Morgunblaðið - 05.07.1975, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.07.1975, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1975 EH3EI Múrarameistari getur tekið að sér verk úti á landi. Uppl. í síma 71 195. Skrifstofustúlka óskast nú þegar. Vélritunarkunnátta og einhver bókhaldsþekking æskileg. Tilboð sendist blaðinu fyrir n.k. miðvikudags- kvöld merkt: „E — 2945". Tækniteiknarar Hafnamálastofnun ríkisins vill ráða tækni- teiknara frá 1. sept. Umsóknir með upp- lýsingum séu skriflegar. Hafnarmálastofnun ríkisins Laus staða Staða skattrannsóknastjóra skv. 3 mgr. 42. gr. laga nr. 68/1971 er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. september 1975. Fjármálaráðuneytið, 3. júlí 19 75. Viðskiptafræðingur eða endurskoðandi Óskað er eftir að ráða mann til að annast eftirtalin störf sem yfirmaður: Bókhald, launaútreikningur, fjármál og skrifstofuumsjón. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 10. júlí n.k. merkt: „Viðskipta- fræðingur — 3314". með þær verður farið sem trúnaðarmál, og þeim öllum svarað fyrir 25. júlí. Laus staða Staða forstöðumanns Heilbrigðiseftirlits ríkisins er laus til umsóknar. Staðan veit- ist frá 1. október næstkomandi. Umsækj- endur skulu vera læknar eða dýralæknar með sérmenntun í heilbrigðisfræði, menn með háskólapróf í heilbrigðisfræði eða aðra háskólamenntun, er fullnægir kröf- um um sérþekkingu í heilbrigðiseftirliti að mati ráðherra. Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu fyrir 15. ágúst 1 975. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 2. júlí 1975 VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK ;a'a si P Túnþökur Úrvals túnþökur til sölu. Heimkeyrðar. Guðjón, Selholti, sími 66385. Litil loftpressa með kút óskast. Simi 421 1 3 og 44090. ísvél óskast Mjólkurísvél óskast til kaups. Tilboðum skal skilað til Morgunblaðsins merkt ísvél. — 2697. Verzlið ódýrt Sumarpeysur kr. 1000.- Sið- buxur frá 1000.- Denim jakkar 1000.- Sumarkjólar frá 2900,- Sumarkápur 5100.- Verðlistinn, Laugarnesvegi 82. húsn geði Til leigu 4ra herb. ibúð á 1. hæð i Goðheimum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10 þ.m. merkt: íbúð — 3316. Grindavík Til sölu eldra einbýlishús í góðu standi. 4 svefnher- bergi, samliggjandi stofur, stór bilskúr fylgir. Laust strax. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavik, simar 1 263 og 2890. Ung reglusöm stúlka óskar eftir 1 —2ja herb. ibúð fyrir 1. ágúst sem næst Landsspitalanum. Upplýsing- ar í sima 71011. Sandgerði Til sölu sérhæð með kjallara i 1 2 ára tvibýlishúsi. Er laus til íbúðar strax. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. i s: 50508. bílar á Okkur vantar bíla skrá Opið á laugardögum. Bilasaljnn Kópavogi, Nýbýla- vegi 4, sími 43600. I Fiat 127 Til sölu Fiat árg. 1 974. Mjög litið ekinn. Uppl. i sima 84432 í dag laugardag. Vörubíll Til sölu Mercedes Benz. 1513 árgerð 1973, með eða án 216 tonns krana. Skipti á 3ja öxla bíl, koma til greina. Upplýsingar í síma 93-1 671. Mini '74 Austin Mini '74 til sölu. Skipti möguleg. Uppl. i sima 44203. itv"103 Handsetjari óskast ,Tilboð sendíst afgr. Mbl. merkt: „Handsetjari — 6965 ", Ié'a9 Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 