Morgunblaðið - 26.08.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. AGtlS'í
9
\9l5
SAFAMYRI
Neðri hæð ! þríbýlishúsi ca. 140
ferm. íbúðin er stofa, borðstofa,
hjónaherbergi, 2 barnaherbergi
(annað þeirra er gert úr tveim
herbergjum) forstofuherbergi
með sér snyrtiherbergi, eldhús
með borðkrók, baðherbergi og
stórar suðursvalir. Sér
inngangur. Sér hiti. Bilgeymsla
ókomin en réttur fyrir hendi.
Verð 13 millj. Skifti á 3—4ra
herb. ibúð i Háaleitishverfi eða
grennd eru æskileg.
ÁLFHEIMAR
4ra herb. ibúð á 5. hæð íbúðin
er um 114 ferm og er 2 sam-
liggjandi stofur með svöhim, 2
svefnherbergi, bæði með skáp-
um, eldhús með borðkrók, skáli
og baðherbergi. Lögn fyrir
þvottavél á hæðinni. Verð 6
millj. Útb. 3,8 millj.
ARNARHRAUN
3ja herb. íbúð um 80 ferm. á
jarðhæð i 2ja hæða húsi. íbúðin
er alveg ofanjarðar. Ibúðin er um
6 ára gömul. Verð 5 millj.
VESTURBERG
3ja herb. ibúð á 2. hæð. íbúðin
er stofa með svölum, hjónaher-
bergi með skápum, barnaher-
bergi, eldhús með borðkrók,
þvottaherbergi og baðherbergi.
fbúðin snýr i suðvestur. Verð
4,8 millj.
RISHÆÐ
4ra herbergja risibúð i steinhúsi
við Efstasund er til sölu. íbúðin
er um 86 ferm. og er stofa,
borðstofa, 2 svefnherbergi,
eldhús, baðherbergi og forstofa.
2falt gler. Teppi, einnig á stiga.
Samþykkt ibúð. Verð 5,4 millj.
SMÁRAFLÖT
Einbýlishús, einlyft steinsteypt
hús um 151 ferm. auk bilskúrs.
Skifti á minni ibúð koma einnig
til grejna. Verð 13 millj.
HÖRPUGATA
3ja herb. ibúð i kjallara. 1 stofa,
2 svefnherbergi, eldhús, forstofa
og baðherbergi. 2falt gler.
Teppi. Góðir skápar. Laus strax.
Útb. 2 millj.
SKIPASUND
4ra herb. ibúð á efri hæð (ekki
rishæð) i húsi sem er byggt um
1960. (búðin er 2 samliggjandi
stofur sem má skifta, 2 svefnher-
bergi, eldhús, búr, baðherbergi
og forstofa. Teppi, 2falt gler.
Harðviðarinnréttingar Flisalagt
bað. Sér inngangur. Sér hiti.
Góður garður. Verð 7 millj.
ÁLFASKEIÐ
4ra herb. ibúð á 2. hæð, um
110 ferm. 1 stofa, 3 svefnher-
bergi eldhús með borðkrók, bað-
herbergi með lögn fyrir þvotta-
vél. 1. flokks íbúð. Verð 6 millj.
Útb. 4 millj.
ÆGISSÍÐA
4ra herb. ibúð á 1. hæð i húsi
sem er hæð, kjallari og ris. Bil-
skúrsréttur. (búðin stendur auð.
Verð 7,5 millj.
BARÓNSSTÍGUR
4ra herb. íbúð á 3ju hæð ca 100
ferm. á horninu Barónsstígur —
Eiríksgata. 2 samliggjandi stof-
ur, 2 svefnherbergi, eldhús,
forstofa, baðherbergi og auka-
herbergi i kjallara. Laus strax.
Verð 5.5 millj.
ÞINGHÓLBRAUT
3ja herb. ibúð á jarðhæð ca 87
ferm. (búðin er stofa, skáli, 2
svefnherbergi, eldhús,
baðherbergi með lögn fyrir
þvottavél. 2 falt verksm.gler. Sér
inngangur. Verð 4,5 millj. Útb.
3,2 millj.
NÝJAR ÍBÚÐUR BÆT-
AST A SÖLUSKRÁ DAG-
LEGA.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
símar 21410 — 14400
26600
DALALAND
2ja herb. ibúð á jarðhæð i blokk.
Nýleg góð ibúð. Verð: 4.2 millj.
útb.: 3.0 millj.
