Morgunblaðið - 26.08.1975, Page 8

Morgunblaðið - 26.08.1975, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1975 Seltjarnarnes- söfnuður tekur ekki þátt 1 kosn- ingum í Nessókn BLAÐINU hefur borizt eftir- farandi frá sóknarnefnd Seitjararnesprestakalls: Hinn 9. nóvember 1974 var kosin safnaðarnefnd og safnaðar- fulltníi f Seltjarnarnessókn með það fyrir augum, eins og sagði I frétt frá Reykjavíkurprófasts- dæmi og birtist i dagblöðum 8. nóvember, „að þar hefjist sér- stakt safnaðarstarf", og ennfrem- ur sagði í sömu frétt, „að þetta væri eðlileg þróun, þar sem Sel- tjarnarnes væri nýlega orðið sér- stakur kaupstaður“. En hver hefir svo orðið þróun mála frá þessum fundi til dagsins í dag? Hinn nýi söfnuður hefir notið ágætrar þjónustu presta Neskirkju, en stefnt hefur verið að því að fá sérstakan prest fyrir Seltjarnarnesprestakall. Embætti losnaði í Nesprestakalli á s.l. vori, og opnuðust þá möguleikar á að það flyttist til Seltjarnarnes- sóknar. Sóknarnefnd Seltjarnarnes- sóknar óskaði mjög ákveðið eftir að sérstakur prestur kæmi á Sel- tjarnarnes. Ibúatala var að vísu lægri en ákveðið er með lögum að standa skuli á bak við hvern ein- stakan prest I Reykjavíkur- prófastsdæmi, en frá frávik hafa áður verið gerð frá þeim ákvæðum. Ennfremur mun Seltjarnarnes vera eini kaup- staðurinn á landinu, sem ekki hefir eigin prest. Ráðstöfun þessi mundi tvímælalaust verða til þess að efla kirkjulegt starf í hinum nýja kaupstað. Einnig er með lögum stefnt að einmennings- prestköllum og þessi ráðstöfun hefði því orðið eðlileg gagnvart Nesprestakalli. Um málið var fjallað hjá Safnaðarráði Reykjavíkur- prófastsdæmis, sem samþykkti einróma að Seltjarnarnespresta- kall yrði auglýst og annað prests- embættið yrði flutt þangað. Sóknarnefnd gladdist yfir þeim velvilja og skilningi, sem safnaðarráð sýndf hinum unga söfnuði með samþykkt sinni, en endanlegt ákvörðunarvald er hins vegar I höndum krikjumálaráð- herra. Þeir sem hlut áttu að máli biðu eftir því að heyra um endan- lega afgreiðslu málsins, fullvissir þess að farið yrði eftir einróma samþykkt safnaðarráðs og inn- byrðis vilja beggja sóknanna. Hinn 24. júnf s.l. var auglýst hið lausa prestsembætti til Nes- prestakalla. Þar með var gengið í berhögg við vilja Seltjarnarnes- safnaðar og samþykkt safnaðar- ráðs Reykjavíkurprófastsdæmis. Þegar leitað var álits sóknar- nefndar Seltjarnarness varðandi þátttöku i væntanlegum kosn- ingum, var svar hennar á þá leið að hún óskaði ekki eftir þátttöku þar sem aðeins væri um tfmabundna þjónustu að ræða. Ekki var heldur tal- ið rétt að hafa áhrif á prests- kosningar í öðru prestakalli, enda mun Seltjarnarnessöfn- uður ekki sætta sig við að aðrar sóknir kjósi með sér, þegar söfn- uðurinn kýs sinn eigin prest. Ennfremur má benda á, að þó að óskað hefði verið eftir þátttöku í kosningunum er ósennilegt að söfnuðurinn hefði fengið að kjósa, þar sem í tveim tilfellum við sambærilegar aðstæður f Reykjavíkurprófastsdæmi var ekki kosið nema í því prestakallí, sem auglýst var, þrátt fyrir þjónustu prestsins við annan söfnuð um óákveðinn tima, og er þar á við Breiðholt í kosningum, sem fram fóru þar á árunum 1972 og 1975. Af framangreindu má vera Ijóst, að ekki er rétt að Seltjarnar- nessöfnuður taki þátt f væntan- Iegum prestskosningum. Sóknar- nefndin álftur að prestskosningar eigi ekki að fara þar fram fyrr en söfnuðurinn fær tækifæri til að kjósa sinn eigin prest. Nefndin mun hinsvegar halda áfram að vinna að því að lagaleg heimild fáist fyrir sérstöku prestsembætti sem allra fyrst, svo að hægt verði að byggja upp sjálf- Framhald á bls. 13 Sérhæð í Heimum Stór sérhæð í Heimum með tveimur herberai- um og sérbaði á fremri gangi, þá fylgir hæðinni stór og góður bílskúr. Eignin getur verið laus strax. 