Morgunblaðið - 05.07.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚLl 1975
21
VELVAKANDI
Velvakandi svarar í sima 10-100
kl. 2—3, frá mánudegi til föstu-
dags.
• Dagflug —
næturflug
Kara Brieni, Ægissíðu 60,
hafði sarnband við Velvakanda,
og sagðist henni svo frá:
„Við ætluðurn tvenn hjón til
Spánar og leizt okkur mjög vel á
auglýsingar Ferðaskrifstofunnar
Sunnu urn dagflug þangað. Við
ákváðurn að fara rneð Sunnu,
rnestrnegnis vegna þess, að við
erurn farin að reskjast og þótti
þess vegna rninna rask að ferðast
að degi til.
Þegar við lögðurn af stað í
ferðalagið korn í ljós, að víð átturn
að vera tilbúin til brottfarar hér f
Reykjavík kl. hálf firnrn að nóttu.
Þegar við kornurn svo til
Reykjavrkur aftur að lokinni
Spánardvölinni var klukkan sex
urn rnorgun og höfðurn við þá
verið á fcrðinni utn nóttina. Þetta
var nú dagflugið I bæði skiptin.
Okkur finnst nú nokkuð langt
gengið að hlusta á auglýsingar
sörnu ferðaskrifstofu urn áfrarn-
haldandi dagflug eftir þessa
reynslu, en svona er þetta nú
sarnt."
0 Um almenna
umgengni
Borgari skrifar:
„Gefa ætti nernendurn skóla
landsins kost á því að halda
hreinu utandyra á skólalóðunurn,
ekki aðeins í skarnrnvinnri surnar-
vinnu, heldur allan þann tírna er
nátn fer frarn á. Eg hef trú á því,
að slr'kt skipulagt starf undir
handleiðslu kennara og umsjónar-
rnanna skólanna gæti vakið rneð
yngstu kynslóðinni áhuga á bætt-
um umgengnisvenjum á almanna-
færi.
■~kkki er rnér kunnugt urn, hvað
fræðsluyfirvöld Ieggja til i
þessurn efnuin. Mér er nær að
halda, að þessum þætti
rnenningar sé ekki sá gaurnur gef-
inn sern skyldi. Ekki er ráð nerna i
tr’rna sé tekið. Ef til vill eru það
skólanernendur dagsins í dag, sern
að nokkruin árurn liðnurn þykir
það sjálfsögð skylda að halda
hreinurn gangstétturn og str'gurn i
næsta nágrenni heirnilis sins, en
slikt rnun þykja sjálfsagt viða
rneð nálægurn þjóðurn.
Blekkjurn ekki okkur sjálf rneð
því að hin eina sanna rnenning sé
i þvi fólgin að kunna að lesa og
skrifa og vitna í fornar bókrnennt-
ir. Allt er þetta vitaskuld gott svo
langt sern það nær, en hér þarf að
snúa við blaðinu. Allir þurfa að
leggjast á eitt, heirnili og skólar,
allt frá pvi að börn cru á lcik-
skólaaldri.
Daginn eftir þann 8, nóvemher
sit ég á veitingahúsinu meðLeroy
lögreglumanni. Við ætlum að fá
okkur drykk ásamt með Michoux,
Le Pommeret og Jean Servieres,
þegar læknirinn lítur nánar á
glasið sitt og verður gripinn tor-
tryggni. Rannsókn leiðir í Ijós að
eitur er I pernodflöskunni.
Þarna eru eftirfarandi aðilar
hugsanlegir sökudólgar:
Michoux. Le Ponrmeret, Servier-
es og þjónustustúikan Emma svo
og flækingurinn sem gæti hafa
komið inn f veitingahúsið utn
daginn án þess honum hefði verið
veitt athygli. Svo og hinn óþekkti
herra X.
Við höldum áfrani.
A sunnudagsmorgun hverfur
Jean Servieres. Bfllínn hans
finnst f grcnnd við heimili hans
og það eru blóðhlettir á sætunum.
Aður en þetta verður uppvfst fær
blaðið „Phare de Brest“ frásögn
um athurðina sent hijóta óhjá-
kvæmilega að vckja skelfingu I
hænum.
En Servieres sfst sfðan f Brest
og heldur sfðan til Parísar þar
sem hann reyndir að fela sig.
Aðeins einn sekur er möguleg-
ur: Servieres sjálfur.