FAGRAKINN, HAFN
3ja herb. ca 70 fm íbúð á neðri
hæð i tvíbýlishúsi. Sér hiti. Sér
inngangur. Laus strax. Verð: 4.0
millj. Útb. 2.7 millj.
FELLSMÚLI
5 herb. 127 fm endaibúð á 2.
hæð i blokk. 4 svefnherbergi.
Verð: 8.0 millj. Útb. 5.0 millj.
HÁALEITISBRAUT
5 herb. ca 11 7 fm ibúð á 4. hæð
i blokk. Góð ibúð. Bilskúr. Verð:
7.8 millj. Útb. 5.0 millj.
HOLTAGERÐI, KÓP.
5 herb. 126 fm ibúð á neðri
hæð i tvibýlishúsi. Sér hiti
(hitaveita að koma). Sér
inngangur. Bilskúr. Verð: 7.8
millj. Útb. 5.0 millj.
HRAUNBÆR
5 herb. ca 1 1 5 fm ibúð á 2. hæð
í blokk. íbúð og sameign
fullgerð. Verð: 7.5 millj. Útb.:
5.0 millj.
HRINGBRAUT
2ja herb. ca 52 fm ibúð á 1.
hæð i blokk. Verð: 3.8 millj.
Útb. 2.6 millj.
HRÍSATEIGUR
Raðhús, kjallari og tvær hæðir
samtals um 198 fm. Hægt er að
hafa sér ibúð í kjallara. Verð ca.
1 6 millj.
HÖRPULUNDUR
Einbýlishús um 140 fm hæð, 67
fm jarðhæð og 42 fm bilskúr.
Húsið selst fokhelt og er það i
dag. Verð: 7.0 millj.
KÓPAVOGUR
Endaraðhús um 200 fm, 6 herb.
ibúð. Húsið selst tilbúið undir
tréverk pússað utan, i skiptum
fyrir 5 til 6 herb. íbúðarhæð.
Verð: 9.0 — 9.5 millj.
RAUÐALÆKUR
6 herb. ibúð á 2. hæð i fjórbýlis-
húsi. Sér hiti. Verð: 8.0 millj.
SÓLHEIMAR
3ja herb. ca 85 fm ibúð á 2.
hæð i háhýsi. Laus strax. Mikið
útsýni. Verð 5.5 millj. Útb. 4.0
millj.
VESTURBERG
3ja herb. ca 90 fm íbúð á 11.
hæð (jarðhæð) i blokk. Góð
íbúð. Sameign fullgerð: Verð:
5.2 millj. Útb. 3.5 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
AUÚI.YSINÚASÍMJNN ER:
22480
Símar:
1 67 67
1 67 68
Til sölu:
Einstaklingsibúð
við Rauðarárstig. Verð 2 m. útb.
1,2 m.
2ja herb. íbúð
á 2. hæð við Leifsgötu.
3ja herb. íbúð
á 5. hæð við Eskihlíð.
4ra herb. íbúð
á 1. hæð við Vesturberg.
4ra herb. ibúð
á 4. hæð við Æsufell.
4ra herb. ibúð
á 4 hæð i góðu standi við
Tjarnargötu.
Engjasel
Raðhús á 1 hæðum ekki alveg
fullgert.
4ra herb. ibúð
tilb. undir tréverk.
Litið steinhús
i Hafnarfirði
Óskum eftir fasteignum
af öllum stærðum og
gerðum á söluskrá.
Elnar Sigurðsson. hrl.
Ingólfsstræti4, sími 16767
EFTIR LOKUN 36119
SIMIfflER 24300
Til sölu og sýnis 26.
Hæð og ris
Hæðin um 145 ferm. 6 herb.
ibúð með svölum, en i risinu
rúmgóð íbúð, 2 herb. eldhús og
baðherb. I steinhúsi í eldri borg-
arhlutanum. Sér inngangur og
sér hitaveita. Möguleg skipti á
6—7 herb. einbýlishúsi i Breið-
holtshverfi.
í Smáibúðahverfi
Endaraðhús um 85 ferm. hæð
og rishæð alls 6 herb. ibúð.
Nýtt raðhús
um 145 ferm. hæð og 70 ferm.
kjallari við Yrsufell.
Fokhelt einbýlishús
um 140 ferm. hæð ásamt stór-
um bilskúr við Arnartanga. Tvö-
falt gler komið i glugga. Búið að
tengja vatn og skólp. Mið-
stöðvarofnar fylgja. Teikning i
skrifstofunni.
