Morgunblaðið - 19.07.1975, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.07.1975, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JULl 1975. 5 Mini Clubman Estate W . s ótilkeyrður er undirritaður ók honum og var því nokkuð hastur en dekkjaþrýstingurinn hefur þar einnig sitt að segja. Verðið er um 800 þús. kr. Umboðið fyrir Mini hefur P. Stefánsson hf. Hverfisgötu 103. Þá verður farið nokkrum orðum um annan bíl sem er aII frábrugð- inn þeim er áður var um rœtt. Hér er um að ræða Ford Cortina 1600 XL. Cortinan hefur náð hár all- miklum vinsældum, sem fjöl- skyldubill enda með rumbetri bllum I sínum verðflokki. 1600 XL blllinn kostar um 1200 þúsund krónur. Auk þess að hafa stærri vél en 1300 blllinn er öllu meir í þennan lagt I sambandi við inn- réttingar. Vélin er auðvitað að framan og drlfur afturhjólin. Hún er 72 hestöfl (DIN) við 5500 snún./mln. Þjöppun er 9,2:1. Krafturinn er þokkalegur og vinnslan góð en blllinn vegur 1075 kg óhlaðinn. Viðbragð 0—100 km/klst er 17,6 sek og hámarkshraðinn 145 km/klst, Benslneyðsla miðuð við venjulega keyrslu er um 10,5 I /100 km. Glrskiptingar eru mjög léttar og ástig á pedala létt. Bremsurnar eru nokkuð góðar, diskar að Ford Cortina 1600 XL ÞRIOJA gerðin af Mini, smáblln- um breska, er nú komin á mark- aðinn hér. Blll þessi kallast Mini Clubman Estate og er með 1100 rúmsm. vél. Áður hafa fengist hér Mini 1000 og 1275 GT. Miniinn hefur I raun lltið breyst á þeim árum, sem liðin eru slðan hann fyrst leit dagsins Ijós 1959. Vélin er að framan og liggur þvert eins og venja er I Mini. Hún er 4ra strokka, þjöppun 8,5:1,45 hesthöfl (DIN) við 5250 snún./mln. Drifið er á framhjólun- um. Krafturinn er góður þar eð bíllinn er léttur, aoeins 687 kg diskabremsur að framan nema 1275 GT-gerðin. Bremsurnar virðast þó nokkuð góðar en einum of stutt er milli bremsupedalans og benslngjafarinnar. Bensln- eyðslan er áætluð að meðaltali 7,4 1/100 km. Miðstöðin er ekki með kraft- miklum blásara en hitar þó nokkuð vel og loftræstikerfið er gott. Aksturseiginleikar Mini njóta sln vel I beygjum þó afturendinn hafi nokkra tilhneigingu til að stýra á station bllnum. Blllinn sem hér var reyndur er hinn fyrsti sinnar tegundar hér og var alls framan, en gefa nokkuð eftir á miklum hraða. Stýrishjólið er lltið og þægilegt leðurklætt, billinn er hins vegar þungur I stýri sér- staklega þegar hægt er ekið. Snúningshraðamælir er stand- ard fylgihlutur og mælaborðið er vandað. Aftursætið er mjög þægi- legt með hátt bak en bök framsæt- anna eru hins vegar of lág og segja má að hnakkpúðar séu nauðsynlegir til að bæta úr þvl. Hurðirnar á tveggja dyra bllnum eru stórar þannig að auðvelt er að komast aftur I hann. Billinn er tiltölulega mjög rúmgóður að inn- an. Cortina 1600 XL er fremur þægileg i akstri og ágætt að hafa viðbótarhestöflin fram yfir 1300 bilinn, sérstaklega I framúrakstri. Ford-umboðin hér hafa Sveinn Egilsson hf. Skeifunni 17 og Kr. Kristjánsson hf, Suðurlandsbraut 2. br.h. Cortina: Þessi Ford-vél er 72 hestöfl með yfirliggjandi knastás óhlaðinn. Glrskiptingin er nokkuð lipur þó fremur langt sé á milli gira en en kúplingsástigið er þungt á litinn og nettan pedalann. Hávaði fré vélinni er nokkuð mikill við háan snúningshraða en alls ekki slæmur I venjulegum akstri. Dekkin eru eins og á öðrum Mini bllum aðeins 10 þumlungar að þvermáli. Mini Clubman Estate er nokkuð frábrugðinn hinum Mini-bllunum I akstri þar eð lengra er milli hjóla á honum. Hæð undir lægsta punkt er 15 sm. Billinn er 3,4 m langur, 1,41 m breiður og 1,36 m hár. Bak aftursætisins er hægt að leggja niður og stækka þannig farangurs- rými til munat Tveir mælar eru I mælaborðinu, sem sýna öll nauð- synlegustu atriði. Miniinn virðistalltaf stærri að innan en að utan. Lltil geymsluhólf eru við báðar hliðar aftursætisins auk lltillar hillu framml. Hámarks- hraðinn er um 130 km/klst og viðbragðið 0—100 km/klst 27 sekúndur Mini er ekki enn kominn með Mini Clubman: Farangursrýmið stækkað með þvl að leggja niður bak aftursætisins „Grillið" er talið upprunnið í Mexíkó, þar sem Indíán- arnir gáfu þesskonar matar- gerð nafnið „la barbacoa". Fyrsta gerð af grilli var einföld hola eða gryfja, sem í voru lagðir steinar og á þeim fl Það er kunnara en frá þurfi að segja, að allur gróður, sem visnar, verður að dýr- mætum áburði, og ekkert er sjálfsagðara en að gefa nátt- úrunni aftur það, sem hún skartaði með. Hægt er að geyma fallin lauf, arfa, sem rifinn er upp, gras, sem til fellur af blettin- um, og setja í safnþró, strá í það kalki (fæst í Sölufélagi garðyrkjumanna), og eftir 2—3 ár verður þetta að fínum salla, sem hægt er að bera í beðin og bæta með því jarðveginn. Þar sem ekki er hægt að koma því við að hafa gryfju fyrir gróðurleyfarnar, má út- búa kassa I líkingu við þennan, sem við sjáum hér á myndinni. kveikt bál. Kjötið var síðan steikt yfir trékolsglóð. Útigrill eru til sölu víða I búðum og sumir hafa jafnvel gert ráð fyrir þeim við bygg- ingu húsa sinna. En það er líka hægt að búa til útigrill eftir á, jafnvel þó ekki sé ýkja mikil tæknikunnátta fyrir hendi, þó að sjálfsögðu hljóti það að vera auðveldara þeim, sem eitthvað kunna fyrir sér í þeim efnum. Vitaskuld þarf að fylgja öllum öryggisreglum og gæta þess, að engin hætta stafi af meðferð elds. Þá er einnig nauðsynlegt að hafa grillið í algjöru skjóli. GrilliS, sem sést á myndinni, má bæði nota fyrir viðarkol og tré. Stærð- in er 71x155 cm, sjálft eld- stæðið er 49x73 cm að stærð. Hæðin er 45 cm. Hér er haft þægilegt vinnu- borð við hlið eldstæðisins, þar sem gott er að hafa við hendina það sem þarf til steikingarinnar. Járngrind- ina má setja mismunandi langt frá eldinum, eftir því hvers konar mat verið er með. Þykkt kjötstykki er haft langt frá glóðinni, svo að það verði gegnumsteikt án þess að brenna að utan, en minni kjötstykki, eða fiskur, er haft nær eldinum. r I tíagsins ••

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.