Morgunblaðið - 15.08.1975, Blaðsíða 1
28 SIÐUR
183. tbl. 62. árg.
FÖSTUDAGUR 15. AGUST 1975
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
---------------------------- ,
Luanda 14. ágúst —
Reuter.
PORTÚGAL tók í kvöld að
sér alla stjórn í Angóla,
sem hefur verið lömuð
vegna borgarastríðs, og er
fall bráðabirgðastjórnar-
innar þar með staðfest í
reynd. Settur landstjóri
Portúgals í Angóla,
Fereira de Macedo, sagði í
útvarpsávarpi í kvöld, að
þar sem engin virk ríkis-
stjórn væri í landinu, hefði
hann tekið að sér alla
stjórn í Angóla fyrir hönd
Portúgalsstjórnar.
IRA neitar
ábyrgðinni
Belfast 14. ágúst -r- Reuter.
IRSKI lýðveldisherinn, IRA,
hefur neitað þvi að bera
ábyrgð á sprengingu i öldur-
húsi í Belfast i gærkvöldi, en
mótmælendur krefjast hefnd-
ar fyrir verknaðinn. Fjórir
biðu bana og 44 særðust I
sprengju- og skotárásinni, sem
lagði i rúst Bayardobarinn við
Shankill Road en hann var vin-
sæll meðal herskárra mót-
mælenda. Menn velta nú fyrir
sér þeim möguleika, að skyndi-
árásin, sem gerð var úr bíl, sé
liður I innbyrðis átökum
tveggja herskárra samtaka
mótmælenda, UDA og UVF.
Tveir menn á mótorhjóli réð-
ust fyrir nokkrum mánuðum á
Bayardobar, þar sem UVF
menn drekka gjarnan, og
hentu inn sprengju. Henni var
umsvifalaust hent út á götuna
aftur, þar sem hún sprakk án
þess að nokkurn sakaði. Var
almennt litið á þessa árás sem
lið í innbyrðis togstreitu mót-
mælenda.
Bráðabirgðastjórnin tók
við völdum 31. janúar s.l.
Borgarstríð geisar af fullri
hörku í Angóla, sem á að fá
sjálfstæði 11. nóvember.
Það eru þrjár frelsishreyf-
ingar sem berjast um völd-
in, Unita, FNLA, sem nýt-
ur stuðnings stjórnar Zaire
og MPLA, sem Sovétríkin
styðja. Segja heimildir inn-
an portúgalska hersins að
tvær fyrrnefndu hreyfing-
ar hafi snúið bökum saman
gegn MPLA.
Eftir harða bardaga á milli allra
þriggja frelsishreyfinga Angóla,
sem stóðu frá því i gærkvöldi
fram á miðjan dag i dag, tókst
Unita-hreyfingunni að ná yfirráð-
um yfir helztu höfn landsins,
Lobito. Höfnin, sem er 530 km
suður af höfuðborginni, er mjög
mikilvæg ekki aðeins fyrir
Angóla, heldur einnig fyrir
Zambiu, þar sem koparútflutning-
ur Iandsins fer að mestu þar um.
Heimildir innan portúgalska
hersins segja, að Unita hafi I bar-
dögunum notið stuðnings FNLA,
Heimildirnar segja að þung vopn,
þar á meðal sprengjuvörpur og
eldflaugar, hafi verið notuð í bar-
dögum I miðborginni og á hafnar-
svæðinu.
MPLA-sveitirnar leituðu skjóls
í búðum portúgalskra hermanna I
Lobito og virtist Unita hafa öll
völd í sínum höndum.
JARÐARFÖR 1 PORTÚGAL —Ættingjar standa við Ifkbörur 49 ára gamals
verkamanns, José Manuel Magalhaes, sem féll fyrir kúlu, sem skotið var frá
aðalstöðvum kommúnista í Fafe er mótmæli fóru þar fram 7. ágúst. Mikill
mannfjöldi tók þátt í jarðarförinni.
K röfur jafnaðarmanna
í Portúgal magnast enn
Lissabon, 14. ágúst
Reuter — AP.
UM ÞAÐ bil 10.000 jafnaðarmenn
gengu um götur Lissabon i kvöld
og kröfðust afsagnar forsætisráð-
herrans, Vasco Goncalves hers-
höfðingja, sem styður kommún-
ista. Göngumenn hrópuðu:
„Stundin er komin, út með
Vasco,“ og f fylgd bifreiða með
væiandi sfrennur héldu þeir að
forsetahöllinni.
Pólitískir fangar gera
hungurverkfall i Sovét
Moskvu 14. ágúst. — Reuter.
PÓLITlSKIR fangar f vinnubúð-
um suðaustur af Moskvu hafa
byrjað hungurverkfall til stuðn-
ings kröfum, sem þeir hafa sett
fram um betri aðbúnað. Skýrðu
andófsmenn f Moskvu frá þessu f
dag og létu vestræna blaðamenn
hafa lista yfir kröfur fanganna,
og sögðu, að honum hefði verið
smyglað úr Mordovian búðunum.
