Morgunblaðið - 26.08.1975, Side 24

Morgunblaðið - 26.08.1975, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1975 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Smiðir og verkamenn óskast í innréttingasmíði og uppsetn- ingar. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 86894. Sölumaður Óskum eftir að ráða ungan og áhuga- saman sölumann. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar í pósthólf 5076, Reykjavík. Verk h. f. Laugavegi 120. Starfsfólk óskast á spítala í Saudi-Arabíu Stórt amerískt fyrirtæki, sem rekur spítala í Saudi-Arabíu óskar eftir reyndu starfs- fólki í allar starfsgreinar. Góð laun og vinnuaðstaða. Skrifið eða hringið eftir nánari upplýsing- um: ^^hittaker Corp. Life Science Croup, Möntergade 5, DK 1116 Copenhagen K, sími(01) 15 87 87. Körfubolti 1. deildarlið í körfubolta óskar eftir að ráða þjálfara næsta keppnistímabil. Góð laun. Uppl. veittar á skrifstofu Körfuknattleik- sambandsins. Simi 85949. Trésmiðir og verkamenn óskast til starfa. Gluggasmidjan, Síðumúla 20. Trésmiðir 2 trésmiði vantar í viðgerðarvinnu. Upplýsingar í síma 23059 og 44724 á kvöldin. Kópavogsbúar Óskum að ráða karlmenn til verksmiðju- starfa nú þegar. Ennfremur næturvörð. Upplýsingar hjá verkstjóra ekki í síma. Má/ning h. f., Kársnesbraut 32, Kópavogi. Vanar saumakonur óskast strax Sævar Karl Ólason, klæðskeri, Hafnar- stræti 22, sími 27727. Tæknifræðingur Hafnarfjaðarbær óskar að ráða tækni- fræðing eða mann með sambærilega menntun og/eða reynslu. í starfinu felst einkum mælingar og eftirlit með gatna- gerðarverkum. Umsóknir um starfið ber- ist eigi síðar en 10. september n.k. Bæjarverkfræðingur. Bílasmiður eða bifvélavirki Góður réttingamaður óskast. Friðrik Ólafsson Dugguvogi 7, sími 30154. Verzlunarmaður óskast Starf: sala og útskrift á sölunótum. Upplýsingar á skrifstofunni: Húsasrrjbjan h. f.. timbursala, Súðarvogi 3—5. Atvinna, — húsvörður, Okkur vantar húsvörð í verbúðir nú þeg- ar, góð laun, reglusemi áskilin, Upplýs- ingar í síma 98-1100 ísfélag Vestmannaey/a h. f. Vestmannaeyjum. Fyrirtæki í örum vexti, vantar nú þegar sjálfstæða umboðsmenn á eftirtöldum stöðum. Keflavík (1) Sauðárkrókur (1) Siglufjörður (1) Akureyri (2) Húsavík (1) Vestmannaeyjar (1)» Selfoss (1) Egilsstöðum (1) Vinsamlega hringið í síma 85230 milli kl. 18—21. Stúlka — bókabúð Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa í bókabúð í miðborginni. Málakunnátta og reynsla í verslunarstörfum nauðsynleg. Umsóknir, er tilgreini fyrri störf, aldur og menntun sendist afgr. MBL. merkt „Rösk 2264". | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. Til sölu: þriggja herbergja íbúð í 4. byggingar- flokki við Stórholt, þriggja herbergja íbúð í 9. byggingarflokki við Stigahlíð. Skuldlausir félagsmenn skili umsóknum sínum til skrifstofu félagsins að Stórholti 1 6 fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 1. september n.k. Félagsstjórnin. | kaup-sala \ | húsnæöi | Skóla og skjalatöskur nýkomnar í miklu úrvali. Heildsölubirgðir. Davíð S. Jónsson og Co. h. f. Sími 24-333. Til leigu Skrifstofuhúsnæði í miðbænum (Lækjar- götu) er.til leigu, 3 herbergi, biðstofa og fl. einnig 1 herbergi á næstu hæð fyrir ofan. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 1. sept. merkt, Miðbær9860. 80 — 120 ferm skrifstofuhúsnæði fyrir endurskoðunarskrifstofu óskast til leigu eða kaups. Þórarinn Þ. Jónsson, lögg. endurskoðandi sími 51065. Tún óskum eftir að kaupa tún til ofanafristu, getum einnig tekið að okkur endur- ræktun. Sími41896. St. Jósefsspítalinn, Landakoti óskar eftir 3ja herb. íbúð fyrir sjúkraliða, helzt í vesturbænum. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi. Útsala Útsala Mikil Verðlækkun. Glugginn, Laugavegi 49. íbúð óskast Reglusamt par, bæði við nám, óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. Má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 22891. Óska eftir 3ja herb. íbúð fyrir reglusamt skólafólk. Þarf að vera laus 1 —10. sept. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í símum 83155 og 83354.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.