Morgunblaðið - 26.08.1975, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGOST 1975
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
|Tnl 21. marz — 19. apríl
Reynzí getur torvelt að komast yfir allt,
sem þarf að gera I dag, en ef þú skipu-
leggur daginn vel og lætur smámunina
sigla sinn sjó, ættirðu að koma ýmsu f
verk. Þú ættir að leita sérfræðilegrar
aðstoðar f máli, sem komið er f strand.
Nautið
20. aprfl -
- 20. maf
Það er ekkert skrftið þðtt þú reynir að
gera þig gildandi og tryggja þig f sessi,
en rétta leíðin er áreiðanlega ekki sú að
vanrækja skyldustörf. Skyldan fyrst —
sfðan það, sem þú heldur að geti orðið
þér til framdráttar.
k
Tvíburarnir
21. maf — 20. júní
Lestu spá nautsins — þú ert á sama bási.
Þér verður gert kostaboð, sem þú skalt
athuga gaumgæfilega. Haltu áfram að
afla þér upplýsinga um árfðandi mál, en
gættu þess að vera ekki of ágengur.
Krabbinn
21. júní — 2:
22. júlf
Láttu ekki tilbreytingaleysið draga úr
þér kjark. Þú hefur nóg tækifæri til að
koma áhugamálum þfnum í framkvæmd,
en þú skalt Ifka gæta þess að láta ekki
ofhlaða þig verkefnum.
m
í
Ljðnið
23. júlí-
22. ágúst
Það er margt, sem þarf að gera í dag, og
þvf skaltu taka hlutina f réttri röð. Með
þvf að nýta tfmann vel gefast stundir til
þess aðsinna hugðarefnum, t.d. listgáfu,
sem sjaldan fær að njóta sfn.
Mærin
23. áfíúst — 22. sept
Þetta er einn af þessura ffnu-ffnu dög-
um. Metnaðargirnín fær byr undir báða
vængi þegar árangurinn fer fram úr
þfnum björtustu vonum. Láttu bara ekki
staðar numið — nú fer f hönd tfmabil
mikillar veigengni.
Vogin
Pyiírá 23. sept. — 22. okt.
Þú færð ný tækifæri til að láta hæfileik-
ana njóta sfn og getur meira að segja
hagnazt vel á þvf. Hafðu gætur á keppi
nautunum og gefðu þeim ekki tækifæri
til að hreppa hnossíð á undan þér.
Drckinn
23. okt. — 21. nóv.
Ef þú hugsar þig vel um áður en þú
framkvæmir, gerir eins vel og þú getur
og efast ekki um getu þfna, þá er allt
útiit fyrir, að þú komist f sviðsljósið og
sláir f gegn í dag. Þolgæði og hugarró eru
eiginleikar sem gætu komið sér sérstak-
lega vel f dag.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. dcs.
Miðiaðu öðrum af kunnáttu þinni og
reynslu. Vertu ekki spar á ráðleggingar
ef eftir þeim er leitað, en vertu samt ekki
með nein merkilegheit eða óþarfa gagn-
rýni. Með jákvæðu hugarfari muntu afla
þér vinsælda og virðingar. Það er ekki að
vita nema þú hafir þörf fyrir hjálp ann-
arra innan tfðar.
Steingeitin
22. dcs. — 19. jan.
Finnir þú tilhneigingu hjá þér til að
sökkva þér í dagdrauma og aðgerðarleysi
skaltu taka sjálfum þér ærlegt tak. Góðar
hugmyndir og fyrirætlanir eru ekki lík-
legar til afreksverka, nema framkvæmd-
Ir fylgi í kjölfarið.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
A sama hátt og steingeitin þarftu aA taka
þig rögg, ef hlutirnir eiga ekki að
hverfa upp f gufuhvolfið. Haltu þfnu
striki og láttu ekki villukenningar hafa
áhrif á þig. Þú ættir ekki að vera alveg
svona viðkvæmur fyrir strfðni.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Enda þótt erfiðið virðist seint ætla að
bera árangur skaltu seiglasf enn um
hrfð. Ný viðhorf f dag eru Ifkleg til að
gerbreyta ástæðunum, og þá er aðal-
atriðið að fylgjast nákvæmlega með
framvindu mála
vivIv/Mv
TINNI
-
m
ff v*rr m! ta/m um, frvuf
m*tmf*rrmrrnirr myndu
' ftrrtt vií yJtkurr. fyrrst
mmnt Þtirr dá/tið* ykk.
n w»i . , ... — ii
I Heyrlu rtú! Þmi rr e/ú/trg/ryí, rf
þú mi/mr mí /éto ri/r/tvrrio éfrry-
búa mrf /rrym/miu mmrefyt/*-
/rmuut áó/riímt réjtwr;
Rró/rgurr! Þeirr gmrrm Þrrr eAr/r-
rrrt trre/n. Þerrr r/é/tfJa y/Hhurr
a&eins fvt af þii g/eynr/ð ð//u
j $en* pii f/éii ðg fteyrii, svoai
þiimunii aJé/nf af/i'r f/umferi-
I /trqi rrtéð rmrre*ámf/.
1
1>» \M 1 S
MA*/5E HE'LL
IM ANXIOMS]LgE. HEffE
TO 5€E VOt/R IVTOMO^OU)...
dROTHER,
5PIKE
Sí
SOMEONE 5AIP HE'5 FROM
NEEPLE5...I IÖ0HPEK WHAT
HE'5 SEEN P0IN6 ALL
THE5E H'EARS...
I THINK HE RAN THE
HARVEVH0U5E0UTTHEKE
HEPIJOftAa4/
NEVEP PlP
ANVTHIN6 ll
JU5T LIKE
. VOU'
X
n r—v—h 1
/J
Eg er svo spennt aö sjá Brodda
bróður þinn. — Kannski kemur
hann á morgun ...
Einhver sagði, að hann kæmi
frá Hellu ... Hvað ætli hann
hafi verið að gera öll þessi ár
?
Eg held að hann hafi verið út-
kastari á böllunum f Hellubfói.
Sennilega gerði hann aldrei
neitt! Alveg eins og þú! —
(andvarp)