2ja herb. íbúð í Hraunbæ. 5 herb. einbýlishús með stórri lóð og bílskúr í Garðahreppi, skipti óskast á 4ra — 5 herb. íbúð með bílskúr helzt í Hlíðum. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Hafnarstræti 11, simar 20424 og 14120 heimasími 30008. HLÍÐARNAR Til sölu góð 5 — 6 herbergja íbúð á 4. hæð á góðum stað við Eskihlíð. Gott útsýni. íbúðin er um 130 ferm., 2 samliggjandi stofur og stórt eldhús. Mikið geymslurými undir þaki, sem gefur möguleika til herbergja. Laus strax. Allar upplýsingar á skrifstofu minni. Ólafur Ragnarsson, hrl., Lögfræðiskrifstofa Ragnar Ólafssonar, Laugavegi 18, sími 22293. 26200 ■ 26200 Við Dúfnahóla sérstaklega vönduð 2ja herb. íbúð öll teppalögð. Við írabakka vönduð 3ja herb. Ibúð á 2. hæð nærri fullgerð. Við Langholtsveg 3ja herb. sérhæð í sænsku húsi. Við Laufvang snotur 3ja herb. fullgerð Ibúð. Sérþvottahús á hæðinni. Við Arnarhraun góð 3ja herb. Ibúð á jarðhæð Ekki niðurgrafin. Við Rofabæ rúmgóð 3ja herb. Ibúð á 2. hæð. Suðursvalir. Fokhelt endaraðhús við Brekku- tanga í Mosfellssveit. Teikn og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Við Vesturbraut Hafn. 105 fm efri hæð og ris. Útborg- un 3—314 milljon. Ólafsvik 90 fm 3ja herb. sérhæð við Sandholt. Garðastræti 4ra herb. ibúð á 2. hæð I stein- húsi um 95 ferm. íbúðin er 2 samliggjandi stofur, 2 svefnher- bergi með skápum, eldhús bað- herbergi og forstofa. GARÐASTRÆTI Hæð og ris, I steinhúsi, alls 7 herb. Ibúð. Gagnger endurnýjun hefur farið fram á ibúðinni, þannig að hún er að miklu leyti sem ný að sjá. Sér þvottahús. Mikið útsýni. Við Reynimel sérstaklega falleg 3ja herb. Ibúð á 3. hæð. Við Miðvang í Hafnarfirði Góð einstaklingslbúð á 4. hæð. Einstaklingsibúð við Rauðalæk Vesturbær Mjög snotur 2ja herb. íbúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi. Bólstaðahlíð falleg 1 27 ferm. Ibúð á 4. hæð. Við Sörlaskjól Við erum með I sölu þrjár mjög góðar Ibúðir við Sörlaskjól. Stærð þeirra er um 110 ferm. um 90 ferm og 80 ferm. HRAUNBÆR 4—5 herbergja enda-ibúð á 2. hæð við Hraunbæ. íbúðin skiftist I samliggjandi stofur og 3 svefn- herbergi. Vandaðar innréttingar, tvennar svalir, sér hiti. Mjög gott útsýni. íbúðinni fylgir aukaherb. I kjallara Einbýlishúsalóð á einum bezta stað. I Garða- hreppi. Búið að steypa sökkla undir einbýlishús sem er um 140 fm ásamt íbúð i kjallara, stórum bilskúr. Gatnagerðar- gjöld greidd. Ennfremur fylgir timbur og járn I allt húsið Teikn- ingar á skrifstofunni. Við Torfufell 127 ferm. raðhús rúml. fokhelt. Laugateigur sérhæð 4ra herb. 1 1 7 ferm. sérhæð Við Laugaveg 120 ferm. íbúð á 2. hæð I steinhúsi. Við Hraunbæ Falleg 3ja herb. ibúð Gott einbýlishús Við Skólagerði í Kópa- vogi 200 fm raðhús við Tungubakka, nærri fullgert. Höfum verið beðnir að útvega fokhelda 2ja herb. íbúð. Ný söluskrá kemur út um mánaðarmótin. Þeir seljendur sem vilja láta skrá eign sína í sölu- skránna, vinsamlega hafi samband við okkur sem fyrst. Seljendur þar sem við erum í stöðugu sambandi við fjölda kaupenda ættuð FASTEIGNASALM MORGllBLABSHlíSim Öskar Krist jánsson kvöldsfmi 27925 þér að láta eign yðar á söluskrá hjá okkur. Mjög oft fer sala fram án þess að eignin sé auglýst í fjölmiðlum. MAI;FLlT\l\GSSKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn SÍMAR 21150 - 21370 Tilsölum.a.: Raðhús við Ásgarð Húsið er með eldhúsi, stofu og forstofu á neðri hæð, 3 svefnherbergi og bað á efri hæð, í kjallara, þvottahús og geymsla. Ræktuð lóð Ver8 kr. 6,5 millj. Útb. 4,5 millj. Sérhæð — skipti 6 herb. hæð um 140 fm. við Rauðalæk. Sér hitaveita, sér inngangur. Ýmiskonar skipti á minni íbúð koma til greina. 