Morgunblaðið - 18.09.1975, Page 7

Morgunblaðið - 18.09.1975, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1975 7 Lf Verðbólgan ÞriSjungshækkun á út- söluverSi kjöts kom flest- um í opna skjöldu. þrátt fyrir þá staSreynd, aS landbúnaSarafurSir hækka hlutfallslega viS verSþróunina t landinu. Helmingur þessarar hækkunar rennur til bænda, til aS mæta aukn- um rekstrarkostnaSi bú- anna og helmingur til þeirra milliliSa, slátur- húsa, frystihúsa og verzl- ana, sem brúa biliS milli framleiSenda og neyt- enda, vegna hærri launa- greiSslna hjá þessum aSil- um nú en í siSustu „sláturtiS". VerShækkun á kjötinu nú, sem vtssu- lega kemur illa viS neyt- endur, er einn þáttur verSbólgunnar, sem hér hefur geisaS tvö síSustu árin af meiri þunga en dæmi eru um meS öSrum þjóðum álfunnar. Þessi verðbólga á að talsverðu leyti rætur að rekja til erlendra verð- hækkana, þ.e. innfluttrar verðbólgu, en við eigum sjálfir drýgstan þáttinn i henni. Allar starfsstéttir þjóSfélagsins stíga verð- bólgudansinn í kröfugerð og óbilgirni og ríkisvaldið kórónar þrumudansleik- inn i þenslu rikisbáknsins og vaxandi samneyzlu. Þannig hefur þjóð og rtki eytt meiru en aflað er, flýtur sameiginlega á eyðsluvíxli, en fyrirhyggja og framsýni eru látin lönd og leið. Krónuhækkun kaups og kaup- máttaraukning Englendingar koma næstir okkur Evrópuþjóða i verSbólguvexti. Þar I landi hafa verkalýSsfélög nú tekiS höndum saman við rikisvaldiS um verð- bólguhömlur. Á sl. 9 mánuðum hækkuðu laun þar i landi um 20%, en kaupmáttur launa rýrnaði á sama tima um 70%, at- vinnureksturinn skrapp saman og atvinnuleysið jókst stórum skrefum. Þar er gert ráð fyrir tak- mörkuðum kauphækkun- um á næstu 12 mánuð- um, sem ná aðeins til lægstu launa og koma i áföngum, en kaupbinding er látin ná til betur settra. Rikisvald og launaþega- félög komust sem sé að þeirri sameiginlegu niður- stöðu. að kröfugerð, sem ekki byggði á aukinni verSmætasköpun í þjóðar- búinni, þ.e. vaxandi þjóðartekjum, stuSlaði i raun að rýrðum kaup- mætti, jafnvel þó hún næði fram að ganga. Er ekki reynslan hliðstæð hér á landi? Kaupmáttar- aukning launa á undan- gengum nokkrum árum er aðeins litið brot af kaup- hækkunum i krónum tal- ið. Efnahagsaðgerðir nú- verandi rikisstjórnar hafa vissulega borið nokkurn árangur, i fullri atvinnu, í bættri gjald- eyrisstöðu út á við og i hægari verðbólguvexti en á liðnu ári, þó árangurinn sé minni en vonir stóðu til. Þessi árangur hefur kostað almenna kjararýrn- un, aðhald hjá hinum al- menna borgara og at- vinnurekstrinum, en hver er hlutur rikisins sjálfs i aðhaldsaðgerðunum? n Lækkun ríkisútgjalda Fjárlög líðandi árs voru skorin niður um 2000 m. kr. Að auki var sýnilegur opinber útgjaldaagki vegna siðustu kjarasamn- inga og gengislækkunar mjög óverulega látinn koma fram í hinum ýmsu gjaldaliðum i rikisrekstrin- um. Hlutur samneyzlunar i ráðstöfun þjóðartekna lækkaði hlutfallslega. Hinsvegar var naumast nóg gert í þessu efni, mið- að við rikjandi aðstæður. Opinberir aðilar verða að ganga á undan með góðu eftirdæmi, ef hinn al- menni borgari á að geta glöggvað sig nægilega á þýðingu og þörf aðhalds- aðgerða. [ næsta mánuði verður væntanlega lagt fram fjár- lagafrumvarp næsta árs. Fjárlagagerðin hefur úr- slitaþýðingu fyrir aðhalds- aðgerðir, sem duga gegn verðbólguvextinum. Þjóð- in mun þvi fylgjast af gaumgæfni með þvi, hvort rikisvaldið mótar nýja stefnu i fjárlagagerð, þ.e. hvort fjárlagahækkun verður hærri eða lægri en almennar hækkanir i land- inu. Hringið i síma 10100 milli kl. 10.30 og 11.30 frá mánudegi til