Morgunblaðið - 26.08.1975, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.08.1975, Blaðsíða 16
r 16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1975 Markaregn í Manchester Meistararnir í kennslustund hjá QPR — Celtic vann Dumbarton 8:0 á útivelli MÖRKUNUM rigndi niður f ensku 1. deildinni á laugardaginn. Mesta undrun og eftirtekt vakti stórsigur Queens Park Rangers yfir Eng- landsmeisturunum Derby. Urslitin urðu 5:1 og fór leikurinn þó fram ð heimavelli meistaranna. Manchester United er f efsta sæti 1. deildar- innar eftir þrjár umferðir, hefur eitt liðanna f deildinni unnið alla leiki sfna. Á laugardaginn létu leikmenn Manchester-liðsins sig ekki muna um það að sigra Sheffield Utd. 5:1. 1 Skotlandi gerði Celtic sér lítið fyrir og vann Dumbarton 8:0 f deildarbikarnum, léku Jóhannes Eðvaldsson og félagar hans f Celtic þó á útivelli. Hinn nýskipaði fyrirliði enska landsliðsins, Gerry Francis, var í fararbroddi leikmanna QPR og eftir aðeins 25 mfnútna leik hafði honum og félögum hans tekizt að skora þrisvar sinnum gegn Derby. Alls urðu mörk liðsins 5 og skor- aði Stan Bowles þrennu. Manchester United lék á laugar- daginn sinn fyrsta leik á heima- velli á keppnistfmabilinu og fyrsta leikinn þar f 1. deild siðan vorið 1973. Það ríkti svo sannar- Iega kátína meðal fjölmargra áhorfenda á hinum sögufræga Old Trafford-Ieikvangi og leik- menn United voru sömuleiðis i sólskinsskapi. Stuart Pearson og Sammy McIIroy skoruðu tvö mörk hvor, en fimmta markið gerði Gerry Daly. Enski landsliðsmiðherjinn Malcolm Macdonald — Super Mac — skoraði tvö mörk f leik New- castle gegn Leicester og átti auk þess heiðurinn af þriðja marki liðsins. Hefur Macdonald nú skorað 5 mörk í 3 leikjum og virðist gjörsamlega óstöðvandi. Norwich lyfti sér af botni 1. deildarinnar með 5:3 sigri gegn markaleiknum mikla gegn Dumbarton í deildarbikarnum skozka á laugardaginn. Að þessu sinni sáu þeir Harry Hood, Kenny Dalglish, Paul Wilson — 2 hver — Tommy Callaghan og Danny McGrain um að skora mörk liðs- ins. Staðan f ensku 1. deildinni er þessit nú Man. Utd. 3 3 0 0 9:1 6 Newcastle 3 2 1 0 7:1 5 QPR 3 2 1 0 8:2 5 Coventry 3 2 1 0 7:2 5 Leeds 3 2 1 0 4:2 5 West Ham 3 2 1 0 7:5 5 Arsenal 3 1 1 1 3:2 3 Man. City 3 1 1 1 4:3 3 Stoke 3 1 1 1 4:4 3 Tottenham 3 1 1 1 4:4 3 Middlesbr. 3 1 1 1 2:2 3 Norwich 3 1 1 1 6:7 3 Liverpool 3 1 1 1 5:6 3 Everton 3 1 1 1 3:5 3 Burnley 3 0 2 1 3:4 2 Leicester 3 0 2 1 4:7 2 Derby 3 0 2 1 3:7 2 Aston Villa 3 0 1 2 5:8 1 Birmingham 3 0 1 2 3:6 1 Wolves 3 0 1 2 2:5 1 Sheff Utd. 3 0 1 2 3:9 1 Ipswich 3 0 1 2 1:5 1 Kenny Dalglish er einn skemmti- legasti leikmaður Celtic og hann skoraði tvö mörk gegn Hnm Kirfnn Efstu og neðstu Fulham Oxford Bristol C. Notts