Morgunblaðið - 26.08.1975, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.08.1975, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. AGUST 1975 Fyrsti sigur Víkinganna kom of seint ÓLAFSVlKUR-Vfkingarnir unnu sinn fyrsta sigur í 2. deild f ár er liðið vann Reyni frá Árskógsströnd 3:2 í Ólafsvfk á laugardaginn. Sigur þessi kemur þó of seint fyrir Vfkingana, úr því sem komið er fær ekkert bjargað þeim úr botnsætinu. Ililmar Gunnarsson Ólafur Rögnvaldsson og Atli Alexandersson skoruðu mörk Vfkinga f leiknum, en Björgvin Gunnlaugsson skoraði bæði mörk Reynis f leiknum. Á Ármannsvelli gerðu Ármenningar jafntefli við Selfoss á laugar- daginn. Var það allsögulegur leikur því að þegar aðeins um 10 mínútur voru eftir höfðu Selfyssingar betur 4:1. Eigi að siður höfðu Ármenn- ingar verið heldur sterkari aðilinn allan leikinn, en Selfyssingar notað sín fáu tækifæri til hins ýtrasta. Sumarliði Guðbjartsson var á skot- skónum sínum á laugardaginn. Auk hans skoraði Tryggvi Gunnarsson fyrir Selfoss. Ármenningarnir skiptu mörkunum bróðurlega á milli sín, Smári gerði fyrsta markið og síðan skoruðu þeir í Iokin, Arnlaugur sitt fyrsta mark í deildinni, ögmundur markvörður úr vítaspyrnu og Kristinn Petersen draumamark, sem færði liði hans jafntefli. Á Húsavík áttust við Völsungur og Haukar og unnu heimamenn þann leik 2.T. Magnús Torfason skoraði fyrsta mark leiksins, fyrir leikhlé hafði Guðjóni Sveinssyni tekist að jafna fyrir Haukana. Hreinn Elliðason markakóngur Völsunga og þjálfari liðsins skoraði síðan sigurmark liðsins í seinni hálfleik. Einar Þórhallsson reynir markskot f leiknum gegn Þrótti. BLIKARNIR ERU BEZTIR! Eru á ný í 1. deild ettir 2 ár 1 2. deild ÍSLANDSMÓTIÐ í KÖRFUKNATTLEIK ÍSLANDSMÓTIÐ í körfuknattleik 1976 hefst í byrjun nóvember. Frestur til að skila þátttökutilkynningum er nýlega útrunninn, og sendu 26 félög tilkynningu um alls 76 lið, sem verður metþátttaka. — I 1. deild verður leikið á Seltjarnarnesi og í Njarðvík eins og áður, en nú verður einnig leikið í Hagaskóla. Þar munu KR-ingar leika sfna heimaleiki. Þá sótti I.S. einnig um að fá að leika sína heimaleiki í Kennaraskólahúsinu, en hvort af því verður er ekki ljóst. Keppninni í 1. deild á að verða lokið fyrir aprilbyrjun. Keppnin f 2. deild verður með sama sniði og undanfarin ár, þar leika 6 lið. Keppni f öðrum flokkum fer fram um allt land í Njarðvík, Hafnarfirði, Reykjavík, Akranesi, Isafirði, Akureyri og Eskifirði. —gk. BREIÐABLIKSMENNIRNIR sýndu það á föstudaginn svo að ekki verður um villzt að þeir hafa bezta liðinu f 2. deild á að skipa. Þá tóku þeir Þróttara hreinlega í kennslustund á nýja grasvellin- um f Kópavogi. Léku á tfðum stór- skemmtilega knattspyrnu þrátt fyrir erfiðar aðstæður f roki og rigningu og skoruðu 4 ágæt mörk, sem hefðu þó auðveldlega