Morgunblaðið - 10.08.1975, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 10.08.1975, Blaðsíða 48
Fallegri myndir Fallegri myndir Ast þór W ÍiOfifíltWÍÍ>fe&0 | Ástþór | myndiðjan myndiðjan SUNNUDAGUR 10. ÁGUST 1975 Tollfrelsi aukið hjá ferðafólki og farmönnum FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur gefið út nýja reglugerð varðandi tollfrjálsan innflutning ferðamanna og farmánna og að sögn Þorsteins Geirssonar, deildarstjóra í fjármálaráðuneyt- inu, er þetta m.a. gert vegna mik- illa breytinga á gengi á undan- förnum mánuðum. Þorsteinn sagði, að breytingin næði til ferðamanna, farmanna og flugliða. Nú mættu þeir ferða- og farmenn, sem væru I meir en 40 daga í burtu, hafa með sér toll- frjálsan varning fyrir kr. 14 þús., en áður var þessi upphæð 8 þús. krónur. Þeir ferða- og farmenn, sem eru lengur en 20 daga að heiman, mega hafa með sér toll- frjálsar vörur fyrir 9 þús. kr., en áður var upphæðin 5 þús. krónur. Þeir sem eru skemur en 20 daga í burtu mega koma með tollfrjálsan varning fyrir 3000 krónur, en áðurvar upphæðin 1500 krónur. Að sögn Þorsteins er 40 daga ákvæðið nýmæli. Ljósmynd Brynjólfur. Loftleiðir misstu af 320 millj. kr. samningi Vínveitingahúsin: 100%-200% hækk- un aðgangseyris Væntanlegt pílagrímaflug úr sögunni „ÞEIR væntanlegu farþegaflutn- ingar Flugleiða með 10 þús. pfla- grfma frá Jakarta til Mecca f haust eru nú úr sögunni," sagði Jóhannes Einarsson fram- kvæmdastjóri flugrekstrardeild- ar Flugleiða f samtali við Morg- unblaðið f gær, en hann var þá nýkominn frá Indónesfu úr samn- ingaviðræðum um þessi mál. Búið var að gera samning um þessa flutninga milli Loftleiða og Mandalaflugfélagsins í Indó- nesíu, en þegar til kom var Ieyfi indónesfska ráðuneytisins háð því að félagið sem tæki þessa flutninga að sér væri starfandi á flugleiðum til og frá Indónesíu. „Hér var um að ræða 80 ferðir alls fram og til baka milli Jakarta og Jeddah sem er næsti flugvöllur við Mecca,“ sagði Jóhannes, „og samningurinn var frágenginn, vantaði aðeins ráðuneytisleyfi, sem fékkst ekki.“ Aðspurður svaraði Jóhannes því að hér hefði verið um að ræða samninga upp á 320 millj. kr., en þar fyrir utan hefðu leigutakar greitt lendingargjöld og elds- neyti. „VIÐ erum nú að kanna tugi til- boða f vikurinn hér,“ sagði Sig- urður Jónsson, bæjarfulltrúi f Vestmannaeyjum, í samtali við Morgunblaðið f gær. „Það hefur komið upp úr kafinu,“ hélt hann áfram, „að bæjarlögfræðingurinn lá með tvær fullar möppur af bréfum frá fjölda erlendra fyrir- tækja og fyrrverandi bæjarstjóri með eina möppu, án þess að nokkuð væri að gert, en hér er um að ræða fjölda forvitnilegra til- „Það er ástæða til,“ sagði Jó- hannes, „fyrir Flugleiðir að leita að slikum verkefnum á þeim árs- tíðum sem minnst er að gera hjá félaginu á árstímabundnum leiðum þar sem mismunurinn er svo mikill á milli anna sumars og vetrar.“ boða bæði hvað snertir sölu vik- urs beint eða byggingu verk- smiðju f Eyjum til að fullvinna vikurinn." Aðspurður svaraði Sigurður því til að ítarleg könnun fjármála- stöðu bæjarins og skuldbinding- úm miðað við 30. júní s.l. er nýr bæjarstjórnarmeirihluti tók við, væri í fullum gangi og væri reiknað með að sú könnun yrði lögð fyrir bæjarstjórn f septem- ber. Þá kvað Sigurður byrjað að An samþykkis verðlagsstjóra AÐGANGSEYRIR að vín- veitingastöðum í Reykja- vík er nú frá 100 kr. og upp í 300 kr. eftir stöðum, en 100 kr. er þó lögmætur að- Fluttur á sjúkra- hús með sprung- inn hryggjarlið UM KL. 7.30 f gærmorguu varð umferðarslys á Reykjanesbraut og var einn maður fluttur í sjúkrahús með sprunginn hryggjarlið. Grunur leikur á að Bakkus hafi átt þátt f þessu slysi. Slysið átti sér stað með þeim hætti, að tveir bílar voru á leið suður Reykjanesbraut til Kefla- víkur. Bílstjóri aftari bílsins ákvað skyndilega að fara fram úr þeim fremri, með þeim afleiðing- um að bílarnir skullu saman og ultu út af veginum. Bílstjóri bíls- ins, sem var á hægri kanti, var fluttur á Borgarspítalann með sprunginn hryggjarlið, en bíl- stjóri bílsins, sem ætlaði framúr slapp ómeiddur. Hann er grun- aður um ölvun. Báðir bflarnir eru mikið skemmdir. ræða við Viðlagasjóð um uppgjör sjóðsins og Vestmannaeyjakaup- staðar og sagði Sigurður að allir gerðu sér nú orðið ljóst að matið sem sjóðurinn hefði látið gera stæðist engan veginn, en þar var mat reiknað aftur á bak með full- uni fyrningum til þess tíma er viðkomandi mannvirki voru gerð. Byrjað er á sund- og fþróttahöll og er reiknað með að henni verði lokið samkvæmt áætlun næsta Framhald á bls. 47. gangseyrir, því samkvæmt upplýsingum verðlags- stjóra, Georgs Ólafssonar, hefur embætti hans ekki samþykkt neina hækkun á aðgangseyri eins og skylt er. Ekki er samræmi I þess- um hækkunum hjá veit- ingahúsunum. Til dæmis er Hótel Borg ennþá með 100 kr. aðgangseyri, Klúbb- urinn og Hótel Saga með 200 kr. og nýjasti skemmti- staðurinn, Sesar er með 300 kr. aðgangseyri. Verðlagsstjóri tjáði Morgunblaðinu að þeir væru nú að kanna þetta mál. 286 hvalir komnir áland HVALVEIÐIN gengur enn mjög vel, og í gær- morgun voru komnir 286 hvalir á land, en skömmu fyrir hádegi kom Hvalur 8 með 3 fal- lega hvali. Á sama tíma í fyrra höfðu veiðst 260 hvalir, þrátt fyrir að þá hófst vertíðin 14 dögum fyrr en nú. Veiðin í sumar er einhver sú jafnasta og bezta, sem um getur frá því að stöðin I Hvalfirði tók til starfa. Allar af- urðir eru seldar til Japans, og gengur vel að selja þær. Kanna tugi tilboða í Eyjavikurinn Fjármálakönnun bæjarins aðljúka

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.