County Hull lið f 2. deiid: 3 1 2 0 5:2 4 3 1 2 0 4:2 4 3 2 0 1 5:3 4 3 1 2 0 3:2 4 3 2 0 1 4:3 4 Portsmouth Bolton Carlisle Charlton 2 0 11 2:3 1 3 0 1 2 2:5 1 3 0 1 2 2:7 1 2 0 0 2 1:3 0 Góð þátttaka í héraðsmóti UNÞ HERAÐSMÓT Ungmennasambands Norður-Þingeyinga fór fram f Ásbyrgi dagana 19. og 20. júlf. Tóku þátt f frjálsfþróttakeppninni 84 þátttakendur frá 7 félögum sambandsins, og er það meiri þátttaka en áður hefur verið. Sigurvegari f stigakeppni mótsins var Ung- mennafélagið Snörtur, sem hlaut 91,5 stig, en UMF öxfirðinga varð f öðru sæti með 74,5 stig. Stighæstu einstaklingar f karlaflokki voru Sigurður Árnason, UMF Snerti, með 25,75 stig og Gunnar Árnason, UMF Snerti, með 23,25 stig, og f kvennaflokki þær Gréta Ólafs- dóttir, UMFÖ, með 15,25 stig og Erla óskarsdóttir, UMFÖ, með 12 stig. Sigurvegarar f einstökum greinum á héraðsmótinu urðu: KARLÁR: 100 metra hlaup: Sigurður Árnason, S 11,8 sek. 400 metra hlaup: Sigurður Árnason, S 55,5 sek. 1500 metra hlaup: Björn Halldórsson, S 4:29,9 mín. 3000 metra hlaup: Björn Halldórsson, S 9:57,8 min. 4x100 metra boðhlaup: UMF öxfirðinga 49,9 sek. Hástökk: Sigurður Árnason, S 1,68 metr. Langstökk: Sigurður Árnason, S 5,94 metr. Þrfstökk: Sigurður Árnason, S 12,12 metr. Stangarstökk: Auðunn Benediktsson, S 3,17 metrar Kúluvarp: Karl S. Björnsson, ö 11,29 metr. Kringlukast: Karl S. Björnsson, ö 32,20 metr. Spjótkast: Gunnar Arnason, S 48,08 metrar. KONUR: 100 metra hlaup: Ingunn Árnadóttir, S 15,0 sek. 400 metra hlaup: Rannveig Björnsdóttir, Ö 70,0 sek. 4x100 metra boðhlaup: A-sveit UMFÖ 58,9 sek. Hástökk: Gréta Ölafsdóttir, ö 1,40 metr. Langstökk: Ingunn Árnadóttir, S 4,53 metrar. Kúluvarp: Erla Öskarsdóttir, ö 9,31 metr. Kringlukast: Erla Öskarsdóttir, ö 24,84 metr. Spjótkast: Gréta Ólafsdóttir, ö 26,84 metr. Svisslendingar Malcolm MacDonald hefur skorað fimm mörk f þremur leikjum f 1. deildinni f haust. Aston Villa í fjörugum Ieik. Ted Macdougall skoraði þrennu í leiknum, en grunninn að sigrinum lögðu leikmenn Norwich með þremur mörkum á fjórum mínútum rétt fyrir leik- hlé. Tottenham Hotspur virtist vera á góðri leið með að vinna sinn fyrsta sigur gegn Liverpool í Liverpool á laugardaginn, en liðið hafði 2:0 forystu í leikhléi. Leik- menn Liverpool voru þó ekki á þeim buxunum að sleppa tveimur stigum á heimavelli og skoruðu þrívegis í seinni hálfleiknum án þess að Tottenham gæti svarað. Welski landsliðsmaðurinn David Smallman skoraði eina mark Everton gegn Birmingham og það dugði til sigurs. Markaskorarinn Bob Latchford var bókaður í leiknum vegna brots á bróður sinum Dave Latchford, markverði Birmingham. Leeds sleppti ekki sæti sínu meðal toppliðanna á laugar- daginn. Þá var Ipswich andstæð- ingur Leeds