5 herb. íbúð við Laugarnesveg á 1. hæð um 11 5 fm. Mjög góð. Nýtt tvöfalt verksmiðju- gler. Stórar svalir. Útsýni. Laus strax. 6 herb. sérhæð á góðum stað í Heimunum 150 fm. Tvennar svalir, 2 herb. með sér baði og forstofuinngangi. Bílskúr, laus strax. Góðar íbúðir í Kópavogi 3ja herb. vi8 TunguheiSi á efri hæð um 90 fm. Ný og glæsileg. Sér hitaveita sér þvottahús — Bílskúrsrétt- ur, útsýni. 3ja herb. vi8 Skólagerði um 1 00 fm. neðri hæð í tvibýli. Sérinngangur, sérhiti. Stór bílskúr. Við Álftamýri 4ra herb. stór og mjög góð kjallaraíbúð með sér inn- gangi. Góðsameign. Góð 2ja herb. íbúð Vi8 Kleppsveg á 3. hæð um 65 fm. með sér hitaveitu. Góð húseign óskast með tveim ibúðum, helst 3ja og 4ra herb. Traustur kaupandi. NÝ SÖLUSKRÁ HEIMSEND ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Einstaklingsibúð Snyrtileg einstaklingslbúð við Rauðarárstíg. Verð 2 millj. Útb. 1 200 þús. sem má skipta. Reynimelur 2ja herb. kjallaralbúð við Reyni- mel. Sér inngangur. Njálsgata 2ja herb. risibúð við Njálsgötu. Verð 2,5 millj. Flókagata 3ja herb. kjallaraibúð við Flóka- götu. Verð 3,5 millj. Útb. 2 millj. sem má skipta. Kópavogsbraut 3ja—4ra herb. ibúð á 1. hæð I tvibýlishúsi við Kópavogsbraut. Hagarnir 4ra herb. stór, rúmgóð íbúð á 2. hæð I fjölbýlishúsi á Högunum, ásamt ibúðarherb. I kjallara. Tvö- falt verksmiðjugler. Vélaþvotta- hús. Bilskúrsréttur, laus strax. Raðhús Raðhús við Torfufell, 127 ferm. Fokhelt með hitalögn og ein- angrun. Skipti á minni íbúð möguleg. Einbýlishús 1 60 ferm. einbýlishús ásamt bil- skúr á Flötunum. Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi eða raðhúsi á Flötunum, þarf ekki að vera fullgert. Höfum fjársterka kaup- endur að 2j—6 herb. íbúðum, sérhæðum, rað- húsum og einbýlishús- Mófflutnings & L fasteignastofa Agnar Bústalsson. hri., Jtusturslratl 14 jSimar22870 - 21750, Utan skrifstofutlma: 83883-41028 AUGI.VSINCASIMINN ER: ,!,’D ° |R«rDtml»Iaí>ít> Mosfellssveit Lóðir og einbýlishús. Húsin seljast fokheld eða lengra komin, eftir samkomulagi. Arnarnes Byggingarlóð um 1500 ferm. Gatnagerðargjald hefur verið greitt. Borgarholtsbraut 3ja herb. íbúð um 85 ferm. Bílskúrsréttur. Vesturberg 4ra herb. ibúð um 100 ferm. á 1. hæð. Útb. 4 millj. Tjarnarból Mjög glæsileg 4ra herb. Ibúð i skiptum fyrir einbýlishús eða raðhús. Hafnarfjörður 4ra herb. risíbúð um 90 ferm. Útb. 216 millj. Framnesvegur 5 herb. Ibúð, hæð og ris. (búð í góðu standi. Útb. 3 — 4 millj. Æsufell 6 — 6 herb. ibúð ásamt bílskúr. Útb. um 5 millj. Vesturberg Mjög glæsilegt raðhús um 132 ferm. á einni hæð. Bilskúrs- réttur. Bræðratunga Raðhús, um 112 ferm. Útb. um 516 millj. Seltjarnarnes Lítið einbýlishús. Útb. um 3 millj. Hafnarfjörður Iðnaðarhúsnæði um 180 ferm. Selst fokhelt eða lengra komið eftir samkomulagi. Hveragerði Einbýlishús í skiptum fyrir 2ja — 3ja herb. ibúð í Reykjavik. HÖFUM KAUPENDUR Höfum kaupendur að 2ja — 6 herb. íbúðum, rað- húsum og einbýlis- húsum í Reykjavík, Kópavogi og Garða- hreppi. Kvöldsími 42618.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.