Morgunblaðið - 19.07.1975, Blaðsíða 18
\ g MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚLI 1975.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vanur skilvindu- maður og maður vanur rekstri fiskimjölsvéla, óskast strax í fasta vinnu. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, þjálfun og fyrri störf, sendist í pósthólf 1312, Reykjavík. Stjörnumjöl h. f. Ljósmæður Starf Ijósmóður við Sjúkrahúsið í Húsavík er laust til umsóknar nú þegar eða eftir samkomulagi. * Upplýsingar um starfið veita forstöðu- kona og framkvæmdastjóri í símum 96- 41333 og 96-41433. Sjúkrahúsið í Húsavík s. f. Verðútreikningar Stórt iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða mann eða konu í verðútreikninga o.fl. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 31. júlí nk. merkt: „Verðútreikningar — 271 1".
Skrifstofustúlka Útflutningsstofnun, sem er staðsett í mið- borginni, óskar að ráða skrifstofustúlku sem fyrst. Góð mála- og vélritunarkunn- átta æskileg. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf og meðmæli, ef til eru, sendist Mbl. fyrir 26. júlí n.k., merktar: „Trúnaðarmál — 2722". Vélvirkjar — bifvélavirkjar óskast strax. Mikil vinna. Jón V. Jónsson s. f. sími 5099 7 og 50113. Saumakonur óskast Heimasaumur í buxum. Afleysing á verk- stæði. Upplýsingar í síma 50974 frá kl. 3 — 5 e.h.
Kennarar Kennara vantar að heimavistarskólanum Húnavöllum, A-Hún. Æskilegar kennslu- greinar íþróttir, eðlisfræði og ef til vill danska. íbúð fyrir hendi. Upplýsingar hjá skóla- stjóra í sima 91-72446 og á Húnavöllum í síma 95-4313 í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 19. Bóksala stúdenta Okkur vantar duglegan starfsmann (kyn skiptir ekki máli) frá u.þ.b. 15. ágúst Vinnutími kl. 10 —18. Áhugi á bókum og nokkur tungumála- kunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Bók- sölu stúdenta, Félagsheimili stúdenta v/Hringbraut, fyrir 27. júlí. Sálfræðideildir skóla í Reykjavík Lausar eru stöður sálfræðings og félags- ráðgjafa. Ennfremur er laus staða skólarit- ára. Laun skv. kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknir sendist fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur fyrir 1 5. ágúst n.k. Fræðslustjórinn í Reykjavík.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
bílar
Volkswagen óskast
Óska eftir að kaupa Volkswagen, ekki
eldri en árg. 1968, með ónýtri vél. Uppl.
í síma 35408 milli kl. 2 og 4 í dag.
Til sölu
Volkswagen
K 70 L árg. 1 972, rúmgóð.vel meðfarinn
5 manna bifreið. Framhjóladrifin og
vatnskæld. Upplýsingar í síma 51 803.
þakkir
Hjartans þakkir sendi ég venslafólki og
vinum mínum öllum, er á svo margvísleg-
an hátt, gjörðu 7 5 ára afmælisdag minn
ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll.
Vilhjálmur G. Bjarnason.
Laxveiðimenn
Veiðileyfi í Ölfusá, fyrir landi Hellis- og
Fossness, eru seld hjá: Kristjáni Ásgeirs-
syni, Miðvang 121, Hafnarfirði. Sími:
53121.
húsnæöi
Til leigu
230 fm verzlunar- eða iðnaðarhúsnæði.
Húsnæðið er staðsett við Ármúla, 1. hæð,
góð lofthæð og tvennar innakstursdyr.
Tilboð sendist Mbl. merkt: Iðnaðarhús-
næði — 2715.
íbúð óskast til leigu
fyrir erlendan sérfræðing, sem dvelur hér
septembermánuð á vegum Rannsóknar-
stofu Háskólans. Æskilegt er, að íbúðin sé
2 — 3 herbergi með húsgögnum.
Upplýsingar veitir skrifstofustjóri
Rannsóknarstofunnar, sími 19506.
Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík
Til sölu
þriggja herbergja Ibúð við Stangarholt.
Skuldlausir félagsmenn skili umsóknum
sínum til skrifstofunnar að Stórholti 1 6
fyrir 23. ágúst n.k.
kaup - sala
Kaupi gamlar klukkur
t.d. enskar standklukkur og gamlar skipa-
klukkur (Chronometer) í trékassa. Tilb.
sendist Morgunblaðinu merkt: Stað-
greiðsla — 9819.
Til sölu
tvær hausskurðarvélar fyrir síld.
Upplýsingar gefa Hilmar Bjarnason eða
Björn Kristjánsson Eskifirði.
ýmislegt
, Er flutt
Fastanefnd íslands hjá Sameinuðu
þjóðunum og aðalræðisskrifstofa íslands I
New York eru fluttar að 370 Lexington
Avenue (at 41st street) New York, N.Y.
10017. Sími: 686-4100. Símsvæðis-
númer 212. Utanríkisráðuneytið,
Reykjavík, 1 7. júlí 19 75.
Félagsstjórnin.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
ÞL' ALGLYSIR LM ALLT LAND ÞEGAR
ÞL ALGLÝSIR I MORGLNBLAÐIN'L