og skozki landsliðs- maðurinn Peter Lorimer skoraði eina mark leiksins með þrumu- skoti af 30 metra færi. Fulham gerði jafntefli 2:2 gegn Bolton og það nægir liðinu til að vera í efsta sæti 2. deildar. Hull City var hið eina af toppliðunum fimm í deildinni sem náði að sigra, Bristol City var mótherji liðsins. Jóhannes Eðvaldsson var ekki á meðal markaskorara Celtic í beztir NORÐMENN, Frakkar og Sviss- lendingar háðu með sér þriggja landa keppni f frjálsum fþróttum f Basel f Sviss um helgina. Unnu Frakkar Norðmenn 113:99, Sviss- lendingar unnu Frakka 110:101 og Norðmenn unnu Svisslendinga 106:105. Sigurvegarar í einstökum greinum urðu: 400 m hlaup: Gerold Curti, Sviss 47:37, 400 m grindahlaup: Francois Aumas, Sviss 50:71, Stangarstökk: Francois Tracanelli, Frakkl. 4,80. Sleggjukast: Pieter Stiefenhofer, Sviss 65,44. 100 m hlaup: Jean Marc Wyss, Sviss 1:47,45. 110 m grindahlaup: Emile Raybois, Frakkl. 14,3. 800 m hlaup: Rolf Gysin, Sviss 1:47,45. Hástökk: Stein Landsem, Noregi 2,09 m. Langstökk: Kristen Floegstad, Noregi 7,65 m. Kringlukast: Knut Hjeltnes, Noregi 57,42 m. 4x100 m boðhlaup: Sviss 40.75. 3000 m hindrunarhlaup: Hanspeter Wehrli Sviss 8:48,20. 200 m hlaup: Per Muster, Sviss 21,11. 5000 m hlaup: Knut Kvalheim, Noregi 13:54,02. 1500 m hlaup: Francis Gonzales, Frakkl. 3:45,17. 10.000 m hlaup: Knut Böro, Noregi 28:27,07. Kúluvarp: Jean Pierre Egger, Sviss 18,80. Spjótkast: Terje Thorslund, Noregi 79,78 og 4x400 m boðhlaup: Sviss 3:11,58. KnattsDyrnuúrslll • ENGLAND 1. DEILD Arsenal — Stoke 0:1 Birmingham — Everton 0:1 Coventry — Manchester City 2:0 Derby — QPR 1:5 Leeds — Ipswich 1:0 Liverpool — Tottenham 3:2 Manchester Utd. — Sheffield Utd. 5:0 Middlesbrough — Wolves 1:0 Newcastle — Leicester 3:0 Norwich — Aston Villa 5:3 West Ham — Burnley 3:2 • ENGLAND 2. DEILD Blackburn Rovers — Oldham 4:1 Blackpool — Orient 1:0 Bolton Wanderes — Fulham 2:2 Bristol Rover — York 2:1 Chelsea — Carlisle 3:1 Hull City — Bristol City 3:1 Notts County — Southampton 0:0 Oxford Utd. — Sunderland 1:1 Plymouth Argyle — Charlton Athletic 1:0 Portsmouth — Nottingham Forest 1:1 WBA — Luton 1:0 • ENGLAND 3. DEILD Aldershot — Halifax 1:2 Cardiff — Bury 1:1 Chester — Southend 1:1 Chesterfield — Crystal Palace 1:2 Colchester — Mansfield 0:2 Gillinham — Grimsby 3:0 Millwall — Wrexham 2:1 Port Vale — Preston North End 1:1 Rotherham — Hereford 1:1 Sheffield Wed. — Brighton 3:3 Shrewsbury — Peterbrough 3:1 Wallsall—Swindon 1:1 • ENGLAND 4. DEILD Bournemouth — Darlington 1:2 Brentford — Hartlepool 1:1 Cambridge — Bradford 0:0 Crewe Alexandra — Reading 3:3 Lincoln—Torquay 4:2 Rochdale — Swansea 2:1 Scunthorpe — Exeter 0:1 Southport — Bamsley 0:0 Watford — Huddersfield 0:2 Workington — Newport 1:2 • SKOTLAND DEILDARBIKARINN Albion Rovers — Stranrear 2:1 Arbroeth — Berwick 2:0 Brechin—Alloa 2:1 Clyde — Airdrieonians 2:1 Dumbarton — Celtic 0:8 Dundee — Ayr Utd. 2:4 Dunfermline — Hibs 0:4 East Fife — Montrose 1:1 East Stirling — Clydebank 0:1 Forfar — Headowbank 1:4 Hearts — Aberdeen 1:0 Kilmarnock — Dundee Utd. 1:0 Motherwell — Rangers 2:2 Partick Thistle — St. Johnstone 3:0 Queen of the South — Falkirk 0:1 Queens Park — Cowdenbeath 0:1 St. Mirren — Raith Rovers 1:1 Stehousemuir — Morton 2:1 Stirling Albion — Hamilton 1:0 • VESTUR-ÞÝZKALAND 1. DEILD Hamburger SV — Borussia 0:0 Herta Berlin — Karlsruher 1:1 Duisburg — Kickers Offenbach 6:2 Eintracht Frankfurt — Bayer Uerdingen 3:1 Bochum — Fortuna Dusseldorf 0:1 Eintracht Brunswick — FC Köln 0:0 Rot Weiss Essen — Schalke 0:0 FC Kaiserlautern — Hannover 96 2:2 Bayem Munchen — Verder Bremen 4:0 • AUSTUR-ÞÝZKALAND 1. DEILD FC Magdeburg — Stahl Riesa 5:1 Dynamo Berlin — FC Vorwárts 7:1 Dynamo Dresden — Rot-Weiss Erfurt 3:1 Chemie Leipzig — FC Lok Leipzig 2:3 Energis Cottbus — Sachsenring 1:1 Wismut — Carl Zeiss Jena 0:3 FC Karl Marx Stadt — Chemie Halle 0:2 W alker langt frá meti sínu HEIMSMETHAFINN John Walk- er tók á laugardaginn þátt I slnu fyrsta ntfluhlaupi eftir að hann setti stórglæsilegt met f Svfþjóð fyrir rúmri viku. Tfmi hans f Svf- þjóð var 3:49,4, en á laugardaginn lét kappinn sér nægja að hlaupa á 3:59,9. Eigi að sfður sigraði hann f greininni og kom f mark talsvert á undan öðrum manni, Banda- rfkjamanninum Marty Liquori. John Walker setur glæsilegt heimsmet — um - helgina var hann nokkuð frá sfnu bezta. Heimsmethafinn f 100 metra hlaupi, Steve Williams, hafði forystu frá upphafi f 100 metra hlaupinu og sigraði á 10,2 sekúnd- um, en nokkur meðvindur var. Alan Pascoe, Bretlandi, kom f mark á undan John Akii-Bua f 200 metra grindahlaupi, tfmi Pascoes var 23,0 sek. Önnur helztu úrslit á mótinu urðu sem hér segir: 200 m hlaup: Don Quarrie, Jamaica 20,6 400 m hlaup: G. Jarmeski, Póllandi 47,0 800 m hlaup: Mark Winzenreid, USA 1:48,1 5000 m: Frank Shorter, USA 13:39,0 Stangarstökk: Casey Carrigan, USA 5,40 200 m hlaup kvenna: Irena Szewinska, Póllandi 23,1 800 m hlaup kvenna: Charlene Rendina, Ástralfu 2:6,8 Ekkert sjónvarp frá Montreal? Allt bendir nú til þess að sjónvarpssendingar verði mjög takmarkaðar frá Ólympíu- leikunum í Montreal á næsta ári. Er breitt bil á milli tilboðs Samtaka sjónvarpsstöðva í Evrópu og krafna fram- kvæmdaaðilja Ólympfuleik- anna. Hafa sjónvarpsstöðvarn- ar boðizt til að greiða 9.3 milljónir dollara eða um 1.5 milljarða fslenzkra króna. Kröfur Kanadamanna hljóða hins vegar upp á 18 milljónir dollara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.