20.30. Hjálp- ræðissamkoma. Allir vel- 1 komnir. Basar, kökubasar, blómasala i Árbæjarskóla í dag kl. 2. Knattspyrnudeild Fytkis. Sunnudaginn 5. júlí verður gengið um Sauðadals- hnúka og Blákoll suðaustan Vifilfells. Verð 500 krónur. Brottför kl. 13. frá Umferðar- miðstöðinni. Miðvikudagur 9. júlí. kl. 8. Ferð í Þórsmörk Ferðafélag fslands Öldugötu 3, símar 19533 — 1 1798. KFUM Reykjavík Samkoma annað kvöld kl. 20.30 i húsi félagsins við Antmannsstig. Ræðumenn: Bjarni Guðleifsson, tilrauna- stjóri og Ingólfur Georgsson, verkfræðingur. Allir velkomn- ÚTIVISTARFERÐIR laugardaginn 5.7. kl. 13 Katlagil — Seljadalur. Verð 500 kr. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Sunnudaginn 6.7. kl. 13 Trölladyngja — Græna- dyngja. Verð 500 kr. Farar- stj. Einar Þ. Guðjohnsen Noregsferð 25. — 28. júli. Fjögurra daga ferð til Tromsö. Beint flug báðar leiðir. Gist á hóteli m/morgunmat. Bátsferð. Gönguferðir um fjöll og dali. Verð 33.000. kr. Útivist, Lækjargötu 6, Simi 14606. Jón og Janus út í kuldann LANDSLIÐSNEFND KSÍ hefur nú ákveðið að það verði þeir Jón Gunnlaugsson, IA, og Janus Guð- laugsson, FH, sem fari út úr 18 manna landsliðshópnum sem til- kýnntur var í fyrradag. Astæðan fyrir því að það eru þeir Jón og Janus, sem fara út í kuldann en ekki einhverjir aðrir, er sú að sögn Tony Knapp landsliðsþjálf- ara, að í landsliðinu er nóg af miðvörðum og þó svo að þeir séu báðir mjög góðir leikmenn þá tel ur landsliðsnefndin frekar þörf á leikmönnum, sem leika aðrar stöður. sögð mjög andvíg þessari ráð- stöfun. Hávær orðrómur hefur verið í Buenos Aires um að her landsins og fleiri hefðu byltingu í bígerð, en innanríkisráðherrann, Alberto Rocamora, bar þetta til baka í kvöld. Ljóst þykir þó, að herinn sé í síauknum mæli farinn að láta ástandið til sín taka. Herma heimildir m.a. að herinn vilji að Lopez Rega, félagsmálaráðherra og helzti ráðgjafi forsetans, verði rekinn úr stjórninni, svo og fleiri hægri menn. — Dómur — Argentína Framhald af bls. 1 höfuðborginni f dag og biðu tveir menn bana og sjö særðust. Argentínskir þingmenn voru einnig f kvöld að reyna að finna lausn á deilu stjórnarinnar og verkalýðssambandsins, sem i 30 ár hefur verið helzti bakhjarl Peronistahreyfingarinnar. Tveir þingfundir voru haldnir og full- trúadeildin ræddi neyðaraðgerðir f efnahagsmálum til að mæta gífurlegum skuldum og óðaverð- bólgu. Öldungadeildin kom saman óformlega til að ákveða hvenær hún mun kjósa sér forseta, sem yrði fyrstur i röð arftaka frú Peron, ef hún segði af sér. Hún er — Portúgal Framhald af bls. 1 á stjórninni, og er staða Goncalves m.a. talin fara versn- andi. I ávarpi sinu i kvöld sagði Costa Gomes m.a.: „Ég neita þvi ekki að um ólíkar skoðanir er að ræða innan hersins, því þar eru frjálsir menn, sem eru hluti af þjóð, sem er að leita að sjálfri sér.