Sama sunnudag drekkur Le
Pommeret drykk ásamt með
0 Ekki aðeins á
11 alda fresti
Opinberir aðilar, t.d. þeir
setn fara rneð stjórn fræðslumála
og hinir ýinsu fjölmiðlar, eiga að
láta mun meira að sér kveða í
þessutn efnuin. Ekki aðeins einu
sinni á ári því síður á 1100 ára
fresti. Við inunum vera komin á
það stig að lauga okkur og þrífa
oftar en einu sinni á ári i einni
allsherjar vorhreingerningu og
svo ætti einnig að vera uin snyrt-
ingu á uinhverfi okkar og uin-
gengni utandyra. Hvatningarorð-
uin þarf að beina til þjóðarinnar
dag eftir dag, ár út og ár inn, að
minnsta kosti ineð ákveðnu milli-
bili. 1 þeiin efnuin mætti læra
margt af kaupsýslumönnum,
sainanber auglýsingar, sem börn
og fullorðnir læra utanbókar.
Fjártnunir, sem varið yrði í þess-
uin tilgangi skiluðu sér fljótt aft-
ur, margfaldir að vöxtuin.
Samkvæint nýlegum upplýsing-
uin þarf uin 80 inilljónir króna á
þessu ári, ef grynnka ætti þokka-
Iega á ósómanuin i bæjarlandi
Reykjavíkur.
Það er óhugnanlegt að hugsa
sér þá staðreynd, sein höfð er
nýlega eftir forstjóra strætis-
vagna Reykjavíkur, að hvergi i
nálægum löndum inuni jafninikil
skeinmdarvcrk vera unnin á
alinenningsvögnum, biðskýlum,
o.s.frv. en á Islandi. Söinu sögu er
að segja um ótal inörg önnur
atriði, t.d. uingengni við
alinenningssímaklcfa, sainanber
2 nýbyggða í Hafnarfirði og
Garðahreppi, er vart litu dagsins
ljós fyrr en þeir höfðu orðið
skemindarvörguin að bráð. Saina
er að segja um tilraunir til að
koina á sjálfsöluin á almannafæri.
Þá er það sóðaskapurinn við ýinsa
söluturna og næsta uinhverfi að
ógleymdutn sundurtættuin gras-
flötuin af völdum ökutækja,
o.s.frv.
# Bæjarfélög
sameinist
Þeir sein fara með stjórn
sveitarfélaga inega ekki láta sinn
hlut eftir liggja í þessuin efnuin.
Þvi saineinast t.d. ekki bæjar-
félögin scin liggja að Hafnar-
fjarðarveginum utn að þrífa
reglulega rusl ineðfrain þessuin
vcgi allt frá Miklatorgi suður i
Hafnarfjörð? Þcssi vegarkafli
mun vera fjölfarnasti vegaspotti
landsins og sá fjölbýlisvegur sein
útlendingar Iita fyrst við komu
sina hingað. Allt árið getur að lita
meðfrain þessuin vegarkafla ótrú-
legasta rusl, hálffallna girðingar-
staura með tilheyrandi vira-
flækjuin, sem enguin tilgangi
þjóna ryðgaðar oliutunnur, og
spýtnabrak plastdræsur, o.s.frv.
Ófrýnilegast um þessar inundir er
hornið inilli Fífuhvaininsvegar og
Hafnarfjarðarvegar er blasir við
augliti allraþeirra, er uin þcnnan
veg aka til Reykjavikur. Á þessu
vori gefur og að líta ótrúlegasta
rusl í upphafi heimrciðai’innar að
Bessastöðuin, þe.. við Álftanesveg
nálægt Hafnarfjarðarveginum,
þar hefur einhver trassinn hent
frá sér ónýtri rafmagnseldavel
ásamt öðru rusli.
Nýlega gat þjóðminjavörður
þess i útvarpserindi hve illa væri
haldið við hér á landi göinluin
byggingum, var einkuin fjallað
uin gamlar kirkjubyggingar, og cr
ég honum saininála. Varla þarf
einu sinni gainlar byggingar til.
Oft hef ég orðið hissa á þvi
hvernig eigendur ýinissa mann-
virkja bæði í einkaeign og í eigu
hins opinbera t.d. mörg félags-
heimili, sein eru að iniklu leyti
byggð fyrir almannafé, eru látin
grotna niður. Viðhald mannvirkja
hlýtur að vera jafn mikiivægt og
uppbygging þeirra.
