Morgunblaðið - 20.09.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.09.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1975 < '/?BÍLALEIGAN 7 V&IEYSIR of l\l < i CAR Laugavegur 66 " nENiAL. 24460 | ö A 28810 n < > Utvarp og stereo kasettutæki DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miöborg Car Rental •» Q A Sendum I "/4- FERÐABÍLAR h.f. Bílaleiga, simi 81260. Fólksbílar — stationbílar — sendibílar — hópferðabílar. ® 22-0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 V______________/ SNOGH0J Nordisk folkehejskole v/Litlabeltisbruna) 6 MÁN. NÁMSKEIÐ FRÁ 1.11. Sendið eftir bæklingi. DK 7000 Fredericia, Danmark. Sími 05-952219, Jakob Krögholt. . utvarp Reykiavik L4UG4RD4GUR 20. september MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Vedur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Jónsdóttir les sfðasta lestur sögu sinnar „I Bjöllubæ“ (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög ð milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Á þriðja tfmanum. Páll Heiðar Jónsson sér um þátt- inn. 15.00 Miðdegistónleikar, Hljómsveitin Philharmonia leikur; Alceo Galliera stjórn- ar. a. „Leikfangabúðin“, b/allett- tónlist eftir Rossini. b. „Lærisveinn galc'irameist- arans“, scherzo <i;ftir Paul Dukas. 15.45 1 umferðir.ni Árni Þór 18.00 íþróttir Hié 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar ingar 20.30 Læknir f vanda Breskur gamanmyndaflokk- ur. Brúðkaupsferðin Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Steinunn Bjarnadóttir Leik- og söngkonan Stein- unn Bjarnadóttir syngur gamiar og nýjar gamanvísur f sjónvarpssal. Undirleikari Arni tsleifs- son. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Eymundsson stjórnar þætt- inum. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. ) 16.30 Hálf fimm Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Popp á laugardegi 21.15 Lestin (The Train) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1965. Aðalhiutverk • Burt Lancaster, Paul Scofield og Jeanne Moreau. Þýðandi Jón O. Kdwald. Myndin gerist f Frakklandi árið 1944. Landið er hersetið af þjóðverjum,- og þeir ætla sér að flytja mikið af verð- mætum listaverkum úr lista- safni í Parfs til Þýskalands. Franskir föðurlandsvinir vilja koma f veg fyrir þessa flutninga og reyna með ýms- um ráðum að tefja lestina. sem flytur hinn dýrmæta farm. 23.20 Dagskrárlok 18.10 Sfðdegissöngvar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.30 Séð og heyrt f Armenfu Sfðari þáttur Gunnars M. Magnúss rithöfundar. 20.00 Hljðmplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Undir verndarvæng Þáttur um brezka hernámið, m.a. rætt við Tryggva Einarsson f Miðdal. Umsjón: Guðrún Guðlaugsdóttir. Lesari með henni: Atli Magnússon. 21.30 Gamlir norskir dansar Blásarasveit Óslóborgar leikur; Kjell Hagen stjórnar. 21.50 Ljóð eftir Þórodd Guðmundsson Helgi Skúla- son leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Síðasti þátturinn „Á þriðja tímanum" verður í dag, en Páll Heiðar Jónsson hefur frá júníbyrjun haldið honum uppi á laugardögum. Páll sagði okkur að hugmyndin hefði verið að fá fólk til um- ræðu, án þess að setja því fyrir um hvað skyldi rætt, utan þess að tímatakmörk voru miðuð við vikuna á und- an og það sem þá gerðist. Kvikmyndabókin okkar upplýsir að laug- ardagsmyndin, sem nefn- ist Lestin, sé vel þess virði að sjá hana, hafi maður tækifæri til. Það er mikið um að vera í þessari spennandi frá- sögn af því, þegar Paul Scofield gerir tilraun til að koma einum lestar- farmi af dýrmætum lista- verkum til húsbænda sinna í Þýzkalandi og leiðtogi frönsku and- spyrnuhreyfingarinnar, Burt Lancaster, reynir að hindra það. Ef John Frankenheimer hefði að- eins lagt eins mikla áherzlu á gerð þessara allt of einfölduðu per- sóna myndarinnar og á hið stórkostlega lestar- rán, þá hefði myndin raunar orðið frábær. En auk fyrrnefndra í þetta sinn verða gestirnir Bryndís Schram, rektorsfrú á ísafirði, Ragnar S. Halldórs- son, forstjóri Álversins, og Gylfi Gröndal, ritstjóri Sam- vinnunnar. Innskotum af segulböndum verður skotið inn í umræðu þeirra, en að öðru leyti verður þetta bein útsending. Fastir liðir eru svo eins og venjulega, Ólafur Sigurðsson sér um frétt vik- unnar. Bingham er einn ungi læknirinn i vanda, sem við sjáum á sjónvarpsskerminum. Páll Heiðar sagði að ekki væri ákveðið að annar þáttur kæmi í stað þessa á laugar- dögum. En sjálfur er hann nú að vinna þátt um Borgarleik- húsið, sem útvarpað verður 28. sept. Steinunn syngur Iög úr gömlum revíum ameríska leikara, eru í myndinni hinir kunnu frönsku leikarar Michel Simon og Jeanne Moreau. I sjónvarpinu í kvöld halda læknarnir ungu áfram að vera í vanda, eins og ætíð og fjallar þátturinn í kvöld um brúðkaupsferð. Er ekki að efa að sú ferð verði skopleg. Á eftir þeim þætti syngur Steinunn Bjarna- dóttir gamanvísur. Hún Barnavísur og lög úr rev- íunni Rjúkandi ráði eftir Jón Múla og Jónas Árna- syni. Einnig hermir hún eftir Hallbjörgu systur sinni, og syngur ,,Ég hef elskað þig frá okkar fyrstu kynnurn", Hall- björg hefur, sem kunn- ugt er, einstaka hæfi- leika til að komast hátt og svo aftur langt niður í söng sínum, og það gerir Steinunn líka „með sinni yndislegu viskýröddu“, eins og einhver orðaði það. Steinunn rammar þáttinn inn með nýja lag- inu „Strax í dag“ um hana Stínu stuð, sem hún söng með Stuðmönnum. Þátturinn var tekinn við- stöðulaust og Steinunn kynnir sjálf og rabbar við áheyrendur. lék mikið og söng fyrir 10—12 árum, áður en hún flutti til Bretlands, og kom svo aftur fram í sumar með Stuðmönn- um. I þættinum á laugar- dag rifjar hún upp nokk- ur af gömlu lögunum, sem margir kannast við, Fegurðarsamkeppnina,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.