“ En hann kvað herinn ein- huga f að haida friði og ró f land- inu. Leiðrétting I FRÉTT í Morgunblaðinu 2. júlí s.l. um brautskráða nemendur frá Tónlistarskólanum f Reykjavík féll niður nafn eins þeirra 12 nemenda sem útskrifuðust í vor. Var það nafn Bjarna Þórs Jónatanssonar, sem brautskráðist sem píanóleikari. Eru viðkomandi beðnir velvirðingar á þessu. Framhald af bls. 24 viðurlögum, sem hegningarlög mæla fyrir um. Við þetta mat verður að gæta ýmissa sjónar- miða, svo sem að opinberri um- ræðu séu ekki settar óþarfa skorð- ur, upplýsingar og gagnrýni- skyldu fjölmiðla séu ekki sett of þröng mörk, eðli umræðunnar og hverjar tjáningarvenjur gilda um slíkar umræður. Þá verður að gæta þess að umræðan sé málefnaleg og standist almennar velsæmiskröfur. Ailt frá því er alþingi samþykkti að Island gerð- ist aðili að Norðuratlantshafs- samningnum 30. mars 1949 og gerður var á grundvalli hans varnarsamningur við Bandaríkin 1951, eins og segir í upphafi þess samnings, hefur þessi varnar- samningur verið eitt aðal átaka- mál islenskra stjórnmála, umræðan oft verið óvægin og á stundum fremur háð á til- finninga- en málefnagrundvelli.“ I áliti dómsins er fjallað um undirskriftasafnanir og mátt þeirra í baráttu fyrir framgangi hinna ýmsu mála og álítur dómur- inn að framkvæmd þeirra sé oft til þess fallin að valda persónuleg- um óþægindum og árekstrum manna á meðal. „Þótt annað sé ekki fram komið,“ segir í áliti dómsins, „en stefnendur hafi reynt að vanda framkvæmd undirskriftasöfnunar sinnar, gefur það auga leið, að eftirlit þeirra með söfnuninni gat aldrei verið fullkomið.“ „Einnig segir 1 áliti dómsins: „Ummæli þau sem stefnt er út af beinast að stefndum sem að- standendum Varins lands og þannig að athöfnum þeirra, sem telja verður til stjórnmálastarf- semi. Öþægindi þau, sem þeir hafa talið sig hafa orðið fyrir, eru þess eðlis, að erfitt er að ákveða hvort þau eru tilkomin vegna skrifa stefnda, eða almennt vegna stjórnmálastarfsemi þeirra. Af þessum ástæðum og annars með hliðsjón af þvl sem segir í al- mennura athugasemdum hér á undan, þykir stefnendum ekki „ vera dæmdar bætur í máli þessu.“ Fréttabréf frá Bíldudal ÞANN 20. aprfl sfðastliðinn af- hentu Lionsmenn á Bfldudal læknum og héraðshjúkrunarkonu örbylgjutæki að gjöf til nota f læknastofu héraðsins á Bíldudal. Tæki þetta er að sögn lækna af fullkomnustu gerð. Rækjuveiði er hóíst hér 1. okt. lauk 30. apríl með hléi um ára- mótin. Veiðin var frekar treg, alls bárust á land 526.9 lestir. Aflahæstu bátarnir voru m/b Helgi Magnússon með 59.3 lestir, Vísir 55.7 lestir og Jódfs 50.3 lest- >r. Einn bátur stundaði línuveiðar frá áramótum það er m/b Andri, afli hans var 434.9 lestir í 76 sjó- ferðum. Hér er nýlokið hinni árlegu hreinsun þorpsins og fram- kvæmdu hreinsunina konur úr kvenfélaginu Framsókn, eins og á liðnu ári. Þykir þetta mikið fram- tak hjá konunum og einnig er hreinsun betur af hendi leyst en áður. Mun þetta framtak kvenn- anna alveg einstakt. Laugardag og sunnudag 7. — 8. þ.m. var haldið hér þing Sam- bands vestfirzkra kvenna. A laugardagskvöldið var þingfull- trúum boðið á kirkjutónleika í Patreksfjarðarkirkju hjá kirkju- kórnum þar og nutu fulltrúarnir þess með mikilli ánægju. Kl. 10.30 á sunnudag hlýddu fulltrúar á messu í Bfldudalskirkju, þar sem sóknarprestur staðarins þjónaði fyrir altari fyrir prédikun, en gestur fundarins, séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir, prédikaði og þjónaði fyrir altari. Eftir hádegi var svo fundi framhaldið og slitið síðdegis. Bfldudal 23/6 1975 Páll Verium gggróóur verndumi landt®/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.