Morgunblaðið - 19.07.1975, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.07.1975, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚLI 1975. Piltur og stúlka Eftir Jón Thoroddsen bleðla með sírópi og sykri á. Það er lagaleiga hjá kaupmönnum. Allir skemmubúar gjörðu góðan róm að máli Þorsteins. Matgoggur tók og toll- ana greinilega, og varð það svo mikill forði, að hann nauðugur gekk frá leigðu. Þegar borðsálmurinn var sunginn, hné hetjan og hallaðist að skemmugaflinum þar^em hann hafði setið um daginn, lét augun aftur og sofnaði; en þess hafa greindir menn getið, er við voru, að kvöldbæn hans hafi verið þannig: Guð gæfi, að ég væri kominn í rúmið, háttaður, sofnaður, vaknaður aftur og farinn að éta. — Það höfum vér frétt með sönnu, að Þorsteinn komst til hvílu með góðra manna tilstyrk í makindum og allvel saddur, en hvort hann hefur fengið ósk sína uppfyllta næsta morgun, vitum vér eigi, og er hann úr sögunni eins og aðrir skemmubúar. Nú víkur því frásögninni til stofunnar, þar sem heldra fólkið og brúðhjónin sátu. Þar fór allt vel fram og lystilega. Síra Tómas stýrði söngnum og öllum siðum vel og vandlega. Þar var fyrst graútur á borð borinn, eigi almennur r“COSPER-----------------------\ Mér skilst að þetta sé lokaður toppfundur. ________________’______________________________/ Ormur reisti hann upp frá dauðum. Pési hrekkjalómur var honum kennt allt mögulegt, sem stúlkum er kennt, og kóngur fór með hann eins og dóttur sína, og hann lék við dætur kóngsins þrjár, saumaði með þeim og las með þeim, og var með þeim seint og snemma. Þegar tímar liðu fram, kom konungs- sonur í bónorðsför þangað. „Ég á þrjár dætur“, sagði kóngur „Hverja viltu helst af þeim?“ „Konungssonur fékk nú að fara upp í saumaherbergið og líta á kóngsdæturnar, en best leist honum á Pésa og hann sagðist vilja fá þessa fyrir konu, og svo var gert brúðkaup, og margt stórmenni kom til veislu, og var nú farið að skemmta sér. En þegar leið á kvöldið, þorði Pési ekki að vera þar lengur, og skaust í burtu, svo brúðurin týndist gjör- samlega og varð harmur og undrun í kóngsgarði. Kóngi þótti þetta undarlegt og leiðin- legt, og gerðist mjög hugsandi. Oft tók hann hest sinn og reið langar leiðir í þungum hugsunum. Og á einni slíkri ferð sá hann Pésa sitja á steini og vera að spila á munnhörpu. „Situr þú þarna, Pési?“ sagði kóngur. MORöJF/- KAttlNU fc Ég tala betur við þig seinna — hann Óli er orðinn svo þreyttur í herðunum. Kertiur hann oft svona reiður úr vinnunni. BjANAL£CT^eiATO5ÉRDemTTjtÍ&Ae3 HA&T S£ AÐ EfPA EÍNHVERÍUM HtUTA; TTNATURÍNNAR HElMA BÖHx 2Í.3-4 -->i Maigret og guli hundurinn Eftir Georges Simenon Þýðandi Jóhanna Kristjónsdóttir 40 ... og ef fólk kemur auga á manninn meó sfóru faeiurna er Ifka mögulcíki á þvf aó kauói vcrói skotinn f brjóstió .,. Það munar líka mjóu ... fyrst er skotió á hundinn ... IWenn hefóu áreióanlega skotió á mann- inn hefðu þeir getað ... æstur og hræddur múgur er til alls vís ... A sunnudeginum situr hræðsl- an að völdum í bænum ... Miehoux stfgur ekki fæti út af hótclinu ... hann er sjúkur af hræðslu. En hann er staðráðinn f að verja sig tíl hins síóasta meó öllum tiltækum ráðum ... fcg fer og skil hann eftir einan með Le Pommeret ...