Morgunblaðið - 15.08.1975, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1975
ef þig
Mantar bíl
Til að komast uppi sveit.út á land
eða i hinn enda
borgarinnar.þá hringdu i okkur
Ú
BÍLALEIGAN!
51EYSIR
CAR RENTAL
24460
28810
piorvjcEEn
Útvarp og stereo. kasettutæki
FERÐABÍLAR h.f.
Bílaleiga, simi 81260.
Fólksbílar — statíonbilar
— sendibílar — hópferðabílar.
BÍLALEIGAN
MIÐBORG hf.
sími 1 9492
Nýir Datsun-bílar.
Bíleigendur ath:
Höfum á boðstólum mikið úrvál
af bílútvörpum, segulböndum,
sambyggðum taakjum, loftnets-
stöngum og hátölurum.
ísetningar og öll þjónusta á
staðnum.
TÍÐNI H.F. Einholti 2
s: 23220
m
Electrolux
Frystikísta
310 Itr.
&
¥
Electrolux Frystikista TCI14
310 lítra Frystigeta
21,5 kg á dag. Sjálfvirkur hita-
stillir (Termostat). Öryggisljós.
Ein karfa. Útbúnaður til að fjar-
lægja vatn úr frystihólfinu. Seg-
ullæsing. Fjöður, sem heldur
lokinu uppi.
Vörumarkaðurinn hí.
r
Útvarp Reykjavík Iföstudngur
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Knútur R. Magnússon
lýkur lestri ævintýrisins
„Litlu hafmeyjarinnar" eftir
H.C. Andersen í þýðingu
Steingrfms Thorsteinssonar
(5).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Spjallað við bændur kl.
10.05.
Morgunpopp kl. 10.25
Morguntónleikar kl. 11.00:
Fílharmóníusveit Lundúna
leikur „Tintagel klettana“,
hljómsveitarverk eftir Arn-
old Bax/John Williams og
Enska kammersveitin leika
Konsert fyrir gftar og kamm-
ersveit eftir Stephen Dodgs-
on/Janet Baker syngur „Þrjá
söngva Bilitis“ eftir Deb-
ussy; Gerald Moore leikur á
píanó/Sinfónfuhljómsveit
Lundúna leikur „Skrautsýn-
ingu“. hljómsveitarverk eftir
Erik Satie.
12.00 Dagskrá. Tónlcikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ_________________
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „I Rauð-
árdalnum“ eftir Jóhann
Magnús Bjarnason
Örn Eiðsson les (13).
15.00 Miðdegistónleikar
Eberhard Wáehter og fleiri
syngja lög úr óperum eftir
Rossini og Mascagni. Sinfon-
íuhljómsveit ungverska út-
varpsins leikur „Kossuth“,
sinfónfskt ljóð, eftir Béla
Bartók; György Lehel
stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
15. ágúst
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Þorskveiðar við Lófót
Fræóslumynd um fiskveiðar
við Lófót 1 Norður-Noregi og
Iff sjómanna þar.
Þýðandi og þulur Jón O. Ed-
wald.
(Nordvlsion-Norska sjón-
varpið)
21.00 Hérgalagaukar
A fyrstu árum Sjónvarpsins
voru fiuttir nokkrir
skemmtiþættir eftir Ölaf
Gauk undir þessu nafni. Sá
þeirra, sem hér er endur-
sýndur er I söngleiksformi
og nefnist
SKRALLID I SKÖTUVÍK
Vs___________________________
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorn
17.10 Tónleikar
17.30 „Lífsmyndir frá liðnum
tfma“ eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur
Höfundur les (2).
18.00 „Mig hendir aldrei
neitt“
stuttur umferðaþáttur f um-
sjá Kára Jónassonar.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ______________________
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál,
Helgi J. Halldórsson flytur
^þáttinn.
19.40 Frá sjónarhóli neytenda
20.00 Tónleikar 'frá útvarpinu
f Frankfurt.
„Hinir himnesku bústaðir“,
kantata fyrir einsöngvara,
kór, hljómsveit og orgel eftir
Charles Ives.
Finsöngvarar og Westfalen-
kórinn syngja með Sinfóníu-
hljómsveitinni f Frankfurt.
Peter Schwarg leikur á org-
el; Klaus Ziegei stjórnar.
20.40 Vakning á Egilsey.
Séra Kolbeinn Þorleifsson
flytur annað erindi sitt.
21.15 Pfanósónata nr. 28 I A-
dúr op. 101 eftir Beethoven.
Wilhelm Backhaus leikur.
21.30 Ctvarpssagan: „Og hann
sagði ekki eitt einasta orð“
eftir Heinrich Böli.
Böðvar Guðmundsson þýddi
og les ásamt Kristfnu Ólafs-
dóttir (2).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Iþróttir.
Umsjón: Jón Ásgeirsson.
22.40 Áfangar.
Tónlistarþáttur i umsjá
Ásmundar Jónssonar og
Guðna Rúnars Agnarssonar.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
Persónur og ieikendur:
Lfna kokkur ...........£...
...Svanhildur Jakobsdóttir ,
Kapteinninn ........I.....
...........Öiafur Gaukur’
Steini stýrimaður.....SÍf.... (
........Rúnar Gunnarsson •
Gussi grallari ...........
..............Karl MöIIer
Halli hðseti .............
