Morgunblaðið - 05.07.1975, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.07.1975, Blaðsíða 15
15 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚLl 1975 HYGGIÐAÐ HEILDARSVIPNUM Þegar málaö er geta smáatriðin ráöiö úrslitum um árangur, mótaö heildarsvipinn. Huga þarf aö samræmi milli stærri og smærri flata, glugga og veggja, girðingar og bílskúrs. Þaö er óþarft aö óttast glaðlega liti. Þeir hressa upp á gráa daga. Þetta er nýr bílskúr. Grunnaður meö Sadolin Grundtex og síðan farin ein yfirferö meö Pinotex. Leyfiö giröingunni aö njóta sín. Pinotex Miljö fæst í 21 lit sem alla er aö finna í sjálfri náttúrunni. Hurö og dyraumbún- aöur úr furu. Miljö akrylmálning hæfir sérstaklega öllum náttúruefnum. Pensl- ana má þvo í vatni. Hentugt og smekklegt getur veriö aö leyfa viöi aö njóta sín, vatnsverja hann en mála ekki. Ein yfirferð meö Grundtex smýgur djúpt inn í viðinn, hindrar sveppamyndun og vamar fúa. Tvær umferöir meö Pinotex draga fram eöli- legan lit. HVERJAR ERU ÓSKIRNAR? SADOLIN UPPFYLLIR Þ/ER SADOUN ÁÍSLANDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.