Morgunblaðið - 26.08.1975, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. AGÚST 1975
35
Kona Sakharov kom
ekki með handrit-
ið til Vesturlanda
aímamynd AL
GALDRAÞING — Innfæddur kólumbískur galdrameistari setur
fyrsta alþjóðlega galdraþingið f Bógóta í Kólumbfu í fyrrakvöld. Að
baki honum er Simon Gonzalez verkfræðingur sem stóð fyrir
þinginu. en í baksýn er lfkneski úr hinni fornu Tayronamenningu í
Kólumbiu.
voru ffnar frúr og kunnir
stjórnmálamenn jafnt sem
hippar af öllum heimshornum,
bæði trúaðir og vantrúaðir
mættu til þessarar umfangs-
mestu þolraunar dulhyggju frá
því sögur hófust.
0 Um 5000 manns var boðið til
setningarathafnarinnar, en bú-
izt er við að ekki færri en
30.000 manns muni leita til
iófalesara spákerlinga, sjálf-
lærðra sálusorgara af ýmsu
tagi, stjörnuspámanna og hug-
lækna á þeim fjórum dögum
sem alheimsþingið stendur yf-
ir
‘Opinberir þátttakendur í
þinginu eru um 2000 og greiðir
hver þeirra 270 dollara í þátt-
tökugjald. Meðal þátttakenda
eru dæmigerðir bandarfskir
ferðamenn, nornir frá ýmsum
Iöndum og vfsindamenn eins og
Thelma Moss frá Kaliforníuhá-
skóla.
Að aflokinni setningarat-
höfninni, þar sem Geller kom
m.a. fram og beygði lykil
frammi fyrir áhorfendum með
hugarorku einni, að því er hann
hélt fram, var haldinn blaða-
mannafundur með honum. Þar
sagði hann meðal annars
aðspurður að „bandarfska
leyniþjónustan CIA eða
alrfkislögreglan FBI hefðu
aldrei sett sig í samband
við mig persónulega, en
Hefðarfrúr, hippar og
alþjóðlegt galdrastóð
— sækja nú tugþúsundum saman heimsmót galdramanna í Kólumbíu
Bogota 25. ágúst — AP
9 Setning fyrsta alheúnsmóts
galdramanna f Bógóta f Kólum-
bfu f gær varð eins konar
ókeypis uppákoma með voodoo-
dönsum, kfnverjasprengingum
og hugargflraunamanninum
Uri Geller. Meðal gesta við at
höfnina sem haldin var undir
berum himni og f tunglskini
hverjar bandárískar stofnanir
af þessu tagi hafi fjármagnað
sumar af þeim vísindarann-
sóknum sem gerðar hafa verið
til að reyna á hæfileika minn.“
Rússar segja Kínverja
hættulega heimsfriði
Mílanó 25. ágúst —
Reuter.
Milanoblaðið 11 Girorn-
ale Nuovo sagði f dag, að
það væri rangt, sem fram
hefði verið haldið að eigin-
kona sovézka andófs-
mannsins Andrei Sakhar-
ovs hefði haft með sér til
Larsen
sigraði
Gligoric
Mfianó, 25. ágúst. AP.
BENT Larsen frá Danmörku sigr-
aði Svetozar Gligoric frá Júgó-
slavfu f biðskák úr fimmtu um-
ferð skákmótsins f Mflanó f dag.
Larsen gekk illa í fyrstu skák-
unum á mótinu en hefur nú að-
eins einum vinningi færra en þrír
efstu menn, Anatoly Karpov frá
Sovétrfkjunum, Lajos Portisch
frá Ungverjalandi og Ljubomir
Ljubojevic frá Júgóslavíu sem
hafa 3lA vinning h'ver.
Tvær aðrar biðskákir úr
fimmtu umferð voru tefldar I dag.
Portisch gerði jafntefli við Jan
Smeikal frá Tékkóslóvakíu og
Wolfgang Unzicker gerði jafntefli
við Serfio Mariotti frá Italfu.
Fimmta umferð var tefld í gær-
kvöldi og þá gerði Karpov jafn-
tefli við Walter Shawn Browne
frá Bandaríkjunum, Ljubojevic
gerði jafntefli við Tigran Petrosj-
an frá Sovétríkjunum og Mikhail
Tal vann Ulf Andersson frá Sví-
þjóð.