í Hliðarhverfi
5 herb. íbúð um 1 30 ferm. efri
hæð með sér hitaveitu. Bilskúr
fylgir.
í Heimahverfi
6 herb. ibúð um 155 ferm. á 1.
hæð með sér inngangi og sér
hitaveitu. Bílskúr fylgir. Laus nú
þegar.
í Kópavogskaupstað
Einbýlishús, parhús, fokhelt
raðhús og 3ja—6 herb. ibúðir.
Við Skólabraut
4ra herb. ibúð um 106 ferm.
neðri hæð með sér inngangi og
sér hitaveitu i tvibýlishúsi. Bíl-
skúrsréttindi.
Við Laugateig
4ra herb. ibúð um 11 7 ferm. á
1. hæð með sér inngangi og sér
hitaveitu. Stór bilskúr fylgir.
4ra herb. íbúð
um 1 1 0 ferm. á 4. hæð i stein-
húsi i eldri borgarhlutanum.
Laus 1 5. sept. n.k.
Litið einbýlishús
3ja herb. ibúð ásamt skúr á
eignarlóð í vesturborginni. Útb.
helzt 3 millj.
2ja og 3ja herb. íbúðir
i eldri borgarhlutanum o.m.fl.
IVýja fasteignasalan
Laugaveg 12^35551
utan skrifstofutíma 18546
27766
Snorrabraut
3ja herb. íbúð á neðri hæð i
þríbýlishúsi að öllu leyti sér um
1 00 fm. Bílskúr fylgir.
Háaleitisbraut
5 herb. íbúð á 2. hæð (enda-
íbúð) 2 svalir sér hiti. íbúðin er í
góðu standi, nýmáluð.
Álfaskeið
gó^ 2ja herb. ibúð á 1. hæð ca.
65 fm svalir. Teppi á allri ibúð-
inni.
Meistaravellir
6 herb. glæsileg íbúð á 2. hæð,
ca. 140 fm. Nýr býlskúr með
kjallara undir fylgir.
Sólheimar
góð 3ja herb. ibúð á 11. hæð ca
90 fm. stórar svalir i suður.
mk
FASTEIGNA-
.OG SKIPASALA
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu
Gunnar I. Hafsteinsson hdl.,
Friðrik L. Guðmundsson
sölustjóri sími 27766.
2 7711
Einbýlishús í smíðum
I Mosfellssveit
Höfum til sölumeðferðar fokheld
einbýlishús 140 fm + tvöfaldur
bílskúr. Teikn. og allar uppl. á
skrifstofunni.
Við Háaleitisbraut
6 herb. vönduð ibúð á 2. hæð.
Bilskúrsréttur fyrir tvo bílskúra.
Útb. 6.5 millj.
Sérhæð á
Seltjarnarnesi
145 fm sérhæð við Melabraut
sem skiptist i 2 samliggjandi
stofur, 3 svefnherb. o.fl. Bil-
skúrsréttur. Utb. 5,5—6
millj.
Sérhæð við Skólabraut
4ra herb. 110 fm sérhæð. Bíl-
skúrsréttur. Útb. 5 millj.
Við Hraunbæ
4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð.
Útb. 4,5 millj.
Hæð i Heimahverfi
4ra herb. inndregin hæð. Útb.
5—5,5 millj.
í Laugarásnum
3ja herb. vönduð ibúð i kjallara.
Útb. 3—3,5 millj.
Við Efstaland
2ja herb. nýleg ibúð á jarðhæð.
Útb. 3—3,5 millj.
Skrifstofuhúsnæði
óskast
Höfum kaupendur að
100—-150 ferm. skrifstofuhús-
næði i Rvk. Góð útborgun i boði.
Höfum kaupendur
að 3ja herb. ibúðum í Breiðholti
1. íbúðirnar þyrftu ekki að losna
fyrr en eftir 6 mánuði.
Höfum kaupendur
að 3ja herb. íbúðum í Hraunbæ,
Fossvogi qq Háaleitishverfi.
SKOÐUM OG VERÐ-
METUM ÍBÚÐIRNAR
STRAX.
EicoftmioLunin
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
Sölustjeri: Sverrir Krtstinsson
ÞURFÍÐ ÞER HIBYLI
Laugarneshverfi
3ja herb. ib. á 2. hæð.
