Morgunblaðið - 26.08.1975, Blaðsíða 13
I
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. AGÚST 1975
13
Iðnþrówiarsjóður
Norðurlanda:
Utborguð lán
425 míllj. kr.
á árinu
Höfn í Homafirði 23. ágúst
STJÓRN Iðnþróunarsjóðs
Norðurlands kom saman til fund-
ar hér á Höfn f gær, en f henni
eiga sæti fulltrúar frá öllum
Norðurlöndunum. Á þessu ári eru
liðin fimm ár frá þvf að sjóðurinn
var stofnaður, við inngöngu
tslands f EFTA.
Á fundinum var lögð fram
skýrsla framkvæmdastjórnar um
fyrstu 5 starfsárin. Þá var sam-
þykkt tillaga um lán að upphæð
400 millj. kr. á þessu ári.
Ennfremur var samþykkt að veita
framkvæmdastjórn heimild til
ráðstöfunar 80 millj. kr. til al-
mennra lánveitinga og 10 millj.
kr. til styrkja og lána með sérstök-
um kjörum vegna hagrannsókna
og þróunarverkefna f vetur.
Útborguð lán á árinu 1975 nema
nú 425 millj. kr.
Jóhannes Nordal, seðlabanka-
stjóri, var endurkjörinn formaður
stjórnar fyrir næsta ár.
Gunnar
— Tekur ekki
Framhald af bls. 8
stætt safnaðarstarf á Seltjarnar-
nesi. Þar til Seltirningar fá sinn
eigin prest munu þeir halda
áfram að njóta þjónustu prests-
ins, sem fyrir er við Neskrikju,
ásamt þjónustu þess prests, sem
kosinn verður f væntanlegum
kosningum.
(Frá sóknarnefnd
Selt j arnar nesprestakalls )
GEYMSLU
GEYMSLUHOLF I
ÞREMUR STÆROUM.
NY ÞJÓNUSTA VIÐ
VIÐSKIPTAVINI í
NÝBYGGINGUNNI
BANKASTÆTI 7
Samvinnubankinn
Fasteign
til sölu í Kópavogi 3ja herb. sérhæð um 100 fm
ásamt bílgeymslu.
Sigurður Helgason lögfræðingur,
Þinghólsbraut 53,
sími 42390.
Glæsileg fasteign til sölu
í Kópavogi
5 herb. sérhæð um 140 fm ásamt uppsteyptri
bílgeymslu við Álfhólsveg.
Sigurður Helgason lögfræðingur,
Þinghólsbraut 53,
sími 42390.
Lokað eftir hádegi 27. ágúst
vegna jarðafarar.
verkfœri & járnvörur h.f.
Dalshrauni 5 - Hafnarfirdi
FYRIR IÐNAÐ OG
MÁLNINGAVINNU:
Eigum fyrirliggjandi frá hinum heimsþekktu
GRACO verksmiðjúm
Sprautu með kraftdælu á mjög hagstæðu verði
ætlaða til hvers konar hreinsivinnu í iðnaði.
Tvær stærðir af málningasprautum.
Allar nánari upplýsingar veita umboðsmenn.
AUSTURBAKKI HF
Stigahlíð 45,
sími 38944.
Hálsumktin HERA AuÖbivkhi 53 sími 42360
1. sept. hefst okkar fjölbreytta vetrarstarfsemi, með 6 vikna námskeiðum.
Nýjimg
Sérstakt megrunarnámskeið með leikfimi 4 sinnum í viku.
Friferö til Kanarieyja meö F/ugfé/ngi ís/m/s
í verðlaun fyrir bestan árangur.
í fyrsta skipti býður Heba þeirri konu, sem best stendur sig á þessu sérstaka
námskeiði og missir flest aukapundin, fría ferð til Kanaríeyja með Flugfélagi
ís/ands í tvær vikur. Eina skilyrðið er að þær konur. sem taka þátt í þessu
megrunarnámskeiði séu minnst 12— 14 kg. of þungar.
Hvet verður duglegust og hlýtur bæði Kanaríferð og fallegri vöxt?
Aukþess
fyrir eldri konur sértíma. létta leikfimi með slökun tvisvar í viku.
Að sjálfsögðu er innifalið í öllum námskeiðum okkar sturtur, sauna, hvíldarbekkir,
Ijós og gigtarlampi. Einnig sápa. shampoo og olíur, að ógleymdu kaffinu, sem
þátttakendum er boðið að loknu erfiði, ínotalegri setustofu.
Nudd er á boðstólum, fyrir þær, sem þess óska. Höfum tekið upp þá nýjung að
hægt er að fá keypt afsláttarkort.
Nuddið er ódýrara fyrir þær, sem stunda leikfimitímana. —
Upplýsingar og innritun ísímum 42360 — 31486 — 43 724.
tt Alltaf er hann beztur Blái borðinn
SU smjörliki hf.