föstu- dags og spyrjið um Lesendaþjónustu Morgunblaðsins. y KÖNNUN A FRAM- FÆRSLUKOSTNAÐI BARNA EINSTÆÐRA FORELDRA? Jóhanna Kristjónsdðttir, Drafnarstfg 3, Reykjavík spyr: „Hvað líður störfum nefndar þeirrar, sem samþykkt var á Alþingi i vor að skipa til að kanna • framfærslukostnað barna einstæðra foreldra? Hvenær verða niðurstöður birt- ar og hvað verður síðan næsta skrefið?" Páll Sigurðsson, ráðuneytis- stjóri í heilbrigðis- og tryggingarmáiaráðuneytinu svarar: „I lögum um launajöfnunar- bætur, bætur almannatrygg- inga, verðlagsmál o.fl., sem samþykkt voru á Alþingi 15. maí s.l. er ákvæði til bráða- birgða, sem er á þessa leið: „Fyrir árslok 1975 skal heil- brigðis- og tryggingamálaráð- herra láta fram fara könnun: a) á framfærslukostnaði elli- og örorkulífeyrisþega og skal könnunin bæði ná til einstakl- inga og hjóna, er njóta elli- og örorkulífeyris. b) á framfærslukostnaði barna einstæðra foreldra. Hlið- sjón af könnun þessari skal höfð við ákvörðun barnalíf- eyris.“ Það er túlkun ráðuneytisins að hér sé ekki um að ræða verkefni nefndar heldur skuli þetta verkefni falið einhverri opinberri stofnun. Var í fyrstu leitað til Þjóðhagsstofnunar en stofnunin hefur tjáð ráðuneyt- inu að hún geti ekki sinnt þessu verkefni. Því hefur ráðuneyt- ið nýlega óskað eftir því við Hagstofuna að hún framkvæmi þessa könnun." HVENÆR KOMA RAUÐIR OPAL- PAKKAR1 VERZLANIR? Halldór Gunnarsson, Ljós- heimum 6, spyr: Hvenær er von til þess að rauðir opalpakkar fáist aftur f verslunum? Helga Eygló, sölukona hjá Sælgætisgerðinni Opal, svarar: „Um nokkurn tíma hefur skort efni til framleiðslu á þess- ari tegund opals en vonir standa til að framleiðsla þess hef jist í næstu viku og ættu því rauðir opalpakkar að koma i verzlanir fyrir aðra helgi.“ RAFMAGN í GEYMSLUM Guðmunda Jóna Jónsdóttir, Þineeyri við Dýrafjörð, spyr: „Er það rétt að greiða eigi alltaf sama gjald til rafveitn- anna af herbergi, sem aðeins er notað sem geymsla, þó fyrir mörgum árum hafi það verið nýtt til íbúðar. 1 einu tilfellinu er um að ræða 5 ár en í öðru eru 9 ár síðan hætt var að nota herbergið til íbúðar. Þá er þriðja herbergið, sem eldað var f, þó það hafi alltaf verið kyndi- klefi?“ Aage Steinsson, rafveitu- stjóri Rafmagnsveitna rfkisins á Vestf jörðum, svarar: „1 gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins er að finna skilgrein- ingu á útreikningi fastagjalds fyrir herbergi og segir þar að reikna skuli gjald fyrir hvert herbergi, sem notað eða ætlað er til fbúðar en ekki fyrir ganga, baðherbergi né geymsl- ur. Herbergi fimm fermetrar eða minna reiknast hálft en 25 fermetra eða stærra tvö. Af þessu sést að ekki ber að greiða fastagjald af geymslum og hafi orðið breyting á notkun hús- næðis, er viðkomandi bent á að óska eftir endurskoðun á út- reikningi fastagjalds fyrir við- komandi húsnæði.“ «•tram tara] i,|,fga oR »l«>i k«»'“'"ín ní‘ W .»■ « miSsién *f Könmm t>«sivr. Söngraddir kvennakór á Seltjarnarnesi getur bætt við sig röddum. Hringið í síma 1 9687. ENSKRÚM frá Slumberland stærðir: 1m x 2m 1.5m x 2m Ath. bjóöum sérstakar dýnur fyrir bakveikt fólk NÚ ER m ÚTSÖLU MARKAÐURINN í NÝJU HÚSNÆÐI AÐ LAUGAVEGI 66 I samao íiúsl vlð hllðlna a verzlun okkar Otrúlegt vöruúrval á frábærlega góðu O III | j Terelyne & ullarbuxur í miklu úrvali [ | Föt með vesti Pils og kjólar | | Bolir Q] Stakir kvenjakkar []] UFO flauelisbuxur. Nú er hægt að gera reyfarakaup __... o áfSmm. TÍZKUVERZLUN unga fólksins fa KARNABÆR ymm* Útsölumarkaðurinn, Laugavegi 66, sími 281Ö5 'I'V

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.