Morgunblaðið - 10.08.1975, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGUST 1975
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
í
kaup - sala
bílar
Útsala — Útsala
Ökkar vinsæla útsala hefst mánudags-
morgun, þó að rigni, fara allir út í sól-
skinsskápi því vörurnar eru góðar og
verðið eftir því.
IÐA,
Laugaveg 28, s. 16387.
Hárgreiðslustofa
til sölu
Til sölu vegna flutnings er Hárgreiðslu-
stofan Grundarstíg 2a. Einnig er aðstaða
fyrir snyrtistofu: Innréttingar eru til
staðar. "
Upplýsingar í síma 1 5777 og eftir kl.
1 9.00 í síma 38964.
Frá Timburverzluri Árna Jónssonar og C/o
h.f.
Bátakrossviður
þykkt 9 mm, lengd 5 mtr. breidd 1.5
mtr.
Einnig allar þykktir af vatn&þolnum kross-
viði.
Plöturnar fást hjá okkur
Laugavegi 148, sími 1 1333 — 1 1420
Timburverzlun Árna Jónsson og Co. h. f.
Frá Timburverzlun Árna Jónssonar og c/o
h.f.
Vatnsþolnar spónaplötur
„Elite" til alhliða nota úti sem inni, stærð:
1 24 X 250 cm. Þykktir: 10 m/m — 12
m/m — 16 m/m — 18 m/m
Einnig
gólfefni
í 22 m/m þykkt.
Plöturnar fást hjá okkur
Laugavegi 148, sími 11333 — 1 1420
Timburverzlun Árna Jónssonar og c/o h.f.
Frá Timburverzlun Árna Jónssonar og c/o
h.f.
Plöturnar fást hjá okkur:
Spónaplötur frá Orkla Noregi
Plötustærð 1 24 X 250 cm
8 m/m þykkt, verð á plötu kr. 950 án
söluskatts
10 m/m þykkt, verð á plötu kr. 1040 án
söluskatts
12 m/m þykkt, verð á plötu 1210 án
söluskatts
16 m/m þykkt, verð á plötu kr. 1470 án
söluskatts
1 9 m/m þykkt, verð á plötu kr. 1 720 án
söluskatts
22 m/m þykkt verð á plötu kr. 1890 án
söluskatts
25 m/m þykkt, verð á plötu kr. 2160 án
söluskatts
Plöturnar fást hjá okkur
Laugavegi 148, sími 1 1333 — 1 1420
Timburverzlun Árna Jónssonar og c/o
h.f.
Tilboð óskast
í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir
í tjón.
Ford Mustang árg. '68
Austin Mini árg. '69
Fiat 1 28 árg. '74
Volkswagen 1 300 árg. '64
Volvo Amason árg. '65.
Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvog
9 —11. Kænuvogsmegin á mánudag.
Tilboðum sé skilað éigi síðar en þriðju-
daginn 1 2. ágúst.
fgQsK SJÖVATRYGGINGARFELAG ÍSLANDSP
Bifreiðodeild Snðurl.indsbrHiit 4 símr82500
S]G]Q|E]B]É]G]E)G]GgE]B]G]G]g]ElG]G]E]E]E]
tilboö — útboö
Útboð
Tilboð óskast í að byggja undirstöður fyrir
viðbyggingu frystihúss á Hvolsvelli.
Útboðsgagna má vitja til Tæknideildar
Sláturfélags Suðurlands að Grensásvegi
14, Reykjavík gegn 5000 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboðum skal skila fyrir 26. ágúst n.k.
S/áturfélag Suðurlands.
Skurðgrafa
Tilboð óskast í beltagröfu JCB 7 C árgerð
1 970. Vélin verður til sýnis næstu daga á
Vélaverkstæði Keflavíkurbæjar, Vestur-
braut 12. Tilboðin verða opnuð á sama
stað þriðjudaginn 1 2. ágúst kl. 1 6.
Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum.