........Andrés Ingólfsson
Lubbi langi ..............
..........Páli Valgeirsson
Aður á dagskrá á annan dag
páska, 1968.
21.30 Skáikarnir
Brezkur sakamálamynda-
flokkur.
Foringinn
Þýðandi Kristmann Fiösson.
22.25 Dagskrárlok.
____________ V
HEll ( HEVRH!
I kvöld kl. 20.40 er á dagskrá
útvarpsins erindi séra Kolbeins
Þorleifssonar um starfsemi
séra Egils Þórhallasonar á
Grænlandi á 18. öld. Erindið
nefnist Vakning á Egilsey og er
annað í röð þriggja erinda sem
séra Kolbeinn hefur tekið
saman um starf sr. Egils.
Sr. Egill Þórhallason var
fyrsti íslenzki kristniboðinn
sem boðaði trú meðal heiðingja.
Hann fæddist á Islandi 1734 en
fór 25 ára gamall til náms í
Kaupmannahöfn. Sr. Egill
dvaldist á Grænlandi frá árinu
1765 samfleytt i 10 ár og var
fyrsti prófasturinn sem hafði
búsetu 1 Godthaab. Mikil trúar-
vakning varð í Godthaab meðan
sr. Egill dvaldi þar og í erindi
sr. Kolbeins i kvöld segir frá því
þegar sr. Egill stofnaði djákna-
trúboð í veiðistöðvum Græn-
lendinga og sendi grænlenzka
og danska djákna til þei'rra
staða. Þessi starfsemi var upp-
haf þess djáknastarfs sem ein-
kennt hefur fræðslustarf á
Grænlandi síóan. Sr. Egill sendi
fyrsta djáknann 1 Egilsey, sem
við hann er kennd, um 80 km
norður af Godthaab, árið 1769,
ári eftir að trúarvakningin
hófst.
I Godthaab er staður sem
heitir Egilsvarða, grágrýtishæð
sem nefnd hefur verið þessu
nafni i heiðurs- og þakkarskyni
við starf sr. Egiis.
Sr. Kolbeinn Þorleifsson hef-
ur sl. 4 ár rannsakað æviferil og
störf sr. Egils Þórhallasonar.
Hefur hann m.a. kynnt sér það
sem um hann er til skjalfest á
söfnum i Kaupmannahöfn og í
Austur-Þýzkalandi, og einnig
verið á Grænlandi.
Þess má að lokum geta að í
þessum mánuði eru liðin 200 ár
frá því sr. Egill Þórhallason
hélt frá Grænlandi að loknu
merku starfi. Hann andaðist f
Kaupmannahöfn 1789.
Sr. Kolbeinn Þorleifsson.
Frá Godthaab á Grænlandi. Til vinstri á myndinni er Söðuleyjan en
fyrir framan hana Egilsvarða, scm kennd er við sr. Egii Þórhalla-
son. Sr. Koibeinn Þorleifsson flytur í kvöld erindi um störf sr. Egils
á Grænlandi. Til hægri á myndinni er Hans Egede kirkjan.
Hvað tekur ríki-3 stóran
hlut vöruverðs?
Þátturinn Frá sjónarhóli
neytenda er á dagskrá út-
varpsins í kvöld kl. 19.40.
Sérstök nefnd á vegum Neyt-
endasamtakanna hefur um-
hlut. Einnig er reynt að gera
grein fyrir því hve miklar tekj-
ur einstaklingur þurfi að hafa
til að geta keypt ákveðnar
vörur ef tillit er tekið til bæði
skatta og tolla.
Þriðji þátturinn um
Skálkana
Þriðji þátturinn í fram-
hald^myndaflokkinum um
Skáíkana verður fluttur í
kvöld og nefnist Foringinn. í
þessum þætti er sagt frá Pet-
er Glazebrook, sem hlaut 12
Frá upptöku þáttarins Frá Sjónarhóli neytenda. Arni Bergur
Eirlksson (t.h.) ræðir við Ögmund Guðmundsson.
sjón með þessum þætti sem
fluttur er í annarri hverri
viku. Umsjónarmaður þáttar-
ins ! dag er Árni Bergur Eir-
íksson og tjáði hann Mbl. að í
þættinum í kvöld yrði fjallað
um þátt ríkisins í verði inn-
fluttra vara. Sagðist Árni
mundu ræða við Ögmund
Guðmundsson, sem starfað
hefur hjá Tollstjóraembætt-
inu í um 40 ár og er öllum
hnútum kunnugur í þessum
efnum. Munu þeir taka
dæmi um hve stóran hluta
endanlegs verðs ýmissa inn-
fluttra vara ríkið tekur í sinn
ára dóm fyrir sinn þátt í
bankaráninu. Hann heldur til
Derbyshire eftir að hafa brot-
izt út og á fund gamallar
vinkonu sinnar. Rifja þau
upp gamlan kunningsskap
og er mikill hluti þáttarins úr
fyrra sambandi þeirra. Vin-
stúlkan hefur lesið um flótt-
ann úr varðhaldinu i blöðum
og í Ijós kemur að Peter er
lygnari en góðu hófi gegnir.
Undir lok þáttarins sofnar
Peter en vinstúlkan hringir á
lögregluna og hvað síðan
gerist sjáum við á skerminum
í kvöld.