Þá er það uingengnin á vinnu-
stöðuin. Allt of víða t.d. við ný-
byggingar af ýinsu tagi er allt á
rúi og stúi, athafnasvæðið og
næsta umhverfi útatað allskyns
rusli, virðist þá fara lítið f.vrir
mikluin efniskostnaði. í þessum
efnuin vantar aðila er veitir
strangt aðhald og sein uin
leiðhefur framkvæmdarvald til
að bæta úr. 1 öllu þessu getum við
lært inargt af frændum okkar á
hinum Norðurlöndunuin. Fikki
þarf að fara lengra en til Færeyja
til að kynnast hvernig á að uin-
gangast gainlar byggingar snyrti-
mennsku við sjóbúðir. o.s.frv.
0 Hví ekki
f jársektir?
Þvi iná ekki héi: eins og í
niörgum öðrum löndum beita ríf-
leguin fjársektum við ósæmilegri
umgengni á almannafæri og eyði-
leggingu og spillingu á alinanna-
eiguin. T.d. i Kanada er sá sein
kastar frá sér rusli á almanna
færi sektaður um 10 dollara.
Suinir tnyndu nefna slikt athæfi
skerðingu á frelsi. En slikt er
inegininisskilningur. Nálægar
þjóðir kunna á þessu góð skil
vegna langrar reynslu í uppbygg-
ingu sambýlishátta í fjölinenni.
Þær vita vel hvað á við til að
teinja og heinja ótemjurnar í
hjörðinni. Allt ungviði, hvort sem
uin er að ræða inannskepnuna eða
aðrar skepnur, þarf að aga og
teinja svo þær láti að sanngjarnri
stjórn, en við stjórnleysi viljuin
við ekki búa. Þcgnskilduvinnu
ungs fólks þyrfti að koma á
laggirnar sein fyrst í stað her-
skyldu annarra þjóða sein efa-
laust er góður skóli hvað viðvikur
því að temja sér að fara að löguin
og regluin.
Ég held, að ekki þurfi mikla
fjánnuni til að koina mörguin
þáttuin þessara inála í þokkalegt
horf. Fyrst og fremst álít ég að
augu inanna þurfi að opnast fyrir
misbrestuin og síðan þarf að
viðurkenna staðreyndir og ráðast
síðan gegn ósóinanum. Við fram-
kvæmdina reynir inikið á vilja
yfirvalda í sainbandi við fram-
kvæind og fjánnögnun en þáttur
fjölmiðla yrði efalaust þyngst á
inetunum. Borgari."
Hvað hefur nú komið fyrir?
Vöruflutningabifreið
Til sölu Volvo F-86 '66 í mjög góðu ásigkomu-
lagi. Ný dekk, mánaðar görnul.’
Upplýsingar í síma 33551 næstu daga.
Kvenfataverzlun til sölu
Til sölu er kvenfataverzlun á bezta stað í
borginni.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Kvenfataverzlun —
2696 ", fyrir 10. júlí
Fíat verkstæðið
— sumarleyfi
Viðgerðarverkstæði okkar verður lokað vegna
sumarleyfa frá og með 14. júlí—1 2. ágúst.
Davíð Sigurðsson h. f.
Fíat einkaumboð á íslandi.
Síðumúla 35
Sumarbústaðaland
Félagasamtök óska eftir að kaupa jörð eða
jarðarhluta 1 í fallegu umhverfi á suður eða
vesturlandi.
Þeir sem áhuga hafa sendi upplýsingar á af-
greiðslu blaðsins fyrir 12. júlí merkt „Jörð —
2695".
Lögtaksúrskurður
Samkyæmt beiðni innheimtumanns ríkissjóðs,
úrsKfurðast hér með að lögtök geti farið fram
vegna gjaldfallinnar en ógreiddrar fyrirfram-
greiðslu þinggjalda ársins 1975 1 Hafnarfirði og
Kjósarsýslu, allt ásamt dráttarvöxtum og kostn-
aði.
Lögtökin geta farið fram að liðnum átta dögum
frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð
skil fyrir þann tíma. Hafnarfirði 4. júní 1 975
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
\-fV-A
e
qÞÍ'©
\T'>
e
ona i Kiioiia
Húsið opnar kl. 20
'Dansað til kl. 2
Spariklæðnaður
—’Veltingahú8ið , .—
SKIPHOLL
Strandgötu 1 ■ Hafnarfiröi - ‘S’ 52502
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU