Morgunblaðið - 19.07.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.07.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚLl 1975. í dag er laugardagurinn 19. júlí, sem er 200. dagur ársins 1975. ÁrdegisflóS i Reykja- vik er kl. 03.04 en síðdegis- flóð kt. 15.45. Sólarupprás f Reykjavik er kl. 03.50, en sólartag kl. 23.1 5. Á Akureyri er sólarupprás kl. 03.09, en sólarlag kl. 23.25. (Heimild: íslandsalmanakið) Hógvært hjarta er líf likamans, en ástriða er eitur i beinum. (Orðsk. 14.30) I krossgAta LÁRÉTT: 1. 3 eins 3. sk.st. 5. fugl 6. tilfinningaleysi 8. fyrir utan 9. róti 11. sekkurinn 12. ólíkir 13. tfmabil LÓÐRÉTT: 1. uppistaða 2. piltinn 4. stykkið 6. (myndskýr.) 7. ekki næg 10. sk.st. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. sló 3. ká 4. ASSA 8. nettan 10. kajaks 11. efa 12. AA 13. no 15. fína LÓÐRÉTT: 1. skata 2. lá 4. anker 5. SEAF 6. Stjáni 7. ansar 9. aka 14. ón. M-tÉI IIH 1 AMERÍSKUR PRESTUR f DÓMKIRKJUNNI — f Reykjavík er staddur þekktur meþódistaprestur, sér Harry E. Brooks frá Scranton i Pennsylvaniu og prédikar hann við morgunguðs- þjónustu í Dómkirkjunni kl. 11 á morgun, sunnudag. Prédikunarefni hans verður: „Yfirburðir Krists." Séra Brooks á langa prestþjónustu að baki i meþódistakirkjunni vestan hafs. Hann hefur ferð- azt töluvert um Evrópu og prédikað i kirkjunni i Eng- landi og á Norðurlöndum, og er á leið þangað í þeim erind- um. Hér hefur sr. Brooks átt fund með prestum i Reykja- vík og sagt frá kirkjulegu starfi i Vesturheimi. Heim- sókn þessi er þáttur i kynn- ingarstarfi milli ólikra kirkju- deilda. NÝTT FRÍMERKI----------1. águst n.k. kemur út á vegum Póst- og simamálastjórn- arinnar nýtt frfmerki, sem gefið er út i minningu um, að öld er liðin frá þvi að land- nám fslendinga hófst i Vesturheimi. Á frimerkinu er mynd af einum Vesturfar- anum. skáldinu Stephan G. Stephanssyni. Stephan var aðeins tvit- ugur að aldri þegar hann fluttist vestur með foreldrum sfnum og gerðist þar bóndi og landnámsmaður. Lengst af bjó hann í Albertafylki en vegna vinnu sinnar við bú- skapinn gáfust honum fáar stundir til skáldskapariðkana nema þá helzt um nætur, enda nefndi hann Ijóðabækui sinar Andvökur. Frimerkið, sem kemur út 1. ágúst n.k. er að verðgildi kr. 27 gert af listamanninum Ríkharði Jónssyni. Það er 26 X 40 mm að stærð grænt og brúnt að lit. prentað i Frímerkjaprentsmiðjunni frönsku. DÓMKIRKJUPRESTAKALL — Sr. Þórir Stephensen dómkirkjuprestur verður fjar- verandi i sumarleyfi frá 20. júli til 22. ágúst n.k. Sr. Óskar J. Þorláksson dóm- prófastur annast störf hans á meðan. Prestverk eftir.22. ágúst er hægt að panta hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, simi 12113. ÁRBÆJARPRESTAKALL — Sr. Guðmundur Þorsteinsson verður i sumarleyfi dagana 21. júli — 24. ágúst. Prest- þjónusta i fjarveru hans annast sr. Árelíus Nielsson, Langholtsprestakalli.__ TARAO- FUINIDiD_____________ REIÐHJÓL HVERFUR — Síðastliöinn sunnudag hvarf karlmannsreiðhjól frá Stigahlíð i Reykjavík. Hjól þetta er af Phillips- gerð og með gírum blátt að lit. Það ætti öllum að vera ljóst hversu bagalegt er fyrir eiganda hjólsins að missa það og eru allir þeir, sem geta hugsanlega gefið upplýsingar um hjólið beðnir um að hringja i sima 37256 eða 11320 og spyrja þá um Guðrúnu Jónsdóttur. KÖTTUR TÝNIST — Tveggja mánaða högni, grábröndóttur, tapaðist á mánudagskvöld á svæðinu Skarphéðinsgata, Njáls- gata, Gunnarsbraut. Finn- andi er beöinn um að hringja í sima 28408. Heitið er funarlaunum. Ég vara við hvers konar bolabrögðum. ást er . . . ... að færa henni ekki hara blóm við sérstök tilefni. | BRIPGE | Hér fer á eftir spil frá leik milli Ástralíu og Hol- Iands í Ólympíumóti fyrir nokkrum árum. Spil þetta var afar slæmt fyrir hol- lenzku sveitina og átti sinn þátt í stórum sigri þeirra áströlsku. Norður S. K-G-9-8-4 H. — T. K-4 L.A-D-10-8-7-4 ÁRIMAÐ HEIL.LA Níræð verður á mánu- dag, 21. júli, Kristjana Sig- tryggsdóttir frá Húsavík, nú til heimilis að Miklu- braut 62. Hún tekur á móti gestum í Félagsheimili Fóstbræðra að Langholts- vegi 109, sunnudaginn 20. júli milli kl. 15—18. Fimmtug er i dag, 19, júlí, Ingibjörg Ólafsdóttir, Háteigi 14, Akranesi. Veslur Austur s- 6 S. 10-3-2 H. A-G-10-7-4-3 h K-D-8-2 T. G-8-5-3-2 j A-7 L- 3 L. G-9-6-5 Suður S. A-D-7-5 H. 9-6-5 T. D-10-9-6 L. K-2 Sextugur verður á morg- un, 20. júlí, Guðjón B. Jónsson, trésmiður, Starkaðarhúsum, Stokks- eyri. Hann tekur á móti gestum að Menntaskólan- um á Laugarvatni miili kl. 14—16 á afmælisdaginn. Við annað borðið sátu áströlsku spilararnir A-V, og þar gengu sagnir þannig: A S V N P P 2h D 4h D Allirpass Þetta var mikið áfall fyrir hollenzku spilarana, því að sagnhafi átti auðvelt með að vinna 4 hjörtu. Meiri kraftur var í sögn- unum við hitt borðið, en þar sátu áströlsku spilar- arnir N-S, og sagnir gengu þannig: A S V N P P 3h 41 P 4s P P 5h 5g P 61 P 6t P 6s Hollenzki spilarinn, Slarenburg, var vestur og var óheppinn að segja ekki pass við 4 spöðum, en i þess stað sagði hann 5 hjörtu. Andstæðingarnir fóru þá i slemmu og unnu hana auðveldlega. I dag verðá gefin saman i hjönaband í Háteigskirkju af sr. Arngrimi Jónssyni Sigriður Þórhallsdóttir, Laugarásvegi 15 og Jón Kristján Árnason, Hjálm- holti 7. Heimili brúðhjón- anna verður að Bólstaðar- hlíð 56, Reykjavík. í dag verða gefin saman í hjónaband í Seyðisfjarðar- kirkju af sr. Jakobi Ág. Hjálmarssyni Ásdís Pétursdóttir Biöndal fóstra og Antoine Criello íþrótta- kénnari. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni i Reykjavík af sr. Þorsteini Björnssyni Ragnheiður Brynjólfsdóttir og Baldur Jónsson. Heimili þeirra verður að Sporðagrunni 4, Reykjavík. LÆKNAROGLYFJABÚÐIR Vikuna 18. júlf til 24. júlf er kvöld-. helgar-, og næturþjónusta lyfjaverzlana i Reykjavik i Laugavegs Apóteki, en auk þess er Holts Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Sími 31200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sam- bandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavikur, 11510. en þvi aðeins að ekki náist í heimilis- lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar i símsvara 18888. — TANNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er í Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. f júni og júlí verður kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur opin alla mánu- daga milli kl. 17 og 18.30. HEIMSÓKNAR- TÍMAR: Borgar- spitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19. Grensásdeild : kl. 18.30 —19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. — SJUKRAHUS sunnud. á sama tima og kl. 15—16 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga 15.30— 16.30 — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30 ________ 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SOFN BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Sumartimi — AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaða- kirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, er lokað til 5. ágúst. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—22. — BÓKABfLAR ganga ekki dagana 14. júli til 5. ágúst. — BÓKIN HEIM, Sól- heimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða. fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl 10—12 í sima 36814. i— FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa. heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, sfmi 1 2308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. _ KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNA- SÖGUSAFN fSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið í NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl. 14—17. — LANDSBÓKASAFN- IÐ er opið mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veit- ingar í Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júni. júli og ágúst kl. 13.30—16.00. Aðgangur er ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSON- AR er opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30— 16 alla daga. — SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASÝNING i Árnagarði er opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til 20. sept. ADCTnn VAKTÞJÓNUSTA MLIO I Utl BORGARSTOFNANA svarar alla virka daga frá ki. 1 7 síðdegis alla vikra daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynning- um um bilanir á veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. í n*P 19 árið *255 varð Þverár- I UAu bardagi. Hann átti sér stað á Þveráreyrum í Eyjafirði, en þar börðust annars vegar Eyjólfur osfi og Hrafn Oddsson og hins vegar Þorvaldur Þórðarson og Þorgils skarði. I þessum bardaga féll Eyjólfur osfi; en hann var fylgismaður Þórðar kakala gegn þeim mönnum, sem nutu stuðnings konungs. Eyjólfur osfi var fyrir liði Eyfirðinga, sem réðst að Gissuri Þorvaldssyni að Flugu- mýri (Flugumýrarbrenna) árið 1253. | SkriB fri f: I l I l I I I l l l L GENCISSKRÁNING NR 1 JO . 18. júlf 1975. ■ning Kl. 12.00 Kzup I Bend« rfkjadolUr 156,80 I Sli rlingipund J40,85 I Kaiiiidadoll.t r 152,05 100 p»ii»ki»r krónur 27 21,60 100 Nor»k< r krónur 2986.J0 100 S.fntka r krómir J754.00 100 Fmn.k .. orfc **4252, 55 100 l niukir frankar J681.J0 100 M. Ig. (nnkir 421,95 100 SviMin. Imiik.i r 59J7.50 100 fiyllmi 6096,80 100 V. - Þýzk nu.rk 6271.90 100 Lfrur 2J.98 100 AuMurr. S.h, 899,40 100 É»tudo» 609.90 100 i'nrlir 272,70 100 Yrn_ 52,9 J 100 Rr.knmg.krónur - Voruikiptalond 99,86 | Rfiknmg.dollar - Vormkiptalönd 156,80 Mreyling frá »í8u»tu akráningu Sala 157, 20 * J41.95 • 152, 55 * 2730,30 • 2995,80 * J766, 00 • 4266, 15 * J69J.00 • 42J.25 • 5956, 40 * 6116,J0 • 6291.90 • 24,06 • 892.20 * 611,90 • 27 J. 60 * 5J, 10 * 100, 14 157.20 1 I I _l I I I I I I I I I I I -J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.