Áhaldahús Keflavíkurbæjar sími 1552.
þakkir
Hjartans þakkir til allra barna minna,
frændfólks og vina fyrir gjafir og góðar
óskir á 75 ára afmæli mínu sem var 27.
júlí s.l. Megi gleðisól, hjá ykkur öllum,
um ævi skína.
Jóney Jónsdóttir.
tilkynningar
Til eigenda fiskiskipa
Vegna fyrirspurnar erlendis frá leyfi ég
mér að benda eigendum fiskibáta og
togara á að hafa samband við skrifstofu
mina ef þeir hafa hug á sölu á skipum
sínum. .
Vi/hjálmur Arnason hrl.,
L ögfræð iskrifsto fa,
Iðnaðarbankahúsinu,
Lækjargötu 12 Reykjavík
símar 24635, 16307.
HEATHKIT
Við erum umboðsmenn á íslandi fyrir hin
heimsþekktu ósamansettu rafeindatæki.
Skrifið eða hringið eftir myndalistum.
Ál og Stál h. f., rafeindadeild,
pósthólf 9020,
símar 35507 — 71782.
Bifreiðaeftirlit ríkisins
tilkynnir:
Próf á almenningsvagna og ökukennara-
próf hefjast í næsta mánuði. Umsóknir
berist bifreiðaeftirlitinu fyrir 30 þ.m.
Fyrirhugað er að halda meiraprófsnám-
skeið í vetur á þeim stöðum, sem næg
þátttaka fæst.
Umsóknir'berist viðkomandi bifreiðaeftir-
liti eða umsjónarmanni meiraprófsnám-
skeiðanna, sem tékurá móti umsögnum á
milli kl. 14 og 17, að Dugguvogi 2,
i'* Reykjavík.
Bifreiðaeftirlit ríkisins.
Tilkynning
til launagreiðenda er hafa
í þjónustu sinni
starfsmenn
með skráð lögheimili 1
Vestmannaeyjum
Samkvæmt heimild í 7. tölulið 103. gr.
reglugerðar nr. 245/1963, er þess hér
með krafist, af öllum þeim er greiða laun
starfsmönnum með skráð lögheimili í
Vestmannaeyjum, og ekki hafa þegar
skilað skýrslu um nöfn viðkomandi starfs-
manna ásamt nafnnúmeri, heimilisfangi
og gjalddaga launa.
Athygli er sérstaklega vakin á, að beitt
verður heimild í fyrrgreindri reglugerð
þannig að vanræki launagreiðandi skyld-
ur sínar samkvæmt ofangreindu eða van-
ræki hann að halda eftir af launum sam-
kvæmt kröfu verða gjöld launþegans inn-
heimt hjá atvinnuveitandanum svo sem
um eigin skuld væri að ræða
Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum.
bátar —• skip
Bátur
1 00 tonna bátur til sölu tilbúin á togveið-
ar, til afhendingar strax, mikið af veiðar-
færum fylgir, þar á meðal þorskanet og
tilheyrandi.
Fasteignamið s töðin
Flafnarstræti 1 1,
sími 14120.
ýmislegt
Sovétríkin
Kynnist fólki og lífi
Gerist áskrifendur að:
Sovétríkjunum.
Sovétrikin
íþróttir i USSR
Sovéska konan
Menningarlíf
Þjóðfélags vísindi
Alþjóðamál
Sputnik
Erlend viðskipti
Nýir tímar
XX öldin & friður
Sovéskar kvikmyndir
Ferðir til Sovét
Moskvu fréttir
Fréttir frá Ukrainu
*
Tímaritin eru á ensku, þýsku og frönsku.
Erlend tímarit, s. 28035
pósthólf 11 75.
Peningalán
Af sérstökum ástæðum óskast peninga-
lán. Greiðist með góðum kjörum. Um-
sókn verður farið með sem trúnaðarmál.
Umsóknir sendist Mbl. merkt: Lán —
5090.