nesi.
FFIÉTT IFÍ~
Ferðaáætlun Farfugla,
hin 32. er komin út og þar
sagt frá ferðum Farfugla i
sumar. Um þessa helgi er
farið á Heklu, en það hefur
verið venja í meira en 25
ár að fara Hekluferð fyrstu
helgina I júli. I áætluninni
er getið tveggja sumar-
leyfisferða og er sú fyrri
13.—26. júlí um Kjalveg og
til Akureyrar. Til baka
verður farið um Sprengi-
sand og Fjallabaksveg.
Seinni ferðin verður farin
16.—19. ágúst og verður þá
farinn hringvegurinn um
byggðir og skoðaðir helztú
staðir út frá honum.
KATTAEIGENDUR —
Fyrir skömmu birtist hér í
Dagbókinni frétt frá Dýra-
verndunarfélagi Reykja-
víkur þar sem kattaeig-
endur voru hvattir til að
gefa ekki kettlinga
hverjum sem er. Þess má
geta að þegar hafa átta
kattaeigendur haft sam-
band við félagið og hefur
það ráðstafað fimm kött-
um. Enn eru kattaeigendur
hvattir til að leita til Dýra-
verndunarfélags Reykja-
víkur, ef þeir eiga i erfið-
leikum með að losna við
kettlinga og er hægt að
hringja í síma 14594 eða
17052.
LÆKNAROGLYFJABUÐIR
Vikuna 4. júlí til 10. júlí er kvöld-, helgar-
og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykja-
vfk í Ingólfs Apóteki, en auk þess er
Laugarnesapótek opið til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
- Slysavarðstofan I BORGARSPITAL-
ANUM er opin allan sólarhringinn. Sími
81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en hægt er
að ná sambandi við lækni á göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21
og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17,
sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgi-
dögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er
hægt að ná sambandi við lækni I sfma
Læknafélags Reykjavfkur, 11510, en þvf
aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir
kl. 17 er læknavakt f síma 21230. Nánari
upplýsingar um lyfjabúðir og lækna-
þjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. —
TANNLÆKNAVAKT á Iaugardögum og
helgidögum er f Heilsuverndarstöðinni
kl. 17—18.
1 júní og júlf verður kynfræðsludeild
Heilsuverndarstöðvar Reykjavlkur opin
alla mánudaga milli kl. 17 og 18.30.
HEIMSÓKNAR-
TlMAR: Borgar-
spítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30-
—19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30-
—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin:
kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítaband-
ið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laug-
ard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
— Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla
daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspftali:
Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á
helgidögum. — Landakot: Mánud. —
laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl.
15—16. Heimsóknartími á barnadeild er
alla daga kl. 15—16. — Landspítalinn:
Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, Fæð-
ingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla
daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard.
kh 15—16 og 19.30—20, suunud. og
helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. —
Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og
kl. 19.30—20.
S0FN
SJUKRAHUS
BORGARBÓKASAFN
REYKJAVlKUR:
Sumartfmi — AÐALSAFN, Þingholts-
stræti 29, sfmi 12308. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16.
Lokað á sunnudögum. — BUSTAÐA-
SAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19.
— SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi
36814. Opið mánudaga til föstudaga kl.
14—22. — BÓKABÍLAR, bækistöð í Bú-
staðasafni, sfmi 36270. — BÓKIN HEIM,
Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta
við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýs-
ingar mánud. til föstuc kl. 10—12 1 sfma
36814. — FARANDBÖKASÖFN. Bóka-
kassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofn-
ana o.fl. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29A,
sími 12308. — Engin barnadeild er lengur
opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR:
Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals
er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22.
— KVENNASÖGUSAFN ISLANDS að
Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir
umtali. Sími 12204. — Bókasafnið f NOR-
RÆNA HUSINU er opið mánud. —
föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl.
14—17. — LANDSBÓKASAFNIÐ er opið
mánud. — laugard. kl. 9—19. —
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla
virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR-
SAFN er opið alla daga kl. 13—18 nema
mánudaga. Veitingar f Dillonshúsi. (Leið
10 frá Hlemmi). — ASGRlMSSAFN Berg-
staðastræti 74 er opið alla daga nema
laugardaga mánuðina júní, júlí og ágúst
kl. 13.30—16.00. Aðgangur er ókeypis. —
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er
opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánu-
daga. — NATTURUGRIPASAFNIÐ er op-
ið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30—16. — ÞJÖÐMINJASAFNIÐ er
opið kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDVRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19.
í DAG 5 júl1
i unu settur r
árið 1851 var
Reykjavlk þjóðfundur.
Það var laust fyrir hádegi sem þjóðfundarfull-
trúar fóru að koma sér fyrir I Alþingissalnum
°9 þogar menn voru setztir, reis Trampe
stiftamtmaður upp og setti fundinn. Þvl næst
var Páll Melsteð amtmaður kjörinn forseti til
bráðabirgða, meðan þingsköp voru samin.
Kjörin var nefnd til að fjalla um þingsköp og
var Jón Sigurðsson formaður hennar og fram-
sögumaður. Á þessum fyrsta degi gerðist ekki
fleira. Menn biðu þess óþreyjufullir að full
trúar konungs legðu fram stjórnlagafrumvarp
um stöðu landsins en það var ekki fyrr en á
sjöunda degi þingsins sem það var lagt fram,
og upphófust þá miklar deilur um það
(0)
CENGISSKRÁNINC
NR 120 - 4. Júlí 1975
AÐST0Ð
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá W. 17 sfð-
degis til kl. 8 ár«egis og á helgidög-
um er svarað allan sólarhringinn. Sfminn
er 27311. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim
tilfellum öðrum, sem borgarbuar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstarfsi.ianna.
Skráa Iri Em>n| Kl. 1200 Kaup Sala
4/7 1975 , flanda rík tadolla r 155, 00 155,40
1 Str rl tnKftpund 319.90 141,00
1 Kftnadadollar 150,65 151, 15
100 Danakar krónur 2771,10 2782,10
100 Norftkar krónur 1077,80 1087,70
100 S*n«kar krónur 1882,50 1895.00
3/7 - 100 Finnak mörk 4115,40 4129,40
4/7 100 Fran.k.r frankar 1771,00 1783,20
100 412,95 414,15
100 Sv.fttn. tr.nkar 6104,00 6121,70
100 Cvllini 6258, 10 6278,10
100 V. - Þv*k mork 6490, 10 6511,00
1/7 100 Lfrur 24,12 24, 19
4/7 100 Au.turr. Sch. 919,85 922,85
100 Eftcudoft 625, 05 627,05
100 PllfUr 274, 10 275,00
100 »15. 52.17 52,54
100 Rftikningikrónur -
Voruak.ptaiond 99,86 100, 14
1
YfafuikiuUlvnd 155, 00 155,40
1 Hreytlng tri •fBustu skraningu