Morgunblaðið - 26.08.1975, Side 25

Morgunblaðið - 26.08.1975, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1975 25 | raðauglýsingar — raðauglýsingar — radauglýsingar Laxá í Kjós Nokkur veiðileyfi eru laus í Laxá í Kjós og Bugðu. Pólaris h. f. Austurstræti 18, símar 2 1085 — 21388. Fiskiskip til sölu 50 lesta stálskip byggt 1973. 230 lesta stálskip byggt 1 966 í mjög góðu standi. 140 lesta með nýjum vélum og tækjum. 12 lesta stálbátur með rækju — og handfæaraútbúnaði. Fiskiskip, Austurstræti 14, 3. hæð sími 22475, heimasími 13742. | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar bátar — skip veiöi tilboö — útboö Útboð Tilboð óskast í að steypa sökkla og botn- plötu undir um 440 ferm. barnaskólahús í Bessastaðahreppi á Álftanesi og einnig í byggingu rotþróar við skólann. Útboðs- gögn verða afhent í verkfræðistofu vorri gegn 3000 kr. skilatryggingu og verða tilboð opnuð á sama stað þriðjudaginn 9. september 1 975 kl. 11 f.h. VERKFRÆÐISTOFA SIGJUHOAR THORODDSEN sf ARMUU 4 R[ VKJAVIK SIM! MM9í) Útboð Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í skurðgröft, sprengingar og lagnir í hluta Dalshrauns. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 1 . september kl. 14. Bæjarverkfræð ingur. tiikynningar Frá skóla ísaks Jónssonar Orðsending til foreldra Kennsla sjö og átta ára barna hefst fimmtudaginn 4. sept. Nánar tilkynnt með bréfi. Fimm og sex ára börn verða boðuð (sím- leiðis) dagana 4. — 9. sept. Skólastjóri. nauöungaruppboö sem auglýst var i 83., 86. og 88. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1974 á Auðbrekku 57, þinglýstri eign Á Guðmundsson h.f. fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 29. ágúst 1 975. kl. 15.00 Bæjarfógetinn i Kópavlgi. Vesturbæingar Ungt reglusamt par með eitt barn sem stunda nám við Háskólann óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð til leigu sem fyrst. Upplýsingar i sima 74636 eða 17229. Keflavik Ungt par óskar eftir litilli ibúð í Keflavík. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 92-1 670. Kona óskast til að annast tvö börn í Foss- vogi frá 12—18 10 daga i mánuði. Upplýsingar i sima 34402. Einbýlis- eða raðhus óskast til leigu sem fyrst á Seltjarnarnessvæði, með eða vesturbæ. Hringið i sima 23332. Ytri-Njarðvík, Keflavík Stórt herbergi til leigu. Upplýsingar i sima 1753. Ytri-Njarðvík Til sölu nýlegt einbýlishús ásamt íbúðarskúr. Girt og ræktuð lóð. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavik, simi 1420. Til leigu óskum að taka á leigu 2ja—3ja herb. ibúð í nánd við gamla miðbæinn. Upplýsingar i sima 51428. Þvottahús til sölu Hagkvæmt fyrir þær eða þá, sem vilja starfa við eigin rekstur. Tilboð merkt „Þær eða þeir 2255", sendist afgr. Mbl. fyrir 30.8. Til leigu 4ra herbergja íbúð, við Háaleitisbraut frá 1. október. — Tilboð merkt Góður staður — 5151 sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. Keflavik Til sölu 4ra herb. risíbúð við Ásabraut. íbúðin er í mjög góðu standi. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavík, simar 1263 og 2890. íbúð óskast 3ja—4ra herb. ibúð óskast sem næst miðborginni. Þrennt i heimili. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Uppl. í sima 16173. Innri-Njarðvik til sölu nýtt 1 58 fm einbýlis- hús við Njarðvikurbraut 7 herb. og eldhús. Möguleiki að innrétta 1 herbergi og eld- hús með sérinngangi. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavik, símar 1263 og 2890. I búð óskast vantar 2ja herb. íbúð strax. Upplýsingar í sima 22580. Til sölu einbýlishús með bilskúr á Hellissandi. Getur verið laust strax. Upplýsingari sima 93-6705. ^ s»'a ^auP Brotamálmur Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði. Staðgreiðsla. NÓATÚN 27, sími 25891. Upphlutur óskast meðalstærð. Uppl. i síma 1 1632. Kjötsög nýleg og i góðu lagi óskast til kaups. Uppl. í sima 14467. Verzlið ódýrt 50% afsláttur af öllum eldri vörum. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, s. 31330. Hjónarúm springdýnur Höfum úrval af hjóna- og ein- staklingsrúmum. Erum með svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum springdýn- ur gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá 9 — 7 laugardaga 10—1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hrafn sími 53044. Eggjaframleiðandi óskar eftir föstum kaupanda. Tilboð sendist afgr. Mbl. rrjerkt: „egg — 2262". Vagn til sölu lengd 4,20 breidd 2,15 hæð 50 cm. Einnig er til sölu hey. Upplýsingarí sima 99-5607. Bólstrun Tökum bólstruð húsgögn í klæðningu. Fast verðtilboð ef óskað er. Bólstv. Bjarna og Guðmundar, Laugarnesvegi 52, sími 32023. 66550 Vill vekja athygli viðskipta- vina minna á nýtt símanúmer 66550. Hans Þór Jensson, simi 66550 dúklagningameistari. atvinna Ræstingakona óskast Upplýsingar á skrifstofunni. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO., Ármúla 27. Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili i Borgarfirði. Mætti hafa með sér 1 eða 2 börn. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. ágúst merkt: Ráðskona 2263. Miðvikudagur 27. ágúst, kl. 8.00 Ferð i Þórsmörk. (Siðasta miðvikudagsferðin i sumar.) Farðmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands. Fíladelfia Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20:30. Ræðumaður Einar Gislason. Ný kirkja vígð í Þórshöfn Þórshöfn, 25. ágúst — Frá Jógvan Arge. Ingiríður drottning lauk á mánudag stuttri heim- sókn sinni til Færeyja, en hún kom til að vera við- stödd vígslu nýrrar kirkju í Þórshöfn, Vesturkirkju. Meðal annarra gesta við vígsluna var Ole Bertel- sen, biskup í Kaupmanna- hafnarbiskupsdæmi, og hólt hann vígsluræðuna en sjálfa vígsluna annaðist Ejvind Vilhelm, varabisk- up í Færeyjum. Vesturkirkja kostaði um 8 milljónir danskra króna og stendur í vesturhluta Þórshafnar. Smiði hennar hefur tekið 4 ár, en mikið vandmál var að fá þakið rétt. Hafði vinna við inn- réttingar legið lengi niðri vegna þess að þakið lak. í fyrstu átti það að vera úr gerviefnum en það þótti ekki ráðlegt þar sem það hefði þá getað rifnað af i hvassviðrum. Var þá ákveðið að leggja kopar á þakið og tókst að gera það sæmilega þétt, þannig að unnt reyndist að ljúka við innréttingar. Þó að kirkjan hafi nú verið vígð er ekki að fullu við hana lokið og næsta sumar verður unnið að því að gera þakið fullþétt. Vesturkirkja rúmar 500 manns en koma má 7 til 800 mönnum í kirkjuna. Hefur byggingin verið fjármögn- uð með gjöfum, söfnunarfé og lánum. Konungsfjöl- skyldan gaf eina milljón danskra króna til kirkjunn- ar 1960 og Friðrik konung- ur lagði hornstein hennar 1969. Hin nýja Vesturkirkja f Færeyjum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.