Goðheimar
5 herb. ib. 1 35 fm á jarðhæð.
Stóragerðis-svæði
4ra herb. ib. Bilskúrsréttur.
Háaleitisbraut
5—6 hérb. íbúðir. Suðursvalir.
Smáíbúðahverfi
Einbýlishús. 1. hæð, ris, kjallari
Fjársterkir kaupendur að
öllum stærðum íbúða
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38 Simi 26277
Gísli Ólafsson 201 78.
Aðalfundur
Aðalfundur Fjölnis F.U.S. í Rangárvallasýslu verður haldinn i Hellubió
miðvikudaginn 27. ágúst kl. 9.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á S.U.S. þing.
3. Önnur mál.
Ath. á fundinn mæta SUS stjórnarmennirnir: Guðmundur Sigurðsson,
og Jón Magnússon. og framkvæmdastjóri SUS Jón Ormur Halldórs-
son Stjórn Fjölnis F.U.S.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
2JA HERBERGJA
íbúð á 2. hæð i steinhúsi i mið-
borginni. íbúðin i góðu standi.
2JA HERBERGJA
íbúð i nýlegu fjölbýlishúsi við
Kóngsbakka, sér lóð. Útb. kr.
2,5—3 millj.
LAUGATEIGUR
3ja herbergja rishæð við Lauga-
teig. íbúðin rúmgóð. Nýleg eld-
húsinnrétting Gott útsýni. Útb.
kr. 2,5—3 millj.
FELLSMÚLI
100 ferm. 3ja herbergja jarð-
hæð við Fellsmúla. Sér inng. sér
hiti, sér þvottahús á hæðinni.
4RA HERBERGJA
ibúð i nýlegu íiölbýlrshúsi við
Álfaskeið. (búð i göðu standi.
Bílskúrsréttindi fylgja.
5 HERBERGJA
Enda-ibúð á II. hæð við Hraun-
bæ. Tvennar svalir, sér hiti, gott
útsýni. Frágengin lóð og mal-
bikuð bilastæði. íbúðinni fylgir
aukaherbergi i kjallara.
í SMÍÐUM
5 og 6 herbergja sér hæðir i
Kópavogi og á Seltjarnarnesi.
Ennfremur raðhús i smiðum.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
;i
AAAA&AAAAAAAAAAAAA
|
I
I
A
i
*
A
A
*
*
$
I
f
$
&
A
i
A
A
A
A
A
A
A
A
i
$
A
A
A
A
A
A
Í
A
*
A
i
A
i
$
A
A
*
A
i
a
A
A
A
A
A
A
26933
Suðurvangur,
Hafnarfirði
Glæsileg 5 herbergja 115
fm. endaibúð á 3. hæð, allt
fullfrágengið, sér þvottahús á
hæðinni, 9 m suðursvalir.
Smáraflöt,
Garðahreppi
150 fm einbýlishús á einni
hæð. Húsið er 3 svefnher-
bergi og 2 stofur, bilskúr.
Kópavogi — Selfoss
í skiptum 4ra—5 herbergja
rúmgóð ibúð við Lundar-
brekku fyrir eign á Selfossi,
bein sala kemur einnig til
greina.
Fellsmúli
5 herbergja 115 fm. góð
ibúð á 2. hæð, fallegur
garður.
Stóragerði
4ra herbergja 1 1 7 fm falleg
ibúð á 3. hæð, gott útsýni,
ný teppi, herbergi fylgir i
kjallara, bilskúrsréttur, ibúð i
1. flokks ástandi.
Kelduland, Fossvogi
4ra herbergja 100 fm mjög
góð ibúð á 3. hæð.
Vesturberg
4ra herbergja 100 fm ibúð á
1. hæð, sér garður, sameign
fullfrágengin.
Álfheimar
4ra herbergja 95 fm ibúð á
5. hæð.
Fellsmúli
Ágæt 3ja herbergja 100 fm
ibúð á jarðhæð, -sér þvotta-
hús, sér inngangur.
Markland, Fossvogi
Glæsileg 3ja herbergja 90
fm ibúð á 3. hæð.
Efstaland
2ja herbergja 50 fm. ibúð á
jarðhæð.
Espigerði, Fossvogi
2ja herbergja 60 fm ibúð á
1. hæð, góð teppi.
Hjá okkur er mikið um
eignaskipti — er eign
yðar á skrá hjá okkur?
Sölumenn
Kristján Knútsson
Lúðvík Halldórsson