Morgunblaðið - 15.08.1975, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. AGUST 1975
7
r
1875
íslendingar telja sig
gjarnan sagnaþjóð, sem
geymi í minni atburði
horfinna tíma, í listrænni
frásögn, Ijóði, myndum og
tónum. Þetta er eflaust
rétt en þó sakar Iítt að
rifja upp fáeina atburði.
sem áttu sér stað fyrir
einni öld, suma merka,
aðra minniháttar.
0 — Fyrsta löggjafarþing
ísleodinga (og hið 15. i
roðinni frá þvi Alþingí var
endurreist) kom saman
fyrir 100 árum, 1875. Þá
var alþingi og skipt í tvær
þingdeildir hið fyrsta
sinni. Jón Sigurðsson var
kjörinn bæði forseti sam-
einaðs þings og neðri
deildar. Forseti efri
deildar var kjörinn Pétur
biskup Pétursson.
0 —iÞetta ár voru land
inu i fyrsta sinn sett fjár-
lög, er giltu fyrir næstu
tvö árin (1876 og 1877).
Áætlaðar tekjur ríkisins
þessi tvö ár vóru
580.000,- krónur og út-
gjöld 452.000,- krónur.
9 — Þetta ár fóru fimm
Íslendingar. ásamt brezk-
um ferðalangi, norður yfir
þveran Vatnajökul. Var
þetta í fyrsta sinn, svo
vitað sé, sem slíkt ferða-
lag var farið.
0 — Þetta ár fór fram
fyrsta borgarlega hjóna-
vígslan á landinu (í Vest-
mannaeyjum) og fyrsta
prjónavélin var flutt til
landsins (að Ási í
Hegranesi). Þá eru og
likur til að sláttuvél hafi
verið reynd hér, hið fyrsta
sinni. af Torfa Bjarnasyni,
jarðyrkjumanni og var sú
talin „vinna á við 7
menn".
^ — Þetta ár var mynda-
stytta Thorvaldsens
afhjúpuð i Reykjavík og
þá var stofnaður vísir að
„Sjómannafélagi i
Reykjavík".
0 — Hjálmar Jónsson,
skáld frá Bólu, Pétur
Havstein, amtmaður, og
Jón Guðmundsson, rit-
stjóri, létust á þessu ári,
allir hinir mætustu menn,
sem skildu eftir sig spor i
þjóðarsögunni.
0 — Stórkostleg eldgos
urðu i Dyngjufjöllum og á
Mývatnsöræfum (aðal-
gigur i suðurhorni Öskju),
hundruð jarða stór-
skemmdust af ösku og
tugir býla lögðust í eyði.
Eldinum laust upp 3. jan-
úar, gosstöðvum fjölgaði
siðar og jarðeldarnir stóðu
mánuðum saman.
0 — Þetta ár fórust
þrjú hákarlaskip fyrir
norðan: Hreggviður frá
Siglufirði og með þvi 11
menn, Draupnir frá Siglu-
firði og með þvi 11 menn.
Skip þessi átti Snorri
Pálsson, verzlunarstjóri i
Siglufirði. Enn fórust 3
menn af Skildi, eign sama
úthalds. Þá fórst Hafrenn-
ingur frá Hellu á Árskógs-
strönd með 10 mönnum.
Þannig var árið 1875,
séð i nokkrum svipmynd-
um, markað gleði og sorg,
en fyrst og fremst reisn og
framtaki. sem boðaði nýja
tíma, bæði þeirra er
þreyðu þorrann og góuna
hérlendis, og hinna, er um
þessar mundir námu nýtt
land vestan hafs.
Verður nú vikið að smá-
smugulegra efni.
Frétt
(kvenna)
ársins
Fréttastjóri Þjóðviljans
og einn af eigendum
---------------------------(
Hótel Hofs (að sögn
Tímans) fjallaði í fyrradag
um skipstjóra á portú-
gölskum togara, sem
hingað kom nýverið sök-
um bilunar. Þar er þess að
vonum getið að skip-
stjórinn „sé meðeigandi í
hóteli". Síðan er ástandið
á íslandi (þar sem ríkir
vont lýðræði) borið saman
við gullöldina f Portúgal
(þar sem sólris kommún-
ismans roðar tilveru fólks)
í sérstökum kafla, sem
ber yfirskriftina: „Lög-
regluríki líka hér?" Þar er
m.a. tekið undir þau orð
hins erlenda skipstjóra að
íslenzk lögregla sé óþol-
andi hörð í horn að taka í
kvennaleit um borð f skip-
um erlendra. Þeir séu
öðru og betra vanir,
portúgölsku sjómennirnir,
f sínu heimalandi!
