Morgunblaðið - 15.08.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.08.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. ÁGUST 1975 í dag er föstudagurinn 1 5. ágúst, sem er 227. dagur ársins 1975. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 00.09 en síðdegisflóð kl. 12.54. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 05 16 en sólarlag kl. 21.46 Á Akureyri er sólarupprás kl. 04.50 en sólarlag kl. 21.42. (Heimild: Íslandsalmanakið). Sá, sem lokar augunum, upphugsar vélræði, sá, sem kreistir saman varirnar, er al- búinn til ills. (Orðsk. 16,30). LÁRÉTT: i. skst. 3. keyrði 5. trygga 6. fjöruga 8. málmur 9. ckki marga 11. útisalernis 12. ósamsl. 13. kiió LÓÐRÉTT: l. suðutæki 2. masaði 4. fipast 6. (myndskýr.) 7. pressa 10. tímabil Lausn ásíðustu LÁRÉTT: 1. búr 3 rr 4. nema 8. eljuna 10. glaður 11. rlk 12. pf 13. ár 15. brol LÓÐRÉTT: 1. brauð 2. úr 4. negri 5. Elli 6. mjakar 7. larfa 9. núp 14. ró [l-RÉI IIH | SAMKOMUR AÐVENTISTA — A morgun verða samkomur í Aðventkirkjunni í Reykja- vík sem hér segir: Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðþjón- usta kl. 11.00. Sigfús Hall- grímsson, prédikar. 1 Safn- aðarheimili aðventista, Keflavík verður biblíu- rannsókn ki. 10.00. Guð- þjónusta kl. 11.00. Ölafur Guðmundsson prédikar. HAPPADRÆTTI ASPRESTAKALLS — Ný- lega var dregið í happa- drætti Asprestakalls og komu vinningar á eftir- talin númer: 155, 239, 297, 1117, 2649, 3369, 3845, 3881, 3931 og 3967. (Birt án ábyrgðar). Ferming Fermd verður í Hallgrfms- kirkju f kvöld, föstudag 15. ágúst, kl. 20.00 Svava Ben- harðsdóttir, Addis Ababa, Eþfópíu, hér til heimilis að Bergstaðastræti 75, Reykjavfk. Högbcrg- ^eimgkrmgla Söfnun stendur nú yfir hér á landi til styrktar eina fslenzka blaðinu, sem gefið er út f Vesturheimi, Lög- bergi — Heimskringlu. Er það gert f tilefni af 100 ára búsetu Islendinga f Vesturheimi. — Tekið er á móti gjöfum f póstgfró 71200. 01 vÍ 1 t rCj C' | fjgjPgE | Eftirfarandi spil er frá leik milli Póllands og Sviss í Evrópumótinu 1975. NORÐUR: S K-G-6 II D TA-D-9-3 LD-10-9-4-2 VESTUR: AUSTUR: S 8-4-3 SA-D-10-9-7-5-2 H K-9-8-5 H 3-2 T G-7-4-2 T K-8 L A-6 L 8-3 SUÐUR: S — H A-G-10-7-6-4 T 10-6-5 L K-G-7-5 Við annað borðið sátu pólsku spilararnir A—V og þar gengu sgnir þannig: A — S— V— N 2s P 2g P 3s P P p Sagnhafi fékk 9 slagi og 140 fyrir spilið. Við hitt borðió sátu pólsku spilararnir N—S og þar gengu sagnir þannig: A — S- - V— N 2s P P 2g P 3s P 3g P 4h Allir Pass Vestur lét út laufás og siðan aftur lauf. Sagnhafi var ekki í miklum vand- ræðum að vinna spilið, þvf hann gaf aðeins 3 slagi þ.e. einn á hjarta, einn á tfgul og einn á lauf. — Pólska sveitin græddi 13 stig á þessu spili og leiknum lauk með pólskum sigri 15:15. ÁRISIAa HEILLA Áttræður er í dag, 15. ágúst, Ingi Halldórsson, bakarameistari. Hann býr nú hjá önnu dóttur sinni og tengdasyni, Ólafi Sverrissyni, kaupfélags- stjóra, Skúlagötu 21, Borgarnesi. 31. maí s.l. gaf sr. Sigurð- ur Haukur Guðjónsson saman f hjónaband Mar- gréti Gústafsdóttur og Florintinus Jensen. Heim- ili þeirra verður f Bolungarvík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). 17. maí Bústaðakirkju systkina- brúðkaup. Þar gaf sr. Jón Thorarensen saman f hjónaband Katrínu Val- gerði Ingólfsdóttur og Kjartan Einarsson. Heimili þeirra verður að Reyni- 34, Kópavogi. Einnig gaf hann saman f hjónaband Grétu Björg Er- lendsdóttur og Hannes Ingólfsson. Heimili þeirra verður að Hofsvallagötu 21, Reykjavlk. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). WÖNUSTTR LÆKNAROGLYFJABUÐIR Vikuna 15.