Sögðu þeir að verkfallíð hefði
Líkur á samkomulagi Egypta
og ísraelsmanna 1. september
Jesúsalem, 14. ágúst — AP
ISRAELSMENN og Egyptar hafa
f meginatriðum faliizt á bráða-
birgðasamkomulag um Sinai, að
sögn heimildarmanna meðal
diplómata, og Henry Kissinger ut-
anrfkisráðherra Bandarfkjanna
mun að öllum Ifkindum koma til
lsraels á miðvikudag.
Búizt er við að Yitzhak Rabin,
forsætisráðherra lsraels tilkynni
Bruno Kreisky, kanslara Austur-
rfkis, að hann geti ekki komið þvf
við að heimsækja Austurrfki f
næstu viku eins og til stóð, að
sögn útvarpsins f Jerúsalem f dag.
Heimildir í Jerúsalem herma að
mestur timi Kissingers muni fara
I að ráða fram úr þvi hverjir eigi
að manna ratsjárstöðvarnar í hin-
um mikilvægu Mitla og Gildi
skörðum. Samkvæmt heimildum
hefur stjórnin í Kairo ekki viljað
fallast á allar kröfur Israels-
manna um að þeir og Bandarfkja-
menn manni stöðvarnar.
Aðrar áreiðanlegar heimildir
segja að samningaumleitanir
Kissingers muni ekki standa leng-
ur en i 10 daga, sem þýðir að
samkomulag verður undirritað 1.
september, ef það á annað borð
næst.
Heimildirnar segja að sam-
komulag hafi náðst um meginat-
riði bráðabirgðafriðarsamnings,
þar á meðal um, að Israelsmenn
hörfi til austurenda skarðanna, og
um yfirráð yfir veginum til Suð-
ur-Sinai og Abu Rudeis oliusvæð-
anna við forlínu Egypta.
Israelsmenn fengu að vita um
sjónarmið Egypta á miðvikudag
og „eftir að hafa kannað þau i
sólarhring höfum við fyllst var-
kárri bjartsýni," sögðu heimildar-
menn.
Bandariski þingmaðurinn
Morris Udall, sagði á blaðamanna-
Framhald á bls. 26
byrjað fyrir þrem dögum, en gátu
ekki gert grein fyrir þvf, hve
lengi þvf átti að halda áfram, né
hve margir tækju þátt f þvf.
Mordovianbúðirnar eru mjög
stórar og er álitið að þeim sé skipt
niður i 15 minni búðir, en ekki er
vitað hversu margir fangar eru
þar I haldi né hve margir þeirra
eru pólitiskir fangar, þ.e. menn
sem dæmdir hafa verið fyrir and-
sovézkan áróður eða „glæpi gagn-
vart fósturjörðinni“.
Skjalið er dagsett 11. ágúst, 5
blaðsiður og hefur að geyma kröf-
ur 115 liðum um endurbætur.
Kröfurnar, sem taka jafnt til
afnáms hegningarklefa sem
krúnuraksturs segja mikla sögu
um aðbúnað I fangabúðum i Sov-
étríkjunum.
Aðalkrafa fanganna er um að
hætt verði að nota agabyggingarn-
ar, — sem eru fangelsi innan búð-
anna, og hegningarklefa, sem
sagðir eru enn verri. I skjalinu er
vistinni þar Iýst sem „pyntingum
með svelti, kulda og skít“. Segir
það að matarskammtur í hegning-
arklefunum sé 459 grömm af rúg-
brauði á dag auk „óætrar" soðinn-
Framhald á bls. 26
Litlu munaði að þeir gengju
fram á göngu um 1.000 andstæð-
inga sinna úr röðum vinstri sinna,
sem vildu lýsa stuðningi við nú-
verandi stjórnmálaþróun í
Portúgal. Virtust göngurnar ætla
að mætast en þegar ekki voru
nema 20 metrar á milli þeirra
beygðu þær hvor inn í sína hliðar-
götu.
Heimildir meðal jafnaðar—
manna segja að aðalritari þeirra
dr. Mario Soares, hafi i gær hafn-
að óskum Francisco da Costa
Gomes forseta um að aflýsa göng-
unni.
Er litið á forsetann sem banda-
Framhald á bls. 26
Herforingjar
óánægðir með
stjórn Peron
Buenos Aires, 14. ágúst. AP.
LEIÐTOGAR hersins í Argentínu
ráðgera að halda með sér nokkra
lokaða fundi um framhald stjórn-
ar Mariu Estellu Peron í landinu.
Hún setti á laggirnar nýja stjórn
fyrir þremur dögum, hina þriðju
á tæpum mánuði. Áreiðanlegar
heimildir herma að herforingj-
arnir séu ekki ángæðir með út-
nefningu hennar i starf innanrik-
isráðherra, en vilji heldur ekki
gerast sekir um áberandi íhlutun
f starf forsetans, þar sem orðróm-
ur hefur lengi verið á kreiki um
að herinn muni taka völdin í land-
inu. Innanríkisráðherran er Vic-
ente Damasco höfuðsmaður og er
hann fyrsti hermaðurinn sem
Maria Peron tekur i stjórnina.
Hann er sagður reiðubúinn til að
segja af sér fari hershöfðingjarn-
ir fram á það.
Bráðabirgðastjórn-
in í Angóla fallin