Þau eru eilftið brosleg
samanburðardæmin, sem
Þjóðviljinn tfnir til, til að
fegra blótvöll bolsévism-
ans. Og ísienzka lögreglan
undirstrikar gamalt mál-
tæki í reynslu Þjóðviljans:
„Gott er að hafa barn til
blóra". — En rétt er að
taka vilja þeirra Þjóðvilja-
manna fyrir verkið. Og
raunar eru þeir byltingar-
tilburðir, sem bólar á hjá
fréttastjóranum, mann-
legir og „sjarmerandi" á
sinn hátt, að árétta rétt
suðrænna sjómanna til
frjálslegrar umgengni við
„fósturlandsins freyjur" á
þessu kvennaári Samein-
uðu Þjóðanna.
VEL STILLT VÉL
EYÐIR MINNA
BENSÍNI
BÍLASTILLINGAR
Björn B. Steffensen
Hamarshöfða 3 — Sími 84955.
SEYÐISFJÖRÐUR
HVERAGERÐI
INNRI NJARÐVÍK
GRINDAVÍK
TEIGAHVERFI,
Mosfellssveit
Umboðsmenn óskast til að sjá um dreifingu og
innheimtu Mbl. uppl. hjá umboðsmönnum og á afgr. í
síma 10100.
Komnir aftur
VOLVOSALURINN
Fólksbílar
til sölu
Volvo 142
De Luxe 1973
2ja dyra, ekinn 42.000 km. litur: rauð-
ur. Verðkr. 1.280.000,—
Volvo 142
Grand Luxe 1973
2ja dyra, ekinn 31.000 km litur:
Blágrænn. Verð kr. 1.400.000.—
Volvo 144
De Luxe 1973
4ra dyra, ekinn 46.000 km litur: rauð-
ur. Verðkr. 1.320.000,—
Volvo 142
De Luxe 1972
2ja dyra, ekinn 67.000 km litur: gulur.
Verð kr. 1.060.000 —
Volvo 142
Evropa 1972
2ja dyra, ekinn 76.000 km litur. gulur.
Verð kr. 930.000 —
Volvo 142
De Luxe 1972
2ja dyra, ekinn 32.000 km litur: ljós-
blár. Verð kr. 1.050.000.—
Volvo 144
De Luxe 1972
4ra dyra, ekinn 72.000 km litur: ljós-
gulur. Verð kr. 1.100.000 —
Volvo 144
De Luxe 1972
4ra dyra, ekinn 74.000 km litur: ljós-
blár. Verð kr. 1.060.000.—
Volvo 144
Evropa1971
4ra dyra, ekinn 128.000 km. Verð kr.
790.000,—
Volvo 145
station 1973
5 dyra, ekinn 51.000 km. Litur: gulur.
Verðkr. 1.440.000,—
Volvo 145
station 1971
5 dyra, ekinn 44.000 km. Verð kr.
1.030.000.—
Volvo 144
De Luxe 1973
4ra dyra, ekinn 36.000 km. Vill skipta
á Volvo árg. 1974 eða 1975. Milligjöf.
Staðgreiðsla.
Volvo Amazon 1965
4ra dyra ekinn 90.000 km. Verð kr.
285.000,—
Cortina 1600 1974
4ra dyra, ekinn 32.000 km litur: gulur.
Verð kr. 930.000 —
óskum eftir Volvobílum í sölusal okk-
ar. Mikil eftirspurn.
VELTIH HF
SUDURLANDSBRAUT 1« 41 J520D
Til sölu
CITROEN DS PALLAS
Árg. 1974.
Mjög glæsilegur bíll. G/obush.f.,
Upplýsingar hjá sölumanni. Sími 81555
Vorum að taka
upp okkar
vinsælu
sumarskó.
GEísiP
H
BANKASTRÆTI 9 — SÍMl 1-18-11
tjfTSMA
UTSALA
Síðastl dagur
útsölunnar er í dag
Ennþá er hægt
að gera góð kaup
50% — 70%
afsláttur
OPIÐ TIL10 í KVÖLD J
//
(Lokað á laugardögum)
‘W.v-