getað orðið fleiri þvf að Blikarnir nýttu ekki nærri þvf öll tækifæri sfn. Þróttararnir þökkuðu lexfuna með þvf að sýna það f Iokin að þeir höfðu eitthvað lært og skoruðu sfðasta mark leiksins nokkrum sekúndum áður en flautað var af. Blikarnir eru því komnir upp í 1. deild að nýju, en þar lék liðið í Einkunnagjöfin KR: Magnús Guðmundsson 2 Guðjón Hilmarsson 1 Stefán Örn Sigurðsson 3 Ottó Guðmundsson 2 Ólafur Ólafsson 2 Halldór Björnsson 3 Guðmundur Jóhannesson 1 Guðmundur Yngvason 2 Árni Steinsson 1 Björn Pétursson 3 Hálfdán Örlygsson 2 Baldvin Elfasson (varam.) 2 Sigþór Sigurjónsson (varam.j 1 FH: Ómar Karlsson 3 Jón Hinriksson 1 Magnús Brynjólfsson 2 Gunnar Bjarnason 3 Janus Guðlaugsson 2 Pálmi Sveinbjörnsson 2 Ólafur Danivalsson 3 Þórir Jónsson 1 Viðar Halldórsson 1 Leifur Helgason 2 Helgi Ragnarsson 2 Logi Ólafsson (varam.) 1 Dómari: Guðjón Finnbogason 3 VlKINGUR Diðrik Ólafsson 1 Rgnar Gfslason 2 Róbert Agnarsson 2 Helgi Helgason 1 Gunnar Örn Kristjánsson 1 Magnús Þorvaldsson 2 Jóhannes Bárðarson 2 Gunnlaugur Kristfinnsson 1 Óskar Tómasson 3 Eirfkur Þorsteinsson 2 Stefán Halldórsson 2 Lárus Jónsson (varam.) 1 FRAM Árni Stefánsson 4 Sfmon Kristjánsson 1 Trausti Haraldsson 1 Jón Pétursson 2 Marteinn Geirsson 3 Gunnar Guðmundsson 1 Ágúst Guðmundsson 2 Eggert Steingrfmsson 1 Pétur Ormslev 1 Kristinn Jörundsson 2 Rúnar Gfslason 2 Erlendur Magnússon (varam.) 1 DÓMARI: Valur Bencdiktsson 1 IBK: Þorsteinn Ólafsson 2 Ástráður Gunnarsson 3 Hjörtur Zakarfasson 1 Einar Gunnarsson 2 Gfsli Torfason 2 Grétar Magnússon 2 Karl Hermannsson 1 Jón Ólafur Jónsson 1 Steinar Jóhannsson 2 Kári Gunnlaugsson 1 Hilmar Hjálmarsson 2 Guðjón Guðjónsson (varam.) 1 Friðrik Ragnarsson (varam.) 1 IBV: Ársæll Sveinsson 3 Ólafur Sígurvinsson 2 Einar Friðþjófsson 2 Friðfinnur Finnbogason 2 Þórður Hallgrfmsson 2 Snorri Rútsson 2 Haraldur Júlfusson 1 Karl Sveinsson 3 Sveinn Sveinsson 2 örn Óskarsson 2 Tómas Pálsson 2 Gústaf Baldvinsson (varam.) 1 Sigurlás Þorleifsson (varam.) 1 DÓMARI: Grétar Norðfjörð 3 £ 1 V Lli ðvlki innai p & ) Árni Stefánsson Fram Marteinn Geirsson Fram Ástráður Gunnarsson IBK Karl Sveinsson IBV Þór Hreiðarsson UBK Óskar Tómasson Vfkingi Hinrik Þórhallsson UBK Gunnar Bjarnason FH Stefán Örn Sigurðsson KR Björn Pétursson KR Gfsli Sigurðsson UBK tvö ár, 1972 og 1973. Gekk Blikun- um allvel fyrra árið og með mik- illi baráttu og dugnaði tókst þeim að halda sér uppi. Árið eftir gekk hins vegar verr hjá Blikunum og þeir féllu niður í aðra deild, en nú eru þeir að nýju komnir upp og eftir frammistöðu þeirra í leikn- um á föstudaginn fer það tæpast á milli mála að í 1. deildinni á liðið heima. Á velgengnistímum Blikanna, er þeir voru að komast upp í 1. deild og fyrra árið þar þjálfaði Sölvi Óskarsson Breiðabliksliðið. Nú er' hlutverkum