Ég veít ékki hvað þcim tveimur hefur farið á milli ...Servieres cr flú- inn .. .Le Pommeret sem telsf til betri borgara bæjarins hefur sennilega fundió hjá sér hvöt til að fara til lögreglunnar og segja allt af létta, því aó hann getur ekki afborið að hrærast f þessari martröó öllu lengur ... Hverju hættir hann? ... Skaðabótum? Kannski stuttri fangelsisdvöl ... varlaþaó ... Hin eiginlegi glæpur hafði veriö framinn í Amoríku. Og Miehoux finnur aó hann er á báðum áttum. Michoux sem hefur morótiltaunina á Mostaguen á samvizkunni og sama hvað það mun kosta hann, þá hikar hann ekki viö að eitra fyrir hann ... Emma er nærstödd ... gæti ekki verið hugsanlegt að grunur félli á hana... Ég ætla reyndar að tala ögn meira um óttann. þvi að það cr óttínn sem er kjarnf málsins. Michoux er hræddur, og óskar þess heitar að yfirvinna ótta sinn en f jandmann sinn. Iíann þekkir Leon Guerec. Hann veit aðhann læturekkf taka sig höndum án þcss að veita viö nám ... Og hann reiknar með að varðmennirnir skjóti þá kúlu f hann, og þar með er hann laus við erkióvininn. Enn rótar hann sér ekki frá hótclinu ... Ég kem meé særðan hundinn ... Ég vil fá að vita hvort flækingurinn reyni að ná honum og það gerir hann. Hundurinn hefur ekkí sézt sfðan og ég býst við hann sé dauður. Undarlegt korr heyrðist f Leon þegar hann sagði eitt orð aðeins: — Já... — Ilafið þér grafið hann? — Við Cabelaou. Ég setti lítinn kross úr grenigreinum á gröfina hans. —• Lögreglan finnur Leon Le Guerec ... Hann flýr, þvf að hans eina hugsun er að þvinga Michoux til að ráðast til atlögu ... Hann sagði áðan að hann vildi fá hann dæmdan f fangelsi... — Og þar sem skylda mfn er sú að koma í veg fyrir glæp verð ég að taka Miehoux höndum og full- vissa hann um að það sé til að tryggja öryggí hans ... og það var á sinn hátt dagsanna ... En sam- tfmis kem ég f veg fyrir að hann fremji fleiri ódæði ... Ilann er viti sfnu fjær og til alls vís ... Ilann telur sig umkringdan úr öllum áttum. Samt sem áður hefur hann rænu á því að hafa uppi tilgeró gagnvart mér, hann segir mér frá afleitu heilsufari sínu og skellir skuldinni á duiarfullan atburð — gamlan spádóm um gulaii hund ... uppspuni frá rótum! Það sem hann þarf á að hakla er að fbúar bæjarins ráði niður- lögum óvinarins. Hann veit að hann má gruna fyrir það sem fram að þessu hefur gerzt. Hann situr einn f klefa sfnum og brýtur heilann. Er ekki til örugg leið til að beina frá honum öllum grunsemdum f eitt skipti fyrir öl)? Ef nýr glæpur yrði framinn meðan hann situr á bak við lás og slá og hefur hina pottþéttustu fjarvistarsönnun sem hægt er að hugsa sér? Móðir hans kemur f heimsókn ... Hún veit allt ... Hún verður að bjarga honum ... En grunur má ckki falla á hana né heldur má hún verða fyrir höggi óvinar- ins. Hún snæðir kvöldverð hjá bæjarstjðranum, Eiginkona bæjarstjórans ekur henni heim til sfn, þar sem ljós logar allt kvöldið ... hún fer aftur inn f bæinn ... allir eru f svefni ... nema á Cafe de I 'Amiral... Hún þarf aðeíns að bfða þar til einhver kemur út, læðast þá fyrir horn ... og til að vera viss um að mað- urinn geti ekki elt sig miðar hún á fæturna Þessi gersamlega óþarfa glæpur er einhver alvar- legasta ákæran gegn Michoux, það er að segja ef ekki væru aðrar fyrir. Þegar ég kem til hans um morgunín er hann taugaóstyrkur ... hann veit ekki að Sevieres hefur verið handtekinn. Og þaó sem hann veit alls ekki er að á þeirri stundu sem skotið var á toilvöröínn var ég að horfa á flæk- inginn ogEmmu ... Því að sannleikurinn er sá að meðan lögreglan leitar Leons heldur hann hinn rólegasti til í mannlausa húsinu ... Hann vill fá endi á þetta ... Hann vill ekki víkja af verðinum ... Hann sefur f einu herbergjanna ... Cfr glugg- anum sfnum kcmur Emma auga á hann. Og svo fer hún á fund hans ... Hún fullvissar hann um að hún sé ekki sek um neitt... hún

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.