Morgunblaðið - 10.08.1975, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.08.1975, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. AGÚST 1975 i 1 * 30 Frá hátíðar- höldunum í Gimli Þorsteinn Matthíasson hefur sent Morgunblaðinu frétt- ir frá hátfðarhöldunum í Manitóba í Kanada f tilefni af 100 ára afmæli Islendingabyggðar þar. Hér birtast nokkrar myndir, sem Þorsteinn tók við hátfðarhöldin ® cto. Við höfnina f Gimli. lslenzki fðinn blaktir við hún. Bæjarstjórinn f Gimli, Violet Einarsson, var fjallkona hátfðarinnar. Hér er hún f hásæti ðsamt meyjum sfnum. Lúðrasveit Reykjavfkur lék ð fslendingadeginum. .Landar*' Sungið ð elliheimilinu Betel. Götumynd frðGimli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.