skipt og á föstudaginn fylgdist Sölvi með piltunum, sem léku undir hans stjórn hjá UBK, gjörsigra sína nýju lærlinga. Sölvi hefur í sumar þjálfað Þrótt og náð góðum árangri með liðið, sem er ungt og á framtíðina fyrir sér. Reyndar er enn sú von fyrir hendi hjá Þrótturum að komast upp í 1. deild, en þá þurfa þeir að vinna botnliðið í 1. deild i aukaleik um viðbótarsætið í 1. deildinni, en sem kunnugt er á að fjölga í 1. og 2. deild í haust. Þorsteinn Friðþjófsson er þjálfari Breiðabliks og hefur hann greinilega unnið gott starf í sumar. Áður var Þorsteinn hjá Haukum og undir hans stjórn náði liðið sér vel á strik, þannig að Þorsteinn ætti að vera búinn að sanna hæfileika sína sem þjálfari hjá þessum liðum. En þó að Þorsteinn hafi staðið sig vel í sumar má ekki gleyma því að hann hefur haft yfir góðum mannskap að ráða. 1 leiknum á föstudaginn t.d. þá sýndu þeir Þór Hreiðarson og Gísli Sigurðs- son báðir stór leik, sem flestir leikmenn 1. deildar hefðu getað verið fullsæmdir af. Einar Þórhallsson og Haraldur Erlends- son eru traustir í vörninni og harðjaxlar eins og Magnús Stein- þórsson eru hverju liði dýrmætir. Mörk Blikanna gegn Þrótti skoruðu þeir Hinrik Þórhallsson, Ólafur Friðriksson, Þór Hreiðars- son og Heiðar Breiðfjörð. Er Hinrik markahæstur í 2. deild og hefði auðveldlega getað skorað fleiri mörk í leiknum, sérstaklega þó í upphafi leiksins, er hann komst einn inn fyrir vörn Þróttar og mannlaust markið blasti við honum, en skot hans fór utan á stöngina og framhjá. Fyrir Þrótt skoraði Sverrir Brynjólfsson, en að þessu sinni voru Þróttarar tals- vert langt frá sínu bezta. Ef til vill hafa þeir ekki fundið sig á gras- inu, því að þeir voru yfirleitt allt- af seinni á knöttinn og áttu í mestu erfiðleikum með að hemja hann. Einna skástur Þróttara var Þorvaldur I. Þorvaldsson, en einnig hann hefur oft leikið bet- ur. -áij Markahæstir 1. deild: Matthfas Hallgrfmsson, ÍA 9 örn Óskarsson, iBV 8 Guðmundur Þorbjörns- son, Val 7 Marteinn Geirsson, Fram 7 Teitur Þðrðarson, í A 7 2. deild: Hinrik Þórhallsson, UBK 13 Sumarliði Guðbjartsson, Self. 13 ólafur Friðriksson, UBK9 Þðr Hreiðarsson, UBK 9. L HEIMA OTI STIG BREIÐABLIK 13 7 1 0 26:7 5 0 1 12:2 24 ÞRÓTTUR 13 5 1 0 17:6 5 0 2 10:7 21 SELFOSS 13 3 1 2 15:8 2 4 1 10:13 15 ÁRMANN 13 4 1 1 12:7 2 2 2 10:9 13 HAUKAR 13 2 1 4 9:10 2 0 4 11:13 9 VÖLSUNGUR 13 2 1 4 7:12 2 2 2 10:12 9 REYNIR 13 2 1 3 7:7 10 4 5:19 7 VlKINGUR 13 1 1 5 4:16 0 0 5 3:24 3 L HEIMA Oti STIG AKRANES 12 4 2 0 14:2 3 1 2 13:10 17 FRAM 13 4 1 1 10:7 3 0 3 7:7 17 VlKINGUR 13 4 1 2 13:6 1 2 3 2:4 13 KEFLAVlK 13 1 3 3 4:6 3 2 1 9:5 13 FH 13 3 2 1 4:4 1 3 3 5:14 13 VALUR 12 2 1 3 8:10 2 2 2 8:4 12 VESTMANNAE. 13 2 2 3 9:7 0 2 3 4:13 9 KR 13 1 2 3 6:9 1 2 3 4:7 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.