—21. ágúst er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavtk I Laugarnesapóteki, en auk þess er Ingólfs apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPITALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar dögum og helgidögum, en hægt er að ná samband, við lækni á göngudeild Landspltal- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugar- dögum frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f slma Læknafélags Reykjavlkur, 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfja- búðir og læknaþjónustu eru gefnar I sfmsvara 18888 — TANNLÆKNAVAKT á laugar- dögum og helgidögum er f Heilsuverndarstöð- inni kl. 17—18 í júnf og júll verður kynfræðsludeild Heilsu verndarstöðvar Reykjavlkur opin alla mánu- daga milli kl. 17 og 18.30. O ini/DAUMC heimsóknartím- jJUI'nMnUö AR: Borgarspítalinn. Mánudag.—föstud. kl. 18 30 — 19.30, laugard. — sunnud kl. 13.30 — 14.30 og 18 30 — 19 Grendásdeild: kl. 18 30 — 1 9.30 alla daga og kl. 13 — 1 7 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvfta bandið: Mánud.— föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tlma og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 — 19 30 Flókadeild: Alla daga kl 1 5 30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15- 16 Heimsóknartfmi á barnadeilu ei alla daga kl. 15—16. Landspftalinn. Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspft- ali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sól- vangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20 — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 — 16 15 og kl 19.30—20 C n C M BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrlM VÍKUR: sumartfmi — AÐAL- SAFN, Þingholtsstræti 29, sfmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16 Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27. sfmi 36814 Opið mánudaga til föstudaga kl 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð I Bústaðasafni, slmi 36270 — BÓKIN HEIM, Sól- heimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatfaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 f síma 36814. — FARANDBÓKA SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl Afgreiðsrf I Þmgholts stræti 29A, sfmi 123Q8. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAOIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22 — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4 hæð th, er opið eftir umtali. Sfmi 12204. — Bókasafnið f NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIO er opið alla virka daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veitingar f Dillons- húsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ÁSGRÍMS- SAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júnf, júlf og ágúst kl. 13.30—16, Aðgangur er ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið kl. 13.30—16 alla daga. nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19 HANDRITASÝNING ! Árnagarði er opin þriðjud , fimmtud. og laugard kl. 14—16 tíl 20. sept. H nnjnn VAKTÞJÓNUSTA BORGAR AtlO I UtJ STOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis alla virka daga frá kl. 17 sfðd. til kl. 8 árd. og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bflanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna I' r» * p 15. ágúst er Maríumessa hin UHu fyrri. Er þessi dagur dánar- dagur hennar að kaþólskri trú. Alls eru þeir dagar, sem við Maríu eru kenndir, sjö. Næst kemur Maríumessa hin síðari, sem er 8. september og þá er fæðingar- dagur hennar að kaþólskri trú. IMíJ cencisskraning NR 147 - 1J- »975 Kl. 12.00 Kaup S.1. 1 Benda rflt jadolla r 159. 80 160, 20 1 Sterlingapund 336,15 337. 25 1 Kanadadollar 154,10 154, 60 100 Danaka r krónur 2675.20 2683, 60 * 100 Norakar krónur 2915, 45 2924, 55 » 100 Sornakar krónur 3692, 75 3704, 35 • 100 Finnak mörk 4213,95 4227.15 100 Franakir franka r 3629,65 3641, 05 • 100 Brlg. frankar 416,70 418, 00 100 Sviaan. frankar 5939, 75 5958. 35 • 100 Gyllini 6029,45 6048, 35 • 100 V. - tlýik mörk 6172,15 6191. 45 • 100 Lfrur 23, 83 23, 91 100 Auaturr. Sch. 875. 55 878, 35 • 100 Eacudoa 600. 35 602.25 • 100 PtatUr 273,50 274.40 100 Yan 53,62 53, 79 100 1 Keikningakrónur - Voruakiptalönd Reikningadotlar - Vbruakipta lond 99. 86 159,80 100, 14 160,20 Breyting Írí áfBuatu akráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.