Aður hafði Andersson gert
jafntefli við Unzicker úr biðskák
úr annarri umferð. Sjötta umferð-
in verður tefld á morgun. Staðan
eftir fimmtu umferö: 1.—3.
Karpov, Ljubojevic og Portisch,
3'A vinning hver, 4.—5. Browne
og Smeikal, 3 vinninga, 6.—9.
Unzicker, Petrosjan og Larsen,
2'A vinning, 9.—10. Tal og Gli-
goric 2, 11. Mariotti l'A og 12.
Andersson, 1 vinning.
Vesturlanda handritið að
sfðasta ritverki hans. Enzo
Bettiza, ritstjóri, skýrði
Reuter-fréttastofunni frá
því, að sagan um að Yel-
ena, kona Sakharovs, hefði
smyglað handritinu til
Vesturlanda væri til kom-
in vegna misskilnings
milli blaðsins og þýðanda
bókarinnar.
Fyrr i dag gaf þýðand-
inn, Maria Olsufieva Mic-
helles, út yfirlýsingu, þar
sem hún neitaði staðhæf-
ingum blaðsins. Bettiza,
ritstjóri, sagði að hann
hefði farið til Flórens I dag
til að hitta frú Sakharov,
sem hann sagði vera mjög
leiða og áhyggjufulla
vegna rangra fullyrðinga
blaðsins. 1 viðurvist henn-
ar hringdi hann í dr. Sak-
harov í Moskvu og fékk
leyfi hans til að birta kafla
úr bókinni „Landið mitt og
umheimurinn“ áitölsku.
„Sakharov fól hvorki
konu sinni að smygla út
bókinni né að semja um
útgáfu hennar,“ sagði
Bettiza.
Hann staðfesti yfir-
lýsingu þýðandans um að
bókin hefði verið gefin út á
rússnesku fyrir mánuði
síðan og að úrdráttur úr
henni hefði verið birtur á
ensku í vikuritinu Time.
Sagói hann, að yfirlýsing
myndi birtast á forsíðu
blaðs síns á morgun, þar
sem greint væri frá símtali
hans við dr. Sakharov.
Hann bætti því við, að frú
Sakharov væri „mjög
ánægð“ eftir símtalið til
Moskvu.
Þess má geta að Morgun-
blaðið birti úrdrátt úr bók
Sakharovs síðastliðinn
fimmtudag.
Moskvu 25. ágúst — AP
SOVÉTRtKIN magna nú þær
fullyrðingar slnar að heimsfriðn-
um stafi vaxandi hætta af vlgbún-
aði Klnverja og baráttu þeirra
gegn því að slakað verði á spenn-
unni milli austurs og vesturs. Slð-
asta aðvörunin kom I 20 blaðsfðna
langri ritstjórnargrein I Komm-
únist, sem er fræðilegt rit mið-
stjórnar Kommúnistaflokksins.
„Kínverjar gera nú auknar til-
raunir til að koma I veg fyrir
bætta sambúð þjóða í millum og
gera ástandið i heiminum verra“,
sagði Kommunist. „Stríðsundir-
búningsáætlanir eru í handbók-
um Kommúnistaflokksins og nýju
stjórnarskránni."
„Þess vegna stafar öllum þjóð-
Framhald á bls. 34
Nú leggjast allir á eitt svo enginn þurfi að missa af því að
sjá sýninguna. Til þess að létta undir með landsbyggðinni
býður Flugfélag íslands stórlækkuð fargjöld á Alþjóðlegu
vörusýninguna og við bjóðum stærri skipulögðum hópum
utan af landi 25% afslátt af verði aðgöngumiða.
VINNINGUR DAGSINS í
GESTAHAPPDRÆTTINU ER:
Vetrarfegurð við Skjálfanda.
Helgardvöl á Hótel Húsavík fyrir tvo.
VINNINGSNÚMER ÚTDREGIN f
GESTAHAPPDRÆTTINU:
Föstudagur 5387
Laugardagur 7942
Sunnudagur 15921
W ALWÓÐLEG VÖRUSÝNING REYKJAVÍK 1975
Áleið í Laugardal
á lágu fargjaldi